Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2000, Side 61
69
LAUGARDAGUR 25. MARS 2000
I>w
Tilvera
Ómennskir
keppendur!
Fyrir stuttu sagði ég frá keppni í
þessum þætti þar sem Pakistaninn
Zia Mahmood bar sigurorð af sjö
bridgetölvum.
En hinir ómennsku keppendur eru
metnaðargjarnir eins og mennirnir
og auðvitað þurfa þeir að keppa um
hver sé bestur í heiminum.
Keppnin var haldin um leið og
spilað var um Bermúdaskálina og
átta bridgetölvur tóku þátt. í undan-
úrslit komust GIB frá Bandaríkjun-
um, Wbridge frá Frakklandi, Micro
Bridge frá Japan og Bridge Buff frá
Kanada. GIB sigraði Bridge Buff
með 118-79, meðan Whridge sigraði
Micro Bridge með 133-107.
í 54 spila úrslitaleiknum hafði
GIB yfirburðaforustu eftir 48 spil,
eða 178-77 og gaf Wbridge þá leik-
inn.
Skoðum eitt spil frá úrslitaleikn-
um og sjáum handbragð tölvanna.
V/A-V
4 106
V 1092
♦ 10
* ÁG109532
4 KD9
V ÁDG
♦ 96432
4 86
N
V A
S
* 8732
<m 753
♦ ÁKDG85
4 AG54
*> K864
♦ 7
4 KD74
Þar sem GIB-tölvurnar sátu a-v
gengu sagnir á þessa leið:
Vestur Noröur Austur Suður
Pass 1 tígull pass 1 hjarta
Pass 1 grand pass 3 grönd
Pass pass pass
Austur spilaði út tígulás og tók
síðan fjóra tígulslagi. Wbridge-tölv-
an i norður þurfti að kasta þremur
spilum úr blindum og jafnvel hún
gat ekki vitað að austur ætti ekkert
lauf. Hún kastaði þvi tveimur lauf-
um og einum spaða. Þar með voru
bara átta slagir fyrir hendi og hún
varð einn niður.
Á hinu borðinu, þar sem GIB
tölvurnar sátu n-s, þá gengu sagnir
hins vegar þannig:
Stefán
Guðjohnsen
skrifar um bridge
Vestur Norður Austur Suður
Pass 1 grand (1) 2 tíglar 3 tíglar(2)
Pass 3 spaðar (3) pass 4 spaðar
Pass pass dobl pass
Pass pass
(1) 11-14 hp. og englnn fjórlitur í hálit
nema skiptingin sé 4-3-3-3
(2) Stayman, engin fyrirstaða.
(3) ???
Austur kom út með tígulás og
skipti í hjarta. Norður drap á gos-
ann heima, tók hjartadrottningu og
spilaði laufi að blindum. Ekki kann-
ast ég við forritið hjá Wbridge en
margar tölvur trompa alltaf þegar
þær geta. Austur trompaði, sem
voru mistök. Hann spilaði meiri
tígli, GIB trompaði með gosanum og
tók ás og kóng í spaða.
Staðan var nú þessi:
4 -
♦ -
4 ÁG10 953
GIB trompaði tígul í blindum, fór
heim á hjartaás, tók síðasta trompið
og spilaði laufi að blindum. Vestur
varð síðan að gefa tíunda slaginn á
lauf og GIB fékk 590.
Ekki ólaglegt hjá vélmenninu.
Einhverjir munu hafa brosað í
kampinn þegar þeir sáu skipting-
una. Þar fengu tölvurnar að smakka
á sinni eigin tölvugjöf!
visir.is
Notaðu vísifingurinn!
Myndgátan hér
til hliðar lýsir
orðtaki.
Lausn á gátu nr. 2670:
Lætur standa
á sér
Eyþof^—4—'
Myndasögur
&
Efnvel þó ég væri ekki
vi
viss um heilindi þín j
I minn garð, herra A
Drake, þá skil ég ekki
ÞÚ getur kannski ekki trúað þvl |
en það er til fólk sem hjálpar j
öðrum án þess að krefjast launal-
En ÞAO er einmitt lífsstarf þessa
félaga mlnsl
AuðvitáÓ. því að
það eru ýfjrhokjð
engir vinningar.