Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2000, Page 39
JLlV LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 2000 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
VW Golf comfortline 1600, árg. ‘98, ekinn
45 þús.km, 5 dyra, geislasp., beinsk.
Verð 1.280.000 stgr. Uppl. í s. 893 1233
og hs. 588 5296._______________________
VW Polo ‘96, ekinn 69 þús., blár, álfelgur,
sumar- og vetrardekk, spoiler, skyggð
ljós. Uppl. í síma 694 4666 eða 694 3877.
Til sölu dökkblár Golf CL 1400, árg. ‘94,
ekinn 90 þús. km, 5 dyra, í góðu standi.
Verð 600 þús. stgr. Uppl. í s. 895 5277.
Til sölu VW Bjalla, ‘71-módel. Nýskoðuð,
græn og glæsileg. Upplýsingar gefur Páll
í símum 562 3838 og 699 7072.
Rauður Volkswagen Golf 5/8 ‘96, station,
ekinn 78 þ. Verð 900 þús.
Uppl. í s. 898 9068.___________________
VW Golf 1600 ‘91 til sölu, ekinn 137 þ„ 5
dyra, rauður. Bíllinn er í góðu standi. Til-
boð óskast. Uppl. í s. 696 0934.
VW Golf, árg. ‘95, hvítur, 3ja dyra, álfelg-
ur, góð kjör og bein sala. Uppl. í síma 869
1005.__________________________________
VW Passat, árg. ‘98, ek. 38 þús., vel með
farinn, engin skipti. Uppl. í síma 431
2435.__________________________________
VW Polo, árg. ‘96, ekinn 50 þús. km. Góð-
ur bíll, fæst gegn góðum staðgrafsl. S.
865 1891 eða 587 0803.
Volkswagen Goif ‘88. Verð 120 þús. Uppl.
í s. 695 0770.
Græn WV Jetta GL ‘88 í góðu standi. Selst
ódýrt. Uppl. s. 896 2769.
VOI.VO
Volvo
Volvo 850 GLE, árg. ‘93. Gott eintak. Ek.
97 þ. km, skoðaður, sjálfsk. og spólvöm.
ABS álf., siunar- og vetrardekk. Stgrv.
950 þ. S. 898 7095 og 565 1913.____________
Volvo GLI 240, árg. ‘91, m. nýrri vél,
2300E. Vel við haldiö, mikið yfirfarinn
nýlega hjá Brimborg. Ymis skipti mögu-
leg. Uppl. í s. 893 7124, Kristinn.
Til sölu Volvo 240, árg. ‘89, algjör gull-
moli. Dekurfrúarbíll. Ekinn 64 pús.Ton.
Til sýnis á Sogavegi 118, s. 553 0041,
Volvo 740 ‘79, sjálfskiptur, ekinn 126
þús., frábær bíll. Verð 490 þús., má
skipta greiðslu. Uppl. í síma 564 1716.
Volvo GL 240. Góður bíll, Ijósblár, ekinn 9
þús.km. Nýuppgerð vél. Verð 150 þús. S.
566 7771.
JH Bílaróskast
Óska eftir 4 dvra Ford Pickup, helst ódýr-
um, einnig til sölu Ford Pickup ‘86, 6,9
dísil, langur pallur, ssk., 4x4, 35“ dekk.
Einnig Cherokee Chief ‘77, 360, 38“
dekk, fæst ódýrt. S. 899 6363._______
Golf, Civic eða sambærilegir bílar, árg.
‘95-’96, óskast í skiptum fyrir Subam
Legacy ‘90, stgr. allt að 400 þús. Uppl. í
síma 694 7776, Guðjón._______________
Subaru 1800 hardtop, árg. ‘81-’85,
óskast. Boddí þarf að vera í viðgerðar-
hæfu ástandi, annað má vera lélegt.
UppLís. 462 6152,____________________
Óska eftir góðum, helst japönskum frúar-
bíl. Aðeins bíll í góðu ástandi kemur til
greina. Verðhugmynd 60-200 þús.stgr.
