Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2000, Qupperneq 42

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2000, Qupperneq 42
50 LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 2000 '... Ostkurve Ayrton Senna Kurve Aglp Kurve SOdkurve Nordkurve x Ostkurve Eddie Irvine 2 Mika Salo (4) 3 Heinz-Harald Frentzen (2) 4 Ralf Schumacher (11) 5 David Coulthard (3) 6 Olivier Panis (7) (Rásróð keppenda) —1 Hraöasti hringur David Coulthard (hringur43) 1:45.270/ 233.331 km/klst iTímataka '9ðl 1 Mika Hákkinen l l ID C ll II _l #/ ~2 Heinz-Harald Frentzen 3 David Coulthard 4 Mika Salo 5 Eddie Irvlne 6 Rubens Barrichello 1 ' i | Staðreyndir 1 | Vangavettur um keppnisáætíun j Yfirborö brautar Slétt Veggrlp Mikið Dekkjaval Meðal Dekkjasllt Meöal Álag á bremsur Mikið Full eldsneytisgjöf 66% (úrhring) Eldsneytiseyðsla Mikil « 27-29 1-stopp 2-stopp (1) 16-18 j /9) (2) 31-33 Svona er lesið... Hraði —| |— Gír Þyngdarafl Tímasvæði I“n -4^°] Samanlagðu^oo.Qi *Byggtá timatökum 99 Jlm Clark Kurve Grafík:© Russell Lewis Lap data supplied by Benetton^ Formuta1~ COMPACl yfirburðir Tæknival Tilvera Hockenheim, : 30. júlí 2000 Lengd brautar: 6.749 km Eknir hringir: 46 hringir Villeneuve veifar til áhorfenda eftir vel heppnaöa keppni. Formúlufréttir af visir.is Michael Schumac- her fljótastur Villeneuve áfram hjá Schumacher setti besta tíma gær- dagsins á æfrngum á Hockenheim, 1 mín. 43,532 sek. með 237,318 km. með- alhraða. Frentzen var annar, Hakkinen þriðji, Barrichello íjórði og Coulthard fimmti. Trulli varð siðan sjötti en báðir nýju Jordan bilarnir lentu reyndar i vélarbilunum á braut- inni. Þokkalegt veöurútlit Það lítur út fyrir ágætis veður um helgina á Hockenheim. Veðurspáin gerir ráð fyrir 20 stiga hita, hálfskýj- uðu veöri og að það rigni ekki. Lík- lega mun þó rigna í dag en óvíst með morgundaginn, þegar æfmgar byrja um morguninn. Línur aö skýrast hjá Button Búist er við að Button tilkynni á næstu dögum fyrir hvern hann kepp- ir á næsta ári. Valið hjá BAR stendur á milli hans og Olivier Panis og er eft- ir miklu að slægjast, launin eru um Aroiðanleiki i keppni Tfu ofstu Hringir klárðir % 1 Rubens Barrlchello 603 89.59 2 Giancarlo Flslchella 697 88.70 3 Mika Hðkklnen 591 87.81 4 Michael Schumacher 565 83.95 5 David Coulthard 554 82.31 6 Ralf Schumacher 552 82.02 7 Gaston Mazzacane 545 80.98 8 Jacques Villeneuve 541 80.38 9 Ricardo Zonta 530 78.75 10 Jenson Button 529 78.60 (Fjöldi hringja á tímabilinu: 673) % = prósenta kláraðra hringja miðað við fjðlda hringja á tlmabilinu 150.000.000 króna á ári. BAR hailast frekar að því að ráða Panis og ef svo fer er líklegt að Button endi hjá Benetton á næsta tímabili. Eitt getur þó haft áhrif ennþá, en það er hvort og hvenær Montoya ákveður að taka sæt- ið hjá Williams liðinu. Jafnt hjá Mika og Michael Michael Schumacher og Mika Hakkinen eru báðir taldir jafn sigur- stranglegir á sunnudag samkvæmt veðbankanum Ladbrokes. Báðir eru með möguleikana 2,75 á móti 1. Með aðeins minni möguleika er David Coulthard með 3:1 og næstur Barrichello með 11:1. Heinz-Harald Frentzen er í heimakeppni og fær hlutfóllin 40:1 og félagi hans Jamo Trulli hjá Jordan með 50:1. Hinir þýsku ökumennirnir, Ralf Schumacher og Nick Heidfeld eru með 34:1 og 200:1. Vel gæti þó borgað sig að veðja á Villeneuve með hlutföll- in 50:1. 