Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2000, Blaðsíða 8
8
MIÐVIKUDAGUR 17. MAI 2000
Viðskipti__________
Umsjón: Vídskíptablaöiö
Viðskiptablaðið kannar viðhorf sérfræðinga í efnahagsmálum:
Efnahagsstefnan er sæmileg
en aukins aðhalds er þórf
Viðskiptablaðiö hefur gert könn-
un, sem birt er i Viðskiptablaðinu í
morgun, meðal 40 sérfræðinga um ís-
lensk efnahagsmál þar sem mat er
lagt á efnahagsstefnu stjórnvalda,
peningamálastefnu og skattastefnu.
Sérstaklega var spurt út í þann vanda
sem stafar af viðskiptahalla og að lok-
um var spurt til hvaða aðgerða ætti
að grípa til að sporna við þeim vanda
sem steðjar að íslensku efnahagslífi.
Svör bárust frá 29 sérfræðingum og
því var svarhlutfallið 72,5%. í fyrsta
lagi var spurt hversu góð eða vond
efnahagsstefna stjórnvalda væri.
Hægt var að svara með tölu á bilinu
1-5 þar sem 1 þýðir að stefnan er
mjög slæm, 2 þýðir slæm, 3 hvorki
góð né slæm, 4 góð og 5 mjög góð. Með
sama hætti var spurt hvað viðkom-
andi fyndist um peningamálastefnu
Seðlabankans og skattastefnu ríkis-
stjómarinnar. Því næst var spurt
hvort og hversu mikiil vandi væri á
höndum vegna viðskiptahalla. Með
sama hætti og áður var hægt að svara
frá 1-5, þar sem 1 þýðir mjög mikill
vandi og 5 enginn vandi. Að lokum
var spurt til hvaða aðgerða ætti að
grípa og var hægt að velja um vaxta-
hækkun, vaxtalækkun, minnka ríkis-
útgjöld, minnka opinberar fjárfesting-
ar, hækka skatta á einstaklinga eða
hækka skatta á fyrirtæki.
Meginniðurstaða könnunarinnar
er að efnahagsstefna stjómvalda sé í
tæpu meðallagi. 42% töldu að stefnan
væri slæm eða mjög slæm en 33% að
hún væri góð eða mjög góð. Alls töldu
25% að hún væri hvorki góð né slæm.
Seölabankinn stendur sína
vakt
Þátttakendur era flestir á því að
Seðlabankinn hafi lagt sitt af mörk-
um til að sporna við verðbólgu og út-
lánaaukningu. Um helmingur telur
stefnu bankans í peningamálum vera
góða eða mjög góða en aðeins 14%
telja hana slæma. Enginn fullyrðir að
stefna bankans sé mjög slæm.
Hvergi voru viðmælendur Við-
skiptablaðsins jafnósamstiga og þegar
spurt var út í skattastefnu stjóm-
valda en án efa er skattlagningarvald-
100 r
90
80
70
60
50
40
30
20
10
%
lEga
Til hvaða aðgerða á að grípa?
92,9 92,9 92,9
Nei
171,4
'4 -1 Í 28,6 . . i 7,1.1
78,6
1
46,4
53,6
7,1
11“
Hxkka vexti Lækka vexti
1,1
Minnka Minnkafjár- Hækkaskattaá Hækkaskattaá
raúsiitaöM festingar rftisins einstaklinga fyrirtæki
Hvemig finnst þér skattastefna stjómvalda?
•Wfgg»..
- “ - r
slæm
21%
Slæm
51%
Hvorki góö né slæm
ið eitt áhrifamesta stjómtækið í
efnagslífinu. Rúmur helmingur taldi
skattastefnuna hvorki góða né slæma,
35% töldu hana slæma eða mjög
slæma og 14% töldu hana góða.
Almennt em sérfræðingar á því að
mikill vandi stafi af viðvarandi við-
skiptahalla því 57% telja að svo sé.
Aðeins 7% telja að um lítinn vanda sé
að ræða á meðan Seðlabankinn og
Þjóðhagsstofnun hafa í ritum sínum
íjallað ítarlega um vandann sem
stafar af viðskiptahallanum og birtist
hann í þeirri mynd að skuldir okkar
í útlöndum vaxa hröðum skrefum.
