Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2000, Síða 62
70
LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2000
I>V
Ættfræði__________________
Umsjón: Kjartart Gunnar Kjartansson
90 ára__________________________________
Rósa Vilhjáimsdóttir,
Hamarsstíg 37, Akureyri.
85 ára__________________________________
Torfi Steinþórsson,
Breiöabólsst 3 Lundi, Austur-Skaft.
80 ára__________________________________
Sigurlína Ingimarsdóttir,
Lindasíöu 2, Akureyri. Hún er aö heiman
75 ára__________________________________
Ásta Guðjónsdóttir,
Efstalandi 10, Reykjavík.
Guðrún Ólafsdóttir,
Hjallabraut 33, Hafnarfiröi.
Margrét Þórhallsdóttir,
Hafnarstræti 24, Akureyri.
70 ára__________________________________
Auðbjörg Steinbach,
Safamýri 44, Reykjavík.
Eiríkur Svavar Eiríksson,
Hlíöarbyggö 22, Garöabæ.
60 ára__________________________________
Reynir Valtýsson,
Norðurbyggö 10, Akureyri. rafvirkjameist-
ari. Kona hans er Ingibjörg Hafdís
Lórenzdóttir. Þau taka á móti gestum aö
heimili sínu í dag frá kl. 17.00.
Kristín Jeremíasdóttir,
Lágholti 21, Stykkishólmi.
Vilberg Guðjónsson,
Siifurgötu 29, Stykkishólmi.
50 ára__________________________________
Geir Sigurlásson,
Höföavegi 40, Vestmannaeyjum.
Guðfinna Georgsdóttir,
Birkihlíö 6, Vestmannaeyjum.
Hugljúf Ólafsdóttir,
Mánar<ntn h ísafiröi.
Ingibju = jonsdóttir,
Þingásí 17, Reykjavík.
Jakob Tryggvason,
Miklagaröi, Eyjafj.
Jakob Þór Guðmundsson,
Hlíðarbraut 12, Blönduósi.
Kristín Guðjónsdóttir,
Böövarsgötu 13, Borgarnesi.
Magnús Sigurðsson,
Dragavegi 9, Reykjavík.
Sigmar Georgsson,
Smáragötu 18, Vestmannaeyjum.
Sigurður Pétursson,
Neströð 3, Seltjarnarnesi.
Vilborg Eggertsdóttir,
Brekkuhvammi 10, Búðardal.
40 á*9__________________________________
Arnfríður Einarsdóttir,
Birkihlíð 44, Reykjavík.
Erla Gígja Garðarsdóttir,
Bæjargili 31, Garöabæ.
Eygló Antonsdóttir,
Bæjarási 3, Bakkafiröi.
Gunnlaug María Eiðsdóttir,
Heiöargerði 4, Húsavík.
Ingigerður F. Heiöarsdóttir,
Fífuseli 13, Reykjavík.
Jóhanna K. Tryggvadóttir Jessen,
Dvergagili 12, Akureyri.
Kristín Birgisdóttir,
Rauöageröi 51, Reykjavík.
Kristín Torfadóttir,
Safamýri 63, Reykjavík.
Lárus Guðmundsson,
Eiðistorgi 17, Seltjarnarnesi.
Ólafía Aðalheiður Agnarsdóttir,
Eyrarholti 4, Hafnarfirði.
Ólafía Sigríður Halldórsdóttir,
Dalhúsum 54, Reykjavík.
Ólafur Tryggvi Mathiesen,
Lynghaga 22, Reykjavík.
Ómar Sigurjónsson,
Miötúni 3, Reykjavík.
Páll Magnússon,
Björtuhlíö 9, Mosfellsbæ.
Ragnheiður Bachmann,
Hlunnavogi 8, Reykjavík.
Sigríður Birgisdóttir,
Vesturtúni 10, Bessastaðahreppi.
Þorsteinn Þorvaldsson,
Reyrhaga 2, Selfossi.
Ragnar Sigurðsson, Kópavogsbraut 1A,
Kópavogi, lést á Landspítalanum,
Fossvogi, miövikudaginn 29.3.
Alma Elísabet Hansen, lést
miövikudaginn 22.3. sl. á kvennadeild
Landspltalans.