Uppl. í síma 588 7897.
Óska eftir bsk. Corolla, Mözdu eða
Lancer, ‘94-’95 í skiptum fyrir Daihatsu
Charade ‘89 + stgr. Uppl. eftir kl. 17.00, í
síma 481 2171._______________________
Óska eftir bfl, ‘97-’99, Tbyota, Nissan,
Mazda eða Hyundai. Ekki eknum meira
en 40 þ., 5 dyra. Bflhnn verður stað-
greiddur. S. 587 5168 eða 865 0885.
Óska eftir dísiljeppa, t.d Galloper, Musso
eða Patrol. Er með Opel Vectra station
‘98 í skiptum. 500-700 þús. í peningum.
Uppl. í s. 462 6565._________________
Óska eftir jeppa eða double cab pallbfl í
skiptum fyrir Daihatsu Applause LMT
‘98, milligjöf stgr. Uppl. í síma 695 5597
og 557 7218._________________________
Óska eftir notuöum bíl, helst Volvo eða
Toyota Camri eða Carina, Ekki eldri en
‘89. 200 þús.kr. staðgreiðsla í boði. S. 898
0678 eða 563 3880,___________________
Er til í að kaupa bíl á 20-40 þús. Aðeins
skoðaðir og vel ökufærir koma til greina.
S. 697 7199 allan daginn, Davfð._____
Ertu að lerta að bíl? Komdu við í Bflaboði í
Smáranum (íþróttasvæði Breiðabliks).
Opið laugard. frá kl. 10-14. S. 564 6563.
Jeppi óskast, 38“-44“, í skiptum f. Niss-
an Primera 2,0 SLX, ‘92, skoða allt. S.
863 0309.
Jet-ski óskast, ódýrt. Verðhugmynd
50-100 þ. Einnig óskast blautbúningur.
Uppl. í s. 896 6263 og 866 1813._______
* Smáauglýsingamar á Visi.is.
Skoðaðu, pantaðu og svaraðu smáaug-
lýsingum á Vísi.is.____________________
Óska eftir aö kaupa góöan Volvo 245
station, árg.’87-’93, gegn stgr. Einnig
fólksbflakerru. S. 897 6550.___________
Benz-Bpnz-Benz. Þarftu að laga Benzinn
þinn? Eg á mikið af varahlutum í Benz.
Uppl. í síma 565 0455. H.S. Benz.______
Óska eftir BMW, 300 línunni, ekki yngri
en “98, er með bfl upp í. Upplýsingar í
síma 899 8050.
Óska eftir Subaru Legacy Sedan ekki
eldri en árg. ‘99. Bein sala og staðgreitt.
Uppl. í síma 864 4144._________________
Óska eftir Toyota Hilux D/C ‘95 eða yngri,
helst á 35“ eða 33“. Uppl. 1 síma 554 2656
og896 2656.____________________________
Óska eftir Saab, ‘89-’93. Uppl. í síma 698
6240.
^ Bílaþjónusta
Tökum að okkur allar almennar bflavið-
gerðir, s.s. bremsur og rafkerfi. Förum
með bfla í skoðun eiganda að kostnaðar-
lausu og gerum við sem þarf. Bflanes,
Bygggarðar 8, s. 5611190 og 899 2190.
J< ____________________________Flug
Flugskóli íslands heldur kynningardag
25. júní nk. I boði verður kynningarflug,
ráðgjöf, flughermir, videosýningar, veit-
ingar ofl. Hafið samband í s. 530 5100
eða í gegnum www.flugskoli.is
• Flugskóli íslands___________________
Ófleyair eru okkar fag! Lærðu að fljúga
hjá Geirfugli, góð og persónuleg þjón-
usta, gott verð. S. 562 6000 eða 8661578.
www.geirfugl.com______________________
Til sölu hlutabréf í flugfélaginu Geirfugl
ehf., verð 160 þús. UppT. í síma 897 4707.
