Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2000, Qupperneq 32
MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 2000 DV
-j.48
Nissan Terrano II
Nissan Terrano II hefur á þeim sjö árum sem hann hefur verið í boði náð
talsverðum vinsældum enda er hann tiltölulega ódýr jeppi en þó allvel úr
garði gerður. Hann var upphaflega teiknaður með Evrópumarkað í huga og
framleiddur á Spáni.
Hann er nú nýkom-
inn með andlitslyft-
ingu sem þýðir
breyttan fram- og aft-
urenda ásamt 16
tommu felgum í stað
15 tommu áður.
Terrano II þykir vel
fallinn til breytinga
en stendur þó ágæt-
lega fyrir sínu eins
og hann kemur frá
verksmiðjunni.
*
ToyotaCelica
Þetta er sjö-
undi ættliður
þessa vinsæla
sportbíls frá
Toyota. Nýja
Celican er
hönnuð í
Bandaríkjunum
afrakstur
nýrra hug-
mynda hjá
Toyota. Sam-
tvinnað er
straumlínulag-
að ytra útlit
með langt á milli hjóla. Hin nýja Toyota Celica er enn straumlínulagaðri og
sportlegri og hár afturendinn gefur bilnum ákveðnara yfirbragð. Bíllinn er
nýr frá grunni og með sportlegan blæ á öllu, innan sem utan.
Kia Carnival
Kia Carnival er nýr bíll frá Kia og nýkominn á íslenskan markað. Þetta
er vel búinn fjölnotabíll sem stendur að stærðinni til mitt á milli þeirra
stóru amerisku og þeirra nettu evrópsku. Ekki hefur enn gefist tækifæri til
að prófa hann fremur en flesta aðra fólksbíla Kia þannig að umsögn um
hann verður að bíða betri tíma.
Subaru Forester
Forester er
nú með and-
litslyftingu
V sem er sport-
legri og hent-
ar betur þeim
sem huga að
akstri utan
vega. Hægt er
að fá hann
með tveimur
vélum,
tveggja lítra 125 hestafla vél og 170 hestafla vél með forþjöppu. Forester er
einstaklega rúmgóður og aðgengilegur fólksbíll með sídrifí, auk þess að vera
með háu og lágu drifi sem hentar vel íslenskum aðstæðum. í dýrari útgáf-
unni kemur hann einnig með nýju brekkuviðnámi sem heldur við bílinn i
miklum halla.
Isuzu
Crew Cab
Isuzu Crew Cab er eins og aðrir
hálfkassa-skúffubílar á íslenskum
markaði hagnýtur sem heimilisbíll,
vinnubíll, verktakabíll og jeppi.
Hann hefur fengið orð fyrir að vera
sérlega sterkbyggður og þolinn, en
hann fær ekki fremur en aðrir hálf-
kassar neina sérstaka ágætis-
einkunn fyrir þægindi fyrir farþega.
Talsvert hefur verið gert af því að
hækka Isuzu Crew Cab upp og hann
þolir það mjög vel - verður jafnvel
enn skemmtilegri i akstri þannig.
Ford
Ranger
Ford Ranger skúffubílarnir komu
nýir til skjalanna á síðasta ári og nú
frá sameiginlegri verksmiðju Ford
og Mazda í Taílandi. Hér er það
einkum hálfkassaskúffubíllinn
(double cab) sem nýtur vinsælda,
enda dável búinn sem slíkur bæði
hvað snertir öryggisbúnað og þæg-
indi. Hann hentar vel sem verktaka-
bíll en kemur líka vel til greina sem
heimilisbíll eða jeppi. Það er auð-
velt að hækka hann upp fyrir þá
sem það vilja en óbreyttur stendur
hann líka ágætlega fyrir sínu.
Galloper
Þessi stæðilegi jeppi er framleidd-
ur hjá Hyundai Trucks í Kóreu, með
leyíl frá Mitsubishi, og er I rauninni
eldri týpa af Pajero. Þessi bill er
þægilegur í akstri og gott að ferðast
í honum, líka í aftursæti, ekki síst af
því hægt er aö ráða bakhalla þess að
nokkru. Eins og Pajerojeppum er
títt hefur Galloper ágætt rúm fyrir
farangur aftan við aftursæti en þar
er einnig að fmna tvö aukasæti sem
hægt er að bregða fyrir í viðlögum
og þannig er hann 7 manna bíll.
CC NCEPT
Bón- og bílahreinsivörur tlle® . gla ÍSLAKK HF. sérverslun með bónvörur
Varahlutlr
fyrir bílinn þinn
M NIPPARTS
HP VARAHIUTiR CHF
Smiðjuvegi 60, sími 587 0240.
Náðu
forskotl f
vSðskfptunn
á VfsI.Is
Toyota Hiace
I rauninni er
þetta sendiferða-
bíll en býður þó
upp á niðurfell-
anlegt aftursæti
sem lítið eða
ekki er fyrir þeg-
ar bíllinn er not-
aður í sínu meg-
inhlutverki. Það
hefur gert það að
verkum að sum-
ir hafa séð sér
hag í því að hafa
þennan bíl fyrir
heimilisbíl en geta í fljótheitum breytt honum fyrir flutninga eingöngu þeg-
ar það hentar betur.
■
I
Toyota Hilux
Hálfkassa-skúffubilarnir hafa náð talsverðum vinsældum hér á landi og
þótt hentugir gripir til mannflutninga og vöruflutninga jöfnum höndum,
auk þess sem þeim hefur gjarnan verið breytt mjög mikið til erfiðustu fjalla-
ferða. Hilux hefur náð hvað lengst þessara bíla í vinsældum og er algengur
í umferðinni, breyttur og óbreyttur. Hann þykir dágóður akstursbíll og hef-
ur orð fyrir seiglu og endingu.
Land Rover Freelander
Freelander er
fimm manna
jepplingur með
sídrifi frá hin-
um þekkta
jeppaframleið-
anda Land
Rover. Hann er
fáanlegur hæði
þriggja og fimm
dyra og með
dísilvél og
tveimur stærð-
um bensínvéla.
Nýjasta vélin er öflug V6 bensínvél. Meðal búnaðar er hallaviðnám sem
heldur bílnum á 7 km/hr. niður brattar brekkur og notar til þess hemlalæsi-
vörnina. Gott pláss er í Freelander og alls staðar hólf fyrir ýmsa hluti.
eða jafnvel sem
smárútur, þvi 4x4 bíllinn t.d. er með sæti fyrir 6-7 auk bilstjóra. 2x4 útgáf-
an hefur þótt henta ágætlega til leigubílaaksturs en 4x4 bíllinn er mun meiri
jeppi heldur en margur jepplingurinn sem þó er auglýstur sem jeppi.
Hyundai H-1 Starex
Starex-bílarn-
ir frá Hyundai
njóta tengsla
Hyundai við
Mitsubishi og
byggjast á
Mitsubishi
Space Gear biln-
um. Að grunni
til eru þetta fjöl-
notabilar sem
nýtast á marg-
víslegan hátt,
hvort heldur er
til sendiferða,
heimilisnota
Volkswagen Caravelle
Þetta er í raun fólksbíls- eða smárútuútfærslan af Volkswagen Transport-
er sem margir þekkja sem traustan sendibíl. Caravellan hefur að vísu fln-
legri taugar að því leyti að innréttingin er öll önnur og náttúrlega sætaskip-
an eins og við á í 10 manna fólksbíl. Það er jafnvel ekki óþekkt fyrirbæri að
fólk noti bíl sem þennan fyrir heimilisbíl.