Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2000, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2000, Blaðsíða 22
42 MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 2000 Ættfræði 1OV Umsjón: k|artan fiunnar Kjartansson Pálína Sveinsdóttir frá Stóru-Mörk, Hæöargaröi 33, Reykjavík, lést á líknardeild Landspítalans sunnud. 14.5. Hrefna Gísladóttir Thoroddsen lést á Hrafnistu í Hafnarfirði laugard. 13.5. Jarðarförin verður auglýst síðar. Nanna Björnsdóttir, hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð, lést laugard. 13.5. ->■' Sveinn Guöleifur Kristjánsson leigubílstjóri, Álftahólum 6, Reykjavík, lést laugard. 6.5. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey. Bergljót H. Guömundsdóttir lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu aðfaranótt laugard. 13.5. Sr. Heimir Steinsson, Þingvöllum, lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi . aðfaranótt mánudagsins 15.5. ' Karl Lúövík Magnússon, Sólheimum 25, lést á Landspítalanum föstud. 12.5. 80 ára María Gunnarsdóttir, Árskógum 8, Reykjavik. Sigfús Ragnar Daníelsson, Hringbraut 50, Reykjavík. 75j ara Ebba Lovísa Andersen, Keilugranda 6, Reykjavík. 70 ára Jón Elías Guöjónsson, Hallgeirsey, Hvolsvelli. 60 ára Brynhildur Ingólfsdóttir, Miklubraut 50, Reykjavík. . Hildigunnur Siguröardóttir, Hamraborg 14, Kópavogi. Lúövík Fahning Hansson, Rauðagerði 64, Reykjavík. Unnur Einarsdóttir, Ártúni 4, Hellu. Vernharður Jónsson, Skipagötu 7, Akureyri. 50 ára Guðmundur Ingi Jónatansson, Böggvisbraut 11, Dalvík. Guörún A. Runólfsdóttir, Mánabraut 19, Kópavogi. Gunnlaug Jóhannesdóttir, Vallarbraut 10, Seltjarnarnesi. Jón Þór Sigurösson, Grettisgötu 47, Reykjavík. 40 ára__________________________ Auður Ingvarsdóttir, Fornhaga 26, Reykjavík. Bryndís Bragadóttir, Brekkubraut 6, Akranesi. Guömundur Sigurösson, Hrólfsskálavör 5, Seltjarnarnesi. Kristín Erna Jónsdóttir, Svarthömrum 33, Reykjavík. Kristþór Gunnarsson, Þrúðvangi 11, Hafnarfirði. María Þorgeröur Guöfinnsdóttir, Tjarnargötu 39, Reykjavík. Natan Þór Haröarson, Þórsgötu 20, Reykjavík. Ólafur Vilhjálmsson, Kirkjubraut 52, Höfn. Ragnheiöur Anna Georgsdóttir, Norðurvangi 1, Hafnarfirði. Signý Ósk Richter, Suöurvegi 14, Skagaströnd. Unnur Þorgrímsdóttir, Broddadalsá 2, Hólmavík. Sigríður Salvarsdóttir Sigríöur Salvarsdóttir, fyrrv. húsfreyja í Vigur í ísafjarðardjúpi. Húsfreyjur á hinu forna frægðarsetri, Vigur í ísafjarðardjúpi, hafa ætíð af haft nóg að sýsla, enda gestkvæmt þar með afbrigðum. Þá hafði Sigríður lengst af fjölda vandalausra barna í heimili til lengri eða skemmri tíma. fyrrv. húsfreyja í Vigur Sigríður Salvarsdóttir, fyrrv. hús- freyja í Vigur í ísafjarðardjúpi, er sjötíu og fimm ára í dag. Starfsferill Sigriður fæddist i Reykjarfirði við ísafjarðardjúp og ólst þar upp. Hún gekk í barnaskóla í Reykjanesi og stundaði nám í Húsmæðraskól- anum á Löngumýri í Skagafirði 1944-45. Sigríður var matráðskona við Héraðsskólann í Reykjanesi vetur- inn 1947^48 og síðar matreiðslu- kennari þar 1985-86, var í vist í Reykjavík veturinn 1948-49, hjá Bínu Thoroddsen kennara og Sverri Kristjánssyni sagnfræðingi og vann á búi foreldra sinna,- stundum sem bústýra vegna veikinda móður sinn- ar eða fjarvista hennar en hún var oft matráðskona og handmennta- kennari við skólann. Sigríður flutti í Vigur 1950 og var húsfreyja þar 1953-85. Fjjölskylda Sigríður giftist 14.7. 