Fombílar
Vegna aöstööuleysis er til sölu 1966 Mah-
bu. Þarfnast uppgerðar. Mikið af vara-
hlutum fylgja, nýir og notaðir, m.a. ann-
að, gott boddí. S. 568 0221 og 863 0221,
Grétar.
Vegna aöstöðuleysis er til sölu Malibu.
Þarfnast uppgerðar. Mikið af varahlut-
um fylgja, nýir og notaðir, m.a. annað
gott boddí. Uppl. í síma 568 0221 og 863
0221.
@ Hjólbarðar
4 sumardekk á felgum (165-13) undir Fí-
at Punto. Kr. 10 þús. 4 sumardekk, 155-
13. Kr. 6 þús. 4 Armstrong 31x10,50 R15
af Range Rover. Kr, 8 þús. S. 894 0854.
Mikiö úrval af ódýrum, notuðum sumar-
dekkjum og einmg milrið af stórum „low
profile“-dekkjum, 15“, 16“, 17“ og 18“.
Vaka, dekkjaþjónusta, simi 567 7850.
4 stk. dekk, 205/55/15, til sölu. Einnig 2
stk. 225/50/16 og 2 stk. 245/45/16. 80
hestafla nitro-kerfi. S. 695 0770.
Hjólhýsi
Hjólhýsi á Laugarvatni! Húsið er 7 metrar
að lengd með öllum helstu þægindum.
Húsið skiptist í J herb. og í því er svefn-
pláss fyrir 6-7. I húsinu er sturta (inni
og úti), heitt og kalt vatn, tvöfaldur ís-
skápur, örbylgjuofn og gaseldavél og -
ofn. Við húsið er 40 fm verönd. Uppl. í
síma 698 8848._________________________
Hjólhýsi. Til sölu 22 feta hjólhýsi, árgerð
‘91, á Laugarvatni, með fortjaldi, palTi og
verönd. Rafmagn og kalt vatn. 30 m í
heitt vatn. Uppl. í 565 1709 eða 699
8462. Erum á staðnum.
Til leigu fellihýsi. Svefnpláss fyrir 6
manns, leigugjald kr. 25.000 þús. vikan
(frá fimmtud. til miðvikudags). Vinsam-
legast pantið sem fyrst vegna mikillar
eftirspurnar. Sími 894 0909 og 552 0959.
Vantar þig húsbíl eða hjólhýsi frá Þýska-
landi, er úti núna. Allar upplýsingar gef-
ur Kammi í síma 551 6813 og 696 3800.
Til ieigu lóðir undir hjólhýsi og sumarbú-
staði á skipulögðu svæði í Borgarfirði.
Uppl. í sfma 892 1139._________________
Til sölu 18 feta hjólhýsi. Hjólhýsið lítur
vel út og er með aukahlutum, staðsett í
Þjórsárdal. Uppl. í s. 895 6467._______
Til sölu hjólhýsi af minni gerö á Selfossi
með: fortjaldi, gashitara og hellu. Verð ca
195 þús.kr. Uppl. í síma 892 4559.
Til sölu Hobby-hjólhýsi á Laugarvatni. Er
með rafmagni. Verðum á staðnum alla
helgina. Uppl. í s. 586 1930 og 897 1416.
Húsbílar
Ford Econoline húsbíll, árg. ‘88 351 cc, til
sölu. Innrétting, gasmiðstöð, toppbfll.
Skipti á góðu hjólhýsi koma til greina.
Uppl. f s. 426 7638 og 695 7638.________
VW Transporter ‘80, m. Saab-vél, Vestfali-
a-innr., miðst., eldav., svefnpl. f/4. Þarfn-
ast aðhl. Tilb. óskast. E.t.v. skipti á bfl
eða tjaldv. S. 5611474/699 1574,
Einn tilbúinn í fríið. Daihatsu Delta ‘82,
dísil, m. mæli, ek. 20 þ. á vél, innréttað-
ur. Uppl. í s. 437 2191 og 898 9285.
