Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2000, Side 60

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2000, Side 60
68 LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2000 Tilvera Heimsmótið í skák í Kópavogi: Skákveislan hafin Kasparov er kominn til landsins Stórmeistararnir á heimsmótinu í skák komu allir til landsins í fyrradag og hafa veriö að skoöa sig um í borginni og undirbúa sig fyrir átökin sem heljast í Tónlistarhúsi Kópavogs í dag. í dag er stóri dagurinn runninn upp, Kasparov og Anand eru komnir! Þessu mætti líkja við að við íslendingar fengjum Lewis og Tyson í heimsókn í almennilega boxkeppni! Það verður líklega bið á því, en skákmótið hefst í Tónlistarhúsi Kópavogs kl. 13.00 og að- gangur er ókeypis. Aðstæður fyrir áhorfendur verða frábærar og skák- skýringar í Gerðarsafni. Sjónvarps- stöðin Skjár 1 er búin að festa kaup á útbúnaði sem nemur leikina sam- stundis og varpar á sjónvarpsskjái. Það verða 6 skákir í gangi í einu í dag og 5 umferðir þannig að þið getið litið inn, gott fólk, frá 13.00 til rúmlega 18.00. Skjár 1 verður með beina útsend- ingu i 1 klst. í dag en undanúrslitin og úrslitaeinvígið verður ailt sýnt beint á morgun. Svo er hægt að fylgjast beint með á Netinu fyrir þá sem ekki eiga heimangengt en aðalfjörið verður í dag. Mótinu verða gerð góð skil í DV I næstu viku og ekki má gleyma því að alþjóðlega Reykjavíkurmótið hefst á miðvikudag, 5. apríl, í Ráðhúsi Reykja- víkur. Þvílík skákveisla! íslandsflugsdeildin Keppnin var æsispennandi sem endranær. Taflfélagið Hellir sigraði eftir mikla baráttu við Taflfélag Reykjavíkur og unnu Hellismenn nú annað árið í röð, en þeir TR-ingar hafa sigrað í þessari keppni undafama ára- tugi. Deildakeppnin er fjölmennasta skákmót íslensku skákhreyfmgarinn- ar og einkennist af keppnisgleði og margir skákmenn sem lítið tefla koma og taka eina og eina skák með félögum sínum. Mótið er fyrst og fremst skák- ráðstefna í mínum augum þar sem gamlir og nýir skákmenn mætast og reyna með sér. Það er að vísu hörð keppni um efstu sætin en mótið ein- kennist samt af léttleika. Það eru uppi umræður um að breyta fyrirkomulagi keppninnar en ég held að menn verði að hafa í huga að gera reglumar ekki svo strangar að menn treysti sér ekki til að vera með vegna of mikillar keppnisskyldu. Það væri skarð fyrir skildi ef fækkaði í keppninni vegna þess. Úrslit: Vinn. Stig 1. Taflfélagið Hellir, a-sveit, 42 13 2. Taflfélag Reykjavíkur, a-sveit 40,5 12 3. Skákfélag Akureyrar, a-sveit 33 8 4. Taflfélagið Hellir, b-sveit, 24,5 7 5. Skákfélag Hafnarfjarðar, a-sveit, 24 7 6. Taflfélag