Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2000, Síða 38
"46
LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 2000 JLj’V
smáauglýsingar - Sími 550 5000
Nissan Sunny SLX 1600, ‘95, sjálfsk., allt
rafdrifiö, 2 eigendur, grænn, sk. ‘01, ek-
inn 58 þús.km. Asett verð 750 þús. S.
586 1117 og 697 3738.__________________
Renault RT19, árg. ‘94, ek. 73 þ.km. Allt
rafdrifið, sjálfskiptur, álfelgur, sumar- og
vetrardeklc. Listaverð er 680 þús. Uppít-
r'aka. Tilboð óskast í síma 899 2666.
* Smáauglýsingarnar á Visir.is
Veldu tegund, árgerð og við finnum bíl-
inn fyrir þig. - Smáauglýsingamar á
Vísi.is
Sparaðu þér sölulaunin, seldu bílinn sjálf-
ur. Bflaboð í Smáranum (íþróttasvæði
Breiðabliks). Opið laugard. frá kl. 10-14.
S. 564 6563.
Subaru 1800 4x4 GL st. ‘89, sk. ‘01, ek. 175
þ. Nýbúið að skipta um tímareim og yfir-
fara, bremsur og lakk. Verð 110 þ. S. 421
5858 og 863 2402._______________________
Subaru 1800 GT ‘88 til sölu. Þarfnast lag-
færingar. Verð 100 þús. eða skipti á dýr-
ari. Allt að 200 þús. milligjöf. Uppl. í s.
A-891 9904 eða 897 2249.___________________
Suzuki Swift XFi, árg. ‘93, 3 dyra, 5 gíra,
ekinn 110 þús. km, í góðu lagi og lítur veí
út. Tek ódýran upp í , lánakjör. S. 695
0443 og 555 0508.
Til sölu Buick Century fólksbifreið ‘85, með
bilaða vél, ný uppgerð skipting, ný dekk
og gott boddí. Uppi. í s. 892 2370 og 486
6685.
Til sölu Cadillac Sedan Deville ‘85, ssk.,
allt rafdr. Einnig Nissan,C 280 ‘81, 2,8
dísil, í heilu eða pörtum. Ýmis skipti ath.
S. 487 8591 eða 692 1505.______________
Til sölu Cherokee Laredo, árg, ‘93. Ásett
verð 1150 þús. Tilb. 800 þús. Ahv. bílalán
ca 500 þús., skipti á ódýrari möguleg.
Uppl. í s. 892 1401 og 897 2723._______
Til sölu Daihatsu Rocky, árg.‘87, bensín-
bíll, nýsk., sumar/vetrard. Fínn bíll fyrir
i hestamanninn, veiðimanninn o.s.frv.
Uppl. í síma 4314882 og 897 4882.
Til sölu Econoline 350 ‘82 dísil,
góður og ódýr bíll, einnig Benz 509 extra
langur. Tilvaldir í húsbíla. Uppl. í síma
899 1786.
Til sölu Hyundai Elantra ‘92, ekinn 95
þús. mílur, Ameríkutýpa, góður bíll. Verð
320 þús. kr. staðgreitt. Uppl. í síma 893
0422.
Til sölu Renault Mégane Classic 1400, nv-
skráður 06/97. Emnig til sölu Suzuki
Vitara JLX, 3ja dyra, nýskráður 02/94.
Uppl. í síma 891 9322.
Til sölu Toyota Corolla sedan, árg. ‘91, ek-
■>- in 108 þ. km. Verð 200 þús. kr., og einnig
HP 710 ársgamall prentari á 8 þ. Uppl. í
síma 587 4395 og 862 0772.
Til sölu Volkswagen bjalla ‘72, öll nýupp-
gerð, bíll í toppstandi. Verð 400 þús.
Skipti koma til greina. Uppl. í s. 567
0816 og 897 0352.
Toyota Corolla, árg. ‘96, ssk., ek. 33 þús.
km. Dekurþíll. Bein sala. VW Golf, árg.
