Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2000, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2000, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 7. FEBRÚAR 2000 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Tjaldiagnar "Fifth wheel” pallhýsin eru draumur pall- bfleigandans. Nú er rétti tíminn aö tryggja sér vagn fyrir sumarið. Sportbúðin Títan ehf., Seljavegi 2, S.511-1650, www.isa.is/titan. Notaöir tjaldvagnar og fellihýsi á góöu verði þessa dagana. Sportbúðin Títan ehf., Seljavegi 2, S. 511-1650, www.isa.is/titan. Til sölu fellihýsi ‘99 og Volvo 850 ‘96, einn með öllu. Uppl. í s. 565 5634 eða 695 1454. Varahlutir Bílapartasalan Start, s. 565 2688, Kaplah. 9. BMW 300 - 500 línan ‘84-’98, Baleno ‘95-’99, Corsa ‘94-’99, Astra ‘96, Swift ‘85-’96, Vitara ‘91-’99, Almera ‘96-’98, Sunny ‘87-’95, Sunny 4x4 ‘91-’95, Accord ‘85-’91, Prelude ‘83-’97, Civic ‘88-’99,CRX ‘87, Galant ‘85-’92, Colt/Lancer ‘86-’95, Mazda 323 (323F) ‘86-’92,626 ‘87-’92, Accent ‘95-’99. Pony ‘93, Coupe ‘93, Charade ‘86-’93, Legacy, Impreza ‘90-’99, Subaru 1800 (turbo) ‘85-’91, Corolla ‘86-’97, Golf /Jetta ‘84-’93, Audi A4 ‘95, Samara, Escort. Kaupum nýl. tjónb. Viðgerðir, ísetning á staðn. Opið 10-18.30 virka daga. Visa/euro. Sendum frítt á flutningsaðila. Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 565 0035. Eigum varahluti í Sunny ‘86-’95, 4x4 ‘88-’94, Micra ‘88, Subaru .1800 ‘85-’91, Impreza ‘96, Justy ‘88, Lancer-Colt ‘85-’92, Galant ‘87, Corolla ‘84 - ‘92, CH Blazer S-10, Cherokee ‘87 41., Fox ‘87. Nýir og not. varahlutir í: Favorit /Felicia ‘89-’98, Charade ‘84-’98, Mazda 323 ‘83-’94, 626 ‘84-’91, Golf/Jetta ‘84-’91, Peugeot 309, 205, Uno, Prelude, Accord, Civic, BMW, Monza, Tercel, Escort, Orion, Fiesta, Lancia Y-lO.Odýrir boddíhlutir, ísetning og viðgerðir á staðnum. Ópið mán. 10-19, þri. - fös. 9-19, lau. 10-15. Sendum frítt á flutn- ingsaðila. Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20. Sími 555 3560. Varahlutir í Subaru Legacy ‘93, Applause ‘91-’96, Corolla ‘86-’99, Benz 190D, Primera ‘91-’99, Sunny ‘88-’95, Vanette, Lancer/Colt ‘88-’97, Hyundai Accent ‘93-’99, Tbyota touring, BMW 300 og 500 ‘84-’95, Civic ‘86-’92, VW Transporter, Pajero, Polo, Renault Express, MMC, Volvo 740, Mazda, Daihatsu, Subaru, Peugeot, Citroén, Cherokee, Bronco II, Blazer S- 10, Ford, Voyager. Kaupum bfla til uppg. og niðurrifs. Erum m/dráttarbifreið. Viðg./ísetningar. Visa/Euro. Sendum frítt á flutningsaðila fyrir landsbyggð. Bílaverkstæöi JG, s. 483 4299. Varahlutir í Peugeot: 205,309,405; Mazda: 323,626, 929; Isuzu: Gemini, Trooper, Panel Van; MMC: Galant, Lancer, Pajero; Tbyota: Hiace, Litace, Corolla, Tercel; Mercury Tbpaz 4x4; Blazer S10, Opel; Subaru; Aries; Renault 18; Escort; Bronco II; Nissan og fl. Bílhlutir, Drangahrauni 6, s. 555 4940. Er- um að rífa VW Polo ‘91-’99, Golf‘88-’99, Vento ‘97, Jetta ‘87-’91, Audi 80 ‘87-’91, Fiat Punto ‘98, Clio ‘99, Applause ‘91-’99, Terios ‘98, Sunny ‘88-’95, Peu- geot ‘406 ‘98, 405 ‘91, Civic ‘92, Áccent ‘98, Galant GLSi ‘90, Uno ‘93, Felicia ‘95. Bílhlutir, s. 555 4940. Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659. Tbyota Corolla ‘84-’98, twin cam ‘84-’88, touring ‘89-’96, Tercel ‘83-’88, Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica, hilux ‘80-’98, double c., 4Runner ‘90, RAV 4 ‘97, Land Cruiser ‘86-’98, HiAce ‘84-’95, LiteAce, Cressida, Starlet. Kaupum tjón- bfla. Opið 10-18 v.d. Vatnskassar. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir fólksbíla, vörubfla og vinnutæki ýmiss konar, bæði skiptikassa eða element. Afgreiðum samdægurs ef mögulegt er. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 577-1200, fax 577-1201. netf.: stjomublikk@simnet.is Aöalpartasalan, s. 565 9700, Kaplahrauni 11. Sunny 4x4 ‘94, Corolla ‘97, Saab 9000 ‘92, 900 ‘88, Corsa ‘97, Swift ‘92, Lancer/Colt ‘87-’94, Galant ‘87, Pony ‘92, Astra ‘95, Subaru, Honda, Renault, Accent, Charade, Mazda, Peugeot 405 ‘89, Lancia Thema o.m.fl. bfla. Jeppapartasala P.J., Tangarhöföa 2. Sér- hæfum okkur í jeppum, Subaru og Subaru Legacy. Fjarlægjum einnig bflflök fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Flytjum einnig skemmda bfla. Sími 587 5058. Opið mán,- fim. kl. 8.30-18.30 og fóst. 8.30-17. Partasalan, Skemmuvegi 32 m, 557 7740. Volvo 440, 460 ‘89-’97, Mégane ‘98, Corolla ‘86-98, Sunny ‘93, Swift ‘91, Charade ‘88, Aries ‘88, L-300 ‘87, Subaru, Mazda 323, 626, Tercel, Gemini, Lancer, Tredia, BMÍW, Express, Carina ‘88, Civic ‘89-’91 o.fl. Eigum til vatnskassa og bensíntanka í flestar gerðir bifreiða. Einnig viðgerðir. Millikælar og sflikonh.Vatnskassalager- inn, Smiðjuvegi 4a, græn gata, s. 587 4020. Bílakjallarinn, Stapahrauni 11, sími 565 5310. Eigum varahl. í Tbyota, MMC, Suzuki, Hyundai, VW, Daihatsu, Opel, Audi, Subaru, Renault o.fl. bfla. • Partaland, Stórhöföa 18, s. 567 4100. Lancer/Colt ‘87-’95, Galant ‘88-’92, Sunny ‘87-’95, Civic ‘85-’91, Swift ‘86-’95, Charade ‘87-’92, Legacy ‘90-’92, Subam ‘86-’91, Pony ‘94, Accent ‘96. Alternatorar, startarar, viöqeröir - sala. Tökum þann gamla upp í. Sérhæft verk- stæði í bflarafm. Vélamaðurinn ehf., Stapahrauni 6, Hf,, s. 555 4900._______ Pústviðgerðir og ísetningar. Einnig vatnskassar og bensíntankar. Vatnskassalagerinn, Smiðjuvegi 4a, grængata, s. 587 4020 og 567 0840. Til sölu grind á hjólum, undan Bronco ‘74, með nýupptekinni 302 vél ásamt C-4 sjálfskiptingu. Verð kr. 50 þús. Uppl. í s. 555 1170 og 694 3170.__________________ Ath! Mazda - Mitsubishi - Mazda. Sérhæfum okkur í Mazda og MMC. Emm á Tangarhöfða 2. Símar 587 8040/892 5849,_______________ Vatnskassar - bensíntankar - viðgerðir - skiptikassar. Eigum í flestar gerðir bif- reiða. Grettir, vatnskassar, Vagnhöfða 6, s. 577 6090. V' Viðgerðir Bilaverkstæði. Öxull, Funahöfða 3. Allar almennar bflaviðgerðir, einnig smur- og hjólbarðaþjónusta, getum farið nVbflinn í skoðun fyrir þig, sækjum bfla. Pantið tíma í síma 567 4545 og 893 3475.___ Tökum aö okkur allar almennar bflavið- gerðir, t.d. kúplingar-, púst-, dempara- og heddpakkningarskipti. Hjá Kiissa, Skeifunni 5, S. 553 5777.