Útförin hefur farið fram í kyrrþey aö ósk
hinnar látnu.
Guðbjörg Ósk Ólafsdóttir (Vincent),
lést í Mansfield, Ohio, föstudaginn
10.3. Jarðarför hefur farið fram.
Guðbjörg (Lilla) Sveinsdóttir Mercede,
lést á sjúkrahúsinu Holi Spirit,
Mekkancburg, Bandaríkjunum,
mánudaginn 27.3.
Helgi Bjarnason prentari, Glæsibæ 5,
Reykjavík, lést á Landspítalanum
miövikudaginn 29.3.
Hafsteinn J
hótelstjóri
Hafsteinn Jóhannesson Reykja-
lín, vélfræðingur og hótelstjóri,
Sunnubraut 52, Kópavogi er sextug-
ur í dag.
Starfsferill
Hafsteinn fæddist í Ásbyrgi á
Hauganesi á Árskógsströnd í Eyja-
firði. Hann stundaði sjómennsku
frá unga aldri með fóður sínum,
lauk mótornámskeiði 1959, lauk iðn-
skólaprófi og sveinsprófi í vélvirkj-
un 1965 og meistaraprófi í vélvirkj-
un 1968, hóf nám við Vélskóla ís-
lands 1968 og lauk þaðan vélfræði-
prófi 1971.
Hafsteinn var vélstjóri á skipum
Eimskips, lengst af á Brúarfossi, til
1977, og verkstjóri og umsjónarmað-
ur hjá Eimskip í Ryðvarnarskálan-
um, Sigtúni 5, til 1978. Þá stofnaði
hann hlutafélag, ásamt fjölskyldu
sinni, sem tók við rekstri Ryðvarn-
arskálans og rak fjölþætta þjónustu-
starfsemi fyrir bifreiðaeigendur
ásamt Bílaleigu RVS með fjórum
útibúum úti á landi.
Hafsteinn var aðaleigandi AVIS
bílaleigunnar 1989-97 er hann seldi
sinn hlut og tók við starfi hótel-
stjóra á Hótel Vík, Síðumúla 19.
Hafsteins hefur áhuga á stjóm-
málum, umhverfis- og ferðamálum,
og er með smábíladellu. Hann hef-
Reyk j alín
ur ferðast til þrjátíu og sex landa og
fjögurra heimsálfa.
Hafsteinn starfaði um árabil í
sjálfstæðisfélaginu í Kópavogi, situr
í Umhverfisráði Kópavogs og er full-
trúi í kjördæmisráði. Þá sat hann í
stjóm Starfsmannafélags Eimskips
og var formaður þess í þrjú ár.
Fjölskylda
Hafsteinn var kvæntur Guðríði S.
Stefánsdóttur.
Böm Hafsteins og Guðríðar eru
Stefán Rafn, f. 11.8. 1959, sjómaður,
kvæntur Þórhildi Svavarsdóttur og
eru böm þeirra Svavar Trausti,
nGunnar Þór, Hafstein Reykjalín og
Katla Hrönn, en auk þess eignaðist
Stefán soninn Heiðar Örn fyrir
hjónaband; Hulda Jóhanna, f. 7.8.
1960, hjúkrunarfræðingur í Ásbyrgi,
gift Guðmundi Ingvasyni bygginga-
meistara og eru dætur þeirra Val-
gerður Inga og Katrín Eva.
Önnur kona Hafsteins var
Hjördís Ólafsdóttir.
Árið 1984 kvæntist Hafsteinn nú-
verandi konu sinni, Ásthildi Ingu
Haraldsdóttur.
Böm Ásthildar Ingu eru Harald-
ur Helgi, flugrafeindafræðingur hjá
íslandsflugi, kvæntur Esther Hall-
dórsdóttur ritara og eru böm þeirra
Alexander, Isarr Helgi og Klara Val-
gerður Inga; Katrín meinatæknir,
gift Bjarna K. Þorvarðarsyni, fram-
kvæmdastjóra Talentu/FBA, og eru
börn þeirra Kristín Hulda, Ingvar
Þór og Þorvarður Helgi.
