Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2000, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2000, Blaðsíða 22
34 MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 2000 DV ? Ættfræði________________ Umsjón: Helga D. Siguröardóttir 85 ára_________________________________ Guöni Guðnason, Ásvallagötu 16, Reykjavlk. María Jónsdóttir, j Bjarnastöðum, Fosshóli. 80ára_________________________________ Hanna Stefánsdóttir, Víðilundi 24, Akureyri. Kristján Stefánsson, Hríseyjargötu 10, Akureyri. 75 ára________________________________ Auöur Ásdis Sæmundsdóttir, Höfðagrund 7, Akranesi. Sigrún Stefánsdóttir, Hamarsstíg 36, Akureyri. Sveinína Jónsdóttir, Einigrund 7, Akranesi. 70 ára________________________________ Anna Magdalena Jónsdóttir, Laugarbraut 23, Akranesi. Björg Jóhanna Benediktsdóttir, Goðheimum 22, Reykjavík. Fanney Björnsdóttir, Kópnesbraut 11, Hólmavík. Guöni Brynjólfsson, Hvassaleiti 65, Reykjavík. Helga Ingólfsdóttir, Birkigrund 31, Kópavogi. Helga Jónsdóttir, Háaleitisbraut 18, Reykjavík. Ólöf Hjartardóttir, Sunnubraut 17, Akranesi. Salóme Sigfúsína Gestsdóttir, Ártúni 2, Siglufirði. Siguröur Helgi Jónsson, Mávabraut 3a, Keflavík. 60 ára________________________________ + Elfn Guömundsdóttir, Þýskalandi. Hlíf Arnþórsdóttir, Danmörku. Karólína Guðnadóttir, Hringbraut 94b, Keflavík. Siguröur Kristinsson, Svíþjóð. Tómas Hinrik Bartlett, Nönnugötu 7, Reykjavík. 50 ára________________________________ Aöalheiður Jóhannsdóttir, Blöndubakka 8, Reykjavík. Björg Valtýsdóttir, Njarövíkurbraut 28, Njarövík. Guðjón Magnússon, Álfheímum 34, Reykjavík. Guöríöur H Benediktsdóttir, Hlaðbrekku 5, Kópavogi. Guörún Eiísabet Pálsdóttir, Hafraholti 14, isafirði. Halldóra Kristín Thoroddsen, Fjölnisvegi 13, Reykjavík. Hjördís Högnadóttir, Noregi. ingibjörg Einarsdóttir, Selvogsgrunni 5, Reykjavík. Sigrún Kristinsdóttir, Hnotubergi 29, Hafnarfiröi. Siguröur Björnsson, Neshaga 11, Reykjavík. Vaigeröur Kristbjörg Jónsdóttir, Rjúpufelli 38, Reykjavík. 40 ára________________________________ Anthony Enrico Genualdo, Bandaríkjunum. Bjarni Sveinn Benediktsson, Borgarholtsbraut 70, Kópavogi. Elís Skarphéöinn Þóröarson, Svlþjóð. Friðrik H. Blomsterberg, Rekagranda 2, Reykjavík. Geröur Sigtryggsdóttir, Eskihlíð 16b, Reykjavík. Guöbjörg Linda Kærnested, Jörfabakka 18, Reykjavík. Guömundur Guömundsson, Færeyjum. Guðmundur Sigurösson, Lyngmóa 17, Njarðvlk. Helga Benjamínsdóttir, Björk, Reyðarfirði. Hrafnhildur Haraldsdóttir, Lynghæð 6, Garðabæ. Karla Valdimarsdóttir, Færeyjum. Kjartan Birgisson, Hverfisgötu 24, Hafnarfirði. Kristbjörg L. Kristjánsdóttir, Þingási 10, Reykjavík. María Hermannsdóttir, Kirkjugerði 14, Vogum. Mist Barbara Þorkelsdóttir, Fífuhvammi 41, Kópavogi. Sveinn Aöalsteinsson, Tunguvegi 28, Reykjavík. Theodór H. Kristjánsson kennari, Kambahrauni 11, Hveragerði, lést laug- ardaginn 