___________ Kvikk-þjónustan, pústþjónusta og irndir- vagnsviðgerðir, gott verð og þjónusta. Uppl. í síma 562 1075. Sóltún 3. Vmnuvélar Fleygar-fleygstál. Höfum á lager fleyga frá 100-2100 kg. Einnig stál í allar gerðir fleyga á lager. H.A.G. ehf. Tækjasala. S. 567 2520. Sleðaland B&L. Höfum úrval notaðra vélsleða fyir veturinn: Arctic Cat Powder Extreme 600cc, 120 hö., árg. ‘98. Hvítur. Verð 790 þ. Arctic Cat Thundercat MC 900cc, 159 hö., árg. ‘96. Svartur. Verð 770 þ. Arctic Cat ZRT 800, 146 hö., árg. ‘95. Svartur. Verð 590 þ. Arctic Cat Prowler ZR, 900cc, 160 hö., árg. ‘93. Svartur. Verð 550 þ. Breyttur spymusleði. Arctic Cat ZR 700, 117 hö., árg. ‘95. Svartur. Verð 550 þ. Yamaha VMax VX 700XT, 120 hö. Ný- skráður 01.1999. Svartur. Verð 890 þ. Lynx Rave 670,109 hö., árg. ‘97. Rauður. Verð 830 þ. Yamaha VMax 800, 135 hö. Árg. ‘95. Svartur. Verð 680 þ. Nánari upplýsingar: Sleðaland B&L, Gijóthálsi 1 (aðkoma frá Fosshálsi). S. 575 1230 og á heimasíðu okkar, www.bl.is. Bflaval, Akureyri, Glerárgötu 36. S. 461 1036. Einnig minnum við á nýtt Arctic Cat-vélsleða- verkstæði að Viðarhöfða 4 (í porti Vöra- borgar fyrir neðan Vesturlandsveg). S. 575 1334. Úrval vara og aukahluta (svo sem hjálmar, gallar, bússur o.fl.) í versl- un B&L að Gijóthálsi 1, s. 575 1240. Polaris ehf. Úrval nýrra og notaðra vélsleða, óskum eftir notuðum vélsleðum á skrá. Polaris ehf., Dalbraut 1. L/M, Akureyri. S. 462 2840. Polaris ehf., Smiðjuvegi 4a, Kópa- vogi. Græn gata. s. 577 5040. Vélsleðafatnaður. Tvískiptir Sundridge- vélsleðagallar úr öndunarefni. Vatns- heldir, 2 ára ábyrgð. Fiber fleece-nærfot, neoprene-hanskar og stígvél. Rafbjörg -Vatnagörðum 14, s. 581 4470.__________ Til sölu Ski-doo Grand Touring 583, árg. ‘97, mjög vel með farinn 2 manna sleoi með rafstarti, bakkgír, brúsagrind og ál- kassa. Nýtt neglt belti, ek. 4800 km. Uppl. í síma 893 9172. Yamaha Phaser ‘89 til sölu, sérstaklega gott og vel með farið eintak. Verð 200 þús. stgr. Uppl. í síma 898 4666 eða 566 7228.__________________________________ 3 Sleðar. Yamaha SRX 700 ‘99. 30 mm belti, brúsagrind o.fl. Ski-doo Match 1 ‘98 700. Stuttur, bakgír og Ski-doo Grand Touring SE 700 ‘97. S. 896 2006. Til sölu Skidoo Formula Z vélsleöi ‘95, ek. ca 1400 km. Verð 430 þús. Aðeins stað- greiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 695 9658.______________________________ Til sölu ‘99 Polaris 600 XC, ek. 650 mi. Einnig Polaris 600 RMK ‘98, ek. 1200 mi. Getútv. 2000 árg. Polaris 600 EDGE. Ieetrac ehf., s. 895 1737._____________ Til sölu Ski-doo mxz, 670 hö, árg. ‘99, ek- inn 2300 km. Góður sleði sem htur mjög vel út, UppL í síma 896 9484.__________ Öryggishjálmar meö tvöföldu gleri á hag- stæðu verði. Borgarhjól, Hverfisgötu 50, s. 551 5653.___________________________ Óska eftir góöum vélsleða fyrir ca 50 þús. kr. Uppl. í síma 898 9597. siQ Vörubílar Scania-eigendur, Scania-eigendur, Volvo-eigendur, varahlutir á lager. G.T. Óskarsson ehf., Borgarholtsbraut 53. Uppl. í s. 554 5768 og 899 6500. MAN 26 372, árg. ‘94, dráttarbfll, ek. 240 þús., til sölu. Uppl, í síma 8941725. Til sölu álvörubílspallur með gámafest- ingum og loftvör. Varahlutir í Case 580, Scania, Volvo og MAN. Heyvagnaefni o.fl. Uppl. í s. 868 