Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2000, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 2000
23
Húsnæðismiölun stúdenta
vantar allar tegundir húsnæðis á skrá
fyrir háskólanema. Upplýsingar á skrif-
stofn Stúdentaráðs í síma 5 700 850.
Tveir reglusamir námsmenn leita að 3
herb.leiguíbúð í Reykjavík frá 1. sept.
Skilvísum greiðlum heitið. Uppl. í s. 694
6739 og 869 9434,_____________________
Tvær systur utan af landi (önnur í Hl og
hinn í MH) óska eftir 2 til 3 herb. tfl
leigu. Reykl. og reglusamar. Uppl. í síma
487 4695 eða 866 7026.________________
Óskum eftir aö taka á leigu litla íbúö fyrir
20 ára iðnnema. Reglusemi og öruggum
greiðslum heitið. Uppl. 897 1060/568
2127._________________________________
Óska eftir 3-4 herbergja ibúö á höfúðborg-
arsvæðinu. Uppl. í síma 555 3843 eoa
692 3843._____________________________
30 karlmaöur öskar eftir 3 herb. íbúö á höf-
uðborgarsvæðinu frá og með l.sept.
Uppl. í síma 897 9219.________________
Fólk utan af landi óskar eftir 3-4 herb.
íbúð til leigu frá 1. sept. Uppl. í s. 471
1609 og 895 3330._____________________
Par meö ungbarn sárvantar 3 herb. íbúö.
Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í s. 696
2983. Helga.__________________________
Ungur, reglusamur námsmaöur óskar eftir
herbergi eða lítilli íbúð. S. 588 4048 og
866 6162._____________________________
Óska eftir 2-3 herb. íbúö. Upplýsingar í s.
475 6770, Kristín.
Sumarbústaðir
Rotþrær, 15001 og upp úr. Vatnsgeymar,
300-30.000 1. Borgarplast, Seltjarnar-
nesi, s. 561 2211, Borgamesi, s. 437
1370._______________________________
Til leigu gamalt íbúöarhús I Svarfaðardal,
Dalvucurbyggð. Gott berjaland. Uppl. í s.
466 1512.
atvinna
Atvinnaíboði
Lagerstörf - góö vinna. Við leitum að
ábyrgum og drífandi starfsmönnum á
öllum aldri í störf.sem henta konum
jafnt sem körium. Á sérvörulager Hag-
kaups starfar í dag samhentur 50
manna hópur. Lagerinn er staðsettur í
Skeifúnnu 15 en í vetur er fyrirhugað að
starfsemin flytjist í nýtt og glæsilegt
húsnæði að Skútuvogi 9. Við leitum að
starfsmönnum í tiltekt pantana (vinnu-
tími frá kl. 08.00-16.30), í verðmerking-
ar (vinnutími frá kl. 08.00-16.30) og
aukafólk í verðmerkingar (vinnutími síð-
degis virka daga og laugardaga). Við-
komandi þarf að geta hafið störf sem
fyrst. Nánari uppl. gefur Guðmundur
Oddgeirsson rekstrarstjóri í síma 563
5135._______________________________
Starfsfólk - Vantar þig vinnu?
Veitingahúsakeðjan American Style,
Reykjavík, Kópavogur, Hafnarfjörður,
óskar eftir að ráða hresst starfsfólk í fúllt
starf á alla staði. I boði eru framtíðar-
störf í grilli eða sal fyrir duglegt fólk.
Unnið er eftir fóstum vöktum, 3 dagv., 3
kvöldv. og frí í 3 daga. Góð mánaðarlaun
í boði + 10% mætingarbónus. Möguleik-
ar á að vinna sig upp. Umsóknareyðu-
blöð fást á veitingastöðum American
Style, Skipholti 70, Nýbýlavegi 22 og
Dalshrauni 13. Einnig eru veittar uppl. í
s. 568 6836.________________________
Viltu safna peningum í vetur! Ertu áhuga-
samur meö góða menntun!
Ef svo er, þá er hér atvinnutilboö sem erfitt
er aö hafna!
Þeir fá sem fyrst koma!
í boði er ein staða í skemmtilegu og sér-
stöku umhvprfi við Grunnskólann á
Drangsnesi. I boði eru glæsileg fríðindi
og góð kjör fyrir áhugasamt fólk.
