Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2000, Side 28
28
Helgarblað
LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 2000
3>V
Vill í græna
Versace-k j ólinn
Camilla Parker Bowles
hefur svo sannarlega verið
á milli tannanna á fólki um
langt skeið og því eílaust
þungu fargi af henni létt
þegar Beta Englandsdrottn-
ing ákvað að reykja friðar-
pípu með ástkonu sonar
síns að loknum hádegis-
verði í höll drottningar ekki
alls fyrir löngu. Nú segja
menn hins vegar að Karl
geti ekki verið þekktur fyr-
ir að láta sjá sig á almanna-
færi með Camillu á meðan
hún klæðir sig eins og hver
annar almúgamaður og
Camilla virðist reyndar
vera sammála þessu. Nýver-
ið varð nefnilega heyrin-
kunnugt að Camilla hefði
leitað á náðir Donatellu
nokkurrar sem hefur að-
stoðað margar konumar við
að lappa upp á útlit og
fatasmekk. Donatella var
t.a.m. með í ráðum þegar
Angelina Jolie mætti í
svarta kjólnum á óskarverð-
launaafhendinguna og
einnig þegar Hilary Swank
mætti í forkunnarfögrum
kjól á Golden Globe. Þar með
er þó ekki allt upptalið því
græni kjóllinn frá Versace,
sem Jennifer Lopez klæddist
á Grammy-verðlaunaafhend-
ingunni og varð að fostum
lið í dagblöðunum svo vik-
um skiptir, er einnig runn-
inn undan rifjum þessarar
Donatellu. Nú er svo komið
að fleiri konur langar í kjól-
inn og þar fer fremst í flokki
Camilla sjálf. Sögusagnirnar
koma úr innsta hring og
Versace-menn segja að þeim
hafi þegar verið boðið á eitt-
hver gilli sem Karl ætlar að
halda 20. júni nk. Eru menn
famir að hafa atburðinn í
flimtingum og tala um
„tískufundinn". Stóra spurn-
ingin er svo hvemig Camilla
muni taka sig út í græna
kjólnum og hvort hún verði
jafn kræsileg fyrir vikið og
Lopez á sínum tíma.
Gimsteinn á söngskemmtun
Bandaríska söngkonan Jewel bauö gestum á tónleikum sínum í New York á
dögunum upp á risaskjá. Jewel tekur um þessar mundir þátt í tónleikaröð
þar sem veriö er aö kynna hátæknigræjur frá Radio Shack og RCA.
Kylie berar á
sér afturendann
Ástralska poppsöngkonan Kylie
Minogue veit hvemig skapa á umtal.
Hún lét taka af sér mynd fyrir forsíðu
karlaritsins GQ þar sem hún berar á
sér afturendann. Á myndinni er Kylie
í tennisbúningi, snýr bakinu í mynda-
vélina og lyftir upp pilsinu.
Kylie hefur sosum áður sýnt bert
hold, þó ekki á svona hernaðarlega
viðkvæmum stöðum. Hún hefur áður
tekið þátt í að sýna undirfót. Þess má
geta að lítil plata Kylie er væntanleg á
markað innan skamms og stór í haust.
RARIK
Rauðarárstíg 10, 105 Reykjavík
Sími 560 5500
UTBOÐ
RARIK óskar eftir tilboðum í: RARIK útboð 00-002
RARIK óskar eftir tilboðum í að grafa upp og farga
gamalli asbestlögn hitaveitunnar á Siglufirði sem nú
hefur verið aflögð. Lengd pípunnar er um 2600
m.Verkinu á að vera að fullu lokiö 1. september 2000.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofum RARIK að
Vesturtanga 10, Siglufirði, Ægisbraut 3, Blönduósi, og
Rauðarárstíg 10, Reykjavík, frá og með 13. júní nk.
Verð fyrir hvert eintak er kr. 2.000.
Skila þarf tilboöum á skrifstofu RARIK á Blönduósi fyrir
kl. 14.00 mánudaginn 26. júní 2000. Tilboðin verða þá
opnuö í viðurvist þeirra bjóðenda sem óska að vera
viðstaddir.
Vinsamlega hafið tilboðin í lokuðu umslagi, merktu:
RARIK 00-002.
