Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2000, Page 39
47
jLlV LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2000 smaauglysingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Heimilistæki
Amerísk, stór þvottavél, 35 þús., og am-
erískur, stór þurrkari, 30 þús., til sölu.
Tækin eru í mjög góðu ásigkomulagi,
tveggja ára notkun. Nánari uppl. fást í
síma 566 7979 eða 899 2684,____________
Til sölu Rainbow-hreinqerningavél, 4 ára
gömui, lítið notuð, með öllum fylgihlut-
um. Uppl, í s. 855 0227._______________
Til sölu 11/2 árs Rainbow- ryksuga á hálf-
virði. Uppl. í síma 5616419.
_____________________Húsgögn
Hjónarúm frá Ingvari og Gylfa m. lausum
náttborðum, tveg:gja sæta leðursófi,
homborð m. htaðri glerplötu og rókókó-
borð m. marmaraplötu. S. 561 2663 og
895 6973._____________________________
Rautt leðursófasett (2+3), kr. 40 þ., borð-
stofúborð með glerplötu + 6 stólar, kr. 50
þús. Frístandandi skápasamstæða
(skápar báðum megin), kr. 90 þús. Svefn-
sófi, kr. 9 þ. Sími 421 3760._________
Afsýrina. Leysi lakk, málningu og bæs af
húsg. Iluröir, kistur, kommóður, skápar,
stólar, borð. Áralöng reynsla. Uppl. í s.
557 6313 eða 897 5484,________________
Hornsófi. Grænn leðurhomsófi, 1 1/2 árs
gamall, sem nýr, og glerborð. Verð saman
60 þús. Uppl. í s. 898 9963 og
587 9121._____________________________
Húsmunir, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarf.,
Höfum til sölu,fallega hom- og svefnsófa
á góðu verði. Óskum eftir notuðum góð-
um húsgögnum. Visa/Euro. S. 555 1503.
Til sölu 50 ára gamalt sófasett (skelja-
sett), 3 + 1 + 1, þarfnast lagfæringar.
Uppl. um helgina í s. 588 4658._______
Til sölu lítiö notaður Lazy Boy-hvíldar-
stóll. Uppl. í sima 588 6411._________
Óska eftir svefnsófa og bókahillu. Upplýs-
ingar í síma 565 9618.
Málverk
Málverk eftir: Karólínu, Flóka, Atla Má,
Tblla, Jón Reykdal, Snorra Aminbjam-
ar, Höskuld Bjömsson o.fl. Rammamið-
stöðin, Sóltúni 16, s. 5111616.
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Breytum myndböndum á milli kerfa.
Færam kvikmyndafilmur á myndbönd
og hljóðritum efni á geisladiska. Hljóð-
riti/Mix, Laugav. 178, s, 568 0733.___
Til sölu myndbönd fyrir videóleigu, 5000
stk., tilvalið fyrir aðila sem er að stofna
nýja leigu eða vill bæta efnisúrvarlið hjá
sér. Uppl. í síma 896 8934.
■+4. Bókhald
Tek aö mér bókhald fyrir smærri fyrir-
tæki, launavinnslu og vsk-uppgjör. Uppl.
í síma 696 0409.
\JJ/ Bólstrun
Áklæðaúrvaliö er hjá okkur, svo og leður,
leðurlíki og gardínuefni. Pöntunarþjón-
usta eftir ótal sýnishomum. Opið 10-18,
ld. 14-16. Goddi, Auðbrekku 19, Kóp., s.
544 5550.
0 Dulspeki ■ heilun
• 9081800
Tarot-lestur, draumráðningar, talna-
speki, fyrirbænir og fjarheilun. Þú kemst
í beint samband við okkur alla daga og
öll kvöld.
• 908 1800 Örlagalínan.
Garðyrkja
Hellulagningarverkfæri. Öll verkfæri til
hellulagna, jarðvegsþjöppur, burða-
klemmur, kantsteinaklemmur, vinklar,
vacum til að taka upp hellur, tangir til að
taka upp hellur, hellulagningavélar,
gúmmíhamrar, heflar til að spreyja und-
ir hellur og steypta gangstíga. S. 869
3466.__________________________________
Láttu fagmanninn sjá um verkiö. Tökum
að okkur alla almenna garðvinnu.klipp-
ingar, slátt, hellulagnir o.s.frv. Tíma-
vinna, verðtilboð. Tökum niður pantanir
fyrir sumarið. Garðyrkjuþjónusta EJG,
s. 562 6887,696 9930 og 696 9328.
