Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2000, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2000, Qupperneq 10
26 MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 2000 113 "V" Peugeot 306 Peugeot 306 er þægilegur bíll af þægilegri stærð, hvort sem hann er ætl- aður fremur til ferðalaga eða þéttbýlissnúninga. Hann er um margt líkur gamla 405 sem margir þekktu af góðu. 306 er með gott virkt öryggi og er ágætlega búinn. Hann er þokkalega rúmgóður fyrir ökumann og farþega og langbak- urinn sér í lagi er með mikið og gott farangurs- rými. Honda Civic Honda hefur oftast smíðað fallega bíla og er Civic engin undan- tekning þar á. Þeir eru í boði 3-5 dyra með 1,4 til 1,6 lítra vélum. Sú þeirra sem hefur komið einna best úr er 1,5 lítra vélin sem þykir sameina kraft og spar- semi. Þar er hún með hinum þekkta VTEC-búnaði sem stjómar opnun ventl- anna og minnkar eða eykur eftir álagi. Allir eru bílarnir byggðir á sama undirvagni, með sömu sportlegu fjööruninni. Fimm dyra billinn er fram- leiddur í Bretlandi en hinar útgáfurnar koma frá Japan. CC NCEPT Bón- og Mieð bílahreinsivörur Ö2? ISLAKK HF« UIIUIIICIM9IVUIUI " cpruprú.m mpfS hnnvnmr Nýbýlavegi 10 Kópavogi Sínd 554 2510 Tjónaviðgerðir d öllum tegundum bíla Útvegum btlaleigubtla á tneðan viðgerð stendur yfir Erum við hliðina á Toyota umboðinu Skoda Octavia Octavia er fyrsti Skódinn sem ber meiri þýskan keim en tékkneskan. Segja má að hann sé þýskur bíll á tékknesku verði. Hann hefur prýði- lega aksturseiginleika og virðist vel gerður og er ágætlega rúmgóður. Hann er til sem stallbakur og lang- bakur og um þessar mundir er hann að koma með sjálfskiptingu sem ætti að falla vel í kramið hjá sjálf- skiptingarhungruðum íslenskum bilamarkaði. Verð 1.300.000 - 1.399.000 1.335.000 Kia Shuma 1.337.000 Skoda Octavia 1.349.000 Peugeot 306 1.358.000 Daewoo Nubira 1.358.000 Renault Mégane 1.360.000 Fiat Bravo/Brava 1.369.000 Toyota Corolla 1.380.000 Renault Kangoo 1.395.000 Honda Civic 1.395.000 Hyundai Elantra 1.395.000 Mazda 323 1.395.000 Mitsubishi Space Star 1.395.000 Volkswagen Golf Daewoo Nubira Nubira kom á síðasta ári með endurhönnun sem kom þessum fjöl- hæfa heimilisbíl að flestu leyti til góða: Nýr framendi, endurbættur afturendi, og breytt afturfjöðrun jók rásfestu bílsins til muna og gerði hann þægilegri ferðabíl. Þá voru sætin endurbætt og mælaborðið. Nubira er með allan hefðbundinn búnað og núna siðustu mánuðina hafa margir glaðst t.d. yfír hituðum útispeglum - þeir hafa sannarlega komið sér vel! við af Renault 19 sem að mörgu leyti var upphaf nýrra og betri vinnubragða hjá Renault. Mégane var ár eftir ár mest seldi innflutti bíllinn í Þýskalandi sem segir nokkra sögu því Þjóðverjar eru vandlátir á bíla. Mégane er fáanlegur allt frá tveggja hurða kúpubak upp í hefðbundinn langbak. Bílarnir eru þekktir fyrir gott óvirkt öryggi og hag- kvæman rekstur. Renault Mégane Mégane tók á sínum tíma Fiat Bravo/Brava Bravo/Brava eru snotrir bílar í Golf/Corolla-flokknum og tæknilega séð sami bíllinn; helsti munurinn er sá að Bravo er tveggja dyra en Brava fjög- urra. Þessir bílar hafa verið rómaðir fyrir gott innanrými, einkum Brava, en heldur þykir skorta á rými í aftursæti í Bravo. Þeir eru vel búnir, með fjóra líknarbelgi og læsivarðar bremsur og eru skemmtilegir í akstri. Toyota Corolla ^ Corolluna þarf ekki að kynna, svo vin- sæll hefur þessi bíll verið á íslandi. Hún fæst nú stærri og betur búin en nokkru sinni áður. Ný- lega fékk hún andlitslyft- ingu, sérstak- lega að fram- an, og hún er með hinni skemmtilegu VVTi-vél. 1 vél sem er með WTi-búnað stjómar vélartölvan opnunartíma innsogventlanna eftir ytri aðstæðum, eins og til dæmis snún- ingshraða og eldsneytisinngjöf. Með því eykst tog á minni snúningshraða og eldsneytisnýtni eykst en útblástursmengun minnkar. Corolla hefur löng- um verið vinsæl sem hlaðbakur en er einnig fáanleg sem stallbakur og lang- bakur. Renault Kangoo I sendibílsútgáfu er þetta mest seldi bíllinn á íslandi í sínum stærðar- flokki. í fólksbílsútfærslu er hann líka hagkvæmur um marga hluti. Öku- maður og farþegar sitja hátt og vel og það er þægilegt að stíga út og inn. Nú er hann fáanlegur með rennihurðir á báðum hliðum sem eykur enn á nota- gildi hans og fjölnýtanlega umgengniseiginleika. IpnsJS&fcV-v ■ ' v | 1 ”‘i r ■ * | , jyy. ] Í ’ ^ í ' ? : ►T'' -j ATHUGUN hf BÍLASKOÐUN Aðalskoðanir Ástandsskoðanir Breytingaskoðanir Nýskráningar Klettagörðum 11 • 104 Reykjavík • Sími 588 6660 Fax 588 6663

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.