Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2000, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2000, Page 26
26 LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 2000 DV Helgarblað Sigurvegarnir voru kampakátir eftir vel heppnaöa keppni. [ ~ 1 Úrslit mótsins Sérútbúinn flokkur Sœti Keppandi Stig 1. Gunnar Egilsson 2170 2. Gunnar Ásgeirsson 2080 3 Sigurður Þór Jónsson 2020 4. Haraldur Pétursson 1990 5. Gísli G. Jónsson 1970 6. Björn Ingi Jóhannsson 1830 7. Guðmundur Pálsson 1745 8. Páll Antonsson 1715 9. Kenneth Fredriksson 1590 10. Arne Johannesson 1070 Götubílaflokkur: 1. Ásgeir Jamil Allansson 1912 2. Ragnar Róbertsson 1775 3. Hans Máki 1430 4. Gunnar Gunnarsson 1325 5. Daniel G. Lngimundars. 1300 6. Rafn A. Guðjónsson 400 Kampavíni úöað á fegurðardrottningar Torfæruökumennirnir voru ánægöir eftir vel heppnaöa keppni og sigurvegararnir fengu útrás við aö sprauta kampavíni hveryfir annan. Ungfrú ísland.is og stöllur hennar sem afhentu verðlaunin fengu vænar gusur yfír sig. DV-myndir JAK Torfæran í Swindon: Hræðilegri en langskipin - sagði Stephen Slater, þulurinn í keppninni Um síðustu helgi gafst breskum áhorfendum í fyrsta sinn tækifæri til að fylgjast með íslenskri torfæruaksturskeppni þegar fjórtán íslenskir tor- færuvíkingar mættu með farartæki sín á Foxhill- brautina í Swindon. Þar voru einnig tveir Svíar og einn Norðmaður. Mikill fjöldi áhorfenda kom til að líta atburðinn augum og voru þeir alveg dolfallnir yfir atganginum. Skemmtu þeir sér hið besta og fognuðu og klöppuðu óspart þegar öku- mönnunum tókst vel upp. í frétt frá keppninni í mánudagsblaði DV var sagt að Gunnar Ásgeirsson keyrði Arctic Trucks- bíl Gisla G. Jónssonar og honum eignaðir titlar Gísla. Beðist er velvirðingar á þessu og leiðrétt- ist það hér með. Meö köldum hrolli Undirritaöur þáöi boö Gísla G. Jónssonar um ökuferö í Arctic Trucks-bílnum eftir torfærukeppnina í Swindon. Kaldur hrollur fer niöur bakiö á mér þar sem ég sit njörvaöur fastur í 800 hestafla tryllitækiö í 60 gráöa halla, þvers- um í brekkunni. Ég hef á tilfinningunni aö ekki þurfi nema smásteinvölu und- ir vinstra framdekkiö til þess aö bíllinn veiti niöur brekkuna. Ég kýlist aftur í sætiö þegar Gísli gefur bilnum hraustlega inn og snýr honum 90' upp í brekkuna. Bíllinn viröist vera þyngdarlaus og æðir upp óslétta brekkuna meö djöfulgangi og látum. Dekkin viröast skiptast á um aö ná jarösambandi og rífa bílinn upp brekkuna. Þegar hún endar svífur bíllinn í loftinu og skellur niö- ur og hoppar á mjúkum loftpúöafjöörunum. Þaö er eins gott aö ég er kirfilega festur í fimm punkta, hugsa ég, því annars heföi ég vafalaust kastast út úr bílnum. Gisli tekur u-beygju og botnar bílinn aö snarbrattrí, 100 metra hárri brekkunni. Ég fyllist örvæntingu og loka augunum þegar ég sé hyldjúpt giliö fram undan og finn aö skófludekkin hafa misst jarösambandið. DV-mynd Jón Ásti Ársælsson Rómeó og Júlía verslun Fákafeni 9, 2. hæð Sími 553-130D Afgreiðslutími manud.-föstud. 10-18, laugard. 10-16 blásið í gegnum árin höfum við í gamlar glæður og tendrað nýja elda. í verslun okkar finnirðu ótrúlegt úrval af spennandi unaðsvörum ástalífsins. Frábært úrval af myndböndum. Við erum best í því sem við erum að gera, að bæta ástalífið Ath. Ábyrgð tekin á öllum vörum www.romeo.is netverslun □pin allan sólarhringinn Reiðhjól og sófasett lott hjól, ný og notuð Fullorðins- og barnahjól Mikið úrval af þríhjólum Sími 697 3602 Vönduð ný sófasett, 1 -2-3. Margar tegundir, margir litir. Aðeins 1 verð, 129.000 Erum við Köllunarklettsveg (Vesturgarðar), á bak við Kassagerðina. f T r r i ifj r. Jj ÍÍÁ L ] TT yff ££ r~J lifj n r LT 1-1 ) 1 1 n 7“ 1 fl 1 ■ 1 B ^nl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.