Systkini Hafsteins eru Hanna
Guðrún, f. 6.7. 1934, gift Þór Hjalta-
syni, bónda á Akri, og eiga þau sjö
böm; Vigfús Reynir, f. 21.3. 1943,
skipstjóri, kvæntur Svanhildi Áma-
dóttur og eiga þau þrjú börn; Elísa-
bet, f. 30.1. 1946, gift Þorsteini
Skaftasyni rafvirkjameistara og
eiga þau fjögur börn; Ragnar
Reykjalín, f. 25.9. 1948, skipstjóri og
útgerðarmaður, kvæntur Helgu
Haraldsdóttur og eiga þau fimm
börn; Elvar Reykjalín, f. 26.12. 1954,
skipstjóri og útgerðarmaður, kvænt-
ur Guðlaugu Carlsdóttur og eiga
þau þrjár dætur.
Foreldrar Hafsteins: Jóhannes
Reykjalín Traustason f. 7.12.1913, d.
22.1. 1985, útvegsbóndi og oddviti í
Ásbyrgi á Hauganesi, og Hulda Vig-
fúsdóttir, f. 26.8. 1914, húsfreyja.
Ætt
Jóhannes Reykjalín var sonur
Trausta Jóhannessonar, b. á Kuss-
ungsstöðum í Fjöröum, Jónssonar
Reykjalíns, pr. á Þönglabakka, Jóns-
sonar Reykjalíns, pr. á Ríp, Jóns-
sonar, pr. á Breiðabólsstað í Vestur-
hópi, Þorvarðarsonar. Móðir Jó-
hannesar á Kussungsstöðum var
Sigríður Jónsdóttir, frá Kimbastöð-
um í Skagafirði, Rögnvaldssonar.
Móðir Trausta var Guðrún Sigríður
Hallgrímsdóttir, b. á Hóli í Fjörðum,
og Ingveldar Árnadóttur frá Sveins-
strönd við Mývatn.
Móðir Jóhannesar Reykjalins var
Anna Guðrún Jónsdóttir b. á
Hrafnagili í Þorvaldsdal, og Jónínu
Jóhannesdóttur frá Selá á Árskógs-
strönd.
Hulda er dóttir Vigfúsar, smiðs
og útvegsb. í Litla-Árskógi á Ár-
skógsströnd, Kristjánssonar, b. á
Litlu-Hámundarstöðum, Jónssonar,
frá Stóru-Hámundarstöðum, Hall-
grímssonar. Móðir Kristjáns var
Þuríður Helga Stefánsdóttir. Móðir
Huldu var Elísabet Jóhannesdóttir,
formanns á Hinriksmýri á Árskógs-
strönd, Jóakimssonar, húsmanns i
Höfðahverfi, Þorsteinssonar.
Hafsteinn og Inga verða stödd í
Figueres, listasafni Salvadors Dali,
á afmælisdaginn.
i—i..
Ellert Karl Guðmundsson
símaverkstjóri á Blönduósi
Hafþór Gunnarsson
pípulagningameisari í Bolungarvík
Ellert Karl Guðmundsson síma-
verkstjóri, Hlíðarbraut 8, Blöndu-
ósi, er fimmtugur í dag.
Starfsferill
Ellert Karl fæddist á Blönduósi
en ólst upp í foreldrahúsum í Neðri-
Lækjardal í Engihliðarhreppi og
gekk þar í barnaskóla. Hann flutti
með foreldrum sínum til Blönduóss
og lauk þar gagnfræðaprófi. Þá
stundaði hann nám við Iðnskólann í
Reykjavík 1966-67 og siðar við Póst
og símaskólann þar sem hann lauk
línumannaprófi, símsmiðaprófi og
loks meistaraprófi.
Ellert Karl vann m.a. við múr-
verk á unglingsárunum. Hann hóf
störf hjá Pósti og síma 1969, hefur
starfað þar síðan og er símaverk-
stjóri.
Ellert Karl hefur sinnt ýmsum fé-
lagsstörfum um árabil. Hann hefur
starfað með Leikfélagi Blönduóss
frá 1974, er meðlimur í Stangveiðifé-
laginu SVAH, starfar í Selvíkurfé-
laginu og situr í stjórn Félagsheim-
ilis Blönduóss. Hann hefur mikinn
áhuga á útvist og veiðum, hvort
heldur sem er stangveiði eöa skot-
veiðum.