Garðabæjar, a-sveit, 22 5 7. Taflfélag Reykjavíkur, b-sveit, 21,5 3 8. Tafldeild Bolungarvíkur 16,5 1 2. deild Eftir mikla baráttu um sætið i efstu deild vann Taflfélag Kópavogs með litl- um mun. Skagamenn eru á uppleið aft- ur og voru með 2 sveitir að þessu sinni. Þeir verða líklega ekki lengi að vinna sig upp í efstu deild?! Sævar Bjarnason skrifar um skák Vinn. Stig 1. Taflfélag Kópavogs, a-sveit, 26 10 2. aflfélag Akraness, a-sveit, 25 10 3. Skákfélag Akureyrar, b-sveit, 22,5 10 4. Taflfélagið Hellir, c-sveit, 21,5 6 5. Skákfélag Reykjanesb. a-sveit, 20,5 6 6. Taflfélag Reykjavíkur, c-sveit, 19 6 7. Taflfélag Reykjavíkur, d-sveit, 8 4 8. Skákfélag Selfoss og nágr. 15,5 4 3. deild Skákfélag Grandrokks er á fleygi- ferð upp 1 efstu deild og það verður spennandi að sjá hvort þeir ná alla leið í fyrstu atrennu, líkt og Hellis- menn gerðu í byrjun síðasta áratug- ar. Vinn. Stig 1. Skákfélag Grandrokks 38,5 14 2. Taflfélag Seltjarnarness 23 8 3. Taflfélag Reykjavíkur, g-sveit 22,5 10 4. Taflfélag Vestmannaeyja 22,5 9 5. Skáksamband Austurlands 19,5 6 6. UMS Eyflrðinga, a-sveit 19. 4 7. Skákfélag Akureyrar, c-sveit 16 5 8. Taflfélagið Hellir, d-sveit 7 0 4. deHd, úrslitariðiU Og hér eru Grandrokkarar aftur á ferðinni; b-sveitin eflist örugglega við velgengni aðaHiðsins þeirra! Vinn. Stig 1. Skákfélag Grandrokks, b-sveit 2 5 2. Skákfélag Akureyrar, d-sveit 10,5 4 3. Taflfélag Garðabæjar, b-sveit 9 2 4. Taflfélag Akraness, b-sveit 4,5 1 Hraðskákmót íslands Jón Viktor Gunnarsson varð hrað- skákmeistari íslands eftir harða keppni við Helga Áss Grétarsson stór- meistara. 1. Jón Viktor Gunnarsson, 15,5 vinn. af 18. 2. Helgi Áss Grétarsson, 14 v. 3.-4. Róbert Harðarson og Amar E. Gunnarsson, 12 v. 5.-7. Gylfi ÞórhaUs- son, Sigurður Daði Sigfússon og Sigur- jón Sigurbjömsson, 11 v. 8 - 9. Stefán Kristjánson og Ögmundur Kristinsson, 10,5 v. 10.-12. Davíð Kjartansson, Þor- steinn Davíðsson og Ámi Ármann Ámason, 10 v. Skákir dagsins em 2 og sigurvegar- amir tefla báðir fyrir Taflfélag Reykja- víkur. Hvítt: Jón Viktor Gunnarsson - Svart: Jón Torfason Vængtafl, New York-afbrigðið 1. RfS RfB 2. g3 d5 3. Bg2 c6 4. 0-0 Bf5 5. b3 e6 6. Bb2 Be7 7. c4 0-0 8. d3 Rbd7 9. Rbd2. Ég er hissa á Jóni Vikt- ori að tefla þessa byijun, likt og ég varð hissa er nafni hans, Jón Loftur, tefldi svona fyrir nokkrum árum. Jón Viktor kann best við sig í hvössum stöðum en hann er líklega að víkka sjóndeUdarhringinn. Afbrigði þetta var fyrst teUt í New York 1924 og svart- ur verður að leika 9. - h6 hér. Þessi mistök Jóns Húnvetnings valda hon- um nokkrum erfiðleikum. 