1951 Baldri Bjarnasyni, f. 9.11. 1918, d. 8.7. 1998, bónda og oddvita í Vigur. Hann var sonur Bjarna Sigurðssonar, f. 24.7. 1889, d. 30.7. 1974, bónda og hrepp- stjóra í Vigur, og k.h., Bjargar Björnsdóttur, f. 7.7. 1889, d. 24.2. 1977, húsfreyju. Baldur og Sigríður tóku við búi í Vigur 1953 og bjuggu til 1985 er syn- ir þeirra tóku við búinu. Á Sigríður þar enn lögheimili. Sonur Sigríðar og Hafliða Jóns- sonar, fyrrv. garðyrkjustjóra Reykjavíkurborgar, er Hafsteinn, f. 25.2. 1946, garðyrkjufræðingur í Ólafsvík, kvæntur Iðunni Óskars- dóttur, f. 18.1. 1945, meinatækni, og eiga þau þrjár dætur og sex barna- börn. Börn Sigríðar og Baldurs eru Björg, f. 10.9. 1952, skólastjóri í Ör- lygshöfn, var gift Jónasi Eyjólfs- syni, f. 18.1. 1952, og eiga þau þrjá syni og tvö barnabörn; Ragnheiður, f. 11.7.1954, vinnur við aðhlynningu í Seljahlið, gift Óskari Óskarssyni, f. 19.6. 1952, skrifstofumanni hjá Olíu- félagi íslands, og eiga þau þrjú börn og tvö barnabörn en Óskar er bróð- ir Iðunnar; Bjarni, f. 14.2. 1957, plasttæknir, búsettur í Hafnarftrði; Salvar Ólafur, f. 5.9.1960, smiður og bóndi I Vigur, kvæntur Hugrúnu Magnúsdóttur, f. 21.12. 1961, hús- freyju, og eiga þau fjögur böm; Bjöm, f. 2.7. 1966, búfræðingur og bóndi í Vigur, kvæntur Ingunni Ósk Sturludóttur, f. 23.12. 1959, hús- freyju og söngkonu, og eiga þau einn son. Fósturdóttir Sigríðar og Baldurs er Valdís Þorgilsdóttir, f. 14.8. 1948, búsett í Innri-Njarðvík, gift Antoni Margeirssyni en hún á tvö börn og eitt bamabam. Systkini Sigríðar era Gróa, f. 7.6. 1922, fyrrv. ritari á Veðurstofunni, búsett í Reykjavík; Hákon, f. 14.6. 1923, fyrrv. hreppstjóri í Reykjar- firði við ísafjaröardjúp; Amheiður, f. 5.5.1927, d. 5.7. s.á.; Arndís, f. 14.5. 1929, ljósmóðir og bóndi í Norður- Hjáleigu í Álftaveri; Ólafla, f. 12.8. 1931, húsfreyja t Vatnsfirði við ísa- fjarðardjúp. Foreldrar Sigríðar vora Salvar Ólafsson, f. 4.7. 1888, d. 3.9. 1979, og k.h., Ragnheiður Hákonardóttir, f. 16.8. 1901, d. 19.5. 1977, bændur í Reykjarfirði við ísafjarðardjúp. Ætt Salvar var sonur Ólafs, b. í Lága- dal í Nauteyrarhreppi, Jónssonar, b. í Lágadal, Jónssonar. Móðir Salvars var Evlalía Sigríð- ur Kristjánsdóttir, b. á Fremri- Bakka, Bjarnasonar, b. í Kambs- nesi, Jónssonar. Móðir Evlalíu var Guðrún Guðmundsdóttir, b. í Fremri-Amardalshúsum, Þorvalds- sonar. Móðir Guðrúnar var Salvör, systir Jónasar á Bakka, afa prófess- oranna Jónasar og Halldórs Elías- sona. Þá var Jónas langafi Ragn- heiðar Erlu Bjarnadóttur, guðfræð- ings, liffræðings og fjölfræðings. Salvör var dóttir Þorvarðar, b. í Eyrardal, Sigurðssonar, ættfóður Eyrardalsættar, Þorvarðarsonar. Ragnheiður var dóttir Hákonar, b. á Reykhólum, Magnússonar, b. á Kletti i Geiradal, Jónssonar. Móðir