Húsbíll. MMC L300, árg. ‘85. Verð aðeins
150 þús. stgr, Uppl. í s. 5514748 e.kl. 17.
Aðstoða viö flutninga á góöum húsbílum í
öllum stærðum. Uppl. í síma 896 2688.
Húsbíll til sölu. Tbyota Coaster. Uppl. í
síma 896 8634.
Húsblll, tilbúinn í ferðalagiö. MMC L300,
árg. ‘83, sk. ‘01. Uppl. í sfma 554 3011.
Nissan Terrano túrbó disil ‘89. Tbpplúga,
langbogar á toppi, filma á hliðarrúðum,
dráttakúla, 4 negld, góð vetrardekk á
felgum, ekinn 300 þús. Þarf að skipta um
neðri spindla. Verð 375 þús.stgr. Til sýn-
is næstu kvöld að
Sviðholtsvör 5, s. 565 2354.
Varahlutir í hásingar og millikassa,
driflæsingar, legur og pakkdósir,
bremsuvörur, stýrisbúnaður og íjaðra-
búnaðiu- í jeppa. Gangbretti, gasmið-
stöðvar, olíukælar og milhkælar. Fjalla-
bflar/Stál og stansar, Vagnhöfða 7, s. 567
1412.
Fox 413 ‘87, stuttur, óryðgaður, einn eig-
andi, lækkuð drif, flækjur, ný 33“ Arm-
strong, álfelgur, GPS, kolsýra. Skoðaður
07.2001, lítið hækkaður. Karl 567 9599
eða 854 9595.________________________
Freelander Xei ‘99 á 300 þús.kr. + yfirtaka
á láni (2 m.). Glæsilegur bfll m. álfelgum,
topplúgu, CD-magasíni, dráttarkúlu og
fl. Sjón er sögu rikari. Uppl. í síma 863
2658.
Sumartilboð! 420 þús.stgr. Feroza EL II,
skr. 01/92. Nýskoðaður, eyðir litlu, gott
útlit og ástand. Uppl. í s. 855 4507. Tbmi.
www.here.is/feroza
Til sölu Ford Ranger, árg. ‘91, 4 lítra. vél,
V6, ek. 112 þús. km. 38“ dekk. Ymis
skipti athugandi, bæði ódýrari og dýrari.
Uppl. í s. 453 6501 eða 453 6876 e.kl. 20.
Sveinn.
Til sölu Mercedes Benz 300E, 4matic, árg.
‘94, ek. 79 þús., rúbínrauður. Sérlega fal-
legur bfll. Vil skipta á sléttu á Grand
Cherokee Limited V8, árg. ‘97. Uppl. í
síma 477 1569 og 892 5855.
Toyota Double cab, árg. ‘93, breyttur á
38“, lengdur um 0,5 m, hlutfbll, loftlæst-
ur, Rancho 9000, stillanlegir demparar,
aukatankur. Fallegur bfll. Verð 1350
þús. Uppl. í síma 899 6753.
Toyota LandCruiser ‘88, turbo dísil, til
sölu. Mjög gott útlit og kram, hækkaður
fyrir 36“, á nýjum dekkjum. Einnig til
sölu fínn Land Rover ‘71. Sími 896 7190.
www.hi.is/-magnuso/bilar
Óska eftir 4 dyra Ford Pickup, helst ódýr-
um, einnig til sölu Ford Pickup ‘86, 6,9
dísil, langur pallur, ssk., 4x4, 35“ dekk.
Einnig Cherokee Chief ‘77, 360, 38“
dekk, fæst ódýrt. S. 899 6363.
Bronco IIXLT, árg. ‘88, til sölu. Ek. ca 165
þús., sjálfsk., upph. og margt nýtt. Verð
250 þús. 33“ dekk undan Rocky á 20 þús.
Sími 588 1415 eða 861 6015.
