Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2000, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2000, Blaðsíða 21
41 MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 2000___________________________________________________________ 3>V Tilvera Myndgátan Kfossgáta Lárétt: 1 málmur, 3 pjatla, 7 drepsótt, 9 öskur, 10 ráfum, 12 ofn, 13 hætta, 14 bjálfi, 16 háskann, 17 mysu, 18 róta, 20 snemma, 21 óstöðug, 24 mjúk, 26 kvenmanns- nafn, 27 saup, 28 skóli. Lóðrétt: 1 spíri, 2 hljóð- látur, 3 fataefni, 4 átt, 5 mynteining, 6 beitu, 7 fingerð, 8 org, 11 káss- an, 15 ormum, 16 glaðir, 17 sigti, 19 armur, 22 tré, 23 eira, 25 átt. Lausn neðst á síðunni. Skák Umsjón: Sævar Bjarnason Hvitt: Tomas Oral, (2540) Svart: Stuart Conquest, (2563) 39. Hxe6 Kd5 40. He7 He2 41. Hxf7 Hxe5 42. Hxa7 Hg5+ Hvitur á leik 43. Kfl Hf5 44. f7 Ke6 45. a4 Kd6 Staða þessi kom upp á minningar- 46. h4 Kc6 47. Kg2 b5 48. Ha6+ Kc5 móti um fyrrverandi heimsmeistara, 49. Hxg6. 1-0. Capablanca, sem nú stendur yfir á Kúbu. Hannes Hlífar Stefáns- son er meðal þátttakenda og hafði hlotið 1 v. af 5 sem kemur nokkuð á óvart eftir glæsta frammistöðu á Reykjavíkurskák- mótinu. Þeir sem hér eru að kljást við hróksendatafl voru meðal þátttakenda hér f Reykja- vík. Tékkinn gerði út um leikinn á snaggaralegan hátt. Brídge Umsjón: Isak Orn Sigurðsson Á undanförnum árum hefur ung- um spilurum hérlendis fækkað og hafa menn eðlilega af því miklar áhyggjur. Sama þróun hefur átt sér stað víða erlendis og eru menn ekki á eitt sáttir um ástæður þessa. Ung- lingastarf í bridge var lengi mjög öflugt 1 Danmörku en þeir hafa ekki farið varhluta af þessari þró- un. Þó sjá þeir nokkuð ljós i myrkr- inu, því á dögunum var haldið bridgemót í Danmörku fyrir 18 ára og yngri. Dönrnn tókst að skrapa saman í 26 para tvímenning og þótti gott. Sigurvegarar voru Anne Mette Shaltz og Kristian Bröndum. Anne Metta er dóttir landsliðshjón- anna Dorthe og Peter Shaltz. Skoð- um hér eitt spil þar sem Anne og Kristian fengu hreinan topp. Norð- ur gjafari og NS á hættu: ♦ D94 «4 ÁK10976 4 Á542 * - 4 ÁG6 «4 83 ♦ 109 4 DG8753 4 10532 «* 5 4 KG873 4 Á64 NORÐUR AUSTUR SUÐUR VESTUR 1 «4 pass 14 2 * 24 3* 34 4* 4 4 p/h Anne Mette og Kristian sátu í NS og enduðu f fjórum spöðum. Flest pörin enduðu í fjórum hjörtmn (sem fór a.m.k. einn niður) eða funm tígl- um sem stóðu en þau voru eina parið sem endaði í 4 spöðum. Útspil vesturs var hjarta sem Kristian drap á ás í blindum. Kristian réðst strax á trompiö og spilaði spaðadrottning- trnni úr blindum. Vestur fékk slaginn á ásinn og spilaði áfram hjarta á kóng blinds og laufi hent heima. Spaðaníuna drap austur á kónginn og spil- aði hjartadrottn- ingu. Sagnhafi trompaði á spaðafimmuna og fékk að eiga þann slag. Nú var eitt tromp eftir á öllum höndum en Kristian þurfti að trompa eitt lauf i blindum til þess að eiga möguleika. Siðan kom tígull á kóng og spaðatí- unni spilað. Vestur var inni á gosann en fleiri urðu slagir vamarinnar ekki. Talan fyrir 4 spaða var 620, sem var betri en fékkst fyrir að spila fimm tígla (600). Lausn á krossgátu ________. •BU sz ‘Bun ez ‘spa ZZ ‘uiq 61 ‘PI?s l\ ‘Jf-4q 91 ‘um5(?us 91 ‘Qi^neui xx ‘injEiS 8 ‘uad i ‘iu3e 9 ‘euoix s ‘es \ ‘nei g ‘aæASei z ‘!T? X UjaJQQ'i 'VW 8Z ‘5f5pup LZ ‘uunQi 96 ‘uji m ‘imnaj \z ‘J? 08 ‘?5l 81 ‘niÁs iX ‘Eunijæq 91 ‘iuse n ‘?a 81 ‘uo zi ‘umjSia oi ‘Are 6 ‘B8?id i ‘B5isnj e ‘I? I :JJ?J?T Myndasögur / Hvað finnst þér 'l ' í örstutta stund hélt " 1 um tvö hundruð < ég aö það væri ég sem 1 krónui á viku? / ætt að fá peningana. 1 'Jl1 \ A \ /ll Á/ "'LÁJTRANKI MUMMA mX

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.