Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2000, Side 62

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2000, Side 62
70 Tilvera 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 09.25 Leikfangahillan (19:26). 09.36 TöfraQallló (30:52). 09.46 Kötturlnn Klipa (10:13). 09.54 Gleymdu lelkföngin (10:13). 10.05 Siggl og Gunnar (23:24). 10.10 Úr dýraríkinu (78:90). 10.14 Einu sinni var... - Landkönnuöir (24:26). 10.40 Skjáleikurinn. 14.35 Sjónvarpskringlan - auglýsingatími 14.50 Landsleikur í handbolta. Bein út- sending frá leik Islendinga og Makedóníumanna í Kaplakrika. Þetta er seinni leikur þjóöanna um laust sæti á heimsmeistaramótinu í Frakklandi 2001. Lýsing: Einar Örn Jónsson. 17.35 Táknmálsfréttir. 17.45 Búrabyggö (60:96). 18.15 EM I fótbolta. Bein útsending frá leik Belga og Svía sem fram fer ! Briissel. Fréttayfirlit veröur sent út í leikhléi. 20.45 Fréttir, iþróttir og veöur. 21.15 Svona var þaö *76 (7:25). 21.45 Öld sakleyslslns (The Age of Inn- ocence). Aöalhlutverk: Daniel Day- Lewis, Michelle Pfeiffer, Winona Ryder, Richard E. Grant og Geraldi- ne Chaplin. Þýðandi: Ingunn A. Ing- ólfsdóttir. OO.OODraugabanar (Ghostbusters). Banda- risk gamanmynd frá 1984 um vaska starfsmenn fyrirtækis sem tekur aö sér aö ráöa niöurlögum drauga. e. Leikstjóri: Ivan Reitman. Aöalhlutverk: Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigourney Weaver, Harold Ramis og Annie Potts. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson. 01.40Útvarpsfréttlr. 01.50Skjálelkurinn. SkjárEinn 10.30 2001 nótt. 12.30 Popp. 13.30 Mótor (e). 14.00 Adrenalín (e). 14.30 Pétur og Páll (e). 15.00 Djúpa laugln (e). 16.00 World's Most Amazing Videos. 17.00 Jay Leno. 19.00 Profiler (e). 20.00 Reilly; Ace of Sples. 21.00 Conan O’Brian. Einn vinsælasti spjallþáttastjórnandi í heimi. 22.00 Pétur og Páll (e). 22.30 Conan O’Brian. Einn vinsælasti spjallþáttastjórnandi í heimi. 23.30 Út aö griila (e). 00.00 Charmed (e). 01.00 Kvikmynd (e). Bíórásin 06.30 Heimsins bestl elskhugl (The World’s Greatest Lover). 08.00 Hollendingurinn fljúgandi (De Vli- egende Hollander). 10.05 Ást og franskar (Home Fries). 12.00 Ópus herra Hollands 14.20 Heimslns besti elskhugi 16.00 Hollendingurinn fljúgandi 18.05 Kvöldskíma (Afterglow). 20.00 Ást og franskar (Home Fries). \> 22.00 Aörar víddlr (Sphere). 00.10 Steggjapartí (Stag). 02.00 Ópus herra Hollands 04.20 Johnny Mnemonic. 09.00 Grallararnir. 09.20 Eyjarklíkan. 09.45 Ráöagóöir krakkar. 10.10 Sklppý (1:39) (e). 10.35 Nancy (13:13). 10.55 Skógardýriö Húgó (e). 12.05 NBA-tilþrif. 12.35 Best í bítiö. 13.15 Drottnari dýranna (Beastmaster 3. The Eye of Braxus). Aöalhlutverk: Tony Todd. Leikstjóri: Gabriel Beaumont. 1996 . 14.40 Fox í fimmtíu ár. 16.50 Glæstar vonir. 18.40 *SJáöu. 18.55 19>20 - Fréttir. 19.10 ísiand I dag. 19.30 Fréttlr. 19.45 Lottó. 19.50 Fréttir. 20.00 Fréttayfirlit. 20.05 Vinir (23:24). 20.40 Ó, ráöhús (25:26). 21.10 Kúrekablús. Aöalhlutverk: Dennis Hopper, Ben Johnson, Warren Oates. Leikstjóri: James Frawley. 1973. 22.55 Seinni borgarastyrjöldin (The Second Civil War). Aöalhlutverk: Beau Bridges, James Coburn, Phil Hartman. Leikstjóri: Joe Dante. 1997. 