Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.2000, Qupperneq 14

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.2000, Qupperneq 14
14 MÁNUDAGUR 10. APRÍL 2000 Skoðun DV Spurning dagsins Hver eru þín aðaláhugamál? Halldóra Lillý Jóhannsdóttir, starfsm. NK-kaffi: AO vera úti í góöu veöri. Þrátt fyrir ummæli sumra þekktra manna, þ.á. m. þingmanna, um aö nýgenginn kvótadómur slái ekki á deilumar hér innanlands og að það veiki dóminn að Hæstiréttur hafi „klofnað“ í málinu tel ég að dómurinn muni einmitt styrkja al- menning í þeirri trú að hér hafi verið rétt að málum staðið Sératkvæði tveggja hæstaréttar- dómara sýnir að mínu mati þekk- ingarskort þeirra sem lögmanna, likt og svipað og veikleika lög- manns verjanda útgerðarmannsins „Kvótadómurinn kemur ró á málin, styrkir lýðrœðið og stuðlar að frek- ari tœkniþróun í þeim hluta sjávarútvegsins sem skilar okkur mestum tekjum í þjóðarbúið. “a á Patreksfirði. En vöm þeirra var fyrirfram dæmd til að mistakast. Það má svo búast við endalaus- um deilum og uppákomum þeirra sem ekki þykjast una dómi Hæsta- réttar. í þeirra hópi em þekktir efa- semdarmenn um allt og ekkert. Það yrði ógæfa þjóðarinnar færi hún að leggja eyrun að tuði þeirra og hár- togunum. Kvótadómurinn kemur ró á málin, styrkir lýðræðið og stuðlar að frekari tækniþróun í þeim hluta sjávarútvegsins sem skilar okkur mestum tekjum í þjóð- arbúið. Eyrún Arnarsdóttir, 10 ára: Mér finnst skemmtilegast aö passa börn. Berglind Helga Bergsdóttir nemi: Skemmta mér meö vinum mínum. Anna Karen Sigvaldadóttir nemi: Listir almennt og auövitaö vinir mínir. Kvótadómurinn kemur ró á málin Maignús Ólafsson skrifar: Ég tel það vera gæfumerki að kvótadómurinn í Hæstarétti skuli hafa fallið eins og hann féll. Bæði er það að umræðan var orðin lýjandi lesefni og fréttaefni í fjölmiðlum og eins hitt að þjóðin er vel sett með núverandi ástand í sjávarútvegi um ókomin ár. Ég er einn þeirra sem ekki geri út eða hef liflbrauð af sjáv- arfangi. Ég hef lifibrauð af allt öðr- um toga og skammast mín ekki fyr- ir það. Það þýðir ekkert að telja al- menningi trú um að allt standi eða falli með sjávarútvegsmálunum. Það er liðin tíð. Sem betur fer, má líka bæta við. Ástæðulaust er að vorkenna út- gerðarmanninum sem dæmdur var til greiðslu sektar eða fangelsis að öðrum kosti. Hann var sjálfur einn kvótaeigandinn og seldi kvóta eins og hver annar. Um skipstjórann á Vatneyrinni gegnir öðru máli, en hann er fullveðja maður og sjálfráð- ur sinna gerða og vissi hvað hann var að gera með því að fara í hina örlagaríku veiðiferð. Enginn dóm- stóll, heldur ekki Evrópudómstóll, dæmir afbrotamanni í vil. Ástæðulaust að vorkenna útgerðarmanninum - Enginn dómstóll, heldur ekki Evrópudómstóll, dæmir afbrotamönnum í vil. Ragnheiður Ragnarsdóttir nemi: Góöar bíómyndir. Arnar Þór Brynjarsson nemi: Spila á gítar og hlusta á músík. Sóðaskapur í Reykjavík Anna skrifar:_________________________ Vorið virðist á næstu grösum, páskar framundan. Reykjavík, menningarborg árið 2000, er í tötr- um eftir óvenjulega harðan vetur. Borg sem getur verið svo falleg er hreint og beint á kafi í rusli. Gang- stéttir sandi orpnar, plastpokar, flöskur, sælgætisbréf, sígarettu- stubbar og áramótarusl hvert sem litið