‘95 station, ek. 100 þ., bein sala. Uppl. í
síma 551 9558 og 864 1272.
Toyota Corolla, árg. ‘89, 4 d., DX, sk. ‘01,
sjálfskiptur. Verð 130 þús. stgr. BMW
318i, árg. ‘87, 5 g., beinskiptur, sk. ‘01.
Verð 120 þús. stgr. Sími 867 2583.
Toyota Tercel, árg. ‘88, sk. ‘01, verð 120
þús. kr., og einnig Subaru Justy, árg. ‘85,
sk. ‘00, verð 45 þús. kr. Uppl. í síma 897
1140 og 698 7814.________________________
Toyota Yaris Sol ‘99. Mjög vel með farin,
álf, CD, spoiler, sumar/vetrard., reykl.,
ek. 12 þ. Bílal. áhv. Einnig Mazda MPV
‘95,7 m., ek. 80 þ. Uppl. í s. 862 4030.
Verötilboð. Hyundai Elantra 1600 GLSi, 4
dyra, bsk. Gangverð 400 þús., tilboð 220
þús. Uppl. í síma 552 7264 og 698 7264.
Óskar.
Volvo ‘94, 460 GLE, 2.0i, ssk. ek. 90 þús.
Ásett verð 670 þús. Stgr. 570 þús. Mögul.
skipti á ód. Gott eintak. Klassabíll. Uppl.
í síma 554 0159._________________________
Volvo 740 GL, ek. 255 þ., árg. ‘85, ssk.,
overdrive, nýl. vélarstilltur, ný
tímareim, sk. ‘00. Verð 80 þús. kr. Uppl. í
s. 587 5538 og 869 5152..________________
VW Golf 1800, ‘93, rauöur, 3 dyra, ekinn
135 þús. km. Verðtilboð 440 þ. stgr. Bfla-
lán getur fylgt, 130 þús. Blazer S10, 33“
dekk. Þarfn. smáaðhl. S. 869 8536.
Útsöluverö. Daihatsu Applause, árg. ‘92,
ek. aðeins 80 þús., á alveg einstöku verði,
350 þús. stgr. Algjör bflskúrsbfll í topp-
standi. S. 567 1981 og 898 1981.
Bjalla 1303, árg. ‘73, ek. 60þús., þarfnast
sprautunar, lítið ryð. Verð kr. 200
þús.stgr. Uppl. í síma 863 6112._________
Daihatsu Feroza ‘89. Ekinn 156 þ.km,
þarfnast smálagfæringar. Verð 150
þ.stgr, Uppl. í s. 5874624, e.kl. 18.____
Eagle Talon túrbó, árg. ‘90,200 hö., álfelg-
ur, ágætt útlit. Skipti á ódýrara eða gott
stgrverð. Uppl. í s. 897 5225.___________
Góður bíll til sölu. Mazda 626 LX, árg. ‘88,
ek. 160 þús.km, ssk. Uppl. í s. 565 3753,
milli 12 og 16 laugard. og sunnud._______
Honda Accord, árg. ‘87, skoöuö, vel viö
haldið. Verð 155 þús.kr. Uppl. í síma 587
0717 og 899 0674.________________________
Ljótur en í lagi! VW Golf‘86 selst ódýrt
eða í skiptum fyrir bamavagn. Uppl. í s.
557 4796 eða 863 3095.________________
Mazda stgtion 323 GLX, árg. ‘87, ek. 118
þús.km. I góðu standi. Uppl. í s. 421
2574.____________________________________
Renault 11 ‘87 túrbó, heill bíll sem á mik-
ið eftir en þarfnast lagfæringa. Fæst fyr-
ir lítið. S. 564 4606 og 861 1068.
Subaru 1800, árg. ‘89, lítur vel út. Verð: til-
boð. Lada Sport, verð 10 þús. Flottar
krómfelgur, Verð 30 þús. S. 868 9683.
