Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2000, Qupperneq 30
Krydd-Mel C er alltaf að
rembast til að halda í
vinsældirnar. Til þess fær hún
Left Eye úr TLC til að rappa í
laginu Never Be The Same. Svo
tók hún myndbandið upp í Bláa
lóninu og safnaði hári undir
höndunum.
vikuna
6.4- 13.4 2000
14. vika
Topp 20 (oj) American Pie Madonna Vikur á lista ©7
(02) Freistingar Land Og Synir t 8
03) Orginal (órafmagnað) Sálin Hans Jóns Míns t 9
(04) In Your Arms (Rescue Me) Nu Generation 4,5
(05) The Ground Beneath Her U2 4, 7
(06) Never Be The Same Mel C & Lisa Left Eye t 4
(07) 1 Regret It Selma 6
(08) Run The Water Live 4,5
(09) Pure Shores All Saints (The Beach) 00
(70) Other Side Red Hot Chilli Peppers 115
(71) Sexbomb (Remix) Tom Jones 115
(72) Hann (Ben úr Thriller) Védís HervörÁrnad. M10
(73) Caught Out There Kelis 4, 9
(74) You Can Do It lce Cube t 2
(75) Ex-Girlfriend No Doubt >U4
16 Freakin’it Will Smith ^ 3
(7 7) Don't Wanna Let You Go Five CVJ
(78) Freestyler Boomfunk MC’s X1
(79) Say My Name Destiny’s Child
(2Ö) Búinn að fá nóg Buttercup /2
Sætin 21 til 40
© topplag vikunnar 21. Only God Knows Why Kid Rock 8
, 22. Bag It Up Geri Halliwell f 4
J hástúkkvari C4.íii m vikunnar 23. Stlll Macy Gray 4, 5
24. Fool Again Westlife X 1
^ 1 25. Feelin’So Good Jennifer Lopez 4, 7
JoJ stendur l staO 26. Stand Inside... Smashing Pumpkins 4, 3
+ hækkar sig frá 27 He Wasn t Man- Tony Braxton T 3
1 slOistuviku 28. Hryllir (Thriller) Védís Hervör (Verzló) 4. 6
X lækkarsigfrá 29. I Wanna Mmmm siáistu viKu 30. Vertu Hjá Mér The Lwyer X 1
Á Mót Sól t 2
■n' fall vikunnar 31. Go Let It Out Oasis 4,10
* 32. Are You Still... Eagle Eye Cherry t 3
33. The Time Is Now Moloko X 3
34. Don't Give Up Chichane&Brian A. t 3
35. Be With You Enrique Iglesias X 4
36. Who Feels Love? Oasis X 1
37. Never Let You Go Third Eye Blind 4, 5
38. The Last Day Of Summer Cure 4, 5
39 My Heart Goes... French Affair X 1
40. Waste Smash Mouth X 1
if Ó k U S
Pantera finnur aftur upp stálið á nýju plötunni sinni. Þetta er hin full-
komna Pantera-plata, segja þeir sjálfir. Dr. Gunni setti sig í stellingar.
Nýlega gaf Pantera út plötuna
„Reinventing the Steel“. Gítarleikar-
inn Dimebag Darrell segir að bandið
hafi ekki átt í neinum erfiðleikum
með að ákveða að platan ætti að halda
í hefðina og vera þungarokk af gamla
skólanum.
„Þetta eru okkar trúarbrögð," segir
hann. „Þetta er það sem keyrir mig
áfram frá því ég vakna á morgnanna
þangað til ég sofna á kvöldin.“ Og mið-
að viö viðbrögðin - platan fór beint í
4. sætið í Bandaríkjunum - eru þessi
trúarbrögö, gömlu öskrandi gítaramir
og stálsmiðjutrommurnar, fyllilega
ásættanleg fyrir hina fjölmörgu og
tryggu aðdáendur.
Engin tilvistarkreppa
„Það er ails konar rokk í gangi og
það -getur verið ruglandi," heldur
Dimebag áfram. „En við eigum ekki í
neinni tilvistarkreppu og fórum ekki í
gegnum neina ímyndamaflaskoðun.
Við erum ekki að reyna að passa í ein-
hvem flokk og vomm ekki í örvænt-
ingu að reyna að semja nýjan srnell."
Svo í stað þess að breytast og daðra
t.d. við rapp-rokkið ákvað Pantera að
gera „Reinventing the Steel“ að því
sem þeir vonast til að sé hin full-
komna Pantera-plata og blönduðu
saman því besta af fyrri plötum. „Við
rúlluðum því öllu saman en fók-
useruðum á spark í rass, spark í rass,
spark í rass! Þú veist ekki hve oft ég
hef keypt plötu með kannski 17 lögum
og mest af þeim er drasl. Við hugsuð-
um, skítt með magnið, og einbeittmn
okkur að gæðunum. Höldum okkin-
við 10 lög sem em öll frábær. Og við
gerðum það.“
í því ferli reyndi bandið að forðast
yfirgengilega öfgarokkið sem ein-
kenndi síðustu plötu, „The Great
Southern TrendkiU", sem kom út
1996. „Við ákváðum að fara aftur að
semja lög,“ segir trommarinn Vinnie
Paul, sem er bróöir Dimebag.
Eitt helsta einkennið á árásar-
kenndu rokki Pantera hefur verið raf-
magnaður söngstíll Phils Anselmo.
