Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2000, Page 60
68
LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 2000
Tilvera I>V
r
Sími 551 9000
Byggt á
sannsögufj}
atburiua.
Sýnd kl. 3.30,5.45,8 og 10.20.
Sjáðu léttgeggjuðustu og
sjóðheitustu grínmynd
ársins um Kevin & Perry
sem koma hormónunum af
stað.
Sýnd kl. a30,5.45,8 og 10.20.
Almenn forsýning
laugardag og sunnudag kl. 8.
Sýnd lau. oa sun. kl. 3.30,5.45, og
1020. Mán, kl. a30„ 5.45,8 og 1020.
IATION %
Allar
fjölskyldur
leggja
stundum ó.
Systragfngið
F|<JIðkýl<4an\er að etæ.kka.
* tiíí? V
um
THE MILL'ON ÐOLLAR
!'! C' ■ c: \,
★★★ T vihðföl
★ ★★★ hauwerkA*
DMMY JOHES JACKSOH
Tommy Lee Jones og Samuel L. Jackson í
topp-formi í frábærri spennumynd sem fór beint
oöur 6-n hun Í6r csö iifo þvt.
Sjáió Söndru Bullock I banastuöi.
Hún hefur aldrei veriö betri, né villtari.
Besta mynd hennar til þessa.
/ T553T°75 ALVÖBiI BÍÚ! ™Pplby
--- — -___'___ STAFR/FNT siírshijsu»mb
£T == = HLJÓBKERHí I uy
== ÖLLUM SÖLUM! .LLLi£
MMY JONES JACKSON
Tommy Lee Jones og Samuel L. Jackson í
topp-formi f frábærri spennumynd sem fór beint á
toppinn i Bandarikjunum.
■'" j*, * wr~w 'Jk-
HERO SHOULD NEVER HAVE TO STAND ALONE
Sýndkl. 5.30,8 og 10.30.
Russel Crowe
Fyrsta stórmynd sumarsins er komin.
Stærsta mynd ársins í Bandaríkjunum
TíTfTD IAT O R
Sýnd kl. 5,8 og 10.40.
C ÞAÐ ER ENGIN
SJNDANKOMULEIÐ!
idbandagagnrýni
Scarfies
★★
Með krimma í
# kjallaranum
Nýsjálenskar
myndir hafa í
auknum mæli
verið að sjást á
myndbandamarkaðnum hérlendis
undanfarið. Sjálfsagt ber Once Were
Warriors nokkra ábyrgð á því, en
flestar eru þær lítið merkilegar í sam-
anburði við þá góðu og áhrifaríku
mynd. The Ugíy var nokkuð athyglis-
verður sálfræðihrollur, en annars
hafa þessar myndir að mestu leyti
haldið sig við meðalmennskuna.
Scarfíes segir frá flmm háskóla-
nemum sem leggja undir sig yfirgefna
byggingu. í kjallaranum finna þau
heilan frumskóg af marijúanaplönt-
um, sem þau ákveða að koma í verð.
Þau lifa hátt um stund þangað til rétt-
ur eigandi plantnanna mætir á svæð-
ið og heimtar peningana sína. Þau
loka hann inni í kjallaranum, en ein-
hvem tíma þurfa þau að hleypa hon-
um út eða gera upp sakirnar á ein-
hvem hátt.
Efnistökin minna ansi mikið á þá
ágætismynd Shallow Grave. Mikið er
lagt upp úr sálfræðilegri spennu sem
myndast þegar annars venjulegt ungt
fólk lendir í aðstæðum þar sem hin
myrkari fylgsni sálarinnar eru dregin
fram í dagsljósið. Viðvaningslegur
leikur stendur myndinni fyrir þrifum.
PJ
Útgefandi: Bergvík. Leikstjóri: Robert
Sarkles. Aöalhlutverk: Willa 0'Neill, Neill
Rea, Ashleigh Seagar, Taika Cohen,
Charlie Bleakley og Jon Brazier. Nýsjá-
lensk, 1999. Lengd: 94 mín. Bönnuð
innan 16 ára,-
DV-MYND EINAR J.