Cruiser 11 ‘86. 38“ dekk, 350 tbi, Chevy
‘90, 700-skipting, loftdæla. Bfllinn er
óskoðaður en í sæmilegu lagi. Ymis
skipti, gott verð. s. 863 0039, e.kl.12.
Terrano II, árg. ‘97, ek. 95 þús.km. 7
manna, sóllúga, cd o.fl. Ath. skipti á
ódýrari. Verð 1.790 þús. Uppl. í s. 586
1092 eða 899 1892.
Til sölu Toyota Hilux DC ‘91, dísil, með
lengdu pallhúsi, ekinn 200 þús., 36“
dekk, 5:70 hlutföll. Upplýsingar í síma
894 6550.
Toyota 4runner ‘91 til sölu. Ssk., rafdr.
rúður, samlæsingar, þjófav., útvarp/seg-
ulband, 33“ dekk. Skipti á ódýrari koma
til greina. S. 869 6438 eða 897 9266.
Tovota 4Runner, árg. ‘91, ek. 180 þ.km,
silfurgrár, 33“ dekk, ,dráttarkr. Góður
staðgreiðsluafsláttur. Áhvflandi 430 þús.
Uppl. í síma 564 2982 eða 862 6742.
Þessi er flottur! Wrangler til sölu, rauður,
m. blæju, árg.’93,4 lítra, ek. 46 p. mílur.
Bflalán um 500 þús. Skipti ath. S. 699
8813. Stella.
Þunaaskattsmælar fyrir flestar gerðir
dísilbifreiða. Góðir og fyrirferðarlitlir.
Fljót og góð þjónusta. Ökumælar ehf.
Sími 587 5611.
Hilux ‘81, yfirbyggöur, til sölu. Nýlegt
lakk, uppt. vél, V8-289, ssk., 36“ dekk.
Verð ca 390 þús. Uppl. í síma 892 4559.
Til sölu Pajero túrbó dísil, möguleiki að
taka ódýran dísil-pickup upp í. Uppl. í s.
894 9788.
Til sölu Suzuki Sidekick, árg. ‘91, ek. 99
þús. mflur. Verð 560 þús. Uppl. í s. 565
4834 og 899 4534.
Til sölu Toyota 4Runner ‘86, m. bilaðan
gírkassa, breyttur f. 35“. Uppl. í s. 866
4789.
Toyota Hilux SR-5 D/C, árg. ‘95, 31“ dekk,
álfelgur og pallhús. Uppl. í síma 895
7367 og 565 7367.________________________
Jeep Grand Cherokee Limited ‘96, V8 5,2
L, með öllu. Uppl. í síma 896 2688.
Pajero, stuttur, árg. ‘84. Verð 50 þús.stgr.
Skoðaður ‘00. Uppl. í síma 5515938.
Toyota Hilux EC ‘85, bensín, til sölu. Uppl.
í s. 568 4768 og 897 8656.
Jeppar
Kermr
Toyota Hilux SR5i, árg. ‘88, 2 sæta Amer-
íkutýpa m/nýgegnum teknum V6 mótor,
ek. 180 þús., breyttur á 36“ dekkjum,
aukahlutir s.s. krómfelgur,. loftdæla,
rörastuðari, kastarar, plasthús, plast-
klæddur pallur, CB-talstöð og 31“ dekk á
álfelgum. Verð 430 þús. Uppl. í s. 895
6967 og 863 3458._____________________
Viltu birta mynd af bílnum þínum eða hjól-
inu þínu? Ef þú ætlar að setja mynda-
auglýsingu í DV stendur þér til boða að
koma með bílinn eða hjólið á staðinn og
við tökum myndina þér að kostnaðar-
lausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.
Sumarkerrur-sumarkerrur. 1 stk. þriggja
hesta kerra, vönduð.rúmgóð og falleg, 1
stk. yfirbyggð kerra,t.d. fyrir einn hest
eða annan flutning, létt og lipur í notk-
un, 1 stk. bátakera m. sturtum, Ijósrnn
og spili, 1 stk. heimiliskerra, traust og
þægileg. S. 854 4072 og 451 2934 og 451
2435.