29. júlí. Auöur Jakobsdóttir Zoller lést þrlðju- daginn 4. júlí. Útförin hefur farið fram. Bergþóra Guömundsdóttir, Sléttuvegi 7, Selfossi, andaðist á Sjúkrahúsinu á Sel- fossi fimmtudaginn 20. júlí. Útförin hef- ur farið fram. Sjötug Steinvör Bjarnadóttir húsmóðir Steinvör Bjamadóttir húsmóðir, Miövangi 89, Hafnarfirði, er sjötug í dag. Starfsferill Steinvör lauk bamaskólaprófi ár- iö 1944 frá Austurbæjarskóla í Reykjavík. Hún lauk einu ári í Frí- stundamálaraskólanum (mynd- listarskóla). Hún hefur einnig setið ýmis myndlistamámskeið um æv- ina. Frá þrettán ára aldri fram til tvítugs vann Steinvör sem hönnuð- ur hjá Leðurgerðinni. Steinvör hefur þó lengst af gegnt húsmóðurhlutverkinu en á áranum 1980-1997 var hún starfsmaður ísal. Fjölskylda Steinvör giftist þann 28.3. 1959 Ragnari Þorsteinssyni vélvirkja, f. 4.11.1934. Foreldrar hans voru Guð- munda Kristjánsdóttir húsmóðir og Þorsteinn Kr. Sigurðsson verka- maður frá Sandi á Akranesi. Þau bjuggu lengst af í Reykjavík. Böm Steinvarar og Ragnars eru Bjami Ragnarsson, f. 27.11.1950, út- gerðartæknir í Kópavogi, kona hans er Sigurveig Hafsteinsdóttir og eiga þau þrjú böm; Guðmundína Ragn- arsdóttir, f. 28.10.1958, lögfræðingur í Hafnarfirði, maður hennar er Karl Þ. Marinósson og eiga þau fjögur börn; Guðbjörg Elín Ragnarsdóttir, f. 6.6.1960, snyrtifræðingur í Garða- bæ, maöur hennar er Bragi Þ. Bragason og eiga þau þrjú börn; Ragnheiður Ragnarsdóttir Cuda, f. 10.1.1967, hún er gift Mario Cuda og saman eiga þau eitt bam; Þorsteinn Kr. Ragnarsson, f. 19.6. 1971, kona hans er Rakel Gunnlaugsdóttir og eiga þau eitt bam. Systkini Steinvarar eru Klara Ingvarsdóttir, f. 28.10. 1918, d. 1997, húsmóðir í Reykjavík; Bjami Guð- brandur Bjamason, f. 12.4. 1921, d. 1981, leigubílstjóri í Reykjavík, Pálína Bjamadóttir, f. 7.2. 1925, d. 1997, húsmóðir í Reykjavík; Guð- mundur Bjamason, f. 27.3. 1927, raf- virkjameistari í Reykjavík; Þórir Bjamason, 6.10. 1931, vélstjóri í Reykjavík; Már Bjamason, f. 12.9. 1933, trésmíðameistari í Reykjavík. Foreldrar Steinvarar voru Bjami Bjarnason, f. 18.7. 1890, d. 2.4. 1945, vélstjóri frá Þingeyri, og Elín Guð- mundsdóttir, f. 1.10. 1897, d. 21.10. 1974, húsmóðir frá Meiðastöðum í Garði. Þau bjuggu í Reykjavík. Ætt Bjami var sonur Þóra Bergsdótt- ur, húsfreyju á Þingeyri, dóttur Bergs Pálssonar sjómanns og Þór- unnar Elísabetar Sveinsdóttur sem lifði það að verða elsta kona í Reykjavík. Faðir Bjama var Bjami Guðbrandur Jónsson jámsmiður, sonur Jóns Einarssonar formanns á Lokinhömram í Amarfirði. Elín var dóttir Guðmundar Áma- sonar bónda og síðar verslunar- manns i Reykjavík. ÍjTMWflfTÍHffSHBBBBBBfiBSIliii Sjötug Jakob H. Magnússon matreiðslumeistari og veitingamaður Jakob H. Magnússon, matreiðslu- meistari og veitingamaður, Skild- inganesi 3, Reykjavík, varð fimm- tugur í gær. Starfsferill Jakob fæddist í Reykjavík og ólst