3 1/2 tíma akstur til Rvíkur og 4 til Akur-
eyrar. Nánari upplýsingar hjá skóla-
stjóra í símum 869 0327, 451 3275, 451
3288 og 864 2129. ___________
Hiá okkur er mikiö fjör, frábær hópur og
McFjör flestar helgar. Við kennum þér
nýtt McTungumál, viltu vita hvað orðin
lögga, massa, time out, rush og huml
ýða? Komdu og kynnstu nýjum vinum
ásamt því að læra heilmikið um það
hvemig er að vinna hjá einum af stærstu
vinnuveitendum heims. Við gemm hlut-
ina öðmvísi en allir hinir. Miklir mögu-
leikar að vinna sig upp og hækka þannig
launin. Hægt er að aðlaga vinnutímann
að þínum þörfúm. McDonald’s. Öðmvísi
vinnustaður!________________________
Nýkaup, Eiöistorgi. Óskum eftir að ráða
duglegt fólk til starfa í kjötborði og græn-
meti í verslun okkar í Eiðistorgi. Um er
að ræða framtíðarstörf í dagvinnu. Að
auki getum við bætt við okkur aukafólki
í ýmis störf þar sem vinnutími er sam-
komulatr. Góð laun em í boði f. rétta að-
ila, þurfa að geta hafið störf sem fyrst.
Uppl- um þessi störf veita Guðbjartur
Agúst Guðbjartsson og Þórhallur Krist-
vinsson á staðnum og í s. 561 2000.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Tekið er á móti smáauglýsingum í
Helgarblað DV til kl. 17 á fóstudögum.
Smáauglýsingavefúr DV er á Vísi.is.
Smáauglýsingasíminn er 550 5000,
á landsbyggðinni 800 5000.
Óskum eftir aö ráöa stuöningsfulltrúa til
starfa með fbtluðum nemendum í Val-
húsaskóla á Seltjamamesi.
Einnig vantar starfsmenn í blönduð störf
(gangavörslu og ræstingu).
Umsóknir berist til Sigfúsar Grétarsson-
ar, skólastjóra Valhúsaskóla, sem veitir
nánari uppl. um störfin. Símar 561 2040
og694 2240.
Umsóknarfrestur er til 25 ágúst ‘00.
Súfistinn Hafnarfirði. Námsmenn! Hvemig
væri nú að huga að hentugu hlutastarfi
fyrir næsta vetur? Súfistinn Hafnarf.
auglýsir nú laust til umsóknar hluta-
starf við þjónustu og afgr. frá 1. sept.
næstk., aldurstakm. 20 ára. Vinnutil-
högun 1-2 vaktir í viku frá kl. 17-24 og
önnur hver helgi. Umsóknareyðublöð á
kaffihúsum Súfistans.
í Mýrarhúsaskóla á Seltiarnarnesi vantar
starfsmann í Skólaskjól (heilsdags-
skóla). Einnig vantar stuðningsfúlltrúa
til að starfa með fötluðum nemendum.
Umsóknir berist til Regínu Höskulds-
dóttur, skólastjóra Mýrarhúsaskóla, sem
veitir nánari uppl. um störfin. Símar 561
1980 og 899 7911. Umsóknarfrestur er
til 25 ágúst ‘00.
Hagkaup, Kringlunni.
Laus era störf í dömudeild, herradeild,
leikfangadeild, skódeild, kassadeild og á
lager. Að auki vantar okkur helgarfólk.
Nánari upplýsingar veita Jóhanna
Snorradóttir aðstoðarverslunarstjóri og
Linda Einarsdóttir svæðisstjóri í síma
568 9300 næstu daga.
Hagkaup-Skeifan
Laus era störf í kassadeild, vinnutími
12-20 og 10-19, fúllt starf í kerram, leik-
fangadeild og bakaríi og hlutastarf í bús-
áhaldadeild og skódeild. Uppl. gefa
Hrönn Hjálmarsdóttir starfsmannafiill-
trúi og Dagbjört Bergman deildarstjóri
í s. 563 5000._______________________
Little Ceasars þráövantar hresst starfsfólk
í fúllt starf. I boði era framtíðarstörf,
unnið er á fóstum vöktum, 3 dag. v., 3
kvöld v. og 3 dagar fh'. Góð laun í boði fyr-
ir gott fólk, umsóknareyðublöð liggja fyr-
ir í Fákafeni 10. Einnig uppl. í síma 694
3848.________________________________
Ræstistörf. Óskum eftir góðum starfs-
krafti í ræstingar. Vaktavinna, frá kl.
8-14. 80% starf er um að ræða. Góð laun
í boði fyrir réttan aðila. Gæti hentað
heimavinnandi. Uppl. á staðnum, ekki í
síma, daglega frá kl. 10-16. Kringlukrá-
in.
Sexí raddir. Okkur vantar femimskar,
mjúkar, sexí raddir, aldur 20+, sem eru
opnar fyrir öllu sem við kemur erótísku
símaspjalIi.Vinnutími er kvöld og helgar.
Góð laun fyrir góðar raddir. Áhugasamir
hafi samband í s. 570 5500 milli kl. 9 og
17.