er. Kantsteinar og gangstéttarheOur hafa skekkst í snjómokstri þungra vinnuvéla og umferðaeyjar sem hannaðar voru sem grasi grónir blettir (hvort það nú var raunhæft eða ekki) eru með ljótum hjólfórum, drasli og rusli og frá þeim flæðir „Eftir kattaátakið frœga er ekki til of mikils mœlst að fé verði varið til hreins- unarátaks í menningar- borginni, og ekki bara þeg- ar skólar eru búnir í júní heldur núna. “ moldin vatnsblönduð beint á göt- urnar. Eftir kattaátakið fræga er ekki til of mikils mælst að fé verði varið til hreinsunarátaks í menningarborg- inni, og ekki bara þegar skólar eru búnir í júní heldur núna. Það þarf bíla með háþrýstibúnaði til að spúla aOar stéttar, götur og aðliggjandi grindverk - jafnvel hús. Lagfæring- ar eru brýnar á kantsteinum, grasi og gróðurblettum. Þar sem ég bý geng ég oft göngu- stíg í Fossvoginum þar sem snotur rusladaOur hangir á staur. í aOt fyrra sumar - og ennþá - vantar botninn í daOinn en rusli er samt kastað í hann. Þar er bingur af rusli. Það er ekki nóg að hafa úrval menningaratburða í svokallaðri menningarborg ef umhverfið er lág- menningarlegt, sóðalegt og mengaö af lágkúrulegri ómenningu, klámi sem virðist vinsælt afþreyingar- og fjölmiölaefni um þessar mundir. Dagfari *rml Viljalausar prímadonnur Islenskar knattspymukonur eru aö eigin mati í fremstu röð í heiminum, algjörir snOl- ingar. TO að sýna það svo ekki yrði um viOst ákváðu tíu prímadonnur landsliðsins i vetur að lýsa frati á þjálfara sinn, mann sem hefur mikla menntun og reynslu sem þjálfari og hefur náð góðum árangri sem slíkur. Þær sögðust hreinlega vera hættar að klæða sig í íslenska landsliðsbúninginn ef þjálfarinn yrði ekki rekinn. Eggert Magnússon, formaður Knattspymu- sambandsins, og hans menn lýstu yfir stuðn- ingi við landsliðsþjálfarann en auðvitaö fór svo að hann neyddist tO að segja starfí sínu lausu því ekki var hægt að starfa án príma- donnanna tíu. Stjóm Knattspymusambands- ins fann annan þjálfara tO að þjálfa príma- donnurnar tíu en þann þjálfara hafði Knatt- spymusambandið einmitt rekið fyrir nokkmm misserum úr starfi landsliðsþjálfara karla. Hinn brottrekni þjálfari hafði reyndar áður starfað sem landsliðsþjálfari kvenna og var ekki rekinn úr þvi starfi, heldur hætti sjálfvOjugur tO að taka við starfi landsliðsþjálfara karla sem hann var síðan rekinn úr. Prímadonnumar tiu létu ekkert í sér heyra um þessi mál opinberlega, hvorki þegar þær Eflaust hafa prímadonnumar tíu eytt vetrinum í heljargreipum hins fyrrum brottrekna þjálfara við harðar œfingar. ákváðu að lýsa frati á fyrram þjálfara sinn og höfðu i hótunum við knattspymuforustuna né heldur þegar hinn fyrram brottrekni þjálfari var látinn taka við þjálfun þeirra. Báðir áhugamenn- imir um íslenska kvennaknattspymu drógu af þessu þá ályktun að prímadonnumar tíu ætluðu að einbeita sér að knattspyrnunni en láta Eggert Magnússon og hans menn í forust- unni um þjálfaramálin. Hinn fyrrum brottrekni þjálfari sagði lítið í fyrstu en þó mátti skOja að hann ætlaði að taka prímadonnumar tíu föstum tökum og gera þeim ljóst hver réði feröinni, þær skyldu sko beygöar í duftið. Eflaust hafa prímadonn- umar tíu eytt vetrinum í heljargreipum hins fyrrum brottrekna þjálfara við harðar æfing- ar. Var svo