Subaru station ‘88,4x4, ek.100 þús. á vél.
Verð 200 þús. Uppl. í s. 567 1581 og 895
8659.
Suzuki Vitara ‘92, ek. 140 þús. Lítur mjög
vel út. Er á 31“ dekkjum, selst á 710 þús.
Uppl. í s. 4213146._______________
Til sölu Volkswagen Polo, árg. ‘95, hvítur,
ek. 100 þús., mjög vel farinn. Uppl. í
síma 699 3328.
Til sölu 7 manna Plymouth Voyager m.
dráttarkúlu, verð 600 þús. Lán getur
fylgt. Uppl. í síma 424 6868 og 868 9697.
Til sölu BMW 316, árg. ‘87, mjög góður
bfll. Skipti á dýrari koma til greina.
Uppl. f s, 891 7312 og 564 5947._______
Til sölu Dodge Shadow, 2,2 túrbó, 2 dyra,
ek. 136 þús., sk. til ‘01. Verð 290 þús.
Uppl. í s. 897 4090.__________________
Til sölu Dodge Caravan, árg. ‘93,
skemmdur eflir umferðaróhapp. Uppl. í
síma 898 0015.
Til sölu Subaru 1800 GL ‘87 station og
Ford Escort ‘87, 3ja dyra + varahlutir.
Uppl. í s. 692 5525 og 437 1699._______
Til sölu Subaru station, árg. ‘87, mjög
þrifalegur og í góðu lagi. Uppl. í síma
5874616 og 895 9516.___________________
Til sölu Subaru station ‘88, ekinn 120
þús., fínn vinnubfll. Verð 220 þús. kr.
staðgreitt. Upplýsingar í síma 893 0422.
Til sölu Toyota Avensis liftback Sol ‘98.
Bflalán getur fylgt. Upplýsingar í síma
8611918 og 898 1741.___________________
Til sölu Chevrolet Camaro, árg. '93, Z28,
T-toppur, CD og litaðar rúður. Uppl. í
síma 869 4726.
Toyota Corolla L/B, ekin,7 þús. km. Rauð.
Kom á götuna 11/99. Áhvflandi SP-lán,
verð 1250 þús. kr. Uppl. í síma 696 7665.
Toyota Corolla STD, árg. ‘91, toppbíll, ek-
inn 118 þús., nýskoðaður. Uppl. í síma
5515938.
Toyota Corolla XLI 1600 ‘,93, ekin 115
þús.km. Vel með farin. Álfelgur .Stað-
gr.verð 600 þús. S. 698 8881.
Toyota Tercel 4WD ‘88, ek. 300 þ. á
boddíi, 100 þ. á vél. Fínn bfll. Verð 65 þ.
stgr. S. 863 0309.
Vegna sérstakra aöstæöna er Toyota
Corolla, árg. ‘98, til sölu á 400 þús. Hafið
samband í s. 897 1018, fyrir kl 17.
Volkswagen Golf, árg. ‘99, 5 dyra, slifur-
grár, ek. 12.500 km, bflalán. Uppl. í síma
4214649.
VW bjalla til sölu, árgerð ‘72, ekin 89 þús.
km, skoðuð ‘01. Verðtilboð. Uppl. í síma
471 1439 e.kl, 18._____________________
VW Golf 1400 ‘95, ek. 90 þús., álfelgur og
spoiler. Verðtilboð óskast. Uppl. í síma
692 1856, Valþór,_____________________
VW Jetta, árg. ‘87, ekin 180 þ. km. Skoðuð
‘01, vetrardekk fylgja. Verðhugmynd
90,000. Uppl, í síma 5510479.__________
Ameríski draumurinn. Mercury Cougar
XR7I. Verð: tilboð. S. 868 9683._______
Audi 80 ‘86, nýskoðaður, til sölu. Verð 90
þús. S. 694 1342.