upp í Vesturbænum. Hann lauk matreiðslunámi frá Hótel Sögu árið 1970 og starfaði í Danmörku árin 1972 til 1979. Árið 1979 opnaði hann veitingastaðinn Homið í Reykjavík og hefur hann séð um rekstur þess síðan. Árið 1987 sat Jakob í stjórn Klúbbs matreiðslumeistara, árið 1989 hóf hann störf í sveinsprófs- nefnd í matreiðslu og sama ár sat hann í stjóm samtaka norrænna matreiðslumeistara. Hann hefur veriö forseti Klúbbs matreiðslu- meistara í átta ár frá árinu 1992 og árið 1994 sat hann í stjórn Sam- bands veitinga- og gistihúsaeigenda. Jakob varð forseti samtaka nor- rænna matreiðslumeistara árið 1995 og gegndi því starfi í tvö ár. Hann var valin alþjóðlegur dómari í heimssamtökum matreiðslumanna, W.A.C.S., árið 1997. Jakob hefur þar fyrir utan keppt og dæmt í fjölda alþjóðlegra mat- reiðslukeppna á Norðurlöndunum, i Merkir Islendingar Þýskalandi, Lúxemborg, Frakklandi, Ástralíu og i Suður-Afr- _______________________ íku. Árið 2000 var Jakob valinn for- maður þróunarfélags miðborgar Reykjavíkur. Fjölskylda Jakob giftist þann 14.2. 1969 Val- gerði Jóhannsdóttur, f. 14.2. 1951, hárgreiðsludömu. Foreldrar hennar eru Jóhann Vilhjálmsson, prentari í Reykjavík, og Margrét Ólafsdóttir húsmóðir. Börn Jakobs og Valgerðar eru Hljaiur Sölvi Jakobsson, f. 2.8. 1970, Jakob Reynir Jakobsson, f. 28.8. 1981, og Ólöf Jakobsdóttir, f. 20.4. 1983. Systkini Jakobs era Jósef Magn- ússon, f. 18.12.1933, tónlistarmaður, búsettur i Skipasundi í Reykjavík, og Guðríður Magnúsdóttir, f. 20.4. 1938, skrifstofustjóri, búsett á Tún- götu í Reykjavík. Foreldrar Jakobs voru Magnús Jósefsson, f. 28.12. 1911, d. 1994, iðn- aðarmaður og Ingibjörg Vilhjálms- dóttir, f. 22.8. 1912, húsmóðir. Þau bjuggu lengst af í Reykjavík. María Bæringsdóttir húsmóðir María Bæringsdóttir húsmóðir, Höfðagötu 11, Stykkishólmi, er sjötug í dag. r Starfsferill María lauk húsmæðra- skólanámi frá Staðarfelli í Dalasýslu og var hótel- stýra Sumarhótelsins í Stykkishólmi í 12 ár. María vann ýmis skrifstofustörf í Skipavík i 18 ár. Síðastliðin 10 ár hefur hún rekið heimagistingu. Fjölskylda Þann 11.11. 1950 giftist María Ágústi Þórarinssyni, f. 16.8. 1916, stýrimanni. Foreldrar hans voru Þórarinn Jónsson, bóndi og sjómað- ur í Bolungarvík, og Ingibjörg Guð- mundsdóttir húsfreyja. Börn þeirra hjóna eru Árþóra Ágústsdóttir, f. 4.3. 1953, kennari, maður hennar er Þorsteinn Gunn- arsson, f. 21.10. 1953, rektor HA, böm þeirra eru Hugi Freyr Þor- steinsson, f. 29.12. 1979, og Sólveig Þorsteinsdóttir, f. 29.6. 1982, nemi; Harpa Ágústsdóttir, f. 2.9. 