Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2000, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2000, Blaðsíða 25
45 MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 2000 H>"V Tilvera íslenska óperan í gærkvöld: Djasstónleikar og best klæddu menn heims Forstjóraspjall Haukur Ingibergsson, forstjóri Fast- eignamats ríkisins, notaöi tímann fyrir tónleikana til að skiptast á orö- um viö fyrrverandi ráðherra og nú- verandi forstjóra íbúöalánasjóös, Guömund Bjarnason. Tónleikagestir Þau Diörik Haraldsson, prentari á Selfossi, og Fríöur Norökvist, versl- unarstjóri 11/11, voru meöal fjöimargra gesta Sævars Karls á tónleikunum í gærkvöld. Gaman í Óperunni Ingimar Þorkelsson bankastarfs- maöur og Jóhanna Pétursdóttir kennari nutu hinnar klassísku tón- listar sem leikin var í anddyri Óper- unnar fyrir aðaltónleikana. íslenska óperan var þéttsetin í gærkvöld. Þar var aö vlsu ekki ver- ið aö flytja óperu heldur var það djasstónlist sem ómaði um sali. Tónleikana hélt Sævar Karl Ólason fatakaupmaður fyrir viðskiptavini, velunnara og ekki síst félaga sína í IMG (International Menswear Group) en samtökin halda fund hér- lendis um þessar mundir. Að sögn Sævars Karls eru margir af best klæddu mönnum heims meðlimir í samtökunum og voru nokkrir þeirra staddir í Óperunni i gær- kvöld. Ekki var annað að sjá en að gestir Sævars Karls nytu kvöldsins og stemning var eins og best verður á kosið. DVA1YNDIR EINAR J. Gestum fagnaó Sævar Karl fagnar kollega sínum Magna R. Magnússyni kaupmanni og eiginkonu hans. Klæöir James Bond Glaöbeittir gestir Herramaöurinn sem stendur hér viö hliö Erlu Þórarins- Arkitektinn Pétur Ármannsson á spjalli viö Kirsten Kiser, er- dóttur heitir Umberto Angeloni en hann hefur getiö lendan sýningarstjóra. sér frægöarorö fyrir aö velja fötin á James Bond og passa upp á aö ofurnjósnarinn tolli alitaf í tiskunni. Evróvision: Reiðir fyrr- verandi vin- um austan járntjalds DV, NESKAUPSTAÐ:______________ Varla sást vera á hreyfmgu né heldur fugl á flugi í Neskaupstað á meðan söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fór fram síðastliðið * laugardagskvöld og má segja að alger þögn hafi ríkt. Norðfirðingar þykjast eiga dágóð- an skerf af framlagi íslands til keppninnar enda söngvarinn Einar Ágúst ættaður frá Neskaupstað. Mikið húllumhæ var í Egilsbúð og fjölmenni á staðnum en keppnin var sýnd á stóru tjaldi fyrir miðjum sal. Móðir Einars Ágústs söngvara og fósturfaðir hans voru þar í heið- urssætum. Norðfirðingar eru hins vegar nokkuð reiðir út í fyrrverandi vini sína í Austur-Evrópu vegna K' samsömunar þeirra um atkvæða- greiðslu sín á milli, fyrir lagleysur og útburðarvæl eins og menn kom- ast að orði. -KAJ Þúsund ljóð í Þjóðmenningarhúsi: Skáld upp úr skúffunni lögur grunnskólabama að fána- ljóði en efnt var til samkeppni á meðal þeirra í vetur og bárust þó nokkur ljóð. Segist Áslaug enn fremur vongóð um að vefnum verði haldið úti eftir að sýning- unni lýkur: „Ég vona að það verði aukið við hann og að þetta verði upphafið að einhverju meira.“ Ekki verður eingöngu hægt að lesa ljóð á sýningunni í Þjóðmenn- ingarhúsinu heldur gefst fólki einnig tækifæri til að yrkja sjálft. „Fólk getur sest við skrifborð og skrifað ljóð og stungið því síðan í skúffu. Þetta er sem sagt fyrir skúffuskáldin og þá sem ekki em vefvæddir," segir Áslaug og bætir við að auðvitað þurfi fólk ekki að skrifa ljóð á staðnum heldur geti það komið með þau að heiman. Ljóðin verða öllum heimil til af- lestrar á meðan sýningu stendur en síðan verða þau afhent Lands- bókasafni til varðveislu. -EÖJ í gerð einangrunarglers fyrir íslenskar aðstæður. Glerboigaigler er framleitt undir gíeðaeftirlití Rannsóknastofhunar byggjngariðnaðarins. GLERBORG Dalshrauni 5 220 Hafnarfirði Sími 565 0000 Á laugardaginn veröur opn- uð sýningin íslands 1000 ljóö í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu og er hún liður í Listahátíð í Reykjavik. Markmið sýningarinnar er að vekja athygli á íslenskri ljóðlist í gegnum tíðina og verður sérstök áhersla lögð á fjölbreytni hennar. Yfirum sjón með hönnun og uppsetn- ingu sýningarinnar er í höndum Áslaugar Jónsdóttur en hún hefur getið sér gott orð fyrir grafiska hönnun sögusýn- inga og mynd- skreytingar bóka. Áslaug segir sýn- inguna saman- standa af ljóðum frá öllum timum en samt sé ekki um bókmenntasögulegt yflrlit að ræða heldur sé sýningin byggð upp í kring- um ákveðin þemu. „Fólk getur sest niður í gamla lestrar salnum og grip- ið í þemahefti. Eitt fjallar til dæmis um dauðann, annað um ást- ina, eða tilver- una,“ segir Ás- laug, „Einnig er hægt að setj- ast nið- ur í hægindastól og hlusta á upplestur skálda á verkum sínum.“ Þá verð- ur hægt að lesa ljóð á sérstökmn skilrúmum sem sett verða upp. Meðal annars verða þar eftirprent- anir af eiginhandritum ýmissa skálda. Ljóðavefur Listahátíðar Samhliða sýningunni verður opnaður sérstakur ljóðavefur og segir Áslaug útlit hans haldast í hendur við umgjörð sýningarinn- ar: „Nýheiji styrkir okkur með tölvum og er ætlunin að safna þar innlendum og erlendum ljóðaslóð- um og birta ljóð af sýningunni." Einnig verða á vefnum birtar til- Áslaug Jónsdóttir Áslaug hefur yfirumsjón meö upp- setningu sýningarinnar íslands 1000 Ijóö í Þjóömenningarhúsinu. www.romeo.is Stórglæsileg netverslun! Frábært verö! Ótrúleg tilboö! (ejwmó júfía

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.