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Bæjarhrauni
18, Hafnarfirði, sem hér segir á
eftirfarandi eignum:
Austurgata 30, Hafnarfirði, þingl. eig.
Ásgeir Gíslason, gerðarbeiðandi Lífeyris-
Á>j. starfsm. rík., B-deild, miðvikudaginn
14. júní 2000, kl. 14.00._____________
Álfaskeið 78, 0301, Hafnarfirði, þingl.
eig. Snorri Jóhannsson, gerðarbeiðandi
Ríkisfjárhirsla, miðvikudaginn 14. júní
2000, kl, 14.00._____________________
Álfholt 48, 0301, Hafnarfirði, þingl. eig.
Sjöfn Jónsdóttir og Húsnæðisskrifstofa
Hafnarfj., gerðarbeiðandi íbúðalánasjóð-
ur, miðvikudaginn 14. júní 2000, kl.
14,00,_______________________________
Brattholt 5, 0302, Hafnarfirði, þingl. eig.
Valgerður O. Steingrímsdóttir, gerðar-
beiðandi Vátryggingafélag íslands hf.,
miðvikudaginn 14. júní 2000, kl. 14.00.
Faxatún 8, Garðabæ, þingl. eig. Helga
Bjömsdóttir, gerðarbeiðandi Islandsbanki
‘Hfi , höfuðst. 500, miðvikudaginn 14. júní
2000, kl. 14.00._______________________
Háholt 12, 0303, Hafnarfirði, þingl. eig.
Kolbeinn Valsson, gerðarbeiðandi Ibúða-
lánasjóður, miðvikudaginn 14. júní 2000,
kl. 14.00.
Hjallabraut 17, 0302, Hafnarfirði, þingl.
eig. Sigríður Þorleifsdóttir, gerðarbeið-
andi Hjallabraut 17, húsfélag, miðviku-
daginn 14. júní 2000, kl. 14.00.
Hlíðarbyggð 7, Garðabæ, þingl. eig. Logi
Runólfsson, gerðarbeiðandi Tollstjórinn í
Reykjavík, miðvikudaginn 14. júní 2000,
kl, 14.00.___________________________
Hólabraut 9, 0301, Hafnarfirði, þingl.
eig. Regína Kristín Hauksdóttir og Linda
Sigurbjörg Hilmisdóttir, gerðarbeiðandi
Hafnarfjarðarkaupstaður, miðvikudaginn
14. júní 2000, kl. 14,00,____________
Hvaleyrarbraut 2, 0101+0102, Hafnar-
firði, þingl. eig. Kuggi ehf., gerðarbeið-
andi Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, miðviku-
-^ÍJaginn 14. júní 2000, kl. 14.00.
Hvammabraut 10, 0201, eignarhl. gerð-
arþ., Hafnarfirði, þingl. eig. Soffía J.
Matthíasdóttir, gerðarbeiðandi sýslumað-
urinn í Hafnarfirði, miðvikudaginn 14.
júní 2000, kl. 14.00.
Kaplahraun 11, 0102, Hafnarfirði, þingl.
eig. Bifreiðasmiðjan Runó ehf., gerðar-
beiðandi Hafnarfjarðarbær, miðvikudag-
inn 14. júní 2000, kl. 14.00.
Klettagata 15, Hafnarfirði, þingl. eig.
Gísli Ellertsson, gerðarbeiðandi íbúða-
lánasjóður, miðvikudaginn 14. júní 2000,
kl. 14.00._______________________________
Krýsuvíkurskóli, Krýsuvík, Hafnarfirði,
þingl. eig. Krýsuvíkurskóli,vist/meðferð-
arh., gerðarbeiðendur Ábyrgðasjóður
launa, Baldur Friðfinnsson, Lundur ehf.,
Magnús Kjaran ehf. og Sameinaði lífeyr-
issjóðurinn, miðvikudaginn 14. júní
2000, kl. 14.00.
Langafit 36, 0001, Garðabæ, þingl. eig.