00.30 Sakleysinginn (The Innocent). Aðal- hlutverk: Isabella Rossellini, Ant- hony Hopkins, Campbell Scott. Leikstjóri: John Schlesinger. 1993. 02.25 Jeffrey. Jeffrey er samkynhneigöur maður í Aöalhlutverk: Steven Weber, Michael T. Weiss. Leikstjóri: Christopher Ashley. 1995. Bönnuö börnum. 04.05 Dagskrárlok. 13.40 Landssímadelldin. Bein útsending frá leik Fylkis og KR í 6. umferð. KR- ingar eru í efsta sæti deildarinnar en nýliöar Fylkis í því ööru. 16.00 Walker. 16.50 íþrðttir um allan heim. 17.55 Jerry Springer (36:40). 18.35 Á geimöld (21:23). 19.20 Út í óvissuna (11:13). 19.45 Lottó. 19.50 Stööln (17:24). 20.15 Naöran (10:22). 21.00 Keðjuverkun (Chain Reaction). 22.45 Trufluö tilvera (South Park). 23.15 Hnefaleikar - Oscar de la Hoya Út- sending frá hnefaleikakeppni í New York. Á meðal þeirra sem mættust voru Oscar de la Hoya, fyrrverandi heimsmeistari í veltivigt, og Derrell Coley. Áöur á dagskrá 26. febrúar. 01.00 Lawful Entry. Ljósblá mynd. Stranglega bönnuö börnum. 04.05 Dagskrárlok og skjáleikur. Omega 06.00 Morgunsjónvarp. 20.00 Vonarljós. Endursýndur þáttur. 21.00 Náð til þjóöanna meö Pat Francis. 21.30 Samverustund. 22.30 Boðskapur Central Baptist klrkj- unnar meö Ron Phillips. 23.00 Loflö Drottin (Praise the Lord). 24.00 Nætursjónvarp. ■ SFNT TILBQÐ riLB (16" VíJÍ SFNT pizza með 2 áleggstegundum, líter coke, stór brauðstangir og sósa pizza með 2 áleggstegundum, lítrar coke, stór brauðstangir og sósa T'A ■BQÐ _ sQtt Pizza að eigin vali og stór brauð- stangir OG ÖNNUR af sömu stærð fylgir með án aukagjalds ef sótt er* ‘gre^tt fyrir dýrari plzzuna IIÖFOM OPNAÐ í MJÓDDINNI í REYKJAVIK - KÍKTIJ VIÐ Austurströnd 8 Selrjamames Dalbraut i Reykjavík Mjóddin Reykjavík Reykjavíkurvegur 62 Hafnarfjörður LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 2000 DV Landsliöin eru nú komin til Hollands og Belgíu og hafa undanfarna daga veriö aö undirbúa sig. Fótboltaveisla í sjónvarpi Hætt er við því að þrátt fyrir góða veðrið sem vera á um helgina sitjiflestir áhugamenn um fótbolta sem límdir fyrir framan sjónvarpsskjáinn og ástæðan er einfaldlega sú að Bvrópukeppni landsliða er að hefjast í Hollandi og Belgíu og mun Sjónvarpið sýna beint frá leikjum keppninnar. Öruggt er að þarna verður boðið upp á það besta i boltanum. Þama eru saman komin sterkustu landslið Evrópu og víst er að alla langar til að flagga Evrópumeistaratitlinum. Keppnin hefst í Brussel í kvöld þar sem heimamenn, Belgar leika gegn Sví- um. Leikurinn hefst kl. 18.15 og í leikhléi verður fréttum skotið inn. Svíar, sem ekki hafa átt góðu gengi að fagna á undanfömum árrnn í alþjóðlegri keppni hafa lagt mikla áherlsu á lið sitt og ætla sér stóran hlut. Belgar eru á heimavelli og hafa stuðning áhorfenda, svo þeir verða að teljast sigurstranglegri. Á morgun verða síðan tveir leikir í beinni útsendingu. Kl. 12.15 leika Tyrkir gegn ítölum og fyrirfram má búast við að þetta verði auðveldur sigur hjá ítöl- um, en allt getur gerst. Kl. 15.30 er síðan annar leikur sem ætti að draga marga að sjónvarpsskjánum. Heimsmeistara Frakka leika gegn Dönum. Frakkar hafa ekki staðið undir væntingum eftir HM-sigurinn og Danir hafa á að skipa skemmtilegu liði svo allt getur gerst i þessum leik. Á mánudag eru einnig tveir leikir. Kl. 15.40 leika Þjóðveijar gegn Rúmenum og kl. 18.40 leika Englendingar gegn Portúgölum. Þjóðverjara verða að teljast sig- urstranglegri í fyrri leiknum, en ómögulegt er að ráða í seinni leikinn. Englend- ingar eru sterkari á pappímum, en landsliðið getur ekki státað af góðu gengi síð- ustu misserin. 