1 Ofar í timatökum Hakkinen 6-4 Coulthard M. Schumacher 8-2 Barrichello Frentzen 6-4 Trulll Irvine/Burti 8-2 Herbert R. Schumacher 7-3 Button Fisichella 9-1 Wurz Alesi 7-3 Heldfeld Salo_ 6-4 Dlnlz Gené 9-1 Mazzacane De la Rosa 6-4 Verstappen Villeneuve 8-2 Zonta í vikunni var tilkynnt að Jacques Villeneuve hefði gert þriggja ára samning við BAR-liðið og losnar því um mikla spennu á ökumannsmarkaðinum sem hefur verið að bíða þess hvað „villingur- inn“ ætli sér að gera fyrir næsta ár. Árangur BAR-liðsins hefur valdiö geysilegum vonbrigðum og ekki síst Villeneuve sjálfum sem var jafnvel á leið til McLaren eða Benetton og hafði meira að segja talað við yfirmenn Ferrari. Það er þó ljóst að betri árangur í síðustu tveim keppnum hefur breytt skoðun Kanadamannsins sem ætlar að sýna British Americ- an Racing keppnisliðinu trygg- lyndi sitt með því standa við hlið þess í baráttunni um að koma lið- inu í hóp þeirra bestu í Formúlu HM-Keppnin ökumaður Uð 1 M Schumacher 56 Ferrarl 32 2 CouKhard 50 McLaren 88 3 Hðkklnen 48 Wllllams 19 4 Barrlchello 36 Benetton 18 5 Flslchella 18 BAR 12 6 R Schumacher 14 Jordan 11 7 Vllleneuve 11 Sauber 4 8 Trulll 6 Jaguar 3 9 Frentzen 5 Arrows 3 10 Button 5 Prost 0 11 Salo 4 Minardl 0 12 Irvlne 3 13 Verstappen 2 « 14 Zonta 1 15 De la Rosa 1 I .... IIIIIIIIHIið'IMMW■ 1. Liðið var í upphafi byggt utan um Villeneuve af umboðsmanni hans, Greg Pollock viðskiptasnill- ingi, og hefur fengið í lið með sér Honda, Reynard og gífurlegt fjár- magn frá amerískum tóbaksfram- leiðanda sem allir að sjálfsögðu væntu árangurs sem ekki hefur orðið. Þessi ákvörðun Villeneu- ves, að halda áfram með liðinu, verður til þess aö BAR-liðið liflr áfram. Það er ekki vlst að svo hefði orðið án kappans sem fram að þessu hefur borið liðið uppi. Það verður þó ekki ódýrt fyrir BAR því litlar 1200 milljónir á ári tekur kappinn fyrir að ljá þeim þjónustu sína og ef heimsmeistaratitill verður i höfn fær hann tæplega 400 milljónir til viðbótar. Vantar bíl honum samboöinn Siðan Jacques Villeneuve varð heimsmeistari árið 1997 með Williams Renault hefur hann ekki haft keppnisbíl sem er honum samboðinn en margir telja hann jafnoka Michaels Schumachers og Mika Hakkinens sem einn af þremur bestu ökumönnum um þessar mundir. AfHItill og óak- andi Williams-bíll árið 1998 og vonlaus BAR-bíll árið 1999 hafa haldið Villeneuve frá toppbarátt- unni þar sem hann á sannarlega heima en öruggur akstur og góður árangur í tímatökum á þessu ári BAR undirstrika getu þessa 29 ára öku- manns sem vann 11 af sínum fyrstu 30 keppnum. Meö kappakstur í blóölnu Villeneuve er sonur keppnisgoð- sagnarinnar Gilles Villeneuve sem á árum áður keppti fyrir Ferrari en lést árið 1982 þegar Jacques var aðeins ellefu ára gam- ah. Þrátt fyrir þetta var hann harðákveðinn í að feta í fótspor fóður síns og hóf kappakstur í F3 á Ítalíu á átjánda ári, var stöðugt vaxandi og fór til Japans þar sem hann átti mjög árangursríkt tíma- bil og var kominn 1 CART- kappaksturinn i Bandaríkjunum árið 1994. Árið eftir varð hann meistari og kominn með saming hjá Williams þar sem hann svo kom inn með stæl, setti ráspól í sinni fyrstu keppni og var nærri búinn að sigra. Eitt besta keppnis- tímabil í sögu Formúlu 1, 1997, sýndi Villeneuve hvað í honum býr og háði harða baráttu við Michael Schumacher um titil árs- ins sem endaði með ákeyrslu Þjóð- verjans á Villeneuve sem átti djarfan framúrakstur í lokaslagn- um um titilinn á Jerz. Schumacher endaöi með skömm utan brautar og var sviptur öllum stigum ársins fyrir atvikið. Eftir þetta er Jacques Villeneuve eini ökumaðurinn sem Michael Schumacher ber virðingu fyrir - og á það sannarlega skilið. -ÓSG ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.