Fjölskylda
Ellert Karl kvæntist 28.12. 1968
Birnu Sólveigu Lúkasdóttur, f. 27.12.
1949, en hún starfar við umönnun á
Sjúkrahúsinu á Blönduósi. Hún er
dóttir Lúkasar Kárasonar, stýri-
manns og fyrrv. starfsmanns við
þróunar-
störf, búsett-
ur i Reykja-
vík, og Þor-
gerðar U.
Bogadóttur,
ljósmóður í
Keflavik.
Börn Ell-
erts Karls og
Birnu Sólveigar eru Bogi Theodór
Ellertsson, f. 13.4. 1968, vélstjóri í
Þorlákshöfn, kvæntur Þórhildi
Helgu Þorleifsdóttur kennara og eru
böm þeirra Lúkas Björn og Kol-
freyja Sól, en fóstursonur Boga
Theodórs og sonur Þórhildar Helgu
er Kjartan Þór Kristgeirsson; Guð-
mundur Karl Ellertsson, f. 19.8.
1972, símsmiður, en sambýliskona
hans er Helga Jónína Andrésdóttir
og er dóttir þeirra Þórunn Erla, f.
20.5.1999; Jón Ingi Ellertsson, f. 1.12.
1979, sjómaður; Björn Ellertsson, f.
16.5. 1983, d. 29.5. 1983; Sylvía Rún
Ellertsdóttir, f. 15.7. 1984, nemi.
Sonur Ellerts Karls og Gyðu Hall-
dórsdóttur: Halldór Örn, f. 29.2.
1976.
Bróðir Ellerts Karls er Jakob Þór
Guðmundsson, f. 1.4. 1950, símsmið-
ur á Blönduósi.
Hálfsystir Ellerts Karls, sam-
mæðra: Þorgerður Björk Guðlaugs-
dóttir, f. 24.6. 1937, d. 21.12. 1993.
Foreldrar Ellerts Karls: Guð-
mundur Jakobsson, f. 25.7. 1905, d.
31.8. 1977, bóndi í Neðri-Lækjardal,
og Ingibjörg Karlsdóttir, f. 16.4.1919,
Hafþór Gunnarsson pípulagn-
ingameistari og fréttaritari sjón-
varps, Ljósalandi 2, Bolungarvík, er
fertugur í dag.
Starfsferill
Hafþór fæddist á ísafirði en ólst
upp í Bolungarvík. Hann stundaði
nám við Iðnskólann á ísafirði, lærði
pípulagnir hjá föður sínum í Bol-
ungarvik, lauk sveinsprófi í þeirri
grein og öðlaðist síðan meistararétt-
indi.
Hafþór hefur stundað pípulagnir
á eigin vegum, aðallega í Bolungar-
vík.
Hafþór er auk þess fréttaritari
ríkissjónvarpsins á Vestfjörðum og
hefur verið það frá 1989.
Hafþór er meðlimur Lionsklúbbi
Bolungarvíkur, sat í stjórn klúbbs-
ins og var gjaldkeri hans.
Fjölskylda
Sambýliskona Hafþórs er Guð-
björg Hjartardóttir, f. 29.3. 1955,
nemi og húsmóðir. Hún er dóttir
Hjartar Sturlaugssonar, f. 7.4. 1905,
d. 1980, bónda í Fagrahvammi í
Skutulsfirði, og k.h., Guðrúnar Guð-
mundsdóttur, f. 16.5. 1910, d. 1999,
húsfreyju.
Dóttir Hafþórs og Höllu Ragúels-
dóttur er Helga B. Hafþórsdóttir, f.
1981, nemi í Reykjavík.
Dóttir Hafþórs og Elsu Jóhannes-
dóttur er Guðbjörg S. Hafþórsdóttir,
f. 1985, nemi í Bolungarvik.
Dóttir Hafþórs og sambýliskonu
hans, Guð-
bjargar
Hjartardótt-
ur, er Anna
Margrét Haf-
þórsdóttur, f.
1998.
