Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2000, Síða 42
LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 2000 JLlV
smáauglýsingar - Sími 550 5000 ÞverhoHi 11
Ódýr stígvél á alla fjölskylduna.
Dömustígvél, kr. 1.495.
Opiö 12-18. S. 551 8199.
Bónus-Skór, Hverfisgötu 76.
Ýmislegt
Bíladagar á Akureyri. Skráning í Olís-
götuspyrnuna, sem haldin veröur 16.
júní, er hafin og stendur hún til fimmtu-
dagsins 15. júní, kl. 22. Einnig er opið á
sama tíma fyrir ábendingar og skrán-
ingu sýningartækja á bílasýninguna og
Bum-Out Showiö þann 17. júní. Allar
nánari uppl. í s. 862 6450, bilak@est.is
eða á www.isak.is
Bílaklúbbur Akureyrar.
Yamaha-orgel í staö báts. Vill einhver
skipta á bfl eða bát og þessu gullfallega
Yamaha-heimilishljóðfæri. Hafið sam-
band í síma 897 1423.
908 5668
lúlr.ili.
Draumsýn.
0 Þjónusta
ART
TATTOO
Sími 552 9877
Þingholtsstræti 6
101 Reykjavík
Alltaf nýjar nálar.
Tattoo í 20 ár- Helgi tattoo. Opið 12-18,
s. 552 9877 (Visa/Euro, Debet). Reyklaus
stofa. tattoo.is
i> Bátar
Seglskúta til sölu. Til sölu er seglskútan
Isold. Skútan er smíðuð 1989 hjá Jeann-
eau í Frakklandi. Hún er af gerðinni Sun
Light 30 og er 9,15 m á lengd og 3,23 m á
breidd. Hún er vel búin seglum (nýleg).
Vél 20 hö., Yhanmar, 80 1 olíutankur og
20 1 vatnstankar. Svefnpláss er fyrir 7 í
þremur klefum, olíumiðstöð, landraf-
magn, eldavél með bakarofni, salemi og
sturta ásamt ýmsu fleiru. Allar nánari
uppl. og skoðun á bátnum veita: Magn-
ús, s. 895 1548, Sigurður, s. 895 8844,
Haraldur, s. 894 1550 og Guðmundur, s.
893 4110.
,3 Bílartísölu
M. Benz 230 CE ‘90, sjálfsk., leður, toppl.,
samlæs., þjófavöm, 18“ álf. & 15“ vetrar-
dekk. Skipti ath. V. 1870 þ. Einnig til
sölu Jeep Cherokee Ltd. ‘99, m. öllu. V.
4,3 millj. S. 897 1415 og 557 1538.
Dráttarbeisli
Stilling, Skeifunni 11,
lir»iiiliihi|i
líllilllllirill BÍLASALA
AKUREYRARHF
OAWVtCU# ífi - KOOWOftf fflfYiUNÉSI 2 « 603 A!CUR£Ylll
SiMf SM64M SiMf *613533 * fAX W1 3543
V.
J
• Undirsetning á staönum*
BMW M3. Glæsilegur demantsvartur
sportbflf ‘91. Leðurinnrétting, M3-auka-
búnaður af sverustu gerð, m.a. 215 ha.
vél, 5 gíra ZF-keppniskassi, leðurklædd-
ir körfustólar, þjófavöm, aksturstölva,
sóllúga, cd og rafdr. rúður, vetrardekk
fylgja. Bfllinn er nýástandsskoðaður.
Verð 1,5 millj. Skipti mögul. S. 893 4284.
Gjafaverö! Til sölu gullfallegur svartsans.
BMW 323i, árg. §6, ek. 95 þús. Tbpp-
lúga, þokuljós, plussákl., CD, sumar-
/vetrardekk + 15“ AST-álfelgur o.m.fl.
Sjón er sögu ríkari. Ásett v. 2,3 millj.
Selst á 1850 þús. Skipti koma til greina,
bflalán 750 þús. Uppl. í síma 557 3046 og
868 3578.
