Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2000, Page 34
42
LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 2000
o'tt milJf hirnjns
550 5000
Smáauglýsingadeild OV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
Smáauglýsingar
www.visir.is
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
markaðstorgið
Altttílsölu
Aukakílóin burt! Hefur þú ítrekað reynt
að grennast, án varanlegs árangurs?
Viltu grennast á auðveldan en áhriíarík-
an og heilsusamlegan hátt. Betri líðan,
meiri orka og aukið sjálfstraust, sam-
hliða því að aukakflóunum fækkar. Per-
sónuleg ráðgjöf og stuðningur. Hringdu
og fáðu nánari upplýsingar. Alma, sími
587 1199.
Markaður meö fúavöm! Gæðafuavöm frá
Hygæa-Woodex (hálfþekjandi), Solign-
um architectural (al[
litum.
1995 kr. 5 1. Ódýri
borgarhúsinu, Knarrarvogi 4, sími 568
1190.
Sky-Digital Búnaður og áskrift til af-
greiðslu á lager. Ótrúlega góð myndgæði.
Uppsetningar um allt land. Yfir 10 ára
reynsla. Visa/Euro-raðgreiðslur til allt
að 36 mánaða. Láttu drauminn rætast.
Heimurinn er þinn. S. 421 5991 og 893
6861.
Stakt ullarteppi, 200x300, grillofn, rimla-
viðargluggatjöld, lengd 112, breidd 118,
2 stk. 1 stk., lengd 112, breidd 194, gam-
all grammafónsskápur og antíksíma-
borð, selst fyrir lítið. Uppl. í s. 861 5930
laugard. 10.6.
Amerískir bílskursopnarar á besta veröi,
uppsetning og 3 ára áb. Bflskúrsjám,
gormar og alm. viðh. á bflskúrsh. S. 554
1510/892 7285. Bflskúrshurðaþjónustan.
Frystikistur + kæliskápar. Ódvr og góð
tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Viðgerð-
arþjónusta. Verslunin Hrímnir - (Bú-
bót), Vesturvör 25, 564 4555. Opið 10-16
v.d.
Ath. Nýr Sky-digital-búnaöur ásamt ársá-
skrift (70-90 stöðvar, bíóm., íþróttir
o.m.fl.) til sölu. Bjóðum einnig diska,
móttakara, LNB, tjakka o.fl. Visa/Euro.
Vanir menn. S. 892 9804.
PC-tölva, Philips-sjónvarp, breytt
Playstation-leikjatölva + 2 minniskubb-
ar og leikir. Sjónvarpsb., DVD-diskar, 4
hátalarar og Technic-græjin-. S. 896
1226.
Selst ódýrt! Leðursófi, 6 sæta, borðstofu-
borð, 2 sjónvörp og sjónvarpsskápur,
sturtuhom, salemi, handlaug og bak-
arofn. Uppl. í síma 560 2502 og 695 8726.
Silvercross-barnavagn m/systkinasæti,
bleik grind, rimlar., baðborð, trématar-
stóll, burðarpoki m/grind, bamastóll á
hjól, handklæðaofn og miðstöðvarofhar.
Uppl. í s. 567 6993 og 895 9232,
Til sölu Ariston-kæliskápur, hæð 86 cm,
Vestfrost-ísskápur og kælir, hæð 183 cm,
kælir, 258 lítrar, frystir 82 lítrar, hillu-
samstæða úr dökkum viði. Uppl. í s. 567
6738.___________________________________
Til sölu hefllbekkur m. 2 tangir, 250 cm á
1., 60 cm. á b. og m. drasTskúflu. Gott
ástand, kr. 15 þ. Einnig Rafha eldavél, ca
10 ára,. lítið notuð, kr. 5 þ. Uppl. í síma
868 7700._______________________________
Til sölu: 29“ Sony-sjónvarp, Quin
kiropatarúm, bókaskápur, stofuborð,
sími, skrifborð og ísskápur. Allt innan
við 1/2 árs gamalt. Uppl. í síma 8621134.
• Herbalife-vörur.
• Heilsu-, næringar- og snyrtivörur.
• Visa/Euro, póstkrafa.
• Sjálfstæður dreifingaraðili.
• Sigrún Huld, s. 553 2151/ 868 2520.
Emmaljunga-kerruvagn, vel meö farinn,
grár, kr. 12 þús., einnig nær ónotuð
handsláttuvél, kr. 6 þús. Uppl. í síma
567 4602 og 896 7711.___________________
Flísar. Höfiun til sölu ýmsar gerðir af
gólf- og veggflísum á mjög góðu verði.