Starfsfólk óskast. Okkur vantar traust,
duglegt og stundvíst starfsfólk í vakta-
vinnu. Um er að ræða fúllt starf í afgr. í
sölutumi. Einnig vantar okkur starfsf. í
hlutastarf á næturvaktir. Uppl. í s. 897
0449 e.kl. 13.
Á Stöðinni, Reykjavíkurvegi 58, Hafnf.
Traust kona óskast til að koma á heimili
í Hlíðunum 2 til 3 daga í viku, e.h. Starf-
ið felst í að taka á móti bömum úr skóla,
tilfallandi heimilsstörfúm og aðstoð við
heimanám. Bílpróf. Gæti hentað náms-
manni eða húsmóður. Svör sendist DV,
HS -294661.____________________________
Líflegur vinnustaöur. Óskum eftir að ráða
duglegt og áreiðanlegt afgreiðslufólk til
starfa í verslun okkar í Mjódd og Suðu-
veri sem er líflegt og vinsælt bak-
arí/kaffihús. Uppl. gefúr Sigurbjörg
(Suðuver) 897 5470 og Björg (Mjódd) 860
2090.
Eldhússtarf. Leikskólinn Klettaborg í
Grafarvogi óskar eftir starfsmanni í 50%
starftil aðstoðar í eldhúsi. Vinnutími kl.
10-14. Uppl. gefúr leikskólastjóri í dag,
mán. og þri„ kl. 13-16 í s. 567 5970,
Grillbær, Blönduósi, óskar eftir starfs-
stúlku í afgreiðslustarf í vetur, þarf að
hafa reynslu og vera orðin 18 ára. Mikil
vinna í boði. Húsnæði fylgir. Þarf að geta
byijað 1. sept. Uppl. í síma 452 4350.
Steini og Guðrún.
Hafnarfjöröur- barnapössun. Óskum eftir
bamgóðri manneskju til að ná í bömin
okkar á leikskóla 2 í viku. Um er að ræða
mánudaga, 16-18, og miðvikudaga,
16-19. Laun á mán. era 10 þ.
Allar nánari uppl. í s. 896 1244.
Dairy Queen-ísbúöirnir á Ingólfstorgi og
Hjarðarhaga óska eftir hressu og já-
kvæðu starfsfólki til afgreiðslustarfa.
Um er að ræða dag-,kvöld- og helgar-
vinnu. Góð laun í boði. Uppl. gefiir Sara í
síma 551 6311 og 694 4867.
Leikskólinn Sunnuborg, Sólheimum 19,
óskar eftir leikskólakennuram eða leið-
beinendum til starfa. Fullt starf og
hlutastarf eftir hádegi. Einnig vantar að-
stoð í eldhús eftir hádegi. Uppl. gefúr
Hrefna í síma 553 6385.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11*
Sölumaöur óskast. Óskum eftir að ráða
sölumann í tímabundið starf sem getur
tekið að sér að selja auðseljanlega vöra
til fyrirtækja og stofnana. Góðir tekju-
möguleikar. Uppl. í síma 555 7400.
Agúst._________________________________
Vinsælt veitingahús í miöbænum óskar
eftir að ráða folk í eftirfarandi: barþjón,
þjónustufólk á kaffihús, aðstoðarfólk
þjóna og uppvask. Bæðj fullt starf og
hlutastarf. Uppl. veitir Óli í s. 866 6676
milli kl. 14 og 18 í dag og næstu daga.
Óskum eftir aö ráöa starfsmenn í ræsting-
ar í Mýrarhúsaskóla.
Uppl. um störfin veitir Hafsteinn Jóns-
son, umsjónarmaður fasteigna. Sími 694
2648. Umsóknarfrestur er til 25. ágúst.
m______________________________________
Veitingahúsiö Pizza 67 viö Tryggvagötu
óskar eftir starfsfólki í sal. Eldra en 18
ára, í kvöld- og helgarvinnu. Hentar vel
skólafólki. Uppl. á staðnum í dag og
næstu daga.____________________________
Atvinnutækifæri! Vantar 5 lykilp. til að
vinna með mér því mikið er að gera. Já-
kvæðni, heiðarleiki og vilji til að læra er
allt sem þarf. Jonna, sjálfst.dr. Herbali-
fe, s. 896 0935. www.1000extra.com
Bilstjórar óskast.
J.V.J. verktakar óska eftir að ráða bíl-
stjóra strax, mikil vinna. Uppl. hjá verk-
stjóra í s. 892 5488 eða á skrifstofú í s.
555 4016.______________________________
Internet. Hefúr þú áhuga á að taka þátt í
stærsta viðskiptatækiiæri 21. aldarinn-
ar? $500- $2500 hlutastarf.