„Það sneri enginn upp á handlegginn
á honum,“ segir Vinnie, „en Paul vildi
syngja á þessari plötu. Hann vildi gera
meira með röddina í sér en að ærast í
hverju einasta lagi.“
Paul heldur svo sem alveg kraftin-
um, en bætir við melódíum. Hin
melódíska nálgun er auðheyrð á fyrsta
smáskífulaginu, „Revolution Is My
Name“, sem er gott dæmi um strípaða
áferð plötunnar þar sem þungur gítar
er í forgrunni. „Það eru helvíti hefi
riff í því lagi,“ segir Dimebag og hlær,
„og líklega fleiri riff í því eina lagi en
á heilu plötunum hjá flestum öðrmn.“
Hafa stjórn á örlögum
sínum
Plötima tók Pantera upp í eigin
hljóðveri í heimabænum Dallas í
Texas. Bræðumir hljóðunnu sjálfir og
fannst mörgum tími til kominn að
þeir fengju að ráða. Þeir stofnuðu
Pantera 1981 með bassaleikaranum
Rex, sem enn er með, og söngvaran-
um Terrence Lee. Fyrstu plötumar
þóttu lélegar og þótti Terrence slapp-
ur. Phil tók við af honum og fyrsta
platan með honum, „Power Metal“,
kom 1988 en þótti þó ekkert sérstök.
Hjólin fóm fyrst að snúast 1990 með
plötunni „Cowboys from Hell“.
Þyngra hafði þungarokkið varla verið
áður og þrátt fyrir litla fjölmiðlaum-
fjöllun varð Pantera geysivinsæl,
þökk sé tryggu neti aðdáenda. Hinar
klassísku plötur „Vulgar Display of
Power“ (1992) og „Far Beyond Driven"
(1994) juku enn á hróður Pantera.
Hljómsveitin túraði eins og vitlaus
væri en 1996 kom babb í bátinn þegar
Phil næstum því drap sig á of stóram
heróínskammti. Hann er mjög var um
sig þegar fjölmiðlar era annars vegar
en kom þó fram þegar hann var búinn
að ná sér og sagði: „Ég hef náð mér
fullkomlega og túrinn mun halda
áfram. Ég er ekki heróínfíkill en það
sem ég hef lært af þessu er að allar
hryflingssögur sem sagðar hafa verið
um heróín era sannar. En ég er eng-
inn aumingi og væli ekki um samúð.
Ég dey ekki svona auðveldlega! Ég er
hér til að angra fjölmiölana i langan
tíma í viðbót.“ Sama ár náðu þeir fufl-
komnun í rokkhrottaskap með „The
Great Southern Trendkill" og tón-
leikaplata kom ári síðar. Síðustu árin
hafa þeir spilað mikið en gerð nýju
plötunnar tók langan tíma.
„Það skiptir öllu máli að vinna í
eigin hljóðveri," segir Vinnie. „Við
höfum algera stjórn á örlögum okkar
og þannig viljum við hafa það.“
Með óstöðvandi tónleikahaldi og
góðu sambandi við aðdáenduma hefur
Pantera afltaf þótt „ekta“ í augum
rokkara og aldrei „selt sig“.
„Við höfum aldrei reynt að vera
eitthvað annað en við eram," segir
Vinnie. „Það samband sem við eram í
við aðdáendur okkar verður aldrei
slitið því þeir sjá sjálfa sig upp á sviði
þegar við spilum. Svona samband er
ekki hægt að feika."
Loksins tala Bítlarnir
Þær era óteljandi bækumar sem
era til um bestu og vinsælustu hljóm-
sveit allra tíma, hina einu sönnu Bítla
frá Liverpool. Þann 5. október nk.
kemur út Bítlabók sem mun slá öllum
hinum við því hún er skrifuð af Bítl-
unum sjálfum. Hún heitir The Beatles
Anthology. „Þetta er saga Bítlanna
skrifuð af þeim sjálfum en ekki saga
Bítlanna skrifuð af einhverjum öðrum
eins og þetta hefur verið hingað til,“
segir útgefandinn.
Þetta verður engin smábók. Hún
mun kosta um 4500 kafl i Bandaríkj-
unum (sem þýðir 10 þúsund kall hér)
og inniheldur sögur frá fyrstu hendi
frá Paul McCartney, George Harri-
son og Ringo Starr og einnig efni
sem John Lennon skrifaði áður en
hann var myrtur 1980. Aðrir úr innsta
hring Bítlanna láta ekki heldur sitt
eftir liggja, m.a. verða hugleiðingum
frá „fimmta Bítlinum", Sir George
Martin, túrastjóranum Neil Aspinall
og bassaleikaranum Stuart Sutcliffe
gerð skil.
Fyrst og fremst er þetta þó hugsað
sem bók Bítlanna sjálfra. í henni
verða 1300 Ijósmyndir, margar áður
óséðar og úr einkasöfnum. Bókin
verður 375 bls. og stór og þykk eins og
alfræðibók. Hún hefur verið sex ár í
smíðum en æstustu aðdáendumir era
efins um að þeir viti ekki aflt sem
stendur i henni nú þegar. Bítlamir
fara þó engum vettlingatökum um
sögu sína og í bókinni verða drykkju-
og dópsögur og nákvæm útlistun á því
hvemig hljómsveitin hætti. í bókinni
kemur líka fram að eftirlifandi Bítlum
var árið 1996 boðið 175 milljónir dala
fyrir að spila á sautján tónleikum.
Þeir afþökkuðu og vantar eflaust ekki
peninga þó þessi bók sé að koma út.
Búist er við að hún seljist í milljónum
eintaka og eflaust verður hún efst á
óskalista Bitla-aðdáenda um allan
heim um næstu jól.
The Beatles Anthology kemur út 5.
október.
f Ó k U S 7. apríl 2000