Ríkið á að draga saman seglin
Þessi breiði hópur sérfræðinga er á
einu máli um að leiðin út úr þeim
vanda sem við er að etja sé að draga
saman seglin í úgjöldum og ijárfest-
ingum ríkisins. 93% telja að minnka
þinfi ríkisútgjöld og opinberar fjár-
festingar. Aðeins 7% telja að ríkið
þurfi ekki að minnka útgjöldin en ít-
rekuðu að þeir væru ekki að leggja til
aukin rikisútgjöld, aðeins að þau
mættu standa í stað.
Hins vegar em menn ekki á einu
máli um hvort rétt sé að beita skatta-
hækkunum til að kæla hagkerfið.
46,6% em hlynnt skattahækkunum á
einstaklinga en almennt vom menn á
móti því að hækka skatta á fyrirtæk-
in. Einn viðmælenda Viðskiptablaðs-
ins sagði að það væri í lagi að hækka
skattbyrði á einstaklinga ef það er
Hversu mikill vandi er viðskiptahailinn?
11%
Hvorki ni
Talsverður vandl
/ 57%
Mlkill vandi
gert með þeim hætti að skattar á ein-
staklinga verði jafnaðir. Það felur í
sér að vaxtabætur verði afnumdar og
einnig hlutabréfaafsláttur en þessar
bætur era neysluhvetjandi og skekkja
fjárfestingarákvarðanir. Margir tóku
í sama streng og hvöttu jafnframt til
þess að sjómannaafsláttur yrði af-
numinn.
Þrátt fyrir að vextir hafi verið
hækkaðir mikið hérlendis undanfarið
ár hafa sérfræðingar enn trú á þvi að
vaxtahækkanir séu til þess fallnar að
slá á þensluna. 71,4% vilja hækka
vexti en 28,6% vilja það ekki. Hins
vegar vilja afar fáir vaxtalækkun en
þetta gefur til kynna að nokkuð fjöl-
mennur hópur vill láta vexti vera
óbreytta enn um sinn.
Einkavæðing var orð sem gjarnan
var nefnt þegar rætt var um til hvaða
aðgerða ætti að grípa. Meðal annars
var lagt til að leggja niður Byggða-
stofnun, landbúnaðarráðuneytið,
íbúðalánasjóð, afnema vaxtabætur,
létta af innflutningshömlum á land-
búnaðarafurðum, selja afganginn af
ríkisbönkunum og bjóða upp kvóta í
sjávarútvegi.
Niðurstaða könnunarinnar er því
sú að ríkið verði að draga saman
seglin í fjárfestingum og útgjöldum.
Seðlabankinn ætti að hækka vexti og
að vandlega athuguðu máli á að
kanna hvort breytinga sé þörf í
skattamálum einstaklinga. Hvað
efnahagsstefnu stjómvalda áhrærir
þá virðist hún almennt njóta stuðn-
ings en til skamms tíma hefur verið
ónógt aðhald í ríkisfjármálum að
mati flestra viðmælenda Viðskipta-
blaðsins.
Atvinnuleysi minnkar um
19,5% á einum mánuði
Atvinnulausum hefur fækkað í
heild að meðaltali um 19,5% frá mars-
mánuði en fækkað um 31,8% miðað
við apríl í fyrra. Undanfarin 10 ár hef-
ur atvinnuleysi minnkað um 6,8% að
meðaltali frá mars tO apríl. Árstíðar-
sveiflan milli mars og apríl nú er því
talsvert meiri en árstíðasveiflan und-
anfarin ár. Á þessu era ýmsar skýring-
ar en þó fyrst og fremst mikil almenn
eftirspum eftir vinnuafli. Þetta kemur
Margeir Pétursson, framkvæmda-
stjóri MP verðbréfa, segist ekki vita til
þess að neitt sé hæft í orðrómi þess
efnis að aðili í líftækniiðnaðinum sé að
bjóða í öll hlutabréf í BioStratum.
Orðrómur þess eftiis hefur verið í
gangi, einkum á Innheijaveftium á
Vísi.is. „Líklega era einhverjir að
reyna að tala upp gengið á eignar-
haldsfélaginu MP Bio hf. sem stofhað
var í kringum eignarhlut okkar í
BioStratum. BioStratum er ekki félag
sem hentar vel til yflrtöku vegna stórr-
fram í gögnum frá Vinnumálastofhun.