1956, fé- lags- og uppeldisráðgjafi, hún er gift Baldvin Einarsson lögfræðingur var fæddur þennan dag, 2. ágúst, fyrir 199 áram. Baldvin var sonur Einars Guðmundssonar, umboðsmanns að Hraunum í Fljótum, og konu hans, Guðrúnar Pétursdóttur frá Skeiði í Svarfaðardal. Baldvin lærði undir skóla hjá séra Jóni Konráðssyni og var í Bessastaðaskóla árin 1822 til 1825 og sóttist námið þar vel, en hætti þó námi við skólann. Hann varð stúd- ent úr heimaskóla séra Árna Helgasonar þann 27. júlí árið 1825. Hann vann síðan sem skrifari hjá Grími Jónssyndi amtmanni, Baldvin er skráður í háskólann í Kaup- mannahöfn árið 1827 og lauk hann lagaprófi þann 21.10. 1831. Hann var ritstjóri tímaritsins Ármann á Alþingi ásamt Þorgeiri Guðmundssyni Baldvin Einarsson sem síðar varð prestur og samdi Baldvin mestan hluta efnis tímaritsins sjálfur en alis urðu ár- gangamir íjórir. Eftir Baldvin liggja meðal annars ritgerðin Ritgerð um birkiskóga viðurhald sem kom út í Kaupmannahöfn árið 1827 og í íslenskri þýðingu í Reykjavík árið 1848 og Bemærkn- inger om den gamle islandske Lov Graagaa- sen en sú ritgerð kom ekki út fyrr en eftir andlát Baldvins, eða árið 1834. Baldvin háði ritdeilu við Rasmus Kristi- an Rask sem spannst af þýðingum C.C. Rafns á Jómsvíkinga og Knytlinga sögum. Baldvin giftist danskri konu og afkomendur þeirra búa í Þýskalandi. Baldvin lést af völd- um sára er hann hlaut er kviknaði í rekkjuvoð- um hans í bruna í Kaupmannahöfn árið 1833, en hann var þá aðeins 32 ára gamall. Gunnari Tryggvasyni, f. 2.12. 1958, skipaverkfræð- ingi, börn þeirra era Tryggvi Gunnarsson, f. 30.5. 1990, og María Borg Gunnarsdóttir, f. 1.12. 1994. Fyrir átti Harpa son- inn Ágúst Þór Bárðarson, f. 6.6.1974, og er hann bú- settur í Danmörku. Systkini Maríu eru Jón Lárus Bæringsson, f. 27.2. 1927, vélgæslumaður í Stykkis- hólmi; Gróa Herdís Bæringsdóttir, f. 27.7 1933, d. 13.6. 1999, húsmóðir; Högni Bæringsson, f. 22.9. 1935, verkstjóri í Stykkishólmi, og Þor- bergur Bæringsson, f. 26.11. 1943, húsasmíðameistari í Stykkishólmi. Uppeldissystkini Maríu eru Guð- ný Jensdóttir, f. 15.5. 1938, verka- kona; Þórður Haraldsson, f. 19.7. 1951, skipasmiður og Svavar Jens- son, f. 7.6. 1953, bóndi. Faðir Maríu var Bæring Elísson, f. 9.9. 1899, d. 30.5.1991, bóndi og Ár- þóra Friðriksdóttir, f. 23.12. 1904, d. 17.3. 1990, húsmóðir. Þau bjuggu á Borg í Stykkishólmi og áður að Bjarnarhöfn í Helgafellssveit. María verður að heiman á afmæl- isdaginn. Jónína Margrét Egilsdóttir, Melgeröi 24, veröur jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 3. ágúst klukkan 13.30. Ragnheiöur Hóseasdóttir, Skólavöröu- stíg 40, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 4. ágúst klukkan 13.30. Guðmundur J. Kristjánsson, Hjallaseli 55, Reykjavík, veröurjarösunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 2. ágúst klukkan 15.00. Georg Mellk Róbertsson, Eirlksgötu 15, Reykjavík, veröur jarösunginn frá Dóm- kirkjunni fimmtudaginn 3. ágúst klukkan 15.00. Þú nærö alltaf sambandi við okkur! Smáauglýsingar © 550 5000 alla vlrka daga kl. 9-22 sunnudaga kl. 16-22 dvaugl@ff.is hvenær sólarhringsins sem er 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.