Sem nýr Opel Vectra CD, 2,0, ekinn
20.100 km, árg. ‘99 (nýskr. 11.’98).
Sjálfsk., ABS, spólvöm, spoiler kit,
geislasp/útv. (í stýii), sumar- og vetrar-
dekk fylgja. Til sölu gegn staðgr. Uppl. í
síma 467 1743.
Pontiac Trans Am. Til sölu er dökkfjólu-
blár Pontiac Firebird 'IVans Am, árg. ‘81.
Bfllinn var fluttur inn ‘86, sjálfsk., ek. 60
þús. km, 400 cc vél. Mikið endumýjaður
bíll og óryðgaður, m.a. nýsprautaður og
uppgerð vél. Uppl. í s. 588 5988 e.kl. 19
og um helgar.
VW Venta ‘97, ek. 27 þ. km, 5 g., dökk-
grænn, sumar- og vetrardekk. Mjög vel
með farinn og fallegur bfll. Uppl. hjá
Bflas. Matthíasar v/Miklatorg, s. 562
4900.
Stórlækkaö verö!!! Áður 4.800, nú 3.750
þús. Corvette, árg. ‘96, vél 5,7 L LT4,330
hö. Grand Sport-pakki, besta GM Delco
Sound System m/ öllu sama og ZRl,
nema vél og stillanl. fjöðrun, ek. aðeins 9
þ.km. Sportbfll í sérflokki. Er á Evrópu
bflasölu og eigandi verður í Rvík um
helgina. S. 896 2345.
Saab 9000 2,3 túrbó ‘93. Ekinn 70 þ.,
dökkgrænn, 200 hö., ssk., CD, leður, við-
armælaborð, sumar-/ vetrardekk. Einn
eigandi. Reyklaus. Tjónlaus, þjónustu-
bók. Verð 1.490 þús.
Til sýnis og sölu hjá Aðalbflasölunni,
Miklatorgi
Mitsubishi 3000 GT, árg. ‘95, rauður, hvítt
leður, með rafdr. topplúgu, 6 diska
magasín og ekinn 43.000 mflur. Mjög
góður bfll. Gott stgrverð. Skipti á hjóli
eða bfl. Uppl. í síma 698 0377. Bfllinn er
til sýnis á Áðalbflasölunni í Rvík.
Hver vill veröa flottastur/ust? Þessi forláta
sportbfll er til sölu, Mazda MX5-Miata
Convertible, árg. ‘94, ekinn 56.317 mflur,
128 hestöfl, sjálfskiptur, harðtoppur sem
hægt er að taka af, dúndurgræjur. Tilboð
óskast. Áhugasamir hringi í síma 863
8161, Björgvin.
Björgunarfélag Árborgar býöur til sölu
Hummer, árgerð ‘95. Ekinn 30.000 km.
6,5 1, dísil. Breyttur fynr, 38“. Bfllinn er
með 10 manna pallhúsi. Ásett verð er 5,7
millj. Uppl. í s. 898 9112 og 892 3457.
Til sölu Toyota Corolla XLi, árg. ‘94, 3
dyra, silfurgrár, ek. 88 þús. Mjög góður
og fallegur. Verð 620 þús.stgr. Uppl. í
sfma 861 6016.
Honda Civic 1,6 vti, v-tec ‘00, spoilerkit,
cruise control, CD, toppl., álf. o.m.fl. Ek.
5 þús. Verð 1880 þús. (kostar nýr 2
millj.), gott bflalán getur fylgt (1400 þ.)
Skipti mögul. á mótorhjóli (racer) eða
ódýrari Honda. Uppl. í síma 895 5059.
100% lán. MMC Pajero, árg. ‘90, ssk, V6-
3000, ek. 178 þús., allt rafdr., topplúga,
cruise control. Toppeintak. Fæst með yf-
irtöku láns, 490 þús., ekkert út, 16 þús. á
mán, S. 698 1710 og 5553357.