Álafosskvosin
Margir viðburðir á dagskrá Varmárþings tengjast Álafosskvosinni
Menningarhátíðin Varmárþing hefst í Mosfellsbæ í dag:
Eitthvað fyrir alla
Á dag verður hátíðin Varmárþing
sett í Mosfellsbæ. Varmárþing er
menningarhátið á vegum menningar-
málanefndar bæjarins og er hátíðin
haldin í tengslum við M2000. Hátíð-
inni lýkur 17. júní. „Eiginlega er ótrú-
legt að það skuli vera hægt að halda
svona mikla menningarhátíð í svona
litlu sveitarfélagi og að það skuli vera
þúsettir og starfandi svona margir
listamenn á svona litlum bletti,“ sagði
Valgeir Skagfjörð sem er fram-
kvæmdastjóri Varmárþings.
Dagskrá hátíðarinnar er myndar-
leg, bæði að umfangi og innihaldi.
„Hátiðin er haldin í samstárfl við
Reykjavík, menningarborg Evrópu
2000, og styrkt af henni. Þess vegna
var ráðist í þetta stóra verkefni og ég
ráðin til að halda utan um þetta. Það
hefur svo sem ekki gengið þrautalaust
að koma þessu öllu saman en það hef-
ur tekist með hjálp góðra manna og
góðum vilja þeirra sem standa að
þessu,“ segir Valgeir.
Meðal dagskráratriða má nefna að
vinnustofur listamanna 1 Álafosskvos
verða opnar, haldnir verða tónleikar
með ungum hljóðfæraleikurum og
söngvurum úr Mosfellsbæ og ná-
grenni, dagskrá verður um Halldór
Laxness, haldnar kvikmyndasýningar
og ungar rokkhljómsveitir úr Mos-
fellsbæ halda stórtónleika. „Það sem
er skemmtilegast við hátíðina," segir
Valgeir, „er að þetta er svo mikill
hrærigrautur. Það er eitthvað fyrir
alla aldurshópar. Unglingar fá stóra
tónleika í íþróttamiðstöðinni, fagur-
kerarnir fá tónleika og myndlistar-
sýningar, svo eitthvað sé nefnt.“
Áhersla er lögð á útivist í dag-
skránni, farið verður í gönguferðir
með leiðsögn, útivistardagur fjöl-
skyldunnar verður haldinn, iþrótta-
kappleikur er á dagskrá og Álafoss-
hlaupið. „Útivistarsvæði í Ullarnes-
brekkum verður vigt í tengslum við
myndarlegt átak í umhverfismálum
sem staðið hefur yfir í Mosfellsbæ og
tengist verkefninu Gróður fyrir fólk í
landnámi Ingólfs," segir Valgeir.
Miðaverði á viðburði verður stillt
mjög í hóf og ókeypis er inn á fjöl-
marga þeirra.
-ss
Myndband;
■T'
Operation
Takedown
★★★
Hver er til-
gangur
tölvuhakk-
ara?
Tölvur hafa farið sigurfór um heim-
inn eins og allflestir vita. Slfellt fleiri
kunna á þessi tól en tölvur verða sí-
fellt þróaðri. Þeir sem kunna eitthvað
fyrir sér í forritun og þess háttar vilja
náttúrlega sýna hæfni sína. Það virð-
ist helst vera sýnt með „hakki" og
innan þess geira verða viðkomandi al-
ræmdir undir einhverju dulnefni.
Ekkert kerfi virðist vera óbijótanlegt.
Myndin er byggð á sönnum atburð-
um. Kevin Mitnick er maður sem þarf
að vita hlutina, sýna sig og sanna. Það
þýðir ekkert að kaupa aðgang að hinu
og þessu kerfi heldur þarf hann að
komast í öO kerfi - hvort sem þau eru
leynileg eða ekki. Hann er sem sagt
tölvuhakkari. Nú, eins og margir slík-
ir, er hann mjög hæfur og ekki vantar
þrautseigjuna. Slíka menn er ekki
hægt að láta ganga lausa og því legg-
ur leyniþjónusta Bandarlkjanna geipi-
lega mikið á sig til að reyna að hand-
sama Mitnick. Tsutomu Shomomura,
löglegum hakkara ef svo má segja, er
jafnframt mikið í mun að koma hönd-
um yfir forrit sem hann bjó til og
Mitnick stal. Hann gengur til liðs við
leyniþjónustuna í þessu máli.
Skeet Ulrich leikur stórvel tölvu-
hakkarann á flótta. Nær hann sérstak-
lega vel að túlka ofsóknarbrjálæði
Mitnicks. Ánægjuleg áhorfun.
Útgefandi: Myndform. Leikstjóri: Joe
Chappelle. Aöalhlutverk: Tom Berenger,
Skeet Ulrich og Russell Wong. Bandarísk,
1999. Lengd: 90 mín. Bönnuö innan 16
ára. -GG