Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2000, Page 19
LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2000
19
Helgarblað
Bjargvætturinn
verið strikuð út af lista
skemmtikraftanna vegna
hneykslanlegrar hegðunar á æfingu á
fóstudagskvöld. Hefur blaðið
upplýsingar sínar frá
heimildarmönnum sem fuilyrða að
þeir hafi verið viöstaddir æfmguna
sem Whitney Houston tók þátt í.
Burt Bacharach á að hafa fengið
nóg þegar söngkonan mundi ekki
textana við lögin sem hún átti að
syngja á óskarsverðlaunahátíðinni.
Blaðið Variety skrifar að
Bacharach hafi notið stuðnings
Richards D. Zanucks og Lili Fini
Zanuck, aðstandenda hátíðarinnar.
Faith Hill var látin syngja í staðinn
fyrir Whitney Houston. Einnig hafa
heyrst sögur um að söngkona hafi
verið undir áhrifum einhverra efna.
Sjálf á Whitney Houston að hafa
Kathleen úr
öllu á leiksviði
Bandaríska leikkonan Kathleen
Tumer vekur mikla athygli í Lund-
únum þessa dagana þar sem hún fer
úr hverri einustu spjör á leiksviði
breska höfuðstaðarins. Það gerist í
sviðsuppfærslu sem byggð er á
kvikmyndinni The Graduate frá ár-
inu 1967. Kathleen leikur hina fógru
frú Robinson sem dregur ungan
námsmann á tálar. Eins og i mynd-
inni kemur frúin úr baði með hand-
klæði utan um sig. En Kathleen læt-
ur það falla og leikur nakin það sem
eftir er af atriðinu. Sýningunni er
spáð mikilli velgengni.
rÆTTARMÓTi
afkomenda Ingibjargar
BjarnadóTtur frá Viðfirði,
fæddri 27.11 1862 og bjó
að Vaði í Skriðdal, verður
haldið dagana
11.-13. ágúst 2000 að
Stekkhólma við Iðavelli.
139.900 kr. stgr.
ACO • Skípholti 21 • Sími 530 1800 • Fax 530 1801
www.apple.is
Óskarsverðlaunahátíðin:
Dularfullt hvarf
Whitney Houston
Whitney Houston átti að hafa tekið
þátt i skemmtiatriði á óskars-
verðlaunahátíðinni á sunnudags-
kvöld. Hana var hins vegar hvergi að
sjá og hafa bandarískir fjölmiðlar velt
sér upp úr málinu.
Samkvæmt blaðinu USA Today
ganga sögur um að poppstjarnan hafi
Whitney Houston
Fékk söngkonan reisupassann?
sagt að hún hafi ekki getað sungið þar
sem henni hefði verið illt í hálsinum.
Allt frá því að Whitney var stöðvuð
á flugvellinum á Hawaii með flkniefni
í töskunni hafa fjölmiðlar velt því
fyrir sér við hversu mikinn vanda
söngkonan eigi að glíma.
Fyrir nokkrum vikum tilkynnti
hún forfoll í New York. Þá var einnig
óljóst af hvaða ástæðum Whitney
Houston gat ekki tekið þátt, að þvi er
USA Today skrifar.
Poppstjörnur í fótspor Kryddstúlkna
Stúlknasveitin Poppstjörnur, eöa Popstars upp á ensku, er áströisk útgáfa
hinna bresku Kryddpía. Stofnaö var til Poppstjarnanna meö samkeppni í
sjónvarpi og tóku tvö þúsund ungar stúlkur þátt í henni. Þessar lögulegu
ungu konur fóru meö sigur af hólmi og njóta mikilla vinsælda heima fyrir.
Flæðir um öll gólf?
Tsurumi bjargvætturinn er oflug dæla
sem sýgur upp vatn niöur í l-2 mm yfirborö
Tsurumi
Síml 568 1044
iMac - hraði eins og þú vilt hafa hann
400 MHz PowerPC G3 örgjörvi Airport hæf
Staöfært MacOS 9.0 stýrikerfi
Apple Works á íslensku, „með
öllu“, ritvinnsla, töflureiknir,
teikniforrit, málun og
gagnagrunnsforrit. FaxSTF,
skjáfax, Bugdom ieikur, Acrobat
Reader, alfræðioröabók, vafri.
15,1" skjar
64 Mb vinnsluminni
10 Gb harðdiskur
2 Firewire tengi
512 L2 flýtiminni
56 K mótald
USB tengi
Innbyggðir Harman Kardon
stereo hátalarar
DVD drif
ATI RAGE 128 VR 2D/3D 8 Mb
grafískt hröðunarkort með
10/100 Ethernettengi
SDRAM minm AGP 2X stuðning tolvupostur o.fl.
Ekkert mát að klippa heimamyndböndin með iMac DV