Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2000, Síða 53
LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 2000
DV
_______61
Tilvera
Alheimstvímenningskeppnin 2000:
Lelin og Luowenchan frá
Kína með besta skorið
Alheimstvímennmgskeppnin
árið 2000 var spiluð alls staðar í
heiminum sl. föstudag og laugar-
dag. Þátttaka var 8823 pör á föstu-
deginum, en 6418 á laugardag.
Bestu skorina á fostudeginum
fengu Treta og Raffa frá Ítalíu, eða
73,24%, en á laugardeginum fengu
Lelin og Louwenchan frá Kína
bestu skorina, 75,23%.
Á íslandi tengd-
ist keppnin siun-
artvímenningi og
á föstudeginum
náðu besta skori
Jacqui McGreal
og Hermann Lár-
usson, eða 65,96%,
en á laugardegin-
um Erla Sigur-
jónsdóttir og Sig-
fús Þórðarson,
58,84%.
Skipuleggjend-
ur keppninnar
tóku Netið í þjón-
ustu sína og var
það gott dæmi um
það sem hægt er
að gera á þessum
undursamlega
miðli. Hægt er að
fletta öllum spil-
unum, skoða ár-
angur einstakra para eftir löndum
og hvers klúbbs innan hvers lands.
Ég spái því að fleiri mót verði
haldin á svipuðum grunni í fram-
tíðinni.
Þeir sem vilja afla sér meiri fróö-
leiks um keppnina á Netinu geta
skoðað www.worldbridge.org.
Ég ætla hins vegar, að skoða
eitt spil frá föstudeginum sem var
einkar skemmtilegt. Það eru Her-
mann og Jacqui sem leika aðal-
hlutverkin.
Hermann
Lárusson.
Jacqui
McGreal.
S/0
♦ 109
* G10854
♦ ÁK9742
* -
* ÁK7
* ÁD
* GG5
* ÁG973
♦ D632
** K97G32
♦ D
4 65
* G854
♦ 1083
4 KD10842
Áður en við skoðun árangur
Jacqui og Hermanns skulum við
heyra útskýringar stórmeistarans
frá Kanada, Eric Kokish.
Hann telur líklega sagnröð geta
orðið þessa:
Suöur Vestur Noröur Austur
pass pass 1 lauf 2 m
3 4 4 4(1) dobl 4 ^
4 4 5 v dobl pass
pass pass
(1) Hjartasamlega og tígulútspil
Þótt a-v eigi aðeins 15 HP, þá er
spilið þeirra, eins og sagt er. N-s
eiga að vísu þrjú grönd í spilinu,
en ólíklegt að þeir fái að spila þau,
því a-v eiga fjögur hjörtu í spilinu.
Vandi norðurs er hins vegar sá,
hve góð vamarspil hann á. Líklegt
er að hann dobli frekar fjögur
hjörtu, heldur en að fara í óviss
fimm lauf í sókn, eða jafnvel sem
fóm. Þess vegna segir Kokish, „það
er líklegt, að maður sjái mikið af
590 í a-v dálknum".
En víkjum aftur til skötu-
hjúanna, Jacqui og Hermanns. Þar
sem þau sátu n-s og Tómas Sigur-
jónsson og Bjarni Svavarsson a-v,
þá gengu sagnir á þessa leið og
nokkuð á skjön við leiðbeiningar
Kokish:
Suöur Vestur Norður Austur
pass 2 4- (1) 3 4 3 +
5 4 pass 6 4 pass
pass pass
(1) Veikir tveir T tígli.
Það er þekkt úr fræðibókum um
bridge að ekki er talið ráðlegt að
opna á veikum tveimur hafi maður
annan hliðarlit og hann hálit. Lík-
ur eru þá á, að sá glatist í sögnum.
Einmitt það gerðist í þessu spili.
Hvað viðvíkur sex laufasögn
Jacqui, þá er hún nokkuð eðlileg,
því þriggja tíglasögnin gerir það að
verkum, að bæði Hermann og
Jacqui halda að hvort um sig sé
með einspil eða eyðu í tígli. Lævís
sögn hjá Tómasi!
En hún blekkti líka Bjarna, því
hann varaði sig ekki á því að hún
væri einspil þegar Tómas spilaði
henni út. Hann gaf því drottning-
una og eftir það voru örlög þeirra
ráðin. Austur hlaut að vera enda-
spilaður því hægt var að bóka hjá
honum hjartakóng eftir opnun
vesturs sem var upplýstur með tvo
hæsti í tígli.
Tómas skipti í spaða og það
skipti engu máli, þótt norður stingi
ekki upp gosanum.
Hún tók bara trompin í botn og í
fjögurra spila endastöðu spilaði
hún austri inn á spaðadrottningu
og fékk tvo síðustu slagina á ás,
drottningu í hjarta. Einn niður en
samt betri skor fyrir a-v. Toppur-
inn í n-s var 1700, en í a-v 1600. Það
hefði verið gott spil í sveitakeppni!
Kjördæmakeppni Bridgesam-
bands íslands verður spilið um
helgina í Reykjanesi á ísafirði. Yfir
150 spilarar af öllu landinu taka
þátt. Keppnisstjóri er ísak Sigurðs-
son.
Myndgátan
mrc ]
(Eg ætla að athuga hvort Qara aa
Mugambi getur ekki íagað þú gefjr
5 iubbann svolitiö! I \ þér tima
1
I
' Ó, já, Mi'na elskar nýja
örbylgjuofninn.
Nú tekur það aðeins
tvær minútur til að brenna
kvöldmat fyrir tvo.
OavsQl
t~t • r : t ’ rn rvT\~-:\\
©1992 by Kutfl Tejlwt% SyDdrOt*. Ir>c World *<)M3
Það skiptir engu máli hvernig \
hann dæmir sjólfan sig
hann veróur alltaf jafn hissa)
þegar adrir eru honum J
sammóla! *—s
&■
////