Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2000, Page 50
58
LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 2000
Helgarblað
DV
F j ölbrey tt
Eitthvað fyrir alla:
og efnismikið DV
Fókus
býður
í bíó
andi myndir í kvikmyndahúsunum
á næstunni. Til dæmis fá Fókus-
lesendur miða á sýninguna Kevin &
Perry í Regnboganum þann 16. júní
næstkomandi. Svo verður lesendum
boðið á Mission Impossible 2 í júlí
en fyrri myndin naut gífurlegra vin-
sælda og má búast við því að fram-
hald myndarinnar verða ekki síðra.
Fókuslesendur eiga því von á
spennandi glaðningum með Fókusi
í sumar.
reyndir mála og niðurstöð-
ur.
Heimur
Nýtt árþúsund er haf-
ið og tæknin stærri
hluti í lífi okkar en
nokkru sinni fyrr. DV-
Heimur er sérblað um allt
nýtt og spennandi í heimi
tækni og vísinda. Mikil
áhersla er á tölvur, tölvu-
notkun og Netið. Birt eru
viðtöl við fólk sem áhuga
hefur á þessum málum,
jafnt áhugamenn sem sér-
fræðinga. Sagt er frá á líf-
legan hátt og upplýsingar
birtast um nýjungar á flest-
um sviðum mannlífs sem
áhrif hafa á líf okkar eða
munu hafa það í framtíð-
inni.
DV-Heimur fylgir DV á
þriðjudögum.
Fókus
Fókus er
ungt, fram-
sækið blað
með broddi
í. Fókus
segir frá
mannlífinu,
segir frá
hæfileika-
fólki og fjall-
ar um menn
og málefni á
beittan og
öðruvísi hátt
en fólk á að -
venjast. Fók-
usi fylgir blaðið „Lífið eftir
vinnu“, sem inniheldur ná-
kvæman leiðarvísi um
skemmtana- og menningar-
lífið. Lífið eftir vinnu sér til
þess að halda fólki vel upp-
lýstu um hvað það er sem
ber hæst í menningu og
skemmtun hverju
sinni.
Fókus má auk
þess fmna á vis-
ir.is, en þar er
sagt frá bæjarlíf-
inu, kvikmynd-
um og popp-
bransanum.
Fókus fylgir
DV á föstudög-
um.
DV Sport
DV Sport
fylgir DV alla daga vikunn-
ar, en á mánudögum hefur
blaðið að geyma íþrótta-
veislu því þá kemur út 16
síðna sérblað um íþróttir í
víðustu merkingu. Þar birt-
ast nýjustu fréttir helgar-
innar í máli og myndum.
Fjallað er um mótorsport,
til dæmis fréttir i
tengslum við
rallakstur,
kappakstur og
torfæru. Hesta-
mennskan fær
veglega umfjöll
un á
skattamál, lífeyrismál,
tryggingar, hlutabréf,
sparnað og
mánudögum og
ættu hestamenn
ekki að láta hana
fram hjá sér fara.
Þá er fjallað um
golfiþróttina sem
virðist æ vinsælli hér á
landi, frjálsar íþróttir, fim-
leika, veiði, útivist og
flestallt sem varðar iþróttir.
DV Sport
sinnir
auk þess
íþróttum
unglinga,
al-
menn-
ings-
íþróttum
eða eins
og
fyrr
segir - íþrótt-
um í víðustu
merkingu.
Hagsýni
Á fimmtudögum fá lesend-
ur fjögurra síðna umfjöllun
um málefni hagsýni.
Neytendamál eru þar efst á
baugi en Hagsýni skiptist í
tvo hluta. Hinar hefð-
bundnu neytendasíður fjalla
um tilboð á nauðsynjum
hvers heimilis, tiL&pais .
matvöru og raftækjum ým-
iss konar. Verðkannanir á
heimilisvör-
um eru
ar reglulega,
þar sést
svart á
hvítu
hvar er
hægt að
fá
mest
fyrir
minnst.
Hagsýni fjallar auk þess
um aðra hlið neytendamála, fleira og
til að mynda eignir fleira varðandi hag-
og rekstur þeirra, sýni. Efni er sett upp á graf-
garða, innbú, tæki og ískan og einfaldan hátt svo
tól. Lesendur menn geti betur greint stað-
geta enn fremur -----------------------------
fræðst um mála-
flokka eins og
Fókus býður lesendum sínum í
bíó nokkrum sinnum í sumar. Því
verður þannig háttað að með Fókusi
fylgir bíómiði sem þarf að klippa út
úr blaðinu. Lesendur þurfa svo ekki
að gera annað en að framvísa mið-
anum þegar komið er í kvikmynda-
húsin og þá fá þeir að njóta kvik-
myndasýningar þeim að kostnaðar-
lausu.
Fókus mun bjóða lesendum sín-
um að sjá margar nýjar og spenn-
Verbu með olclcur
- smáauglýsingar DV
Smáauglýsingavefurinn á visi.is
var opnaður þann 12. apríl síðastlið-
inn. Síðan hefur vefurinn verið
ótrúlega vel sóttur og eru notendur
vefsins um þrjú þúsund talsins á
degi hverjum. Á vefnum hefur fólk
aðgang að þúsundum auglýsinga á
einum stað sem auðveldar fólk leit
mjög. Smáauglýsingar á visi.is ná
til mikils fjölda manna þar sem fjór-
ir af hverjum fimm íslenskum net-
verjum nota visi.is.
Sumarið er óvenjufjörugur tími í
smáauglýsingunum, en mikill upp-
gangur hefur verið í smáauglýsing-
unum undanfarið. Smáauglýsing-
amar eru nú óðum að nálgast „þús-
und auglýsinga markið" en í maí
síðastliðnum var slegið nýtt met.
Það er því stanslaust streymi í smá-
auglýsingunum og að minnsta kosti
65% lesenda DV lesa smáauglýsing-
amar að staðaldri.
í sumar verður ekki aðeins einn
smáauglýsingaleikur í gangi, heldur
tveir.
Smáauglýs-
ing vikunnar
Starfsfólk smá-
auglýsingadeildar
mun velja viku-
lega smáauglýs-
ingu vikunnar.
Verðlaunaðar
verða auglýsingar
sem þykja óvenju-
vel orðaðar,
skemmtilegar eða
eru á einhvern
hátt öðruvísi en
menn eiga að
venjast. Auglýs-
ing vikunnar sem
og verðlaun verða
tilkynnt á hverj-
um þriðjudegi.
Vinningshafar
fara svo í sumar-
pott smáauglýs-
inganna en úr
honum verður
dregið þann 15.
ágúst.
Smáauglýsingaleitin
Starsfólk smáauglýsingadeildar-
innar setur á degi hverjum inn smá-
auglýsingu á visi.is. Auglýsingin
verður með sérkenni sem gefur til
kynna að um sé að ræða „plat-
auglýsingu". Það eina sem notendur
þurfa að gera er að finna þessa aug-
lýsingu og svara með því að smella
á svarhnappinn. Vinningshafi fær
svo tilkynningu um vinning sinn á
þriðjudegi. Vikulegu verðlaunin eru
ýmist alþrif á bílinn frá Löðri eða
inneign í verslun sem allir geta nýtt
sér.
Vinningshafar í þessum leik fara
jafnframt í Sumarpottinn en vinn-
ingur hans er Combi Camp Panda,
að verðmæti rúmlega 400.000 krón-
ur, frá Sportversluninni Títan.
NMMMM
m