Börn Guð-
bjargar
Hjartardótt-
ur frá því áð-
ur eru Halldór I. Magnússon, f. 1977,
nemi í vélsmíði Mjölni í Bolungar-
vík; Hjörtur R. Magnússon, f. 1981,
nemi í stálssmíöi hjá Póls á Iscifirði;
Helga G. Magnúsdóttir, f. 1988, nemi
við grunnskólann í Bolungarvík.
Hálfsystir Hafþórs, samfeðra, er
Fanný Gunnarsdóttir, f. 1957, kenn-
ari búsett í Reykjarvík en maður
hennar er Hörður Gunnarsson vél-
fræðingur.
Alsystkini Hafþórs eru Jóhanna
S. Gunnarsdóttir, f. 1962, tæknimað-
ur, búsett í Reykjarvík en hennar
maður er Páll; Bæring F. Gunnars-
son, f. 1963, sjómaður í Bolungarvik,
en kona hans er Graciana Gunnars-
son; Elín Gunnarsdóttir, f. 1969,
stuðningmaður á leikskóla, en hún
er búsett í Garði en hennar maður
er Ásgeir.
Foreldrar Hafþórs: Gunnar Leós-
son, f. 26.1. 1933, d. 27.3. 1994, pipu-
lagningameistari í Bolungarvík, og
Guðbjörg Stefánsdóttir, f. 7.2. 1937,
húsmóðir.
Arinu eldri
Nikulás Þórir Sigfússon,
fýrrv. yfirlæknir á Rann-
sóknarstöö Hjartavernd-
ar, er 71 árs í dag. Hann
er sonur Sigfúsar Sig-
urðssonar, skólastjóra í
Hvolhreppi, og Sigríðar
Önnu Elísabetar Nikulásdóttur.
Bjarni Rúnar Bjarnason
upptökustjóri er 48 ára í
dag. Bjarni hefur lengst
af starfað hjá Ríkisút-
varpinu. Hann hefur sér-
hæft sig I upptökum á
klassískri tónlist, þykir sérstaklega fær
I sínu fagi og er sá sem oftast er kall-
aður til þegar vanda þarf til verka I
þeim efnum.
Ingólfur Asgeir Jóhannes-
son, uppeldisfræðingur,
sagnfræðingur og kenn-
ari, er 46 ára I dag.
Hann hefur skrifað tölu-
vert af greinum I dagblöð
og tímarit og kennir nú
við Háskólann á Akureyri.
Ingi U. Magnússon, fýrrv,
gatnamálastjóri I Reykja-
vík, verður 79 ára á morg-
un. Ingi lauk prófi I bygg-
ingaverkfræði við HÍ og
stundaði framhaldsnám I
Zurich I Sviss. Hann hóf störf sem
deildarverkfræðingur hjá borgarverk-
fræöingi 1963 og var gatnamálastjóri I
Reykjavik 1965-91 er hann lét af
störfum fýrir aldurs sakir. Ingi er vin-
sæll maður og þótti traustur og farsæll
embættismaður.
Þór Vigfússon, fyrrv.
skólameistari Fjölbrauta-
skólans á Suöurlandi,
verður 64 á morgun. Þór
tók hagfræöipróf I Berlín
1961, próf I uppeldis- og
kennslufræði við HÍ1967 en lærði síö-
an smiðar við iðnbraut Fjölbrautaskóla
Suðurlands og lauk sveinsprófi 1989.
Hann var skólameistari sama skóla á
árunum 1983-96. Þá var hann vara-
þingmaöur Alþýðubandalagsins 1974
og borgarfulltrúi í Reykjavík 1978-80.
Sigurð Richter þekkja allir úr elsta
sjónvarpsþætti á Islandi sem sýnir Nýj-
| ustu tækni og vísindi.
Hann er dýrafræðingur
að mennt og hefur verið
sérfræðingur viö Til-
raunastöö Háskólans i
meinafræöi. Siguröur
I verður 57 ára á morgun
en hann er bróðir Örlygs skólastjóra
Fellaskóla.
Jón Hjaitalín Magnússon,
verkfræöingur og fyrrv.
formaður Handknattleiks-
sambands Islands, verð-
ur 52 ára morgun. Jón
keppti með Víkingi i handbolta á árum
áður, lék fimmtíu og fjóra landsleik og
varð Svíþjóðarmeistari meö liöinu Lugi
í Lundi árið 1975.