Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2000, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2000, Page 6
22 MiÐVIKUDAGUR 29. MARS 2000 Af hverju borgaraleg ferming? Ekki til- búinn að lofa að trúa - sagði Sveinn Einarsson Sveinn Einarsson var eitt þeirra bama sem tóku þátt í borgaralegri fermingu í Há- skólabíói þann 19. mars. sl. Börnin, sem vom 49 að tölu, tóku virkan þátt í athöfninni og flutti Sveinn m.a. ávarp við þetta tækifæri eins og önnur fermingarsystir hans. ,Uú, ég flutti ávarp um hvemig námskeið- ið var og hvað við vomm að læra. Við lærð- um um lífið og tilvemna og hvemig það er að verða fúllorðinn. Mér finnst að ég hafi lært mikið á þessu. Maður lærir t.d. hvemig maður tekur erfiðar ákvarðanir og annað.“ - Af hveiju borgaraleg ferming? „Ég var bara ekki tilbúinn að lofa því að trúa á Guð - allavega ekki strax. Það getur verið að ég geri það seinna. Ég held að þetta sé góð lausn fyrir þá sem ekki vilja fara hefðbundna leið hjá kirkjunni. Ég held ég myndi ráðleggja öllum sem em eitthvað ef- ins að fara í gegnum þetta.“ - Er þetta annars svipað og kirkjuleg ferming? ,Já, ég held það. Það er haldin veisla og allt svoleiðis. Ég er mjðg ánægður með þetta. Krakkamir koma hver úr sínum skól- anum,“ sagði Sveinn og taldi af þeirri ástæðu frekar ólíklegt að fermingarsystkinin héldu hópinn eftir athöfnina. Faðir Sveins, Einar Ólafsson, segir að dóttir sína hafi líka farið í gegnum borgara- lega fermingu fyrir þrem ámm. Sjálfúr fermdist Einar í kirkju og sagði bæði borg- aralegu fermingarfræðsluna og athöfnina talsvert ólíka. Þama væri farið í stöðu ung- lingsins, siðfræði, ábyrgð og samskipti við foreldra og annað fólk. Farið væri í málefni sem snúa að unglingum, svolítið um vímu- efni og samskipti kynjanna. Lögð er mikil áhersla á umburðarlyndi gagnvart skoðunum og trú annarra en leiðbeinandi var Jóhann Björnsson, heimspekingur. Einar telur borg- aralegu ferminguna góða lausn fyrir þá sem em í vafa, standa utan trúfélaga eða era í öðm trúfélagi en þjóðkirkjunni. Þetta gefi krökkum úr þessum hópum tækifæri til að taka þátt í fermingarathöfn eins og öðrum krökkum. Einar segir að það hafi verið samkomulag í fjölskyldunni að hafa þetta svona. Hann segist hins vegar hafa gert bömunum grein fyrir því að þau væm ekki að loka á það að fermast á kristilegan hátt ef þau vildu gera það einhvemtíma seinna. Einar sagði að þetta hefði verið hátíðleg athöfn án þess að vera nokkuð uppskrúfuð. -HKr. * [ Sveinn Einarsson „Ég held að þetta sé góð lausn jyrir þá sem ekki vilja fara hefðbundna leið hjá kirkjunni. arfi/boð • Svefnpokar • Bakpokar •Gönguskór • Flíspeysur • Útivistarfatnaður Faxafeni 12 • 108 Reykjavík • S: 588 6600 atttmd) Apolartec

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.