Benz 1113, 4x4, 33 sæta, vél 352 turbo.
Skipti möguleg. Uppl. í síma 464 3560 og
853 4621.
Vitara ‘96, V{S, 5 gíra, bsk., ek. 23 þús. Verð
1.300 þús. Áhvflandi bflalán ca 650 þús.,
möguleiki að taka vélsleða eða bfl upp í
mismuninn. Uppl. í s. 867 9297.
Piymouth Grand Voayger, 31, til sölu, árg.
‘96. Ekinn 67 þús.km. Lítur út sem nýr.
Hagstætt bflalán. Tilboðsverð 1890 þús.
Uppl. í síma 862 6152.
Til sölu Nissan Maxia QX, árg. ‘97, 2 eig-
endur frá upphafi. Margvísleg skipti at-
hugandi á ódýrari. Listaverð 2,1 millj.
Uppl. í síma 869 9738 eða 456 1194, Guð-
mundur.
Toyota Corolla ‘93,1600, til sölu, sjálfsk.,
rafdr. rúður, saml., útvarp/segulb. 10 þ.
km, skoðanir frá upphafi. Toppeintak.
Ek. aðeins 85 þús. Verð 690 þús. S.
5540207 / 8969586 / 8969584.
Glæsilegur Cherokee Limited!
Cherokee Limited, árg. ‘95, ek. 50 þ. km,
dökkblár, sk. ‘01, ný GoodYear dekk,
dráttarb., nýl. ryðvöm og yfirfærsla.
Góður bfll á góðu verði.
Uppl. í s. 896 1234 og 565 6675.
Til sölu er MAZDA 626 LX, árg. ‘87,1600-
vél, ekin um 170 þús. Nýskoðuð ‘01.
Toppbíll í toppstandi. Lítur mjög vel út
að utan sem innan. Ath. sk. á dýrari.
Uppl. í síma 892 9508. Kristján.
Suzuki Sidekick JX til sölu, árgerð 1997,
upphækkaður 30“, álfelgur, ekinn 69
þús. Verð 1.250 þús. Uppl. í síma 452
4032 eða 898 4090.
Til sölu Suzuki Vitara (Grand) 06/99, ekinn
6 þús., sjálfsk., ÁBS, CD, airbag, fjarst.
samlæs, upph. Bflaval Akureyri, s. 462
1705.
Austin Mini Coper, árg. ‘97, ekinn 27
þús.km, álfelgur, geislaspilari, diska-
bremsur, loftpúði. Uppl. í síma 462 1705
eða 897 6040.
Til sölu 420 SE Benz ‘87 og Lancer ‘89.
Benz ekinn 118 þús.km, topplúga, 16“
álfelgur, fjarstart, þjófavöm, 2 armpúðar
og 4 hauspúðar. Gott eintak. Lancer mik-
ið endumýjaður, t.d. bremsur, kúpling,
pakkningar og fl. S. 861 7600.
VW Golf 1600, árg. ‘99, ekinn 25 þús. km,
beinsk., einn eigandi, reyklaus bíll. Verð
1.350.000. engin skipti. Áhv. ca 950 þús.
bflalán. Uppl. í s. 564 6117,898 3132.
Honda Accord LSI, ekin 112 þús.km,
svört, samlit, allt rafdrifið, tvívirk topp-
lúga, 15“ álfelgur, sumar- og vetrardekk,
þjófavöm. Verð 1190 þús. Uppl. í síma
698 6926.
Mercedes Benz 300 dísil túrbó, árg. ‘91,
ekinn 178 þ.km, dökkgrár-metallic,
áklæði grátt, vökvastýri, ssk, þjónustu-
bók, rtifdr. topplúga o.fl. Uppl. í síma 694
3629.
Subaru Impreza túrbó, árg. ‘99. Einn með
öllu. Ek. 33 þús., dpkkbTár, 218 hö., 16“
áfelgur, topplúga. Áhv. bflalán. Uppl. í
síma 891 9572.