9 - Bg6 10. Dc2 a5 11. a3 He8 12. Hfel Dc7 13. Rh4! Réttur leikur, svartur tapar bisk- upaparinu og hvítur á hægara með að- gerðir á miðborðinu. 13. - Had8 14. Rxg6 hxg6 15. Hadl Db6 16. h3 d4 17. e3 e5 18. exd4 exd4 19. Rf3 c5 20. Rg5 Bd6 21. Re4 Rxe4 22. Bxe4 Rf6 23. Bf3 Hxel+ 24. Hxel He8 25. Hbl Rd7 26. Kg2 Re5 27. Bd5 g5. Rólegheit á yflrborðinu en þung undiralda. Biskupaparið ræðst tU at- lögu! 28. Bcl g4 29. hxg4 Rxg4 30. Bg5 He5 31. Bf4 He7 32. Ddl Rf6 33. Bxd6 Dxd6 34. Bf3 b6 35. Dhl He8 36. Dh4 De5 37. Hhl. Nú em góð ráð dýr; Jón ætlar að máta Jón! 38. - Kf8 38. Dh8+ Rg8 39. Hh5 Df6 40. Hd5 Dh6 41. Dxh6 Rxh6 42. g4 Rg8 43. g5 Re7 44. Hd7 Rg6 45. Bd5 Rf4+ 46. Kf3 Rxd5. Nú gæti Jón Viktor kastað ná- kvæmri vinnu sinni á glæ og leikið hinum eðlUega leik 47. Hxd5 en þá heldur svartur liklega jafnteUi án erfið- leika. Auðvitað leikur hann vinnings- leiknum. 47. cxd5! He5 48. d6 Ke8 49. Hb7 Hxg5 50. Ke4 g6 51. He7+ Kf8 52. f4 Hh5 53. a4 f6 54. He6 Kf7 55. d7 Hh8 56. Kd5 g5 57. Kd6 1-0. Hvítt: HaUdór Grétar Einarsson - Svart: Þröstur Þórhallsson Drottningarbragð. 1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. e4 Rc6 4. Be3 Rf6 5. f3 e5 6. d5 Re7 7. Rc3 a6 8. a4 Rg6 9. Bxc4 Bd6 10. Rge2 0-0 11. 0-0 De7 12. Del Rd7. Skákir Þrastar era nær undantekn- ingarlaust spennandi. HaUdór Grétar reynir að ná sókn en Þröstur er Ujótur að ná gagnsókn. 13. g4 Rf4 14. Rxf4 exf4 15. Bd4 Re5 16. Bb3 Bd7 17. Df2 Hae8 18. Hadl h5 19. h3 Dg5 20. h4 Dg6 21. g5 Bh3 22. Hfel f6 23. Kh2. Svona nokkuð stenst Þröstur ekki: ef 24. Kxh3 g4+ með óstöðvandi sókn. 23. - fxg5 24. hxg5 Bd7 25. Hgl Rg4+ 26. fxg4 hxg4 27. Kg2 g3 0-1. JL ir T Akureyri Laugardagskvöld Björgvin Halldórsson og hljómborðssnillingurinn Þórir Baldursson og hljómsveit. Odd-Vitinn pub-skemmtistaður Strandgötu 53, Akureyri , , Sími 462 6020 Tilboð Ef þú kaupir 600MHz tölvu gilda eftirfarandi tilboð fujÍtsu Frábært surrond hljóðkerfi Creative skrifari 8x4x32 COMPUTERS 6x EPSON Perfection 610 skanni I Hreint ótrúlegur hugbúnaðarpakki fylgir tölvunni !!! daga tilboð. 5,900, 1-6 apríl 600 MHz Pentium III 600 MHz Pentium III ASUS 100MHz móðurborð 128MB vinnsluminnl 13GB harður diskur 32MB ATI Rage128 skjákort m/ TV out 6x DVD geisladrif SB live Value hljóðkort 56K mótald Hátalarar . „ . 17" skjár tilboð. 164.400 tilboð. 25.900.- vefmyndavél tilboð.12 .900.- EPSON Stylus 660 prentari tilboð.12.900.-%a tilboð. 12.900.- UppfT5 9oo9 ”skjá °P'ð laugard. 11-16 & sunnud. 13-17 Nýmark Suðurlandsbraut 22 Verslun. 581-2000 Verkstæði. 588-0030 nymark@nymark

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.