Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2000, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2000, Qupperneq 20
36 MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 2000 TH~W Castroi w 'ára Opel Vectra OperVectra er í fullri millistærð og i OperVectra er í fullri millistærð og hefur goldið þess að nokkru að bílar i þeirri stærð hafa gjarnan lent í óhagstæðum vörugjaldsflokki. Eins og Astra er hann til í nokkrum mismunandi út- færslum og býð- ur upp á gott óvirkt öryggi. Hún er þægileg- ur ferðabíll með ágæta fjöðrun og nýtur þess einnig að öku- maður og far- þegar sitja til- tölulega hátt og sjá því ágætlega yfir. fyínuitt í'f. UMFERÐAR RÁÐ Verð 1.700.000 1.999.999 1.718.000 Renault Scénic 1.749.000 Mazda Premacy 1.749.000 Opel Zaflra 1.750.000 Kia Sportage 1.764.000 Ford Puma 1.780.000 Chrysler Neon 15 ára reynsla 1.790.000 Alfa Romeo 156 1.790.000 Daewoo Leganza 1.790.000 Hyundai Sonata 1.790.000 Suzuki Vitara 1.840.000 Audi A3 1.850.000 Mazda 626 1.875.000 Kia Sportage Wagon 1.890.000 Mitsubishi Galant 1.909.000 Volvo S og V 40 1.930.000 Mazda B-2500 1.940.000 Opel Tigra 1.948.000 BMW 316 Compact 1.980.000 Subaru Legacy 1.990.000 Chrysler Stratus 1.990.000 Nissan King Cab 1.990.000 Volkswagen Beetle Renault Laguna Laguna er stóri fólksbíllinn í Renaultfjölskyldunni, enda afar rúmgóður bíll sem fer vel með þá sem í honum ferðast. Hann fékk andlitslyftingu árið 1999 sem raunar hafði ekki mikla breytingu í for með sér. Eins og Renault- bílamir al- mennt er þetta góður aksturs- bíll með þægi- lega fjöðrun og gott veggrip. Hljóðeinangr- un var bætt veralega um leið og bíllinn fékk fyrr- nefnda andlits- lyftingu. Á.BIARNASON ehf. Trönuhrauni 1 220 Hafnarfjörður sími 5651410 Fax 5651278 Tölvustýröur réttingarbekkur meö leysigeisla Útprentun á grlndarmeelingu, fyrlr og eftlr anna BlLARÉTTINGAR & SPRAUTUN SÆVARS SKeifunnl 17 • Slml: 588 9020 • S88 8391 • Fax: 688 9840 15 ára reynsla Honda HR-V Þessi skemmtilegi jepplingur er nú fáanlegur sem fullvaxinn fimm dyra bíll en kom fyrst á markað í fyrra þriggja dyra. Hann er með sídrifi og er mjög vel búinn, sérstak- lega í stærri sportútfærslunni, og er þá með hinni vinsælu VTEC-vél, álfelgur og sóllúgu sem staðalbúnað svo eitthvað sé nefnt. Einnig er hægt að fá HR-V í tveimur ódýrari útfærslum fimm dyra og tveimur út- færslum þriggja dyra. 0VI 550 5000 Volkswagen Passat Passatinn hef- ur fengið prýði- lega dóma sem góður og skemmtilegur akstursbíll. Hann er ágæt- lega rúmgóður og þægilegur viðureignar. Passat er hagnýt- ur heimilisbíll og einnig nota- drjúgur til ýmiss konar vinnu. Hann er vel bú- inn og með góðan öryggisbúnaö, hvort heldur er virkan eða óvirkan. Hand- bragðið á honum er fallegt. Mercedes Benz A-klassi Allir muna eftir látunum sem urðu í kringum markaðssetninguna á þess- um að mörgu leyti frumlega smábil frá Benz sem Svíum gekk ekki sem best að halda á hjólunum. Engu að síður er þetta vandaður bíll og hefur haft veruleg áhrif í bílheimum því margir framleiðendur hafa komið með bíla með svipaðri hugsun. Mið- að við stærð er þetta rúm- góður bíll og enginn þarf að velkjast í vafa um að hann er vel búinn og með öryggið á broddin- um. Renault Scénic Scénic var allt fram að árgerð 2000 hluti af Mé- gane-fjölskvki- unni. Nú telst hann sjálfstætt „númer“. Hann var á sínum tíma tímamóta- bíll því hann var fyrsti litli fiöl- notabíllinn en í kjölfar hans kom hrina bíla sem höfðu Scén- ic augljóslega að leiðarljósi. Scénic er rúmgóður og hægt að raða stólum hans á marga vegu eða taka þá flesta úr, eftir því hvað hentar. Menn sitja hátt og sjá vel yfir i Renault Scénic. Mazda Premacy Premacy er einn þessara fiölnotabila sem fram komu til samkeppni við Renault Scénic - eins konar millibil milli venjulegs langbaks og sendibíls með aksturseiginleikum fólksbils. Premacy er í svipuðum málum og 323-lína Mazda en með vélbúnað frá 626-línunni. Auðvelt er að leggja niður aftursæt- in eða fiarlægja þau alveg, eins og í Scénic. Farþegasætið frammi í er líka hægt að leggja niður ef flytja þarf langa hluti. Opel Zafira Með þessum lag- lega fiölnotabíl í millistærðarflokki átti Opel sterkan leik á móti þeim sem fyrir voru og höfðu unnið sér vinsældir. Zafira stendur ekki síst vel að vígi vegna þess að hún er sjö manna bíll ef á þarf að halda. Þurfi þess ekki er þetta rúm- góður 5 manna fiöl- nota- og ferðabíll með góöu farangurs- rými því aftasti bekkurinn fer einfaldlega ofan í gólf. Zafira er byggð á grunnplötu Astra og nýtur sambærilegs árekstursöryggis.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.