Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2000, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2000, Blaðsíða 28
.40 MÁNUDAGUR 7. FEBRÚAR 2000 Hringiðan i>v Erótík og viskí hefur veriö aöalsmerki næturkiúbbsins Maxim’s frá þvi aö hann var opnaöur. Á föstudaginn var svo kynnt dagatal þar sem stúlkur kiúbbsins koma fram léttkiædd- ar. Fyrir hvaöa mánuöi ætli þessar ungu dömur standi? Vinkonurnar Rakel og Telma voru meö góöa skapiö meö sér á Gaukn- um á föstudaginn. Stefán Hilmarsson, poppkóngur ís- lands, kíkti inn á Gauk á Stöng á laugardaginn. Par voru „poppafkom- endur" Stebba, strákarnir í hljómsveitinni Landi og son- um, viö hljóöfær in. Bandaríska listakonan Roni Horn opnaöi sýningu á verkum sínum í Listasafni íslands á föstudaginn. Finnbogi Péturs- son og Klara Stephensen ræöa málin á opnuninni. Valdi kaldi, bassaleikari hljóm- sveitarinnar Funkmaster 2000, var í góöu stuöi á Sóloni Is- landusi þar sem sveitin spilaði taktfast fönk fyrir gesti. Tékknesku systurnar Paula og Claudia sýndu listir sínar á sviöinu á Max- im’s á föstudaginn. Þá kom nefnilega út dagataliö Dag-draumar 2000 sem Maxim’s gefur út meö stúlkum staöarins. Systurnar prýöa febrúar og nóvember. DV-myndir Hari Fönkiö er aö ryöja sér til rúms fyrir alvöru hér á Fróni. Funkmaster 2000 er leiöandi afl í fönkinu. Þeir félagarnir spiluðu á Sóloni á föstudagskvöldið. Þar voru þeir Fjalar snillingur og Steinar Bragi. Sjö ungir íslenskir leikstjórar frumsýndu sjö manífestó-heimildamyndir undir heitinu Fínbjalla íslandsklukka í Háskólabíói á föstudaginn. Fínbjöllufólk- iö var aö sjálfsögðu mætt til frumsýningarinnar í sínu fínasta pússi: Árni Sveinsson, sem mundar vélina, Pétur Már Gunnarsson, Rúnar Eyjólfur Rún- arsson, Ingibjörg Magnadóttir, Gunnar B. Guömundsson og Svavar Pétur Eysteinsson. Á myndina vantar þó eina Finbjöllu, Hrönn Sveinsdóttur. Þessir ungu herramenn voru f alveg hreint dúnd- urstuöi á Gauknum þar sem strákarnir í Landi og son- um spiluöu langt fram á nótt á föstu- dagskvöldið. íslenska óperan frumsýndi nú fyrir helgi óperuna Lúkretía svívirt eftir Benjamin Britten. Eyþór Arnalds, Davíð Þorsteins- son og Sjón voru meöal frumsýn- ingargesta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.