9.00 Fréttlr. 9.03 Út um græna grundu. 10.00 Fréttlr. 10.03 Veðurfregnlr. 10.15 Smásagnakeppnl Ustahátíóar. 2. 11.00 í vlkulokln. 12.00 Útvarpsdagbókin. 12.20 Hádeglsfréttlr. 13.00 Fréttaaukl á laugardegl. 14.00 Angar. Tónlistarþáttur. 14.30 Skáldavaka. íslands þúsund Ijóö. 15.30 Meö iaugardagskafflnu. 16.00 Fréttlr og veðurfregnlr. 16.08 Hrlngekjan. 17.00 „...nóta föisk.“ Karolína Eiriksdóttir. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.28 Vlnklll. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Hljóðritasafnlö. Heimkynni viö sjó. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Stélfjaðrir. Herb Albert o.fl. 20.00 Ameríkumaður í New York. Um tónskáldið George Gershwin (1:4). 21.00 Niu bíó - Kvlkmyndaþættlr (1) (e). 22.00 Fréttlr. 22.10 Veöurfregnlr. 22.15 Orö kvöldslns. 22.20 í góöu tóml (e). 23.10 Dustaö af dansskónum. 24.00 Fréttlr. 00.10 „...nóta fölsk.” (e) 01.00 Veöurspá. 01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til morguns Há- degisfréttir. 13.00 Á línunni. 15.00 Konsert. 16.00 Fréttir. 16.08 Hitað upp fyrir leiki dagsins. 16.30 Handboltarásin. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Milli steins og sleggju. 19.00 Sjönvarpsfréttir. 19.35 Kvöldpopp. 21.00 PZ-senan. 24.00 Fréttir. fm 98,9 09.00 Hemmi Gunn (Sveinn Snorrason). 12.15 Bylgjulestin Gulli Helga/Jóhann Örn (Ragnar Páll). 16.00 Henný Árnadóttir. 19.30 Fréttir 20.00 Darri Ólason. 24.00 Næturhrafninn flýgur. Slónvarplð kl. 21.45 - Öld saklevsisins Það er ekki nýtt að Martin Scorsese fjalli um líf íbúa í New York en í Öld sakleysisins (Age of Innocence), sem sjónvarpið sýnir í kvöld, er hann í öðra umhverfí í New York en hann er vanur en myndin er byggð á klassískri skáldsögu eftir Etith Wharton um heitar ástríður meðal yfirstéttarinnar rétt fyrir aldamótin 1900. Daniel Day- Lewis, Michelle Pfeiffer og Winona Ryder mynda for- vitnilegan ástrarþríhyming. Scorsese nær í mörgum at- riðum að fanga hinn horfna heim sem fjallaö er um en myndin verður þó aldrei talin meðal hans mestu verka. Stöð 2 kl. 21.30 hvítasunnudag - Fullkomið morð Andrew Davis, leikstjóri A Perfect Murder , sem Stöð 2 sýnir annað kvöld ræðst ekki í lítið verkefni í mynd sinni Fuiikomið morð (A Perfect Murder) því fyrirmyndin er Dial M for Murder sem Aifred Hitchcock gerði árið 1954. Hún telst að vísu ekki til bestu mynda meistarans. I þeirri mynd leikur Ray Milland eiginmann sem leig- ir glæpamann til að ráða eiginkonu sína (Grace Kelly) af dögum. í nýju útgáfunni er myndin látin gerast New York og er breyting- in það mikil að fléttan kemur á óvart þó aö menn þekki fyrirmyndina. í aðalhlutverkum era Michael Douglas og Gwyneth Paltrow sem bæði ná góðum tökum á persónum sínum. fm 102,2 11.00 Kristófer Helgason. 14.00 Albert Ágústsson. 18.00 Ókynnt Stjörnulög. fm 103,7 07.00 Tvíhöfði. 11.00 Bragöarefurinn. 15.00 Ding Dong. 19.00 Ólafur. 22.00 Radio rokk. fm 100.7 Klassísk tónlist allan sólarhringinn 22.30 Leikrit vikunnar frá BBC. 7.00 Morgunógleðin. 