Guðrún Rut Gunnlaugsdóttir, gerðarbeið-
andi Ibúðalánasjóður, miðvikudaginn 14.
júní 2000, kl. 14.00.
Litlabæjarvör 7, Bessastaðahreppi, þingl.
eig. Álfhildur Pálsdóttir, gerðarbeiðandi
Ibúðalánasjóður, miðvikudaginn 14. júní
2000, kl, 14,00,_________________________
Lyngás 10A, 0106, Garðabæ, þingl. eig.
Vilhjálmur Húnfjörð ehfi, gerðarbeiðend-
ur Garðabær og Heilbrigðiseftirlit
Hafnf/Kópav., miðvikudaginn 14. júní
2000, kl. 14.00.__________
Móaflöt 33, Garðabæ, þingl. eig. Vilborg
Einarsdóttir og Kristján Friðriksson,
gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður, Lífeyr-
issjóður verslunannanna og sýslumaður-
inn í Hafnarfirði, miðvikudaginn 14. júní
2000, kl. 14.00.____________
Reykjavíkurvegur 72, 3201, Hafnarfirði,
þingl. eig. Húsmunir ehfi, gerðarbeiðandi
Hafnarfjarðarbær, miðvikudaginn 14.
júní 2000, kl. 14.00.
Suðurholt 4, Hafnarfirði, þingl. eig.
Kristján Ragnar Hansson og Sveinbjöm
Hansson, gerðarbeiðendur Ámi Gunnar
Kristjánsson og Lífeyrissjóðurinn Fram-
sýn, miðvikudaginn 14. júní 2000, kl.
14.00.
Svalbarð 15, 0201, Hafnarfirði, þingl.
eig. Herborg Haraldsdóttir, gerðarbeið-
endur Hafnarfjarðarbær, íbúðalánasjóður
og Sparisjóðurinn í Keflavík, miðviku-
daginn 14. júní 2000, kl. 14.00.
Sveifla, Krýsuvík, Hafnarfirði, þingl. eig.
Krýsuvíkursamtökin, gerðarbeiðendur
Ábyrgðasjóður launa og Hafnarfjarðar-
bær, miðvikudaginn 14. júní 2000, kl.
14.00.
Traðarberg 1, 0202, Hafnarfirði, þingl.
eig. Erlingur Ingi Sigurðsson, gerðarbeið-
andi Vátryggingafélag Islands hfi, mið-
vikudaginn 14. júní 2000, kl. 14.00.
Þrastanes 14, Garðabæ, þingl. eig. Ásta
E. Kolbeins (dánarbú Andrésar Péturs-
sonar), gerðarbeiðendur Garðabær og
íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 14. júní
2000, kl, 14.00.
Þrastarlundur 10, Garðabæ, þingl. eig.
Ólafur Jóhannsson, gerðarbeiðendur
Sameinaði lífeyrissjóðurinn og sýslu-
maðurinn í Hafnarfirði, miðvikudaginn
14. júní 2000, kl. 14.00.
Öldugata 48, 0302, Hafnarfirði, þingl.
eig. María Bragadóttir, gerðarbeiðandi
Ibúðalánasjóður, miðvikudaginn 14. júní
2000, kl. 14.00.
SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Eyrartröð 3, 0101+0102, Hafnarfirði,
þingl. eig. Guðrún Jónsdóttir, gerðarbeið-
endur Búnaðarbanki íslands hf, Hafnarfi
Fjárfestingarbanki atvinnul. hf og
Vátryggingafélag íslands hf, föstudaginn
16. júní 2000 kl. 10:30.
SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI
Peugeot 205 ‘88, sjálfskiptur, fæst fyrir
lítið. Uppl. í síma 895 7321.
Tii sölu 1 árs Peugeot 206, blár, álfelgur,
spoiler. Uppl. í síma 896 6263.
Til sölu Toyota Tercel, árg. ‘87, sk. ‘00.
Uppl. í s. 553 8840.