Uppl. í síma 564 5131 eða 698 5130.
Hörður._________________________________
Glæsilegt plastparket. Vorum að fá plast-
parket í 8 gerðum, 4 hagstæðu verði.
Ódýri markaðurinn (Álfaborgarhúsinu),
Knarrarvogi 4, s. 568 1190._____________
Ódýr filtteppil! Riltteppi í 15 litum. Yerð
frá 275 kr.ftn. Ódýri Markaðurinn, Álfa-
borgarhúsinu, Knarrarvogi 4,
s. 568 1190.____________________________
Svampdýnur í tjaldvagninn, sumarbú-
staðinn, húsbflinn og heimilið. Eggja-
bakkadýnur á tilboði. H- Gæðasvampur
og bólstrun, Vagnhöfða 14, s. 567 9550.
Herbalife-vörur. Vantar 25 aöila sem vilja
taka á málunum. Heilsu-, næringar-, og
snyrtivörur. Visa/Euro. Sjálfst. draðili,
Rósa Þórðar., s. 587 1194 og 697 7705.
Hornsófi úr Exo á 60 þús., hjónarúm með
dýnum, 20 þús., fuglabúr, 2 þús. og reið-
hjól, 5 þús. Uppl. í síma 692 3589 og 698
9289._________________________________
Njóttu þess að léttast, vera saddur/södd og
hress og borða uppáhaldsmatinn þinn?
Pantaðu núna! www.grennri.is,
sími 562 4150 eða 699 7663._____________
Nýlegt hjónarúm úr furu ásamt náttborð-
um og dýnu. Fiystikista, 183 1 og
Kitchen Áid-hrærivél. Uppl. í s. 554
3271.___________________________________
Rolex-úr, Brietlina-úr, leöursófasett, ís-
skápur, 4 stk. dekk, örbylgjuofn, fjalla-
hjól, hjónarúm og æftngahjól til sölu. S.
898 8203._______________________________
Sjónvarp, vídeó, græjur, sófi, stólar, borð,
þvottav. m. þurrkara, rúm, kaffiv.,
brauðr., vínsk., hillur. Toyota Corolla ‘89,
ek. 86 þ. V. 220 þ. S. 695 2951.
Mikið úrvai af
regnfatnaði fyrir
börn og fullorðna
Pín frístund - Okkar fag
VINTERSPORT
Bildshófða • 110 Reykjavik • 510 8020 • www.intersport.is
Smágrafa og vagn til leigu, með fram- og afturskóflu. Einfold í notkun, hentar vel í garðvinnu og smáverk. hjakrissa.is. Út- leiga í s. 553 5777 og 566 7887. ifft Hljómtæki
Til sölu professional DJ græjur. 2 Tfechnis SL1210 pro plötuspilarar ásamt KMX 100 hljóðmixer, RP-DJ 1200 pro-heyma- tól, Trackmaster-A MM Disco hljóðdós (4 auka nálar) lítið sem ekkert notað. Einnig til sölu Box-poki (Everlast heavy bag) og æfingahanskar. S. 586 2209.
Starrahreiöur. Tek að mér að fjarlægja starrahreiður og eitra fyrir fló. Vanur maður, góð þjónusta. Uppl. í s. 898 1689, Gunnar.
Starrahreiöur. Tek að mér að fjarlægja starrahreiður og eitra fyrir fló. Vanur maður, góð þjónusta. Uppl. í s. 898 1689, Gunnar.
Kenwood-magnari + spilari, góðir hátal- arar og bassabox fylgja. Nylegt og vel með farið. Verð 200-250 þús.stgr. Uppl. í síma 566 7040 og 697 7027.
Til sölu lítiö notaöur Clarke metal worker, 6 hraða rennibekkur, áföst 12 hraða borvél notast sem fræsari. Aukahlutir með. S. 462 5743/897 5743. V. 135 þ. m/vsk. Til sölu hillusamst., svört og grá, sjón- varpssk., sv., borðstb., 145x85, m/gler- plötu, sv. + 6 stólar og 6 stakir, hv. borð- stofust. S. 587 5796 og 697 7077. Til sölu v/ flutnings. Nýleg Electra Lux- þvottavél, Kenwood-græjur, Queen size rúm, 3ja sæta leðursófi og skatthol. Uppl. í síma 868 7407. Eria. Vei meö farinn Westinghouse-ísskápur, h. 165 og b. 72, 33 þús. Sjónvarpsborð, 3 þús. 2 náttborð, 13 þ. Homborð, 2 þús. Borð/blaðagr., 2 þús., o.m.fl. S. 695 2226.