Daxara fólksbila- og jeppakerrur í úrvali!
Galvamseraðar, með sturtu, burður að
800 kg. Frábært verð, 29.700. kr. Evró
Skeifunni/Grensásvegi 3. S. 533 1414.
Kerra óskast, helst með sturtum, á sama
stað óskast vatnsdæla, kolaeldavél og
viðarofn. S. 897 7282.
gt Lyftarar
Notaöir rafmagns- og dísillyftarar til sölu,
yfirfamir og skoðaðir. Varahluta- og við-
gerðarþjónusta á öllum lyfturum. Lyft-
araleiga. Nýir lyftarar. Rafgeymar. Uppl.
veitir Haraldur í s. 530 2847. Bræðumir
Ormsson ehf., Lágmúla 9._____________
Frábært úrval notaöra 3ja og 4ra hjóla raf-
magnslyftara. 1-2,5 t., lyftih. 2-5 m. Yf-
irfamir og skoðaðir af V.R. Góð greiðslu-
kj, PON, Pétur O. Nikuláss., s. 552 0110,
Landsins mesta úrval notaðra lyftara.
Rafmagn/dísil - 6 mánaða ábyrgð.
30 ára reynsla. Steinbock-þjónustan ehf.
íslyft ehf., s. 564 1600. islyft@islandia.is
Landsins mesta úrval notaöra lyftara.
Rafmagn/dísil - 6 mánaða ábyrgð.
30 ára reynsla. Steinbock-þjónustan ehf.
íslyft ehf., s. 564 1600. islyft@islandia.is
Notaðir lyftarar í flestum stærðum í góðu
ástandi til sölu. Meðal annars: Yale
Tbyota, Hyster, Boss og Still. Vélaver hf.,
Lágmúla 7, s. 588 2600 og 892 4789.
H/lótorhjól
Viltu birta mynd af bflnum þínum eða
hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu f DV stendur þér til
boða að koma með bflinn eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina (meðan
birtan er góð) þér að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.__________________
Til sölu Honda CR 250, árg. ‘97, álstell,
kraftpúst. Topphjól á 390 þús. staðgreitt.
Einnig til sölu hjálmur (s), brynja, skór
(41), treyja, buxur (s) og hanskar (m),
allt nýtt. Uppl. í s. 894 2808.______
Merkúr hf. Yamaha XZR 600 ‘93, ek. 12
þús. m,
Husqvama TE 410 ‘97/’98, ek. 4500,
Honda Shadow 750 ‘99, ek. 7200,
Merkúr hf., Skútuvogi 12 a, s. 568 1044.
Honda CBR 600 F2 racer, árg. ‘91, mikið
endumýjað og í toppstandi. Verð 450
þús. eða skipti á breyttum jeppa. Uppl. í
síma 554 4832.
Honda CBR 600 F2 racer, árg. “91, mikið
endumýjað og í toppstandi. Verð 450
þús. eða skipti á breyttum jeppa. Uppl. í
síma 554 4832.
Til sölu qullfallegt hjól af eldri gerðinni,
Suzuki GS 1100 L, ný dekk, nýr geymir, í
góðu lagi. Virðulegt hjól. Uppl. í síma 692
0349.
Til sölu Kawasaki 1000 Ninja racer GPZ
‘86, fyrsta skráning ‘91, ekið aðeins 19
þús., gott hjól. Verð 250 þús. Uppl. í síma
866 3536.
Til sölu nýuppgerö Suzuki TS 70cc, árg.
‘90, þarfnast aðeins lagfæringru. Uppl. í
síma 555 2227 eða 852 2375 og 869 3986.
Óska eftir Hondu MTX 50, Suzuki MT 50
eða 70 kúbika hjóli. Verðhugmynd 50-70
þús. kr. staðgreitt. Uppl. í síma 692 4829
eða 483 4514.
Jet-ski óskast, ódýrt. Verðhugmynd
50-100 þ. Einnig óskast blautbúningur.