Trjáklippingar - garöyrkja. Garðeigendur,
húsfélög. Nú er rétti tíminn fynr vor-
verkin. Klippi tré og runna og annast
alla garðvinnu, s.s. hellulögn, gijót-
hleðslu o.fl. Fljót og góð þjónusta. Garð-
yrkja, s. 894 0624, e.M. 14.___________
Gröfuþjónusta - Snjómokstur! Allar
stærðir af gröfum með fleyg og jarðvegs-
bor, útvegum holtagijót og öll fyllingar-
efni, jöfnum lóðir, gröfum grunna. Sími
892 1663.______________________________
Garöurinn. Öll almenn umhirða, sérhæf-
um okkur í að fella og fjarlægja stór tré
og grisjun á stærri svæðum. Sími 863
8150 og 896 2123.______________________
Hellulagnir - gröfuþjónusta. Flestöll jarð-
vegs- og lóðavinna. Nú er rétti tíminn til
að tryggja sér verktaka fyrir sumarið. S.
694 9922 og 553 4438.__________________
Hellulagnir. Hellulagnir og allur lóðafrá-
gangur. Nú fer hver að verða síðastur að
bóka fyrir sumarið. Föst verðtilboð. S.
869 3466.
SMC-smágröfur til sölu, margar stærðir.
Eigum á lager MX 16, 1600 kg, með
breikkanlegum undirvagni. Uppl. í s.
4216293. jbppurinn.____________________
Smáqröfur, hellulögn og lóðastandsetn-
ing. Tryggið ykkur verktaka fyrir sumar-
ið. Tilboð eða tímavinna. S. 894 6160, fax
587 3186, heimas. 587 3184,____________
Trjáklippingar. Nú er tími til að klippa og
gnsja garðinn, láttu fagmenn sjá um
verkið. Agúst, sími 552 4840 og 896
6065, Jónas, 551 2965 og 697 8588.
Trjá- og runnaklippingar.
Margra ára reynsla. Geri tilboð í fram-
kvæmdir sumarsins. Uppl. í síma 562
6539 og 898 5365. Jón.____________
• Felli tré, qrisja, snyrti runna og limgeröi.
Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju-
meistari, sími 698 1215.
Hreingemingar
Alhliöa hreingerningaþjónusta. Hrein-
gemingar í heimah. og fyrirtækjum,
hreinsun á veggjum, loftum, bónv.,
teppahr. o.fl. Fagmennska í fyrirrúmi, 13
ára reynsla. S. 863 1242/587 7879, Axel.
Hreingerningar á íbúöum,
fyrirtækjum, teppum og húsgögnum.
Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða
898 4318._________________________
Teppa- og húsgagnahreinsun RVK.
Vatnssog eftir vatnsqón, teppahreinsun
og alhliða flutningshreingemingar. Ára-
tugareynsla. Jón, sími 697 4067.
Hár og snyrting
Fyrir snyrtistofur, snyrti-, nagla- fórðunar-
og fótaaðgerðafræðinga:
Handfræsarar, snúast allt að 15 þ. snún.
á mín. ásamt fylgihl. V. 18 þ., þýsk gæða-
vara. Vax til háreyðingar, 80 ml, fyrir
amerísku tækin og 100 ml fyrir ítölsku
tækin. Litir: bleikt, grænt, gult og hvítt.
Eram einnig með ítölsku hitatækin og
allt annað sem þarf fyrir vaxmeðf
Einnig dósa-, kökuvax og parafínefni.
Getum einnig útv. öli tæki f. snyrtistofúr.