VW Golf ‘87, nýskoðaður. S. 895 7370 og
567 5777.
^ BMW
BMW 750 IAL ‘92, með öllum hugsanleg-
um aukahlutum, ekinn 157 þús. Glæsi-
legur bfll. 20 þ. út og 20 á mán. Verð 1960
þ. Uppl. í s. 694 6477 og 868 1035.
Gullmoli! Til sölu vel meö farinn BMW
520i, árg. ‘89, með topplúgu, svartur og
CD. Ekinn 165 þús.km. Verð 590 þús.kr.
Uppl. í síma 695 2248.
Buick
Til sölu Buick Skylark Limitid, árg. ‘86, 4
cyl., 2,5, ssk., ek. 150 þús. ryðlaus, skoð-
aður. Verð 200 þús. Uppl. í síma 567
1288 og 898 2128.
Cadiliac
Cadillacinn sem Davíö mátti ekki eignast
til sölu í Bflaboði, Smáranum (íþrótta-
svæði Breiðabliks). Opið alla laugard. frá
kl. 10-14. S. 564 6563.
mjg| Chevrolet
Camaro Z-28 TPI ‘86, blásanseraöur, T-
toppur. Þarfnast smálagfæringar. Verð
400 þ. Einnig BMW ‘90, ek. 100 þús.
Glæsilegur bfll. Uppl. í s. 892 0005 og
869 9354.
Til sölu Chevrolet Camaro Berlinetta, árg.
‘81, V8,350 cc, sjálfsk., breið dekk að aft-
an, grænsans., m. upphafl. sætum og
innrétt. Sk. ‘00, í góðu standi. Verð 400
þús. Uppl. í s. 899 6688 og 694 8083.
Til sölu Chevrolet Monsa ‘89, ssk., ekinn
60 þ.km, v. 70 þ. eða 55 þ.stgr. Á sama
stað til sölu Natuson-fæðubótarefni.
Uppl. í s. 421 5752 eða 694 7884.
Citroén
Citroén AX 11 TRS ‘91. Bfll með bilaða
kúplingu. Uppl. í s. 557 2887 eða 861
7812.
Daihatsu
Charade, árg. ‘88, ‘91, 3 dyra, svartur,
skoðaður ‘01, ryðlaus, vél ek. 88 þús. km,
drifi gírkassi, ek. 67 þús.km, ný kúpling.
Verð 130 þús. S. 891 9933.
Ford Explorer, árg. ‘92, Eddy Bower.
Klassabíll. Bflaboð í Smáranum (íþrótta-
svæði Breiðabliks). Opið alla laugard. frá
kl. 10-14. S. 564 6563.
Ford Escort-sendiferöabíll, árg. ‘98, ekinn
56 þús. Verð 650 þús. Sími 898 2128 og
567 1288.
(JJ) Honda
Til sölu Honda Prelude ‘88, ek. 132 þ.km.
Ný sjálfsk. ný dekk, nýupptekið hedd og
heddpakkning, topplúga og álf. Snyrti-
legur bfll. Verð 395 þús.kr. eða besta til-
boði tekið. S. 698 9117.
Honda Prelude 2,0 EXi ‘91 til sölu, hvítur,
ssk.., vindskeið, topplúga, CD, allt rafdr.
Fallegur bfll, mikið endunýjaður. Uppl. í
síma 861 6042.
Honda Accord, árg. ‘88, silfurgrá, vel með
farin, topplúga, álfelgur. Gott eintak.
Uppl. í síma 692 7259.
<e> Hyundai
Til sölu Hyundai Coupé, árg. ‘99, ek. 17
þús.km. Tbppl., rafdr. rúður. Verð 1290
þús. Áhvílandi lán: 900 þús. Greiðslu-
byrði 17 þús á mán. Athuga öll skipti.
Uppl. í s. 897 4333._________________
Frábær bílakaup! Hyundai Pony 1600
GLSI ‘92. Rafdr. rúður, ekinn aðeins 98
þ.km. Verð 265 þ. Uppl. í s. 568 5370 eða
896 0027.
