Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2000, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2000, Side 21
Það líður að Fordkeppninni og eru forráðamenn Eskimo models á fuilu að leita að þátttakendum í keppnina. Skilyrðin fyrir þátt- töku 1 keppninni eru ekki mörg en þátttakendur mega þó ekki vera fæddir seinna en 1984 og verða að ná 170 cm á hæðina. Þeim stúlkum sem hafa áhuga á að spreyta sig er bent á að senda andlitsmynd af sér þar sem þær eru ómálaðar til Eskimo módels, Ingólfsstræti la, 101 Reykjavík. Myndinni þurfa að fylgja upplýs- ingar um nafn, símanúmer, aldur, hæð, háralit og augnlit. Síðasti sjens til að skila inn umsókn er fyrir hádegi á mánudaginn. Alls verða valdar á bilinu 40-50 stelp- ur til að taka þátt í undanúrslit- unum. Um helgina verða útsend- arar Eskimo models á vappinu í Top shop í leit að þátttakendum. Áhugasamar stúlkur sem ekki eru góðar í bréfaskriftunum geta komið við í versluninni og gefið sig á tal við starfsmenn Eskimo og fengið úr því skorið á staðnum hvort þær eigi einhverja mögu- leika í fyrirsætubransanum. Þess má til gamans geta að hægt er að sjá vinningshafa forkeppninnar í fyrra á síðu 12,14 og 18 í Fókus í dag. Hver vildi ekki feta í fót- tækifærið byðist? 7. aprtl 2000 f Ó k U S

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.