Ód. naglaskraut og mikið úrval af nagla-
þjölum. Mikið úrval af förðunar- og
hreinsisvömpum og púðkvöstum. Einnig
mikið af púðri og öðram förðunarvörum,
nuddkremum og nuddolíum ásamt öðr-
um kremum. Ekta augnaháralitur og
augabrúnalitur f. fagfóik frá tveimur fyr-
irtækjum, Depend, sænskur framl. og
Tana, þýskur framl. Hillur, speglar og
ýmsir rammar o.fl.
Heildsala S. Gunnbjömsson ehf., Iðnbúð
8, 210 Garðabæ, s. 565 6317. Hringið á
undan ykkur. Geymið auglýsinguna.
Húsaviðgerðir
Húsfélagiö Nýbýlavegi 90 - Tilboö!
A) Viðgerðir á húsi (ekki svölum).
B) Mála húsið og tréverk (ekki svalir).
C) Viðgerðir á bílskúram.
D) Mála bflskúra.
Skila í póstkassa, Hrönn, s. 554 3107.
Tökum aö okkur alla almennna helluiagn-
ir, lóðaframkvæmdir og húsaviðgerðir.
Gerum fóst tilboð eða tímavinna. Ari og
Bjarki ehf, verktakar símar 699 6673 og
895 8877.________________________
• PARKETLÖGN.
Tökum að okkur að leggja allar tegundir
af parketi. Vanir menn, vönduð vinna.
Allar frekari upplýsingar gefur Öm í
síma 696 5959.
Fataviögeröir, fatabreytingar. Tökum gula
bletti ur dúkum. Utsala á eldri sam-
kvæmiskjólum og brúðarkjólum. Efna-
laug Garðabæjar. Vönduð vinna.
Flísalagnir - múrviögeröir. Get bætt við
mig verkefnum í flísaiögnum og/eða
múrviðgerðum, innan- sem utanhúss.
Yfir 30 ára reynsla. Sími 561 6271, Jón.
Húseiqandi, traustir trésmiöir. Óska eflir
verkefnum, bæði úti og inni, tilboð eða
tímavinna. Uppl. í síma 861 9649/869
6711/698 7918.__________________________
Raflagnaþjónusta og dyrasímaviðgeröir.
Nýiagnir, viðgerðir, dyrasímaþjónusta,
boðlagnir, endumýjun eldri raflagna.
Raf-Reyn ehf., s. 896 9441 og 867 2300.
Snjómokstur - Gröftur! Gröfum granna,
garðvinna. Gerum föst verðtilboo. Helg-
arvinna - næturvinna. S. 899 1766 og
854 2009._______________________________
Stífluþjónustan Varandi, ný tæki, rafm-
sniglar o.fl. Röramyndavél til ástands-
skoðunar á lögnum og viðg. ( 24 t. þjón.).
S. 893 3852/562 6069._________________
Tökum aö okkur alhliöa málningarvinnu,
sprangu-múr og viðgerðarþjónustu ut-
anhúss og innan. Tilboð eða tímavinna.
Uppi. í s. 869 3934. Málun ehf.
Múrarar geta bætt viö sig verkum, geram
tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 561
1667 og 863 1675.
@ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir: Látið
vinnubrögð fagmannsins
ráða ferðinni!
Knútur Halldórsson, Mercedes Benz
250 C, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘99,
s. 557 6722 og 892 1422.
Kristján Ólafsson, Tbyota Avensis ‘00,
s. 554 0452 og 896 1911.
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento,
s. 565 3068 og 892 8323.
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz
200 C, s. 557 7248 og 893 8760.
Bjöm Lúðvíksson, Tbyota Carina E
"95, s. 565 0303 og 897 0346.
Steinn Karlsson, Korando ‘98,
s. 564 1968 og 8612682.
Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E,
s. 564 3264 og 895 3264.
ýf Nudd
Býö upp á slökunarnudd oghöfuöbeina- og
spjaldhryggjarmeðferð í Reykjavík 28/3
til 7/4. Pantanir í s. 854 7144. Eymundur
Magnússon, Vallanesi.__________________
Kínverskt nudd, Hamraborg 20a. Hefur
þú verki í baki, herðum, halsi, höfði eða
stirðleika í líkamanum? Prófaðu þá kín-
verskt nudd. S. 564 6969.
J3 Ræstingar
Get bæt viö mig nokkrum húsum í heimil-
isþrif. Góð og vandvirk vinnubrögð.