Til sölu Hyundai Sonata ‘94, ekinn 93
þús., álfi, vetrar- og sumardekk. S. 862
0292
Isuzu
Til sölu 3ja dyra Isuzu Trooper, árg. ‘89.
Uppl. í síma 894 4890.
B Lada_____________________________
Til sölu Lada Samara ‘94,. ekin 36 þús.,
snjód. á felgum fylgja. I góðu standi.
Staðgrverð 75 þús. Uppl. í s. 587 6086
eða 695 1580.______________________
Lada Sampra 1500, árg. ‘91, til sölu. Ek. 70
þús.km. I góðu standi. Verð 65 þús.kr.
Uppl. í s. 557 8446 og 862 7605.
mama Mazda
Til sölu varahlutir i Mazda 323 4x4 turbo
‘87 og varahlutir í Tbyota Tercel 4x4 ‘87.
Einnig til sölu Rosco- raímagnsgítar,
verð 40 þús. Uppl. í síma 695 0440.
Mazda 323 ‘88 til sölu. Sjálfskipt, útvarp,
ekin 132 þ.km. I góðu standi. Verð 120
þús. S. 692 9414,______________________
Til sölu Mazda 626 2000 ‘88, ekin 144 þ„
bfll í mjög góðu ástandi. Staðgrverð 250
þ. Uppl. í s. 861 2061.
(X) Mercedes Benz
M.Benz 190E, árg. ‘92, ek. 195 þ. km.
Rauður, beinskiptur, álfelgur, cd o.fl.
Uppl. í síma 855 3706 og 842 6148, Hlyn-
ur.
Benz 200 d, árg. ‘88, mikið ekinn en í
góðu standi. Uppl. í síma 892 0434.
Mitsubishi
Mitsubishi Lancer ‘88 4x4 station. Ryð-
laus utanbæjarbfll, ekinn 140 þús. Sum-
ar- og vetrardekk á felgum. Mjög gott
eintak. V. 160 þ. S. 892 6163.__________
Til sölu Mitsubishi Colt ‘93, silfurgrár, 15“
álfelgur og nýleg low profile dekk. Litað
gler og CD. Skoðaður ‘01. Uppl. í s. 421
6034 og 899 8949._______________________
MMC Galant 2000 GLSi, árg. ‘90. Mjög góð-
ur bfll, fæst á 100% láni. Uppl. í síma 557
7741, 866 9572 og 8612529.
L'Ii-tLL'I Nissan / Datsun
Nissan 100 NX, ára. ‘92, rauður, 5 síra,
CD, T-toppur, álfelgur, ek. 125 pús.,
1600 vél, rafm. í öllu, Listaverð 500 þús.
Tilboð óskast. Uppl. í síma 868 3316 og
451 3238.____________________________
Til sölu geðveikur Nissan Sunny 2000 gti,
með álfélgum, topplúgu, þjófavöm, aflur
rafdr. Ásett verð 690 þús. Hvað vilt þú
borga fyrir hann? Uppl. í s. 863 3444 eða
557 3346.____________________________
Til sölu glæsileg Nissan Primera '99, silf-
urgrá. 'íoyota Corolla special series, 5
dyra, ‘95, dökkblá. Einnig fallegt fiira-
handrið, bæsað í kirsubeijabrúnum lit.
Uppl. í s. 899 3948 og 555 0265._____
Til sölu glæsilegur Nissan Sunny1600
SLX ‘92, 4 dyra, rafdr. rúður. Glæsilegur
bfll. Verðhugm. ca 420 þús. S. 892 0005
eða 566 6236.
Nissan Primera ‘97, bsk., ek. 47 þús. Verð
990 þús. Stgrverð 890 þús. S. 861 8277 &
586 8377.