Atvinnuleysisdagar í apríl síðast-
liðnum jafngOda því að 2.034 manns
hafi að meðaltali verið á atvinnuleysis-
skrá i mánuðinum. Þar af era 862 karl-
ar og 1.172 konur. Þessar tölur jafti-
gOda 1,5% af áætluðum mannafla á
vinnumarkaði samkvæmt spá Þjóð-
hagsstoíhunar eða 1,1% hjá körlum og
2% hjá konum. Það era að meðaltali
489 færri atvinnulausir en í síðasta
ar eignaraðOdar
vísindamanna á
borð við dr. Karl
Tryggvason sem
eiga gríðarmikla
hagsmuni af því
að fyrirtækið nái
að þróa mOdlvæg
lyf. EðlOegra er að
það geri samstarfs-
samninga við
stærri fyrirtæki og
auðvitað era sífeftdar viðræður í gangi
mánuði en um 943 færri en i aprO í
fyrra. Síðasta virkan dag aprílmánað-
ar vora 2.561 manns á atvinnuleysis-
skrá á landinu öOu en það era um 240
færri en i lok marsmánaðar. Síðast-
liðna 12 mánuði vora um 2.330 manns
að meðaltali atvinnulausir eða um
1,7% en árið 1999 vora þeir um 2.602
manns eða um 1,9%.
Atvinnuástandið batnar víðast hvar
talsvert á landinu. Atvinnuleysið
um það. Ef svo ólíklega vOdi tO að ein-
hver vOdi gleypa BioStratum með húð
og hári er líklegt að stærstu hluthaf-
amir vissu a.m.k. eitthvað um málið,“
segir Margeir Pétursson. Útboðsgengi
MP Bio hf. var 1,0 í aprfl en í síðustu
viku gengu bréfin á 2,2-2,5 á gráa
markaðnum. Margeir segir að aðal-
fundur BioStratum verði haldinn
þriðjudaginn í næstu viku i Olinois í
Bandaríkjunum og munu nokkrir ís-
lenskir stofnanafiárfestar veröa á hon-
um.
minnkar hlutfaOslega mest á Vestfiörð-
um og Suðumesjum en atvinnulausum
fækkar mest á höfúðborgarsvæðinu.
Atvinnuleysi er nú hlutfaflslega mest á
Norðurlandi vestra en minnst á Vest-
urlandi. Atvinnuleysið er nú talsvert
minna en í aprO í fyrra á öflum at-
vinnusvæðum nema á Vestfiörðum
þar sem það er verulega meira.
Atvinnuleysi kvenna minnkar um
18,3% og atvinnuleysi karla minnkar
um 21% mifli mánaða. Þannig fækkar
atvinnulausum konum að meðaltali
um 261 á landinu öllu en atvinnulaus-
um körlum fækkar um 228.
Vinnumálastofhun býst við að at-
vinnuleysið í maí geti orðið á bilinu
1,3% tfl 1,6%.
Skráð atvinnuleysi í aprílmánuði:
Svæöi: Konur Karlar Alls
Höfuðborgarsvæðiö 1,9% 1,2% 1,5%
Landsbyggðin 2,1% 0,9% 1,4%
Vesturiand 1,2% 0,4% 0,7%
Vestfirðir 2,1% 0,9% 1,4%
Norðuriand vestra 3,2% 1,7% 2,3%
Norðuriand eystra 2,6% 1,3% 1,8%
Austuriand 2,0% 1,4% 1,6%
Suðuriand 1,9% 0,6% 1,1%
Suðumes 1,7% 0,4% 0,9%
Landiö allt: 2,0% 1,1% 1,5%
Ekkert yfirtökutilboð á
BioStratum er í gangi
- flugufrétt á Innherjanum, segir Margeir Pétursson
I>V
HEILDARVIÐSKIPTI 365 m.kr.
- Hlutabréf 100 m.kr.
- Skuldabréf 226 m.kr.
MEST VIÐSKIPTI
, íslandsbanki 27,4 m.kr.
Samvinnusjóður Islands 9,9 m.kr.
C Skýrr 9,9 m.kr.