Uppl. í s. 896 6263 og 866 1813._______
Mótorcross-fatnaður í miku úrvali. NoFe-
ar, Alpinestar o.fl.Púkinn ehfi, s. 895
9295 og 692 1670.______________________
Til sölu Honda CR250 ‘96, allt nýtt í mót-
or. Toppeintak. Topphjól á toppverði.
Uppl. í síma 866 3727.
Til sölu Honda XR 600, árg. ‘88. Ath.
skipti á ódýrari bfl. Uppl. í síma 891
6169.
Til sölu Suzuki TSX 70cc, árg. ‘88, vara-
hlutir fylgja, selst á 55 þús. Uppl. í síma
866 4087.__________________________________
Óska eftir skellinöðru í góðu lagi, ekki
eldri en árg. ‘90,50-70 cc. Upplýsingar í
síma 692 2141, Ingvi.______________________
Óska eftir skellinöðru í góöu lagi, 50 cc,
ekki eldri en árgerð ‘90. UppL í s. 565
2168 og 698 0330.__________________________
Go-kart-bíll til sölu. Tilboð óskast. Uppl. í
s. 898 1559.
Til sölu krossari, Yamaha YZ 250, árg. ‘97.
Mjög gott hjól. S. 894 5702.
Til sölu Honda XR 500, árg. ‘84, f topp-
standi. Verð 120 þús. UppL í 899 4594.
Óska eftir krossara á bilinu 50-200 þús.
Uppl. í síma 695 0896.
Óska eftir W-MAX-hjóli. Uppl. í s. 867
8378
Til sölu Chevrolet Scottsdal pickup ‘79
með 6,2 dísilvél, 81“. Uppl. í símum 471
2265 og 867 0521.
Reiöhjólastillingar. Stillum oe gerum við
allar tegundir reiðhjóla. Framleiðum
reiðhjólastoðir á stétt og vegg. Opið frá
kl. 8-18.30 virka daga, 10-14 laug. Borg-
arhjól sfi, Hverfisgata 50, s. 551 5653.
Reiöhjólaviðgerðir.
Hjólið, Eiðistorgi, s. 5610304.
Hjólið, Suðurlandsbraut 8, s. 568 5642.
Sendibílar
VW Transporter ‘99, m. öllu tilheyrandi,
stöðvarleyfi, mælir o.fl. Ek. 57 þús.
Sanngjamt verð. Uppl. í síma 699 2421.
Til sölu og sýnis ný 8,5 feta og 10 feta
fellihýsi með öllum búnaði, s.s. fortj.,
íssk., miðst., rafg., hemlum, hillu, les-
ljósi, farangursp. Verð m. sýningarh. í
Grímsnesi um helgina. Fínn Bíll ehfi,
Smiðjuvegi 8. S. 557 6086,893 9780. '
Loksins til sölu Jayco-fellihýsi. 17 fet, 2
hásingar, bremsudæla í beisli, heitt og
kalt vatn, WC og sturta, ísskápur með
fiysti, miðstöð og sólarrafhlaða, úti- og
inni-eldavél. Uppl. í s. 555 3488 og 892
2331.__________________________________
Camperhús á pallbíl til sölu, 7 feta, lftið
notao, með gasmiðstöð, ísskáp og eldun-
araðstöðu. 4 ára gamalt, alltaf geymt í
upphituðu húsnæði. Upplýsingar í síma
452 4373 og 855 4327.__________________
Til sölu Trigano Oddesse ‘95, með áföstu
fortjaldi. Góður, lítið notaður vagn með
bremsubúnaði og dúk f fortjaldi, geymd-
ur inni á vetuma. Verð 250 þús. Uppl. í
síma 862 0799._________________________
Til sölu Comanche Atlanta ‘95 frá Evró. ^
Vel með farinn. Ca 12 fm fortjald. Góðar
hirslur, gott svefnpláss. Verð 250 þús.