Peugeot
Peugeot 405 GR, árg. ‘91, ek. 91 þús. Vel
með farinn bfll og vel útlítandi, dráttar-
krókur, útvarp og segulband. Stgrverð
370 þús. Uppl. í síma 699 8404 og 566
8404.
Peugeot 406, árg. ‘88, ekinn aöeins 136
þús.km. Bflaboð, Smáranum (íþrótta-
svæði Breiðabliks). Opið alla laugard. frá
kl. 10-14. S. 564 6563.
Peugeot 406, dísil, ‘97, sedan, ek. 125 þús.
Upþl. í síma 898 0660.
Renault
Renault Nevada 4x4 til sölu, árg. ‘91, ek-
inn 363 þ.km. Verð 360 þús. S. 697 9373
og 694 9463.
Skoda
Skoda Octavia 06/’99, ek. 11 þús., 15“
álfelgur, CD, dráttarkúla, negld vetrar-
dekk á felgum. Vel með farinn og fæst á á
góðu verði vegna brottflutnings. Uppl. í
s. 866 6605.__________________________
Til sölu Skoda Felicia ‘98,1300, ek. 7 þús.,
5 dyra, grænn. Dekurbfll. Gott stgrverð.
Uppl. í síma 692 0896 og 567 0896.
<^t[+) Subaru
Subaru Impreza turbo ‘99, Wagon, til sölu.
Bfll með öllu. Körfubíllinn með topp-
lúgu. Ath. skipti. Uppl. i s. 895 1393.
Til sölu dökkblár Subaru Impreza 2000
sedan, fiórhjóladrifinn, álfelgur, spoiler,
geislaspilari. Ek. 48 þ. Verðhugmynd
1300 þ. Uppl, í s. 436 1402 eða 899 3308.
Subaru station 1800 ‘85. Bflinn er blár að
lit, ökufær og selst ódýrt.Uppl. í s. 554
0837 og 695 2268.
(&) Toyota
Toyota Avensis Wagon Sol 2,0, árg. ‘98,
ekmn 39 þús., ssk., station, blár. Lista-
verð hjá Tbyota 1740 þús. Tilboð 1590
þús. Uppl, í síma 863 0733.____________
Toyota Corolla XLI sedan, árg. ‘96, ek. að-
eins 26 þús. Listaverð 910 þús., selst á
770 þús. Áhvflandi hagstætt bflalán. S.
587 7521 og 898 5446.__________________
Til sölu Toyota Carina E ‘94, 2,0 GLi, ek.
108 þús., topplúga, verð 870 þús. Lán
áhv. Uppl. í s. 696 5021,______________
Toyota Corolla 1,6 XLi, árg. ‘93, ekin 124
þús., 5 dyra, hvít, CD, bsk. Uppl. í síma
896 2134,______________________________
Toyota Corolla Hatchback ‘89. Ekin 65
þús., vetrar- og sumardekk. Grá að lit.
Verð 220 þ, Uppl. í s. 695 2951._______
Toyota Corolla 1600 ‘98. Álfelgur, 2
spoilerar, CD og vetrardekk á felgum.
Uppl. í s. 587 7871 eða 891 9080.
Toyota Yaris, 5 dyra, ‘99. Reyklaus bfll,
ek. 10 þ.km. Rafdr. rúður, CD. Mjög vel
með farinn. S. 891 6062.
Toyota Corolla, árg. 2/93, til sölu. Ek. 111
þús.km. Uppl. í s. 565 8541 og 699 8541.
(^) Volkswagen
Til sölu VW Golf 1,8 GTi, Doch 16V, ‘87,
grásanseraður, topplúga, spoiler, kastar-
ar, ný sumard. á álf. Sk. ‘01 án ath-
semda. Vél nýupptekin. Verð 250
þús.stgr. Uppl. í s. 695 2688._________
Til sölu VW Passat 2,0, skutbíll, árg. ‘96,
sjálfskiptur, ek. 58 þús., mjög rúmgóður.
Uppl. í s. 898 3516, 696 3154 og 561
0282.