Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2000, Side 33
MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 2000
j Opel Omega
Opel Omega er lúxusbíllinn í Opelijölskyldunni, stór og rúmgóður en þó
frískur og sprettharður ef menn vilja fá út úr honum þannig takta. í þess-
um bíl er flest það sem hugurinn girnist í finum bíl, ef ekki sem staðal-
búnaður þá fáanlegt sem aukabúnaður. Þetta er fyrirmyndar ferðabíil og þó
vélarnar hafi heldur farið stækkandi að orkunni til hafa þær jafnframt orð-
ið spameytnari og vistmildari eins og almennt gerist nú til dags.
Ford Transit
Ford Transit er stór
bill sem ýmist er seldur
sem sendibíll, smárúta,
pallbíU eða hálíkassi
með paUi (ekki skúffu-
bUl). Hér á landi hafa
nokkrir TransitbUar í
útfærslu smárútu selst
og sumir jafnvel verið
hækkaðir aðeins upp
og sett undir þá fram-
drifshásing. Þessir bíl-
ar eru þægUegir í
akstri og hafa líkað
ágætlega.
Daewoo
Korando
Daewoo Korando er nettur jeppi
frá Kóreu; fram á árið 1998 fram-
leiddur undir merki SsangYong en
eftir að Daewoo yfirtók SsangYong
varð Daewoo-merkið ráðandi. Þetta
er þriggja hurða bUl og eins og stóri
bróðir Musso er hann með
Mercedes Benz-vélar, framleiddar
með leyfi MB. Annar búnaður er að
mestu frá öðrum þrautreyndum
framleiðendum.
Verð 2.500.000 - 2.999.999
2.362.000 Opel Omega
2.388.000 Ford Transit
2.495.000 Korando
2.495.000 Honda Shuttle
2.550.000 Alfa Romeo 166
2.550.000 BMW 3-llna
2.557.000 Alfa Romeo GTV
2.640.000 Lexus IS 200
2.670.000 Jeep Cherokee
2.718.000 Volvo S og V 70
2.720.000 Land Rover Defender
2.795.000 Mitsubishi Pajero Sport
2.924.000 Nissan Maxima
2.975.000 Musso
2.998.000 Audi A6
2.998.000 Ford F 250 XL Super
Duty
Honda Shuttle
Shuttle er 7-manna bUl, byggður eins og stór fólksbUl, og þegar öftustu
sætin eru ekki notuð má feUa þau slétt niður í gólfið. TU þess þarf aðeins
tvö handtök. Þetta er lipur bUl, kraftmikiU og hljóðlátur, og lengdin er ekki
meiri en svo að hann er jafnauðveldur i akstri innanbæjar og venjulegur 5.
miUistærðarbUl. Sjálfstæð Double Wishbone-fjöðrun er á hverju hjóli og
Grade Logic-sjálfskiptingin er staðalbúnaður. Hann er búinn skemmtilegri
2,3 lítra VTEC-vél sem skilar góðu togi á lágum snúningi án þess að það
komi niður á eyðslu.
Jeppafjaðrir - loftpúðar
Við eigum fjaðrir og fjaðrablöð, klemmur o.fl. í
japanska jeppa, einnig Cherokee og Econoline.
Sænskar fjaðrir á mjög góðu verði.
Áralöng reynsla.
Seljum FIRESTONE-loftpúða
fyrir 400-800-1300-1600 kg heildarþyngd.
Langbesta verð í bænum.
Verðdæmi: 1300 kg púðinn á aðeins 10.700 stk. m/vsk.!!!
Dráttarbeisli frá Monoflex í Svíþjóð.
Fjarðrabúðin Partur
Eldshöfða 10. Símar: 567-8757 og 587-3720.
við okkur um
GOÐ RETTING GERIR GOÐAN BIL BETRI