Uppl. í s. 899 6363,___________________
Viking-fellihýsi, þessi sívinsælu,
eru komin aftur. Verð frá kr. 489 þús.
Betri vagnar-betra verð.
Netsalan, s. 544 4210._________________
Combi Camp family, árq. ‘93 (án fortjalds).
Mjög vel með fannn. Verð kr. 255 þús.
Uppl. í síma 898 1323._________________
Til sölu Camp-Let Appolo ‘98.
Mjög vel með farinn. Verð 350 þús.kr.
Sfmi 862 1562._________________________
Til sölu tjaldvagn, Insca Tirol, árg. ‘96, frá
Víkurvögnum. Uppl. gefúr Steini í síma
897 5951.______________________________
Til sölu Coleman-fellihýsi, ára. ‘88, 10
feta. Uppl. í s. 4212023 og 863 2023.
Til sölu Holycamp Smile-tjaldvagn, árg. .
‘98. Uppl. í s, 865 1166 og 867 5882. *
Varahlutir
Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20.
Sími 555 3560. Ford Focus ‘00, Opel
Corsa, Astra, Vectra ‘94-’00. Subaru
Legacy/1800/Justy ‘88-’95, Applause
‘91-’96, Charade ‘88-’93, Toyota Corolla
‘85-’99, Touring ‘88-’92, Camiy ‘88-’92,
Hilux ‘82-’92, Hiace ‘88-’95, Litace ‘90,
MMC Colt/Lancer ‘88-’97, Accent
‘93-’99, Primera/Sunny/Micra ‘85-’95,
Vanette ‘93, Civic/CRX ‘88-’92, BMW
300/500 ‘84-’95, Mazda 626, 323 F,
‘87-’92, Clio/Express ‘88-’94, VW
Polo/Transporter ‘91-’99, Benz 190
309,Cherokee, Bronco, Blazer, Volvo,
Peugeot, Citroen, Ford, Voyager.Kaup-
um nýlega bfla til niðurrifs. Erum með
dráttarbifreið, viðgerðir/ísetningar.
Visa/Euro. Sendum frítt á flutningsaðila
fyrir landsbyggðina.
UPPB0Ð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Bjarnarbraut 2,
Borgarnesi, sem hér segir á eft-
irfarandi eignum:
Breiðagerði, nýbýli úr landi Breiðaból-
staðar, Reylcholtsdal, þingl. eig. Byggða-
tækni ehf., gerðarbeiðendur íbúðalána-
sjóður og Sparisjóður Mýrasýslu,
fimmtudaginn 15. júní 2000, kl. 10.
Helgugata 4, Borgamesi, þingl. eig.
Guðni Haraldsson, gerðarbeiðendur
Sparisjóður Mýrasýslu og sýslumaðurinn
í Borgamesi, fimmtudaginn 15. júní
2000, kl. 10.______
Hl. Hofsstaða í Stafholtstungum, Borgar-
byggð, þingl. eig. Hjalti Aðalsteinn Júlí- <
usson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á
Blönduósi, fimmtudaginn 15. júní 2000,
kl. 10.
Hl. Sigmundarstaða í Borgarfjarðarsveit,
þingl. eig. Reynir Aðalsteinsson, gerðar-
beiðendur Sparisjóður Mýrasýslu og
sýslumaðurinn í Borgamesi, fimmtudag-
inn 15. júní 2000, kl 10.
Sumarbústaður að Vatnshlíð 10, Þverár-
hlíð, Borgarbyggð, þingl. eig. Jóhannes
Bekk Ingason og Alda Svanhildur Gísla-
dóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki ís-
lands hf„ Borgam., fimmtudaginn 15.**
júní 2000, kl. 10.
Sumarbústaðurinn Hlíðartröð 9, Hval-
fjarðarstrandarhreppi, þingl. eig. Bene-
dikt G. Kristþórsson, gerðarbeiðandi
Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 15.
júní 2000, kl. 10.
SÝSLUMAÐURINN í BORGARNESLsI