3975. Atvinnuhúsnæði Skrifstofuaðstaða með öllu til sölu í góðu leiguhúsn. á frábærum stað í Rvk. 3 sknfborðsaðstöður með stólum og til- heyrandi. Fullk. ISDN-símstöð með tækjum, nýtt faxtæki og ljósritunarvél, skápar og hillur. Frábær aðstaða með góðu útsýni. Tilvalin fyrir lítinn rekstur með 2-4 starfsm. Uppl. í s. 897 7728. Til leigu frystigeymsla v./Vesturlandsveg hjá laxalónni. Fiystigeymslan er 250 fm. að grunnfleti. Tæki af gerðinni Bock20hö. 72-73 rúmmetrar á klst. 150-220 bretti, afkastageta 20 kflówött- 30+30 á R404a. Uppl. gefnar hjá fast- eignasölunni Stóreign s. 551 2345______ Bjart 104 fm húnæöi, lager, skrifstofa og starfsm.aðst. með innkeyrsluhurð tfl leigu. Einnig á sama gólfi 40 fm sjálfstæð sknfstofa með starfsm.aðst. Leigist sam- an eða hvort um sig. Uppl. f s. 892 1854. Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi? Hafðu samband: arsahr@arsahr.is Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200._______ Til leigu nýtt 120 fm iönaöarhúsnæöi í Kópavogi. Mikil lofthæð og stórar inn- keyrsludyr. Uppl. í síma 554 4223/698 4223.________ Skrifstofuhúsnæöi Hólmaslóö Til leigu mjög gott 330 ferm skrifstofuhúsn. í ný- standsettu húsi. Góð bflastæði. Hagstæð leiga. S. 8941022,_____________________ Vanur stálsmiöur óskar eftir smíðaað- stöðu eða atvinnuhúsnæði til leigu, ca. 50-100 fm. Svar óskast sent til DV, merkt „Stálsmiður-145716“._____________ Mjög skemmtilegt 50 fm skrifstofuhús- næði til leigu við Skólavörðustíg. Uppl. í s. 699 1342, Sigurður og 696 4100, Hjalti.________________________________ Snyrtilegt skrifstofuhúsnæði til leigu við Suðurlandsbrautina, á 2. hæð. Uppl. gef- ur Þór í síma 553 8640 og 899 3760 frá kl, 9-18.______________________________ Til leigu skrifstofuherbergi f. einyrkia með rekstur. Lág leiga. Uppl. í síma 699 7371. © Fasteignir Hús eöa lóö óskast til kaups. Hús má þarínast mikilla viðgerða og vera mikið áhvflandi. Hugsanleg vinnuskipti. Uppl. í s. 696 7564,____________________ Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi? Hafðu samband: arsalir@arsalir.is Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. g) Geymsluhúsnæði Búslóðageymsla. Upphitað - vaktað. Mjög gott húsnæði á jarðhæð. Sækjum og sendum. Rafha-húsið hf., s. 565 5503,896 2399. /ÍTLEKaX Húsnæðiíboði 3ja herb., rúmgóö og falleg ibúö, með suð- ursvölum á rolegum og góðum stað neðst í hverfi 110. Ibúðin leigist strax með hús- gögnum og öllum húsbúnaði, þvottav.+ þurrk. Stutt í alla þjónustu. Reglusemi. Fframgr. æskileg. 75 þ. á mán. Hiti og hússj. innif. S. 861 6660. 35 fm stúdíóibúö til leigu í 6 mán. Eldhús og bað + 10 fm aukaherbergi. Laus strax. Fyrirframgreiðsla og reglusemi áskilin. Uppl. í síma 699 8195 eða 567 3320. Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi? Hafðu samband: arsalir@arsalir.is Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5, 108 Rvík. S. 533 4200, Leigjendur, takiö eftir! Þið era skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp leigulistans. Flokkum eignir. Leigulistinn, Skipholti 50 b, s. 511 1600. íbúðir til leigu miösvæöis í Barcelona, viku til mánuð í senn allan ársins hring. Uppl. í síma 899 5863 f. hádegi. Helen. Herbergi m. húsgögnum, aðgangi að eld- húsi og þvottaaðstöðu til leigu. Góð um- gengni og rólegur staður. Uppl. í s. 565 4360 og 863 4901._______________________ Miöbær, Grjótaþorp. Til leigu herb. á góð- um stað í bænum. Aðgengi að sameigin- legri eldhús- og baðaðstöðu. Uppl. í s. 863 3328 milli kl. 17 og 20. Húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 550 5000.___________________ Herbergi til leigu u.þ.b. 10 fm. ísskápur, sturta og sérinngangur. Staðsett í Mið- túni. Leiga 20 þ. Uppl. í s. 551 5757. Til leigu 3 herb. íbúö á svæði 108 í Rvík. Er laus. Uppl. í síma 568 5172 e. kl. 14. Vantar þig húsnæöi? Hefur þú prófað kassi.is? Húsnæði óskast llllfMlllfTl 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúðina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. óg ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Slupholti 50b, 2. hæð. Óskum eftir 2-3 herb. ibúö á höfuðborgar- svæðinu. Eram reyklaus og reglusöm hjón með 1 bam. Fyrirframgreiðsla. S. 568 1081. 3 manna fjölskylda óskar eftir 3 herb. íbúð eða stærri á leigu fyrir 1. mars, helst í austurbæ Kópavogs. Uppl. í s. 554 6255. Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi? Hafðu samband: arsalir@arsalir.is Ársahr ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. 3 herb. íbúö í Kópavogi vantar frá 1. aprfl nk., gjaman sem næst Snælandsskóla. Uppl. í síma 699 3631 og 533 3080. Sumarbústaðir Framleiöum sumarhús allt áriö um kring. Nú er rétti tíminn til að panta fyrir sum- arið. Sýningarhús á staðnum. Kjörverk, sumarhúsasmiðja, Borgartúni 25, Rvík. S. 5614100 og 898 4100. Sumarbústaöalóðir til leigu, skammt frá Flúðum, fallegt útsýni, heitt og kalt vatn. Uppl. í síma 486 6683 og 896 6683. islandia.is/~asatun. Til leigu nýtt 60 fm sumarhús í Grímsnesi, 70 km frá Reykjavík, 3 svefhherb., hita- veita, heitur pottur, verönd og allur hús- búnaður, sjónv. S. 555 0991. Óska eftir aö kaupa spmarbústaö í ná- grenni Reykjavíkur. Á 3—4 millj. Svör sendist DV merkt KJ-170579 fyrir föstud. 11 febrúar. $ Atvinna í boði Gott tækifæri - Góöar aukatekjur. Mark- aðsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða til starfa nú þegar gott fólk, 20 ára og eldra, í sölu- og kynningamálum. Unnið er á skrifstofú fyrirtækisins við úthringingar. Vinnutími 18 - 22, mán - fös. og 13 - 17 laugardaga, vaktavinna. Hentar vel fyrir heimavinnandi, skóla- fólk eða sem góð aukavinna. Leitum að fólki í framtíðarstörf. Mikil vinna framundan. Uppl. gefur Kristinn í s. 575 1500/8917924. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga, ld. 9-22, sunnudaga, kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. ^ Ath.: Tekið er á móti smáauglýsingum™'' Helgarblað DV til kl. 17 á föstudögum. Smáauglýsingavefur DV er á Vísi.is. Smáauglýsingasíminn er 550 5000, á landsbyggðinni 800 5000._____________ Veitingastaöirnir Aktu taktu í Reykjavík óska eftir starfsfólki. Ath., eingöngu er verið að leita eftir fólki sem getur unnið fullt starf. Unnið er á líflegum veitinga- stað með bflalúgum. Ef þú vilt hressilegt