MESTA HÆKKUN
i o Þróunarfélag íslands 10,84%
I O Lyfjaverslun íslands 3,19%
i © Frumherji 2,08%
MESTA LÆKKUN
O Fjárf.banki atvinnulífsins 4,60%
© íslandsbanki 4,08%
:©ísl. hugbúnaðarsjóöurinn 4,00%
ÚRVALSVÍSITALAN 1629 stlg
- Breyting C 1,33%
íslandsbanki og FBA lækkuðu
Rólegt var á fjármálamarkaði hér á islandi
í gær. Lítil viðskipti voru á VÞÍ og almennt
voru hlutabréf á niðurleið. Mest lækkuðu
bréf íslandsbanka og FBA en aðallundur
sameinaðs banka var í fyrradag. Hlutabréf Is-
landsbanka-FBA hf. verða skráð á Aðallista
VÞÍ á morgun. Auðkenni félagsins verður
HL/ISFBA og heildamafnverð skráðs hluta-
fjár verður 10 milljarðar. Hlutabréf íslands-
banka og FBA verða tekin af skrá þingsins í
lok dagsins í dag. í gær barst VÞÍ tflkynning
um um að innherji í íslandsbanka-fBA hf.
hefði keypt hlutabréf í félaginu, að nafhvirði
kr. 3.000.000, á genginu 4,0. Hugsanlegt er
talið að þessi kaup hafi verið gerð tU að
tryggja atkvæðafjölda á aðalfundinum.
síðastliSna 30 daga
FBA 410.525
Össur 375.541
íslandsbanki 374.142
Eimskip 284.456
Opin kerfi 259.075
O siöastliöna 30 daga
: O Fiskiðjus. Húsavíkur 17% !
© Delta hf. 11%
© Lyfjaverslun 10%
© Samvinnusj. Islands 10%
! © Samvinnuf. Landsýn 7 %
O sídastliöna 30 daga
O Stálsmiöjan 31%
© Krossanes 26%
© Tæknival 23%
© Þorbjörn 18%
© ísl. hugb.sjóöurinn 16 %
Óbreytt neysluverð Vísitala neysluverðs í Bandaríkjun-
um breyttist ekkert á milli aprfl og
mai. Þetta mun vera í fyrsta skipti i
heilt ár sem engin hækkun mælist á
vísitölunni. Þessar fregnir eru taldar
benda tO þess að aðhaldsaðgerðir
Seölabanka Bandaríkjanna séu að
skfla árangri. Hlutabréfamarkaðir
tóku þessum fregnum vel og hafa allar
helstu hlutabréfavísitölur í Bandaríkj-
unum hækkað i gær, fiórða daginn í
röð. Hins vegar voru viðskipti ekki
mikil þar sem Seðlabanki Bandaríkj-
anna tilkynnti um vaxtahækkun und-
ir lok markaða. Markaðsaöilar héldu
að sér höndum þar tU niðurstaða
vaxtaákvörðunar var kunngjörð.
HSdOW JONES 10934,57 O 1,17%
C*i NIKKEI 17412,89 O 0,79%
Ss&p 1466,04 O 0,94%
SJInasdaq 3717,57 O 3,05%
ftse 6318,40 O 1.13%
Sdax 7371,06 O 2,44%
OcAC 40 6557,39 O 0,21%
17.5.2000 kl. 9.15
KAUP SALA
IHDollar 76,690 77,090
Pind 114,670 115,260
L j Kan. dollar 51,450 51,770
[ ] Dönsk kr. 9,2240 9,2750
L^3Nor*k kr 8,4130 8,4600
SuSaSænsk kr. 8,3890 8,4360
j^n.maik 11,5679 11,6374
1 J Fra. franki 10,4853 10,5484
| ; j Belg. franki 1,7050 1,7152
. J Sviss. franki 44,4100 44,6600
Sml Holl. gyllini 31,2107 31,3983
! Þýskt mark 35,1663 35,3776
illh. líra 0,03552 0,03574
!3E l Aust. sch. 4,9984 5,0284
M Port. escudo 0,3431 0,3451
[,'jCISpá. peseti 0,4134 0,4159
r* Jap. yon 0,70120 0,70540
irskt pund 87,331 87,856
SDR 99,94000100,54000
JHecu 68,7794 69,1927