Vantar þig græjur í bílinn? Til sölu 2 200 vatta hátalarar, 2 100 vatta, bassakeila og 2 magnarar. Dúndurgott sound. Uppl. í s. 695 4026. Þórður. £ Óskastkeypt Óska eftir alls konar smádóti, skrautm., vösum, leirtaui og styttum. Ekki fatnaði. Staðgr. Gulli í Kolaportinu, s. 561 2187 e.kl. 18. Geymið auglýsinguna. Qska eftir aö kaupa Herbalife-lager. Áhugasamir hafi samband í s. 897 1018 fýrir W. 17.
Ársgamall ísskápur, borðstofuborð, 4 eld- hússtólar, falleg veggljós (hálfmánar) og Hókus Pókus-stóll. Úppl. í síma 868 5892. Óska eftir aö kaupa ísskáp (hæð 150 cm, breidd 59 cm) og frystikistu. S. 692 9414. Óska eftir sófa, sjónvarpi og furuhús- gögnum. Hringið í síma 866 5095.
8 og 12 feta billjaröborö til sölu. Seljast ódýrt. Svör sendist DV, merkt „Billjard- 480752“.
IV 77/ bygginga
Fjallahiól, nýir leikir í Playstation, Sega Megadrive-Ieikjatölva. Uppl. í síma 565 3046 og 555 4402. Guðmundur. Glæsilegt nýtt ónotaö golfsett til sölu með pokaogkeiTu. Uppl. ísíma8993026eða 564 4216. Einangrunarplast. Mesta úrval landsins af einangrunarplasti í 40 ár. Gemm verðtilboð og bjóðum upp á heimkeyrslu hvert á land sem er. Áthugið, öll fram- leiðsla Húsaplasts ehf. er undir gæðaeft- irliti Rannsóknastofhimar byggingariðn- aðarins. Heimasíða www.husaplast.is, veffang husaplast@isholf.is, Húsaplast ehf., Dalvegi 24, 200 Kópavogi, sími 554 2500.
Kasten MA-hillurekkar, 5 stk., lengd 280 cm, breidd 138 cm, hæð 2 m. Þijár hillur í hveijum rekka. S. 895 6423. Ný Sony digital-myndavél, DSC-S50 2,1 mega pixels, seld með miklum afslætti. Uppl. í sima 565 7733.
Lofta- og veggiaklæöningar. Sennilega langódýmstu Wæðningar sem völ er á. Allar lengdir og margir litir. Hentar t.d. í hesthús og fyrir bændur. Blikksm. Gylfa, s. 567 4222.
• Smáauglýsingarnar á Visi.is. Hefur þú farið á smáauglýsingavef DV á Vísi.is í dag?
Þak- og veggjaklæöningar. Bámstál, garðastál, garðapanill og slétt. Litað og ólitað. Alhr fylgihlutir. Garðastál hf., Stórási 4, Garðabæ, s. 565 2000, fax 565 2570.
Til sölu 180 lítra fiskabúr, einnig óskast utanborðsmótor á vatnabát. Uppl. í s. 587 9016.
Til sölu 2 GSM-símar, Nokia 5110 og Phil- ips Geny, einnig 2 16 mb 3 d. skjákort. Uppl. í síma 587 4943 og 897 7746.
Höröuból ehf. Getum bætt við okkur uppsteypuverk- efnum. Uppl. í síma 898 9747, Þorsteinn. Plastgerö Suöurnesja. Einangrunarplast Framleiðum allar gerðir einangrun- arplasts. Fljót og góð þjónusta - afhend. á byggingarstað. Leitið tilb. S. 4211959.
Til sölu rennibekkur fyrir tré m/rennijárn- um. Sem nýr. Verð kr. 78 þús. S. 864 4824.
Til sölu ísskápur, 130 cm, verö 5 þús., sturtubotn og klefi, 80x80 cm, verð 10 þús. Uppl. í s. 567 1901.