11.00 Músík og minn- ingar. 15.00 Hjalti Már. fm 95,7 07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Heiöar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantískt. fm 97,7 10.00 Spámaðurinn. 14.03 Hemmi feiti. 18.03 Xstrím. 22.00 Hugarástand. 24.00 italski plötusnúöurinn. fm 87,7 10.00 Einar Ágúst. 14.00 Guömundur Arnar. 18.00 islenski listinn. 21.00 Geir Flóvent. fm 102,9 Sendir út alla daga, allan daginn. Sendir út talað mál allan sólarhringinn. Aðrar stöðvar EUROSPORT 10.30 Motorcycling. MotoGP In Catalunya, Spaln. 11.00 Motorcycling. MotoGP In Catalunya, Spain 12.00 Motorcycllng. MotoGP in Catalunya, Spain 12.30 Tennls. Roland Garros, Paris 15.00 Football. Road to Euro 2000 16.00 Motorcycl- ing. MotoGP in Catalunya, Spain 17.00 Football. Euro 2000 18.30 Football. Euro 2000 21.00 News. SportsCentre 21.15 Rally. FIA World Rally Champ- ionship in Greece 21.30 Football. Euro 2000 Extra 22.30 Rally. FIA World Rally Championship in Greece 22.45 Football. the Nightclub Opens 23.00 Football. Euro 2000 By Night O.OOFootball. Your Match I. OOCIose HALLMARK 10.20 Night Ride Home 12.00 Another Woman's Child 13.40 Run the Wild Relds 15.20 Grace & Glorie 17.00 The Inspectors 18.45 David Copperfleld 20.20 Foxflre 22.00 Blind Spot 23.40 Night Ride Home 1.20Run the Wild Flelds 3.00Another Woman's Child 4.40Grace & Glorie CARTOON NETWORK 10.00 Johnny Bravo 10.30 The Mask 11.00 Euro Toon Thousand 13.00 I am Weasel 13.30 Courage the Cowardly Dog 14.00 Fat Dog Mendoza 14.30 Ned’s Newt 15.00 The Powerpuff Glrls 15.30 Angela Anaconda 16.00 Dragonball Z 16.30 Ed, Edd ‘n’ Eddy ANIMAL PLANET 10.00 Croc Rles 10.30 Going Wild with Jeff Corwin 11.00 Pet Rescue 11.30 Pet Rescue 12.00 Croc Rles 12.30 Croc Rles 13.00 Animal Airport 13.01 Animal Alrport 13.30 Anlmal Alrport 14.00 Animal Airport 14.30 Animal Airport 15.00 Anlmal Airport 15.30 Anlmal Airport 16.00 The Aquanauts 16.30 The Aquanauts 17.00 Croc Rles 17.30 Croc Rles 18.00 Crocodile Hunter 19.00 Em- ergcncy Vets 19.30 Emergency Vets 20.00 Survivors 21.00 Untamed Amazonia 22.00 Man-Eating Tigers 23.00 Close BBC PRIME 10.20 Can’t Cook, Won’t Cook 10.45 Can’t Cook, Won’t Cook 11.10 Style Challenge II. 35 Style Challenge 12.00 Party of a Ufetime 12.30 Classic EastEnders Omnibus 13.30 Gardeners' World 14.00 Jackanory 14.15 Playdays 14.35 Blue Peter 15.00 Dr Who 15.30 Top of the Pops 16.00 Ozo- ne 16.15 Top of the Pops Classlc Cuts 17.00 The Trl- als of Ufe 18.00 2point4 Chlldren 18.30 One Foot in the Grave 19.00 Our Mutual Friend 20.00 The Fast Show 20.30 Top of the Pops 21.00 Sounds of the Elghties 21.30 Ruby Wax Meets... 22.00 The Stand- Up Show 22.30 Dancing In the Street 23.30 Leaming From the OU. Open Advice. Staying on Course l.OOLeamlng From the OU. Dynamic Analysls MANCHESTER UNITED TV 16.00 Watch This lf You Love Man U! 17.00 Red Hot News 17.15 Supermatch Shorts 17.30 Red All over 18.00 Supermatch - Vintage Reds 19.00 Red Hot News 19.15 Supermatch Shorts 19.30 Supermatch - Preml- er Classic 21.00 Red Hot News 21.15 Supermatch Shorts 21.30 The Tralnlng Programme NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Mummies Of Gold 10.30 Myths and Giants 11.00 The Eclipse