Uppl. í síma 8919958 e.kl. 17.
f Veisluþjónusta
Þórður Bogason, Bfla- og hjólakennsla
s. 894 7910.
Ragnar Þór Amason, Tbyota Avensis
“98, s. 567 3964 og 898 8991.
Reynir Karlsson, Subara Legacy ‘99,
4x4, s. 5612016 og 698 2021.__________
Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz.
Lærðu fljótt & vel á bifhjól og/eða bfl.
Eggert Valur Þorkelsson ökukennari.
S. 893 4744,853 4744 og 565 3808.
Kenni á Subaru Impreza, 4 WD, árg. ‘99,
frábær í vetraraksturinn. Góður öku-
skóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson, sím-
ar 696 0042 og 566 6442.______________
Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni
allan daginn á Tbyota Avensis ‘98, hjálpa
til við endurtökupróf, útvega öli próf-
gögn. S. 557 2493/863 7493/852 0929.
Boröbúnaöarleiga. Leigjum út diska,
hnífapör, kaffistell, glös, dúka o.fl. Borð-
búnaðarleigan, Hafnarfirði, 864 0901
565 5234.
Ökukennsla - Vagn Gunnarsson. Kenni á
M. Benz 220 C, ökuskóh og námsgögn á
tölvudisklingi og CD. Uppl. í s. 565 2877
& 894 5200.
0 Þjónusta
Verkvik, s. 567 1199 og 896 5666.
• Múr- og steypuviðgerðir.
• Háþrýstiþvottur og sflanböðun.
• Klæðningar, glugga- og þakviðgerðir.
• Öll málningarvinna
• Almennar viðhaldsframkvæmdir.
Mætum á staðinn og gerum nákvæma
úttekt á ástandi húseignarinnar ásamt
verðtilboðum í verkþættina, húseigend-
um að kostnaðrlausu.
• 10 ára reynsla, veitum ábyrgð______
Stífluþjónusta Geirs. Fjarlægi stíflur í frá-
rennslislögnum, wc, vöskum og baðker-
um. Röramyndavél tii að ástandsskoða
iagnir, S. 565 3342 og 697 3933._____
Málningar- og viöhaldsvinna. Tökum að
okkur alla almenna málningarvinnu,
einnig háþrýstiþvott og viðgerðir á
sprungu- og steypuskemmdum. Gerum
verðtilboð að kostnaðarlausu. Fagmenn
Alltverk ehf. Uppl. í síma 586 1640/699
6667/555 6668._______________________
Rafverktaki getur bætt viö sig verkefnum,
endumýjun á gömium núsalögnum.
Einnig nýlagnir. Gerir verðtilboð ef fólk
vill. Rafax ehf. Þorsteinn Þorsteinsson,
iöggiltur rafvirkjameistari, s. 898 9819.
Tek aö mér almenna málningarvinnu inn-
anhúss. Get aðstoðað með málningarefni
og afslátt á málningu.Verð samkomulag.
S. 587 4996, 862 4525 og 554 2418.
• Ökukennsla og aöstoð viö endurtöku-
próf. Kenni á Benz 220 C og Legacy, sjálf-
skiptan. Reyklausir bflar.
S. 893 1560/587 0102, Páll Andrésson.
\ Byssur
Eitt fullkomnasta byssuverkstæöi lands-
ins er í Kringlunni.
Lagfæringar og breytingar á skotvopn-
um er okkar fag.
Byssan þín er í góðum höndum hjá
Agnari byssusmiði.
Betra verð - Betri þjónusta.
Byssusmiðja Nanoq s:5755123
Skoöiö nýuppfæröa heimasíöu Jóhanns Vil-
hjálmssonar byssusmiðs.
Slóðin er www.simnet.is/joki.
J. Vilhjálmsson byssusmiður,
Norðurstíg 3a, s. 5611950.
Rabbfundur Skotvís verður haldinn á
Ráðhúskaffi nk miðvikudagskvöld kl.
20.30. Efni: Hreindýralöggjöfin. Mætum
öll. Stjómin.