Vegna flutnings er til sölu: ísskápur, 10 þ., þurrkari, 15 þ., koja, 10 þ., uppþvotta- vél, 10 þ. Uppl. í s. 566 7770. Dokaplötur. Til sölu rúmlega 200 fm af lítið notuðum dokaplötum, 3 m löngum. Einnig talsvert magn af sökkulstoðum og fl. byggingarefni. Uppl. í s. 892 9055. Mótatimbur til sölu, 1x6, og einnig hvítar Steni-plötur. Uppl. í s. 896 5424 og 896 4947.
Útsala!!! Alhr 3 metra dúkar á kr. 530 fm. Odýri gólfefnalagerinn, Krókhálsi 4, s. 567 9100.
Búslóö til sölu og Playstation-tölva. Upp- lýsingar í s. 869 6704 og 696 8951.
Múrari óskast til aö múra aö innan einbýlis- hús. Uppl. í síma 896 3847.
Glermósaík, loftljós og lampar, einstök hönnun. Uppl. í s. 587 9293 og 698 9294.
7ónlist Geisladiska fjölföldun! Fjölföldun geisla- diska! Loksins á Islandif Við styðjum við bakið á íslensku tónlistarfólki, áhuga- mönnum sem lengra komnu. Fjölföldum og prentum á geisladiska. Sjáum um heildarlausnir ef óskað er, masteringu, hönnun og prentun bækhnga og hvað ekki. Verðið kemur á óvart! Verði ljós ehf., Nóatúni 17, 3. hæð, s. 511 2002. Gítarinn, Laugav. 45, s. 552 2125/895 9376. Dúnjurtilboð, rafmagnsg., efffect, ól, snúra. Áður 40.400 kr., nú 27.900 kr. Magnarar 9.900, kassag. 6.900. Bassaleikara vantar í starfandi popp- rokkhljómsveit. Uppl. í síma 698 4827.
Kæliklefi, ca 5 fm, einnig filmupökkunar- vél. Uppl. í síma 587 0970 eða 896 6790.
<|i Fyrirtæki
Tölvuverslun og verkstæöi við fjölfama verslunargötu í Rvík til sölu á góðu verði. Góð viðskiptasambönd innanlands og ut- an. Gott tækifæri fyrir rétta aðila. fýrir- spumir berist til tilbod@visir.is. Þarftu aö selja eöa kaupa fyrirtæki? Sendu okkur línu: arsalir@arsalir.is Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5, 108 Rvík. S. 533 4200. Veisluþjónusta meö sal til sölu. Nánari uppl. í síma 896 2435.
^ Hljóðfæri fl Tölvur
Gítarinn, Laugav. 45, s. 552 2125/895 9376. Dúnjurtilboð, rafmagnsg., effect, ól, snúra. Áður 40.400 kr., nú 27.900 kr. Magnarar 9.900, kassag. 6.900. Hljómborö óskast til kaups. Ung stúlka vill prófa að æfa sig á píanó, þarf á hljómborði að halda. Uppl. í síma 552 4550, Amgrímur. Notaöar tölvur, sími 562 5080. Eigum til nokkrar notaðar tölvur. • Pentium 133 mhz með öllu kr. 22.900. • Pentium 300 mhz með öllu kr. 52.900. • Pentium 400 mhz með 17“ kr. 69.900. • O.fl.o.fl.o.fl. Fyrstir koma, fyrstir fá. Visa/Euro-raðgreiðslur að 36 mán. Opið laugard. 11-14 og virka daga 9-18. Tölvuhstinn, Nóatúni 17, s. 562 5080. PC-tölva til sölu m. 3 gb minni og 64 mb innra minni. 15“ skjár og Hewlett Packard-prentari, Deskjet 670c m. ný- legum blekhylkjum. Hátalarar og ný mús fylgja - sú gamla er í góðu lagi. Selst allt á 40 þús. Uppl. í s. 554 1494 eða 869 1494. Guðrún eða Guðmundur.
Til sölu bassamagnari, Trale Elhot, BLX-132 W. Verð kr. 33 þús. Uppl. í síma 864 2069.
Til sölu notað pianó. Uppl. í síma 565 6051 og 899 8546.
Óska eftir notuöu píanói. Upplýsingar í síma 566 8914.
Þú greiðir
einungis fyrstu 10 mínútumar. Álhliða-
tölvuhjálp. Við veitum þér aðstoð og leið-
beiningar í síma 908 5000 (89,90 kr.
mín.). Handhafar tölvukorts hringja í
síma 595 2000. Opið 10-22 virka daga,
12-20 helgar. www.tolvusiminn.is_______
Nánast ný tölva. Til sölu Compaq-tölva:
550 MHz, 128 mb minni, 20 Gb diskur,
CD-drif og CD-skrifari, scroll-mús, hug-
búnaður o.fl. Einnig Epson 440-prentari.