og skemmtilegt starf þar sem alltaf er mikið að gera þá er þetta rétta starfið fyrir þig! Umsækjandi þarf að vera 18 ára eða eldri. Upplýsingar í síma 568 6836 eða 896 8882._____________________ Framtiöarstarf / mikil vinna. Óskað er eftir starfsmönnum frá 17 til 30 ára til að vinna á lager og við prentverk. Við frairi^ leiðum ýmsar stærðir og gerðir af lím- miðum og vegna mikilla anna vantar okkur duglegt starfsfólk. Ef þú hefur áhuga og ert óhrædd/ur við milda vinnu, ert stundvís sendu okkur þá umsókn, merkta: „QK-342307“.___________________ Avon-snyrtivörur. Vörar fyrir alla fjöl- skylduna á góðu verði. Vantar sölumenn um allt land. Há sölulaun - Nýr sölu- bæklingur. Námskeið og kennsla í boði. Hafðu samband og fáðu nánari upplýs- ingar í s. 577 2150, milli kl. 9 og 17. Avon umboðið, Funahöföa 1, 112 Rvík - active@isholf.is - www.avon.is_________ Vaktstjóri í þjónustustöö óskast til starfa sem fyrst. Um er að ræða vaktavinnu. Viðkomandi þarf að vera þjónustulipur, eiga gott með mannleg samskipti og geta látið gott af sér leiða. Nánari uppl. í s. 560 3304 og 560 3351, milli kl. 9 og 16 virka daga, Olíufélagið Esso._________ Staldraöu viö. Óskum eftir traustuin starfskrafti við eldhússtörf í dagvinnu. Einnig fólk til almennra afgreiðslu- starfa, hentar húsmæðram og skólafólki sem vill vinna hluta úr degi eða eftir samkomulagi. Uppl. í Staldrinu, milli kl. 13 og 15, í s, 557 9922._______________ Starfsmaöur í pökkun. Traust iðnfyrir- tæki í austurborginni óskar eftir að ráða röskan og samviskusaman starfsmann til pökkunarstarfa. Daglegur vinnutími frá kl. 8-16. Til greina koma hálfs dags störf. Uppl. gefur Páll í síma 567 4400. $ SUZUKI — i Sirion, 06/98, ek. . km, bsk., 5 dyra. • 950 þús., : 850 þús. Suzuki Vitara JLX, skr. 07/95, ek. 58 þús. km, bsk., 3 dyra. Verð 990 þús. Suzuki Vitara JLX, skr. 04/96, ek. 67 þús. km, ssk., 3 dyra. Verð 1160 þús. Suzuki Vitara JLX, skr. 11/94, ek. 113 þús. km, ssk., 5 dyra. Verð 1070 þús. VW Vento GL, 07/94, ek. 87 þús. km, ssk., 4 dyra. Verð 940 þús. Nissan Primera, skr. 03/98, ek. 41 þús. km, bsk., 5 dyra. Verð 1180 þús. Suzuki Jimny, skr. 02/99, ek. 13 þús. km, bsk., 3 dyra. Verð 1320 þús. Toyota Corolia, skr. 04/98, ek. 8 þús. km, ssk., 3 dyra. Verð 1125 þús. Nissan Sunny SLX, skr. 03/95, ek. 68 þús. km, bsk 4 dyra. Verð 880 þús. Toyota Corolla XL, skr. 04/97, ek. 28 þús. km, ssk. 4 dyra. Verð 1120 þús. Nissan Almera, skr. 11/98, ek. 10 þús. km, ssk., 4 dyra. Verð 1370 þús. Suzuki Vitara JLX, skr. 02/97, ek. 36 þús. km, bsk., 5 dyra. Verð 1490 þús. MMC Carisma, skr. 01/98, ek. 42 þús. km, ssk. 4 dyra. Verð 1560 þús. Suzuki Swift GLS, skr. 09/98, ek. 28 þús. km, bsk., 3 dyra. Verð 830 þús. Daihatsu Applause skr. 12/’91, ek. 107 þús. km, bsk., 4 dyra. Verð 470 þús. Plymouth Neon Sport, skr. 01/99, ek. 98 þús. km, ssk. 4 dyra. Verð 780 þús. Nissan Almera, skr. 10/99, ek. 2 þús. km, bsk. 5 dyra. Verð 1220 þús. Suzuki Baleno GLX, skr. 11/96, ek. 36 þús. km, 4 dyra, bsk. Verð 830 þús. SUZUKIBILAR HR Skeifunni 17 • Sími 568 5100 www.suzukibilar.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.