Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2000, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2000, Blaðsíða 7
EIGIMIR VAXA UM 14,7 MILLJARÐA Lífeyrissjóður verzlunarmanna er stærsti lífeyrissjóður landsins með 75,6 milljarða eignir og hækkaði eignin um 14,7 milljarða á árinu eða um rúm 24%. Á árinu 1999 greiddu 37.427 sjóðfélagar til sjóðsins og fjölg- aði þeim um 3.021 eða um 7% frá fyrra ári. Iðgjalda- greiðslur til sjóðsins námu 4.773 mkr. og er það aukn- ing um 26%. Jafnframt greiddu 5.027 fyrirtæki til sjóðsins vegna starfsmanna sinna og fjölgaði fyrirtækj- um um 474 eða um rúm 10%. RAUNÁVÖXTUN Raunávöxtun sjóðsins á árinu 1999 var 11,9% saman- borið við 7,7% árið áður. Meðalraunávöxtun sjóðsins síðustu 5 árin er 8,8%. Ávöxtun sjóðsins skiptist þannig eftir verðbréfaflokkum: Innlend hlutabréf: Raunávöxtun innlendu hlutabréfa- eignarinnar var 43,8% og nafnávöxtun 51,9% en til samanburðar hækkaði Heildarvísitala Verðbréfaþings íslands um 44,5% á árinu 1999. Erlend verðbréf: Raunávöxtun erlendu verðbréfa- eignar sjóðsins var 29,6% á árinu 1999. Skuldabréf: Raunávöxtun innlendrar skuldabréfaeign- ar nam 5,8% á liðnu ári. VERÐBRÉFAVIÐSKIPTI OG RÁÐSTÖFUNARFÉ Ráðstöfunarfé sjóðsins á árinu 1999 var 14.843 mkr. og nemur aukningin 23% frá fyrra ári. Hlutabréfavið- skiptin námu 4.243 mkr. Par af voru keypt hlutabréf fyrir 3.222 mkr. og seld hlutabréf fyrir 1.021 mkr. Skulda- bréfaviðskipti sjóðsins námu 10.606 mkr. Þar af námu kaup skuldabréfa 8.319 mkr. og sala skuldabréfa 2.287. Erlend verðbréfakaup námu 3.301 mkr. LÍFEYRISRÉTTINDI Sjóðurinn skiptist í sameignar- og séreignardeild. Sam- eignardeild sjóðsins greiðir ellilífeyrir, örorkulífeyrir og maka- og barnalífeyrir. Greiðsla í séreignardeild sjóðs- ins veitir góða viðbót við þau réttindi sem sameignar- deildin veitir. AUKIN MAKALÍFEYRISRÉTTINDI Á liðnu ári var makaiífeyrir frá sjóðnum aukinn þannig að nú er greiddur fullur makalífeyrir í þrjú ár í stað tveggja áður. Kostnaður vegna makalífeyrisaukningar- innar nemur um 1,3 milljarði. SÉREIGNARDEILD Séreignardeild sjóðsins hefur nú starfað í eitt ár. Á árinu 1999 námu iðgjöld til séreignardeildarinnar 137 milljón- um og nema eignir sjóðfélaga hennar í árslok 145 millj- ónum. Ávöxtun séreignardeildarinnar nam 18,05% á liðnu ári sem svarar til 11,78% raunávöxtunar EPNAHAGSREIKNINGUR 31.12.1999 í milljónum króna 1999 1998 Verðtryggð innlend skuldabréf 43.674 40.163 Sjóðfélagalán 8.515 7.189 Innlend hlutabréf 9.035 4.527 Erlend