Sími 557 1776 og 896 5630._____________
Fyrirtæki óskar eftir hugmyndaríkum að-
ila til þess að vinna í hlutastarfi við
heimasíðugerð. Vinsamlegast hafið sam-
band í síma 893 4284,__________________
HP OmniBook XE2 til sölu, 333 MHz, 64
Mb innra minni, netkort, docingstation,
Cd, 13,1“ TFT-skjár. Uppl. í síma 456
2539.__________________________________
PlayStation-Stealth MOD-kubbar. Set nýj-
ustu MOD-kubbana í PlayStation-tölvu.
Þá geturðu spilað kóperaða og erlenda
leiki. Uppl. í sima 699 1715.__________
Til sölu fjólubiá Imac, 400 mhz, vinnslum.
64 mb, 10 gb hd, 4 hraða DVD. Innb.
módem og netk. ásamt utanaðl. ISDN-
módemi, S. 564 6871 og 896 8171.
Til sölu l-Mac, lítiö notuö, ásamt prentara,
kemur til greina að skipta á digital-
myndavél, verður að vera nýleg, með
VSB. S. 561 7555 eða 866 9761. Gústi.
Tölvuviðgerðir! Tökum að okkur viðg. á
öllum gerðum tölva. Stuttur biðtími og
örugg þjónusta. Nýmark, tölvuþjónusta,
s. versl. 581 2000, s. verkst. 588 0030.
Vefsíðugerðin RAM sf.
Tökum að okkur vefsíðugerð fyrir fyrir-
tæki og einstaklinga. Uppl. í s. 456 4510
og867 4384.____________________________
MOD-kubbar í PlayStation fyrir kóperaða
og innflutta leiki. Upplýsingar í síma
897 7776. mod@acme.to__________________
Macintosh LC 630 tii sölu. Verð 15 þús.
Hentug skólatölva. Uppl. í s. 699 3586.
• Smáauglýsingarnar á Vísir.is
Leitaðu að þinni auglýsingu á Vísi.is.
Franska vikan í hverri viku alit árið. La
Baguette, Glæsibæ. Opið 12-18, laug.
11-14. Sími 588 2759.
Vélar - verkfæri
Loftpressa/jeppafelgur óskast.
Vil kaupa öfluga loftpressu ásamt loft-
verkfærum og einnig 16,5“ jeppafelgur.
S. 893 4284.
heímilið
r)
Antik
Antíkhúsgögn, Gili, Kjalarnesi. Eitt mesta
úrval landsins af gömlum, vönduðum,
dönskmn húsgögnum og antíkhúsgögn-
um. Opið þri- og fimkvöld kl.
20.30-22.30 og lau. og sun. 15-18. Sími
566 8963. Euro/Visa-raðgreiðslur.
Antik-Antik-Antik-Antik-Antik-. Úrval af
Antik eikar og furu munum á frábæru
verði, einnig ýmislegt fyrir safnarann
frábært úrval. Antik 2000, Langholts-
vegi 130, s. 533 3390.
Bamagæsla
Vantar þig dagmömmu? Ég er meö laus
pláss, er á sv.104. Vantar á sama stað
bamasvefnsófa og tvíburakerru, helst
fyrir lítið eða gefins. s. 553 8128 Krist-
jana.__________________________________
Barnagæsla - Seltjarnarnes. Bamgóð og
ábyggfleg stúlka óskast til að gæta 2
4rengja í 6 klst. daglega, v. daga í sumar.
Áhugasamar hringið í s. 561 0017.______
Ég er 14 ára stúlka og mig langar til að
passa bam (böm) í sumar, er vön böm-
um. Eg bý í norðurbænum í Hafnarfirði.
Uppl. í síma 565 1050 eða 866 8863.
12 ára stelpa óskar eftir aö passa böm í
Kópavogi, er vön. Uppl. í síma 554 2286
eða 867 0797.__________________________
Vinnum tvær saman, getum bætt við okk-
ur bömum, erum með leyfi. S. 557 7910
og 694 8076.___________________________
Óska eftir stelpu, 13-16 ára, til aö passa 2
og 4 ára stráka hálfan daginn, á svæði
108. Uppl. í síma 553 4425 og 863 6425.