Chasers 12.00 The Mountain Warriors 12.30 The Man Who Wasn’t Darwin 13.00 Australia's Aborigines 14.00 Marathon Monks of Mount Hiei 15.00 The Last Frog 15.30 Moving Giants 16.00 Mummies Of Gold 16.30 Myths and Giants 17.00 The Eclipse Chasers 18.00 Champion Of The Prairie 18.30 The Injured Pelican 19.00 Lords Of The Everglades 20.00 Give Sharks a Chance 20.30 Great Whlte Shark 21.00 Wolves 22.00 Elephant Men 23.00 Refuge of the Wolf 23.30 Wolves of the Alr DISCOVERY 10.00 Jurassica 10.30 Time Travell- ers 11.00 Httler 12.00 Seawings 13.00 Rrepower 2000 14.00 Modern Warriors 14.01 Navy Seals - Warriors of the Nlght 15.00 Force 21 16.00 The Classic Story of the S.A.S. 17.00 Skyscraper at Sea 18.00 Top of the Docs 18.01 Master Sples 19.00 Master Sples 20.00 Master Spies 21.00 Extreme Machlnes 22.00 Wlld Rides 23.00 Battlefleld MTV 12.00 MTV Movie Awards 2000 14.00 Say What? 15.00 MTV Data Videos 16.00 News Weekend Edition 16.30 MTV Movie Special Cannes 2000 17.00 Dance Roor Chart 19.00 Dlsco 2000 20.00 Megamix MTV 21.00 Amour 22.00 The Late Uck 23.00 Saturday Night Muslc Mlx SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 The Sharp End 11.00 SKY News Today 12.30 Answer The Question 13.00 SKY News Today 13.30 Week in Revi- ew 14.00 News on the Hour 14.30 The Sharp End 15.00 News on the Hour 15.30 Technofile 16.00 Uve at Rve 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 Answer The Question 20.00 News on the Hour 20.30 The Sharp End 21.00 SKY News at Ten 22.00 News on the Hour 23.30 Showblz Weekly CNN 10.00 Worid News 10.30 CNNdotCOM 11.00 World News 11.30 Moneyweek 12.00 News Upda- te/World Report 12.30 World Report 13.00 World News 13.30 Your Health 14.00 Worid News 14.30 World Sport 15.00 Worid News 15.30 Pro Golf Weekly 16.00 Inside Afrlca 16.30 Business Unusual 17.00 World News 17.30 CNN Hotspots 18.00 Worid News 18.30 World Beat 19.00 World News 19.30 Style 20.00 World News 20.30 The Artclub 21.00 World News 21.30 Worid Sport 22.00 CNN Worid Vlew 22.30 Inside Europe 23.00 World News 23.30 Showbiz This Weekend CNBC EUROPE 10.00 cnbc Sports 12.00 CNBC Sports 14.00 Europe This Week 14.30 Asia This Week 15.00 US Business Centre 15.30 Market Week wlth Maria Bartimoro 16.00 Wall Street Journal 16.30 McLaughlin Group 17.00 Time and Again 17.45 Tlme and Again 18.30 Dateline 20.15 Late Night With Conan O’Brien 21.00 CNBC Sports 22.00 CNBC Sports 23.00 Tlme and Again 23.45 Time and Again 0.30Dateline l.OOTime and Again 1.45Time and Agaln 2.30Dateline 3.00Europe This Week 3.30McLaughlln Group VH-l 10.00 The Millennium Classic Years - 1992 11.00 Emma 12.00 The VHl Album Chart Show 13.00 It’s the Weekend 14.00 90s Hits Weekend 18.00 The Mlllennlum Classic Years -1996 19.00 It’s the Weekend 20.00 Hey, Watch This! 21.00 Behind the Music. Barry White 22.00 Storytellers. REM 23.00 Top 90 Videos of the 90s TCM 18.00 The Band Wagon 20.00 The Clnclnnati Kid 21.45 Marlowe 23.20 Never So Few 1.20The Shoes of the Rsherman Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester Unidet), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSleben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska rlkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.