haldið tO Bandaríkjanna tO keppni gegn heimakonum þar, snOlingum sem stýra þó ekki þjálfaramálum sínum. Og svo bárust úrslit leiksins heim á klak- ann, bandaríska liðið skoraði átta mörk en prímadonnumar tíu ekkert. Fyrrum brottrekni þjálfarinn hafði skýringamar á reiðum höndum eftir ósigurinn, prímadonnumar tíu vora út- haldslausar, vOjalausar, ekki tObúnar líkamlega - og þær gáfust upp. Þetta var útkoman og heyr- ast nú kröfur frá báðum áhangendum íslenskrar kvennaknattspymu þess eðlis að prímadonnum- ar tíu hætti i landsliðinu, að öðrum kosti verði aldrei leiknir landsleikir aftur. _ p . Frá Vestmannaeyjum Þar er vísir aö sædýrasafni, en ekki hér. Sædýrasafn vantar Ragnar hringdi: Ég var að lesa þarfa ábendingu í HeimOispósti Grundar sem Friðrik Á. Brekkan skrOaði í blaðið. Hann furð- ar sig á að hér, á sjálfu fiskOandinu, skuli ekki vera sædýrasafn í höfuð- borginni. - Almennilegt „aquarium". í Vestmannaeyjum er þó vísir að slíku safni í náttúrugripasafninu þar sem er mikið sótt af ferðamönnum. Á Nátt- úrugripasafni íslands við Hlemm er afar merkOegt safn og það ættu flestir að heimsækja. En sædýrasafn vantar tilfinnanlega. Inneign í RKÍ- kassa Borgarbúi skrifar: Stundum slæðist maður inn á ein- hverja sjoppuna tO að ná sér í eitt og annað. Þar eru líka spOakassar, sem menn taka gjarnan í ef lausar krónur íþyngja manni. Nýjar og nýjar tegund- ir kassa koma í umferð. Nýlega lenti ég í því að ná ekki inneign sem birtist á skjá RKÍ-kassa. Ég ýtti á staflna en ekkert gekk. Afgreiðslustúlka sagðist ekki kunna á apparatið. Ég lét kyrrt liggja og fór mina leið. Hvað um aðra sem ekki kunna á þetta, t.d. unglinga? Svona viðskiptahætti kaupi ég ekki. Þéttbýlisvegir eda jarðgöng? Gu&mundur Óskarsson skrifar: Maður á bágt með að skOja hvernig þingmenn Reykjavíkur (sem maður þekkir nú varla í sjón lengur, svo sjaldan sér maður þá koma fram op- inberlega) geta legið undir því ______ ámæli kjósenda, að þeir séu að tapa stríðinu í uppbyggingu samgöngu- mála á höfuðborgarsvæðinu. Þing- menn Reykjaneskjördæmist gera þó tOraun tO að halda hlut sinum í jarð- gangasíbylju þingmanna dreObýlis- ins. Nú verða þingmenn Reykjavíkur að taka á með kjósendum og krefjast uppstokkunar í þróun samgangna í sínu kjördæmi. Samgöngu- og gatna- kerfi borgarinnar er í molum, viðhald htið sem ekkert og helstu æðar tO og frá borginni bíða endurhönnunar. Sameinum stjórn- málaflokkana Sigtryggur skrifar: Mér finnst gráupplagt að á meðan þessi alda og áhugi endist um að sam- eina hvaðeina sem hreyfist - eða hreyfist ekki verði skipuð nefnd á vegum forsetaembættisins, Hæstarétt- ar eða einhverra enn annarra afla sem kunna að reynast þess megnug aö sameina aOa íslensku stjórnmála- flokkana. Þá er komin fákeppni í stjómmálin eins og aOt hitt. Er það ekki tilhneigingin og megintilgangur- inn í sæluvímu sameiningarferOisins? IDV Lesendur Lesendur geta hringt allan sólarhring- inn í síma: 550 5035. Eöa sent tölvupóst á netfangiö: gra@ff.ls Eöa sent bréf til: Lesandasi&a DV, Þverhotti 11, 105 ReyKJavik. Lesendur eru hvattir til aö senda mynd af sér til birtingar meö bréfunum á sama póstfang. Gatnakerfiö í molum - Og þingmenn Reykjavíkur horfa á sljóum augum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.