Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2000, Síða 49
LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 2000
57
Helgarblað
Vísir.is í sumarskapi:
ETJRO 2000-leikurinn
- spennandi spurningaleikur
EURO 2000
Vísir.is verður með spenn-
andi spurningaleik í gangi á
meðan Evrópumótið í knatt-
spyrnu stendur yfir.
Verðlaunin eru ekki af verri
endanum því þeir sem vinna fá að
upplifa það að
sjá toppleiki Evr-
ópukeppninnar í
boði Carlsberg.
Allt sem þarf að
gera er að skrá sig til
leiks og svara íþrótta-
spurningu rétt. Þrisvar á
dag koma inn nýjar spurn-
ingar á visir.is, á meðan leik-
urinn stendur yfir
arnir
á því að
detta í lukkupott-
inn aukast eftir því sem
menn geta svarað fleiri spurn-
ingum. Þátttaka í keppninni
lofar nú þegar mjög góðu og
ljóst er að margir hafa áhuga
á því að hreppa verðlaunin
glæsilegu.
Vikulega er dregið úr fjölda
vinninga og leikurinn er áskrif-
endum DV og Sýn opinn. Þátttak-
endur verða þó að hafa náð átján ára
aldri til þess að komast í Gullpottinn.
Hvað er í verðlaun?
Úr GuUpottin-
um verða dregnar
út sjö ferðir á leik Dan-
merkur og Hollands sem fer fram í
Amsterdam 16. júní og þrjár ferðir
(með öllu) á úrslitaleikinn í Rotter-
dam þann 2. júlí. Það er til mikils
að vinna!
Danmörk-Holland
Sjö miðar á leikinn
Dan-
mörk-Hol-
land þann
16. júní. Um er
að ræða spenn-
andi
fjögurra
daga
ferð frá
16. til 19.
júní. í ferð-
inni er
innifalið
flug og
gist-
til og frá flugvelli, sem og akstur til og frá
hóteli að leikvangi. Hér er því draumaferð
fótboltaáhugamannsins á ferðinni!
Úrslitaleikurinn í Evrópukeppni landsliða
í vinningi fyrir þá sem svara spurning-
um á visir.is rétt eru þrír miðar á úrslita-
leikinn þann 2. júlí í Rotterdam. Þessi ferð
er fjögurra daga löng, frá 30. júní til 3.
júlí.
í þessari ferð er innifalið flug og gisting
á fimm stjörnu hóteli, miði á leikinn, mat-
ur fyrir og eftir leik. Þann 1. júlí er boðið
upp á mat og skemmtun. Hér er líka séð
fyrir akstri. Vinningshöfum býðst að fara í
skemmtilega siglingu um síkin í Amster-
dam. Vinningshafar fá hádegismat og
morgunverð allan tímann. Hér er því séð
fyrir öllu. Það borgar sig svo sannarlega
að vera áskrifandi að DV í sumar!
Aðrir vinningar sem heppnir áskrifend-
ur hreppa eru: 75 röndóttir Carlsberg-bol-
ir, 20 Carlsberg-merktir T-bolir, 20 Carls-
berg-merktir langermabolir, 40 Carlsberg-
merktir polobolir, 200 Carlsberg-merktar
húfur, 200 Carlsberg-merktir sixpensar, 10
Carlsberg-sportöskur, 25 Carlsberg-bakpok-
ar (röndóttir), 80 Carlsberg-treflar, 70
Carlsberg-sveppahúfur, 10 Carlsberg Music
Center með geislaspilara, kassettuspilara
og útvarpi, 20 Carlsberg-úr og 10 Carls-
berg-úr með chronogram. Verið með í
leiknum, það margborgar sig. Svo er hægt
að fylgjast með Evrópukeppninni á EURO
2000-vefnum á visir.is.
ing,
miði á
leikinn,
matur og
drykkir
fyrir og eft-
ir leik. Út-
vegaður er
akstur
Hvar eru
sölustað-
irnir?
Þeir sölustaðir sem þjóna
áskrifendum með þessum
hætti eru eftirtaldir:
Árborg, Gnúpverjahreppi
Baula, Stafholtstungum,
Borgarfirði
Bjarnabúð, Brautarhóli
Bitinn, Reykholtsdal
Borg, Grímsnesi
Brú, Hrútafirði
Hlíðarlaug,
Úthlíð Biskupstungum
Hreðavatnsskáli, Borgarfirði
Laugarás, Biskupstungum
Minni-Borg, Grímsnesi
Reykjahlíð, Mývatnssveit
Shell, Egilsstöðum
Shellskálinn, Stokkseyri
Skaftárskáli, Klaustri
Staðarskáli, Hrútafirði
Víkurskáli, Vík í Mýrdal
Fáið
með í
- einföld og þægileg þjónusta
Fylgist með
DV
fríið
Ferðalag innanlands í sumar-
fríinu á ekki að koma í veg fyr-
ir að áskrifendur DV njóti þess
að fá blaðið sitt, hvort sem
þeir dveljast í sumarbústað,
á tjaldstæði eða annars stað-
ar.
DV hefur haft það til
siðs í yfir 20 ár að bjóða
áskrifendum sínum
upp á þá þjónustu að fá
blaðið sitt sérpakkað og
merkt á sölustað nálægt dval-
arstað yfir sumarið.
DV er í samstarfi við 30
staði um land allt þannig að
flestir ættu að geta notfært
þessa þægilegu þjónustu.
Mjög einfalt er að fá þjónust-
una. Hringið bara í áskriftar-
deild DV í síma 550 5000 og til-
kynnið um dvalarstað eða
fyllið út þar til gerðan seð-
il sem mim fylgja blaðinu
innan skamms. Þeir sem
notfæra sér þjónustuna
lenda auk þess í verð-
launapotti blaðsins.
í fríinu:
Ertu að fara í frí?
Láttu okkar geyma blaðið
Mörgum fmnst bagalegt að vita af dagblöðum hrúgast upp á
meðan fólk er að heiman í sumarfríi. Hægt er að leysa þennan
vanda á ofureinfaldan máta, nefnilega með því að láta geyma
DV og fá öll blöðin afhent við heimkomuna. Með því tryggja
áskrifendur DV sér að þeir missi ekki af neinu því þeir fá upp-
- og vertu með í verðlaunapotti
safnaðan bunka af DV við heimkomuna, auk þess sem heim-
koman verður enn skemmtilegri en ella.
Allt sem gera þarf er að hafa samband við DV í síma 550 5000
og tilkynna hvenær farið verður í ferðalagið. Á meðan á fríinu
stendur safnar starfsfólk DV dagblöðunum saman og afhendir
svo áskrifandanum blöðin þegar heim er komið.
Auk þess að njóta þessarar þægilegu þjónustu lenda áskrif-
endur sjálfkrafa í verðlaunapotti þar sem vinningarnir eru
mjög glæsilegir.