Skammbyssur óskast. Flestar stærðir og
gerðir koma til greina. Einnig er óskað
eftir notaðri fartölvu. Svör sendist DV,
merkt „Byssur-16753“.
Svartfugl Svartfuglsveiðar - 33 feta flug-
fiskur - allt að 4 veiðimenn. Farið frá
Keflavík. Uppl. hjá Útivist & Veiði, Síðu-
múla 11 (Veiðilist), s. 588 6500.
X) Fyrir veiðimenn
Lax og silungsveiðileyfi: • Brynjudalsá, •
Miðfjarðará, • Hafralónsá, • Laugar-
dalsá, • Straumamir, • Bjamarfjarðará,
• Laxá, • Eldvatn, • Tannastaðatanginn
o.fl...Sjóstangaveiði - 33 feta flugfiskur -
allt að 8 veiðimenn - sköffúm græjur.
Uppl. í Útivist & Veiði, Síðumúla 11
(Veiðilist), s. 588 6500.
Veiöimenn, veiöimenn! Aldan, fiskv/reyk-
hús, sér um að reykja fiskinn ykkar fyrir
páska. Við erum bestir í því! Beykireyk-
ing og við gröfum lflca. Opið mán.-fim.
7-15 og fös. 7-11. S. 565 0050/ 897 8191/
698 0180. Skeiðarás 10, Garðabæ.
Fluguhnýtarar. 1. flokks ísbjöm, hvíturog
litaður. Engin veiðibúð á Islandi býður
annað eins úrval af hnýtingaefni. Opið
allan daginn, alla daga. Veiðihomið,
Hafnarstæti, sími 551 6760.
Grænland 2000. Stangveiöiferöir til S-
Grænlands sumarið ‘00. 6 ára reynsla. 4
dagar, 58.900 kr., 5. dagar, 64.900 kr.
Uppl. hjá Ferðaskrifstofú Guðmundar
Jónassonar, s. 5111515.
Getur ekki veriö einfaldara. Þú sest fyrir
framan tölvima þína og ert kominn í
stærstu veiðibúðina á landinu. www.vei-
dihomid.is
Veiöileyfi i Búöardalsá á Skarösströnd. 2
stangir, verð 9.900-12.900 á stöng. Uppl.
í síma 567 3217 eftir kl. 17. Símon.
Veiöileyfi i Rangárnar, Breiðdalsá, Hvolsá
og Staðarhólsá, Minnivallalæk, Hró-
arslæk o.fl. Veiðiþjónustan Strengir,
sími/fax 567 5204 og gsm 893 5590.
Laxá í Kjós. Seljum ógreidd veiðileyfi,
þriðjud. 4/4. Lax ehf., sími 587 8899.
Veiöileyfi - Úlfarsá (Korpa)! Upplýsingar í
síma 898 2230. Jón.
Til leigu stúdíóíbúöir í miöbæ Rvíkur. íbúð-
imar era fullbúnar húsgögnum, uppbúin
rúm fyrir 2-4, leigist í 1 sólarhring eða
fleiri. Verð á sólarhring kr. 4.000. S. 897
4822 og 561 7347.
T___________________________/fcifca
Kinesologl.
Höfuðbein og spjaldhryggur.
Verkjameðferð.
Sál-líkamleg meðferð.
Valgerður Hermannsdóttir, s. 554 6795
ogtalh. 8813981.
Þú kaupir ekki heilsu eða árangur! Snjó-
laug. 18 kg farin og heldur gróðurofnæmi
niðri. Ragnhildur er með MS- en heldur
öllum einkennum niðri. Jón náði af sér
11 kflóum á 6 vikum.Hringdu núna, S.
588 9588. Frí sýnishom.
Cellulitemeöferö meövirkum jurtaefnum af
Piling-húðhreinsun, djúpvirk fitu- og
vatnslosandi efni og efni sem stinna
húðina. S. Erla, 587 4517.
Hestamennska
Árleg samræmingarnámskeiö iþróttadóm-
ara verða haldin sem hér segir:
Mán. 3/4, kl. 19.30, Reiðhöll Gusts, Kóp.
Þri. 4/4, kl. 19.30, Ingólfscafé, Ölfúsi.
Mið. 5/4, kl. 19.30, Félagsh. Skugga,
Borgamesi.