Ragnheiðar var Arndís, systir Ragnheiðar, móður Jóns Leifs. Bróðir Arndísar var Böðvar, faðir Bjarna hljómsveitarstjóra, föð- ur Ragnars dægurlagasöngvara. Annar bróðir Arndísar var Þórður, kaupmaður í Reykjavik, faðir Regínu leikkonu og Sigurðar tón- skálds. Amdís var dóttir Bjama, óð- alsb. á Reykhólum, Þórðarsonar. Sigríður verður að heiman í dag. Björn Stefán Bjartmarz skrifstofumaður í Reykjavík Bjöm Stefán Bjartmarz skrif- stofumaður, Norðurási 4, Reykja- vík, er sjötugur í dag. Starfsferill Bjöm fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk gagnfræðaprófl 1946, loftskeytaprófi 1948, símritara- prófi 1950 og stúdentsprófi 1975. Bjöm starfaði á Loftskeytastöð- inn í Gufunesi í nokkur ár, hjá Sam- vinnutryggingum, Tryggingafélag- inu Heimi hf. og loks Vátryggingafé- laginu hf. til 1970. Hann starfaði hjá íslenskum aðalverktökum hf. á Keflavíkurflugvelli 1971-75 en hefur starfað hjá íslenskri endurtrygg- ingu frá 1976. 1989; Óskar Bjartmarz, f. 14.3. 1956, en sambýlis- kona hans er Svava Schiöth, f. 19.11. 1957, og er sonur þeirra Ottó Axel, f. 7.11. 1996, en börn Óskars frá fyrra hjónabandi og Kristínar I. Gunnars- dóttur, f. 9.1. 1957, eru Bjöm Rúnar, f. 19.11. 1977, og Brynhildur Ásta, f. 23.12.1980; Jón Friðrik Bjartmarz, f. 27.8. 1957, kvæntur Ingibjörgu Jó- hannsdóttur, f. 14.10. 1959, og eru börn þeirra Guðrún, f. 11.3. 1982, og Arnar, f. 18.3.1988; Bjöm Bjartmarz, f. 23.4.1962, en dóttir hans og Rögnu Lóu Stefánsdóttur er Elsa Hrund, f. 29.6. 1993. Fjölskylda Bjöm kvæntist 16.10. 1954 Helgu Elsu Jónsdóttur, f. 16.8. 1931, hús- móður og fyrrv. skrifstofumanni. Hún er dóttir Jóns Friðriks Matthí- assonar loftskeytamanns og k.h., Jónínu Jóhannesdóttur húsmóður. Böm Bjöms og Helgu Elsu eru Jónina Bjartmarz, f. 23.12. 1952, gift Pétri Þór Sigurðssyni, f. 29.3. 1954, og era synir þeirra Bimir Orri, f. 25.6. 1985, og Emir Skorri, f. 27.2. Bræður Björns: Gunnar Bjart- marz, f. 1931; Hilmar Bjartmarz, f. 1934; Freyr Bjartmarz, f. 1938. Foreldrar Bjöms: Óskar Bjart- marz, f. 15.8. 1891, d. 15.7. 1992, for- stöðumaður Löggildingarstofu, og k.h., Guðrún Bjartmarz f. Bjamar- son 4.9.1901, d. 24.10.1977, húsfreyja. Bjöm Stefán verður að heiman á afmælisdaginn en börn hans og tengdaböm bjóða vandamönnum og vinum í Víkina við Traðarland fostud. 19.5. miUi kl. 17.00 og 20.00. Fimmtuj Sæmundur H. Sæmundsson f ramk væmdastj óri Sæmundur H. Sæmundsson, húsasmíðameistari, framkvæmda- stjóri og eigandi fasteignasölunnar H-Gæða, Melgerði 25, Reykjavík, er flmmtugur í dag. Starfsferill Sæmundur fæddist á Egilsstöðum en ólst upp á Vopnafirði. Hann lauk gagnfræðaprófi 1966, sveinsprófí i húsasmíði frá Iðnskólanum í Reykjavík 1972, meistaraprófi í húsasmíði frá Meistaraskólanum 1975, hefur sótt námskeið hjá Stjórn- unarskólanum í sölu- og markaðs- málum 1986 og i sölustýringu og mannaforráðum 1987. Sæmundur var framkvæmdastjóri Byggingafélagsins Húsgrundar hf. 1972-79, sölu- og markaðsstjóri Haga hf. á Akureyri 1979-85, framkvæmda- stjóri Innréttingamiðstöðvarinnar hf. 1985-86, sölustjóri hjá Rafha hf. í Hafnarfirði 1986-89 og er fram- kvæmdastjóri og eigandi H-Gæða ehf. fasteignasölu frá 1989. Sæmundur hefur starfað í Kiwanisklúbbnum Elliða frá 1972, gegnt þar helstu stjómunarstörfum og var forseti 1980-81 og gegndi helstu stjórnarstörfum Kiwanishreyfingarinnar á íslandi og í Færeyjum og var umdæmis- stjóri hreyfmgarinnar 1993-94. Fjölskylda Sæmundur kvæntist 15.11. 