INNKA UPA STOFNUN
REYKJAVIKURBORGAR
F rikirkjuvegi 3 - 101 Reykjavlk-Slmi 570 5800
Fax 562 2616 - Netfang: isr@rhus.rvk.is
FORVAL
F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er auglýst eftir aðilum til að
taka þátt í forvali vegna lokaðs útboðs á verkfræðihönnun
nýrra höfuðstöðva við Réttarháls í Reykjavík. Rétt til
þátttöku í forvalinu hafa allir þeir sem rétt hafa til að skila
inn séruppdráttum til byggingarfulltrúans í Reykjavík.Valdir
verða allt að 5 ráðgjafar á hverju fagsviði til þátttöku.Við val
á þeim verður almenn reynsla, aðföng, skipulag,
fjárhagslegurstöðugleiki, óhlutdrægni, gæöatrygging og
reynsla af öðrum verkum lögð til grundvallar.Sérstök for-
valsnefnd mun velja þátttakendur í útboðið.
Forval þetta verður auglýst í Stjórnartíðindum EB.
Lög um opinber innkaup gilda um þetta útboð.
Forvalsgögn fást hjá Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar,
Fríkirkjuvegi 3,101Reykjavík.
Umsóknum ásamt fylgiskjölum
skal skila á sama staö eigi síðar en
kl. 16.15,16. júlí 2000.
ORV 97/0
Blaðberar óskast
í eftirtalin hverfi:
Skeifan
Faxafen
Hverfisgata 64 og út
Laugarásvegur
Sunnuvegur
Upplýsingar í síma 550 5000
INNKA UPASTOFNUN
REYKJAVIKURBORGAR
F ríkirkjuvegi 3-101 Reykjavík-Sími 570 5800
Fax 562 2616 - Netfang: isr@rhus.rvk.is
UTBOÐ
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er
óskað eftir tilboðum vegna klæðningar utan-
húss, smíði glugga og endurnýjunar glers o.fl. í
barnaálmu Fellaskóla (Fellahelli).
Helstu magntölur:
Útveggjaklæöning: 1.100 m2
Gluggasmíði: 18 stk.
Gler: 90 m2
Verklok: 1. janúar 2000.Útboðsgögn fást á
skrifstofu okkar gegn 5.000 kr. skilatryggingu.
Opnun tilboða: 15. júní 2000, kl. 14.00, á sama
stað.
BGD 95/0
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er
óskað eftir tilboðum í breytingar innanhúss í
barnaálmu Fellaskóla (Feliahelli).
Helstu magntölur:
Niðurrif léttra innveggja: 235 m2
Léttir innveggir: 100 m2
Málun veggja: _ 1.500 m2
Verklok: 1. janúar 2000 Útboðsgögn fást á skrif-
stofu okkar gegn 5.000 kr. skilatryggingu.
Opnun tilboða: 15. júní 2000, kl. 14.30,
á sama stað.
BGD 96/0
[g^Smáauglýsingar
byssur, feröalög, feröaþjónusta,
fyrir feröamenn, fyrir veiöimenn,
gisting, golfvörur, heilsa, hesta-
mennska, Ijósmyndun, líkamsrækt,
safnarinn, sport, vetrarvörur,
útilegubúnaður... tómstundir
I Skoðaöu smáuglýsingarnar á VISRF.IS
550 5000
Ræsting í huggulegum
húsakynnum
®>TOYOTA Toyota P. Samúelsson hf.
hefúr falið okkur að sjá um
ræstingar í glæsilegum
húsakynnum sínum í
Kópavogi frá 1. júlí nk.
Við leitum því að jákvæðum og
vandvirkum einstaklingum
til verksins. Góð laun.
Um tvö störf er að ræða:
Flokksstjóri sem vinnur kl. 8-16.
Ræsting er hluti af starfinu.
Dagleg ræsting.
Vinnutími kl. 8-14.
Hjá ISS ísland starfa yfir 500 manns á aldrinum
17-80 ára. Starfsmenn fá kennslu og þjálfún og
bestu áhöld og efni sem völ er á. Einnig fá
starfsmenn stuðning frá ræstingarstjórum og
flokksstjórum.
Hjá okkur ergott að vinna!
Upplýsingar og umsóknareyðublöð hjá
starfsmannastjóra ISS ísland, Ármúla 40,3. hœð.
Sími 5 800 600. Netfang:erna@iss.is
111 ísland