verðbréf 14.319 7.814 Verðbréf samtals 75.543 59.693 Bankainnistæður 314 548 Eignarhluti í Húsi verslunarinnar 222 221 Rekstrarfjármunir og aðrar eignir 65 64 Skammtímakröfur 514 408 Skammtímaskuldir -1.054 -74 Hrein eign sameignardeild 75.459 60.858 Hrein eign séreignardeild 145 2 Samtals hrein eign 75.604 60.860 YFIRLIT YFIR BREYTINGAR Á HREINNI EIGN TIL GREIOSLU LÍFEYRIS 1999 í milljónum króna 1999 1998 Iðgjöld 4.773 3.788 Lífeyrir -1.342 -1.214 Fjárfestingartekjur 11.437 5.036 Fjárfestingargjöld -79 -60 Rekstrarkostnaður -86 -75 Aðrar tekjur 26 23 Endurmatshækkun rekstrarfjárm. 15 3 Hækkun á hreinni eign á árinu 14.744 7.501 Hrein eign frá fyrra ári 60.860 53.359 Hrein eign til greiðslu lífeyris 75.604 60.860 KENNITÖLUR 1999 1998 Raunávöxtun 11,9% 7,7% Hrein raunávöxtun 11,8% 7,6% Hrein raunávöxtun (5 ára meðaltal) 8,8% 7,7% Rekstrarkostnaður í % af iðgjöldum 1,25% 1,38% Rekstrarkostnaður í % af eignum 0,09% 0,09% Lífeyrir í % af iðgjöldum 28,1% 32,0% Fjöldi greiðandi sjóðfélaga 37.427 34.405 Fjöldi iífeyrisþega 4.289 3.918 Fjöldi greiðandi fyrirtækja 5.027 4.553 Stöðugildi 21,3 19,2 Verðbréfaeign eftir gjaldmiðlum: Eignir í íslenskum krónum 81,0% 86,9% Eignir í erlendum gjaldmiðlum 19,0% 13,1% SKIPTING VERDBRÉFAEIGNAR SKIPTING FJÁRFESTINGA HÖFUÐSTÓLL í MILLJÖRÐUIVI SPARISKÍRTEINI 2.2% INNLEND HLUTABRÉF 12,0% HÚSBRÉF 19,7% ERLEND VERÐBRÉF 19.0% VEDSKULDABREF ÖNNUR 1.5% HÚSNÆDISSTOFNUN 8.2% HÚSNÆDISBRÉF 4,5% FJARFESTINGA- LÁNASJÓDIR 3,2% MARKAÐSBRÉF 18,4% HÚSBRÉF OG HÚSNÆDISBRÉF 17,7% 22.2% MARKADSBRÉF 7.7% BANKAR OG SPARISJÓDIR 13,9% SJÓÐFÉLAGAR 14,5% STOFNL.SJÓDIR OG ÖNNUR FAST.TRYGGÐ 2,3% EIGNIR UMFRAM SKULDBINDINGAR Tryggingafræðileg úttekt sem miðast við árslok 1999 sýnir að staða sjóðsins er góð því eignir nema 5,1 millj- arði umfram skuldbindingar. LÍFEYRISGREIÐSLUR OG VERÐTRYGGING LÍFEYRIS Á árinu 1999 nutu 4.521 lífeyrisþegar lífeyrisgreiðslna úr sjóðnum að fjárhæð 1.347 milljónir samanborið við 1.219 milljónir árið áður, en það er hækkun um 10,4%. Allar lífeyrisgreiðslur sjóðsins eru verðtryggðar og taka mánaðarlega breytingum vísitölu neysluverðs. Elli-, örorku og makalífeyrisgreiðslur eru í réttu hlutfalli við þau iðgjöld sem sjóðfélagarnir greiddu til sjóðsins, þ.e. hærri iðgjöld gefa hærri lífeyri. LÍFEYRISSJÓÐUR VERZLUNARMANNA Húsi verslunarinnar, 4. og 5. hæð Sími 580-4000, myndsendir 580-4099. Afgreiðslutími er frá kl. 9 -17. Netfang: skrifstofa@live.is Heimasíða: www.live.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.