Fim 6/4, kl. 19.30, Syðra-Skörðugili,
Skag.
Lau. 8/4, kl. 16, Skeifúnni, Félheimili
Léttis, Akureyri.
Mán. 10/4, kl. 19.30, Reiðhöll Gusts,
Kóp.
HÍDÍ._________________________________
Hestaskjól - hestaskjól. Vmsælu flís
„hestaskjólsábreiðumar" aftur fáanleg-
ar, sérhannaðar fyrir íslenska hestinn.
Hlýjar, léttar og auðvelt að þvo. Sér-
merktar eftir óskum kaupenda. Einnig
eymahlífar festanlegar á reiðhjálma og
margt fleira. Tilvalin fermingargjöf fyrir
unga hestafólkið. Hestaskjól, Bfldhóli,
371 Búðardal, s. 438 1026 (Halldís).
Allt um hesta á einum staö!
Gagnabankamir Veraldarfengur
(www.islandsfengur.is) og Hestur
(www.hestur.is) fást spman í áskrift á að-
eins 5.500 kr. árið. Askriftarform era á
heimasíðum gagnabankanna._____________
Sölusýning Ölfushöll. Sölusýning verður
haldin nk sunnudag, 2. aprfl, kl. 14.
Uppl. og skráning söluhrossa í síma 864
5222. Einvígið heldur áfram, nú mætast
Kristjón Kristjánsson (Krilli á Hellu) og
Páll Bragi Hólmarsson.________________
Hesthús til sölu. 8-10 hesta pláss (4-5
stíur) við Faxaból, í 20 hesta húsi. Selj,-
ast öll saman eða í minni einingum. A
sama stað er til Brio-tvíburavagn á 29
þús. Uppl. í síma 897 1089 og 698 8034.
852 7092 - Hestaflutningar - Ath. Reglu-
legar ferðir um land allt, fastar ferðir um
Borgarfjörð, Noiðurl. ogAusturl. S. 852
7092, 892 7092, 854 7722, Hörður,
Bökman gæöingagrup- hestakerrprnar
eru komnar. Þær veroa til sýnis á Istölt-
mótinu í Skautahöllinni í kvöld. Uppl. í
s. 893 9919.__________________________
Hestakerra. Til sölu hollensk, rúmgóð
2ja. hesta kerra, í toppstandi, 2 hásingar
og bremsur. Uppl. í síma 566 7745/897
7660/694 7745.________________________
Vantar áhugasaman hestamann/konu til
starfa á hestabúgarði í Austurríki, ná-
lægt Vfn. Uppl. í s. 0043 2215 3486.
Enska/þýska.__________________________
Viljum kaupa alþæga töltara á aldrinum
7-15 vetra. Eigum til sölu 8 vetra 5-
gangs meri undan Reyk frá Hóftúni. S.
436 1533._____________________________
3 klárhestar 6,8 og 10 vetra, til sölu, verð
70 þús.kr. stykkið. Uppl. í síma 438
6762._________________________________
Brúnn, tvístjörnóttur, 9 vetra Höktarsson-
ur til sölu í Víðidalnum. Þægilegur reið-
vilji og gott tölt. S. 695 1266.______
Brúnn hestur á 9. vetri, góður reiðhestur.
Nánast fyrir alla. Verð 250 þús. S. 893
2262, Er í Gusti._____________________
Brúnstiörnóttur, 7 vetra, klárhestur, með
tölti. Góöur fyrir unglinga og konur. S.
694 7214,_____________________________
Hestafólk! Er með til sölu 1 árs gamlan,
vel með farinn Eldjám-hnakk. Nánari
uppl. í s. 863 6906, e.kl. 16 á daginn.
Vegna sérstakra ástæöna er til sölu hestar
á öllum aldri. Uppl. í síma 868 6090 og
566 7574. Kristín.____________________
Góöar heyrúllur til sölu.
Uppl. í síma 435 1339 á kvöldin.______
Hesthús á Kjóavöllum. Til sölu hús fyrir
21 hest. Uppl. í s. 587 4616 og 895 9516.
WWW.
husgagnahollin.is
góða skemmtun...