1969 Rósu Halldórsdóttur, f. 1.2. 1947, ritara. Hún er dóttir Halldórs Dagbjartssonar og Áróra Hallgrímsdóttur. Börn Sæmundar og Rósu eru Halldór Már, f. 19.2. 1971, stjómmálafræðingur, í sambúð með Hrund Pálmadóttur og eiga þau tvær dætur auk þess sem hann á dóttur frá fyrri sambúð með Gyðu Ásmundsdóttur; Elmar, f. 26.2. 1976, háskólanemi; Thelma, f. 1.2. 1981, nemi í VÍ en unnusti hennar er Hörður Ágústsson. Sæmundur átti níu systkini en átta þeirra era á lífi. Foreldrar Sæmundar: Sæmundur Grímsson, f. 12.2. 1897, d. 22.5. 1961, og Helga Metúsalemsdóttir, f. 14.12. 1903, d. 31.10. 1997. Einar Guðfinnsson Einar Guðfinnsson, útgerðarmaður í Bol- ungarvík, er einn merkasti athafna- maður aldarinnar. Hann fæddist og ólst upp í stórum systkinahópi í Litlabæ við Skötufjörð 17. mai 1898, sonur Guðfinns Einarssonar og Halldóru Jóhannsdótt- ur. Einar í Hvitanesi, afi Einars, var bróðir Helga Hálfdánarsonar presta- skólakennara, föður Jóns biskups. Föðuramma Einars var Kristín Ólafs- dóttir, alsystir Bergs Thorbergs. Einar hóf eigin atvinnurekstur sautján ára á Tjaldtanga á Folafæti. Hann keypti gamalt timburhús, verbúð og tveggja manna far, gerði þaðan út á eig- in báti, keypti helming í mótorbát og happa- bátinn Svarta Tóta 1919 og reri á honum úr Bolungarvík. Einar þótti fífldjarfúr og dug- andi formaður en fór brátt að kaupa og verka fisk. Hann missti nærri aleiguna í fiskverðfallinu 1925 og aftur 1930. En með ráðdeild og ódrepandi dugnaði byggði hann upp eitt stærsta útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki landsins í Bol- ungarvík sem í upphafi þessa tíma var hafnlaust, óþekkt og afskekkt sjávar- pláss. Eiginkona Einars var Elísabet Hjaltadóttir. Þau giftu sig ung, áttu langa og farsæla sambúð í fyrirmyndar hjónabandi og eignuðust níu börn. Meðal bamabama þeirra má nefna Einar K. Guðfinnsson alþm. og Einar Benediktsson, forstjóri Olís. Einar lést 29. október 1985. Jarðarfarir Otför Sigurlaugar Ólafsdóttur, Steina- gerði 9, Reykjavík, fer fram frá Bústaða- kirkju föstud. 19.5. kl. 13.30. Útför Páls Jónssonar, Hátúni 6, Vík í Mýrdal, ferfram frá Víkurkirkju laugard. 20.5. kl. 11.00. Eyrún Jóna Guömundsdóttir, Stigahlíö 32, verður jarösungin frá Háteigskirkju miðvikud. 17.5. kl. 13.30. Dröfn Friðfinnsdóttir myndlistarmaður, Hindarlundi 6, Akureyri, verður jarðsung- in frá Akureyrarkirkju föstud. 19.5. kl. 13.30. Unnur Pálsdóttir frá Vinaminni verður jarðsungin frá Landakirkju, Vestmanna- eyjum, fimmtud. 18.5. kl. 14.00. Þórbjörg E. Magnúsdóttir Kvaran, frá Sæbóli, Aðalvík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtud. 18.5. kl. 15.00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.