Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2000, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2000, Qupperneq 23
LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 2000 I>V Helgarblað Rafstöðvar 23 Mikið ún/al bensín og dísil rafstöðva. Hagstætt verð! Ég var blekktur Meiri Sjeikspír Kenneth Branagh mætti einsam- all á frumsýningu nýjustu Shakespeare-myndar sinnar, Love’s Labour Lost, í vikunni. Branagh er sem kunnugt er hættur með Helenu Bonham Carter og sagði af því til- efni við frumsýninguna fullum fet- um að hann væri á lausu og til í tuskið. Annars er það að frétta af Branagh að nú stendur til að hann færi Hamlet inn í kvikmyndirnar ... eins og það hafi ekki verið nógu oft. Reyndar hefur Branagh lítið annað gert undanfarin misseri en að láta ljós sitt skína í 120 minútna Shakespeare-kvikmyndauppfærsl- um. Horfa menn með hryllingi til þess að hann haldi uppteknum hætti þar til allur „Globen" Shakespeares er uppurinn. Ekkert ofbeldi hjá Chan Jackie Chan er svo sannarlega gull af manni og ekki síðra stofustáss á sjónvarpsskjánum en Ming-vasinn á skenknum. Nýjasta mynd hans, Hádegi í Shanghai, var frumsýnd ekki alls fyrir löngu og af því tilefni var Chan mættur á rauða dregilinn. „Ég gefst aldrei upp,“ sagði Chan. „í rúmlega tuttugu ár hef ég haldið áfram að gera myndir á borð við þessar með gríni og aksjón. Ekkert ofbeldi, ekkert kynlíf og engin fúkyrði í mínum myndum. Það er það sem ég fer fram á.“ Og þar höfum við það, bömin góð. ErHltíminn er genginn í gard Við höfum áður sagt frá John Travolta og áhuga hans á vísinda- hyggjunni svoköliuðu sem virðist hafa rutt sér til rúms, sérstaklega meðal leikaraliðsins í Hollywood. Travolta virðist reyndar í þeim efnum hafa runnið saman við þessa trúarstefnu og stekkur upp á nef sér við minnsta tilefni ef „barnið“ hans ber á góma. Nú síð- ast fréttist að Travolta hefði verið að kynna nýjustu mynd sína, Battlefield Earth, í Barcelona. Mynd þessi er einmitt byggð á bók eftir stofnanda vísindahyggjunnar, L. Ron Hubbard, og virðist sem Travolta sé búinn að fá sig fullsaddan af spurningum eins og: „Áttir þú þátt í að fjármagna kvik- myndina?" og „Átti vísindakirkjan einhvem hlut að máli?“ AUavega kom það á daginn í Barcelona, þeg- ar franskur blaðamaður fékk að taka viðtal við leikarann og asnað- ist til að leggja fyrir hann spurn- ingar einmitt á þessum nótum, að Travolta stökk hæð sina í loft upp og sagðist hafa verið „blekktur" í viðtalið. Að þvi búnu var upptak- an af viðtalinu gerð upptæk og blaðamaðurinn sendur í skammar- krókinn með kramarhússhatt. Reynsla og þekking, vönduö og persónuleg þjónusta. Opiö mán.-fös.10-18 laug.10-16 ‘#t Fákafeni 9 • S. 553 1300 Þú vsiur staá ag stund - vid höfum griiHð ag nhaiiiin- Kola- og gasgrill í úrvali og auövitaö gas, kol, grillvökvi, áhöld og ýmislegt til aö gera griilveisluna enn skemmtilegri. Renndu inn á næstu ESSO-stob! OlíllfélagÍÖ hi www.esso.is AUK k15d21-1563 sla.ls
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.