$2500-$10.000+fúllt starf.
www.lifechanging.com.__________________
Kvöld- og helgarvinna. Óskum eftir vönu
og skemmtilegu fólki í dyravörslu og af-
greiðslu fyrir veturinn. Uppl. á staðnum,
ekki í síma, daglega
frá kl. 10-16. Kringlukráin.___________
Nonnabiti. Starfskraft vantar i fullt starf og
hlutastarf. Dag-, kvöld-, helgar- og næt-
urvinna. Reyldaus. Uppl. í síma 586
1840 og 692 1840. Sveigjanlegur vinnu-
tími.__________________________________
Reykjavík-England.
Hlöllabátar, Þórðarhöfða 1.
Okkur vantar gott starfsf. í fúlla vinnu.
Allar uppl. veittar í s. 868 1618, Silvía,
og892 5752, Kolla._____________________
Rúmfatalagerinn, Skeifunni 13, óskar eftir
deildarstjoram í eftirfarandi störf: hús-
gagna-/ vefnaðarvöra-/ og sængurfata-
deild. Uppl. gefnar á staðnum hjá versl-
unarstjóra.
Símsvörun, símsvörun. Starfsfólk óskast
í símsvörun (tölvuaðstoð). Leitað er eftir
einstaklingum, 20 ára og eldri. Mikil
tölvureynsla skilyrði. Uppl. í s. 570 2200,
á mánud. milli kl. 13 og 15.___________
Vaktavinna. Flugteríuna á Reykjavíkur-
flugvelli vantar fólk til veitinga- og af-
greiðslustarfa. Um heils- og nálfsdags
störf er að ræða. Nánari uppl. gefa Rún-
ar og Kristín í s. 551 2940 og 892 8313.
Óska eftir duglegum starfsmanni á besta
aldri til að panta og fylla á mjólkurkæli
og taka leirtau af borðum og uppvask.
Vinnutími frá kl. 10-17 virka daga. Góð
laun. Uppl. gefur Björg, s. 860 2090.
100% starfsmaöur. Okkur í Drafnarborg
vantar 100% starfsmann til að vinna
með bömunum. Uppl. gefur leikskóla-
stjóri í síma 552 3727,________________
Alefli ehf. óskar eftir smiöum og verka-
mönnum, næg langtíma-verkefrii. Uppl.
í símum 893 8142, Þorsteinn, og 897
8142, Amar.
Hlöllabátar, Ingólfstorgi, óska eftir aö ráða
starfsfólk í aukavinnu. Um er að ræða
kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í síma 861
0500 og 511 3500,______________________
Kanntu brauö að baka! Súfistinn Hafnarf.
leitar að natinni manneskju til að sinna
bakstri. Mjög sveigjanl. vinnutími. Um-
sóknareyðublöð á kaffihúsum Súfistans.
Nóatún. Viljum ráða starfsfólk, a) á
kassa, b) í kjöt, c) í grænm. Ymist hálfan
eða allan daginn. Uppl. í s. 587 0020.
Sigrún.________________________________
Nýja fatahreinsunin, Hafnarfiröi. Óskum
eftir að ráða duglegan og stimdvísan
starfskraft. Vinnutími frá kl. 10-18 eða
13-18. Uppl, í s. 565 2620 eða 555 2030.
Planet Chicken óskar eftir hressum og
metnaðaríúllum einstaklingum til starfa
á fastavaktir og í hlutastarf. Uppl. í s.
577 1107.______________________________
Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa.
Vinnutími frá kl.13 til 18.30. Uppl. á
staðnum kl. 10-12 eða í s. 551 1531.
Bjömsbakarí, Skúlagötu, Ingunn.________
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa.
Vinnutími frá kl.13 til 18.30. Uppl. á
staðnum kl. 10-12 eða í s. 551 Í531.
Bjömsbakan', Skúlagötu, Ingunn.________
Trésmiöir, trésmiöir, trésmiðir, trésmiöir.
Vantar smiði í fjölbreytta vinnu.
Áratugaþjónusta í mannvirkjagerð.
Fagafl ehf., byggingarfélag. S. 894 1454.
Vantar strax!!!
5 enskumælandi aðila sem hafa gaman
af að ferðast. Sími 881 5900.
www.xtra-money.net_____________________
Verkamenn, verkamenn, verkamenn.
Vantar verkamenn f fjölbreytta vinnu.
Áratugaþjónusta í mannvirkjagerð.
Fagafl ehf., byggingarfélag. S. 894 1454.
Verkamenn. Loftorka óskar eftir að ráða
verkamenn til malbikunarframkvæmda.
Loftorka, Miðhrauni 10,210 Garðabæ, s.
565 0877.
Árbæjarbakarí. Starfsfólk óskast við af-
greiðslu og í pantanir. Vinnutími 6-10 ,
6-11 eða 14-18.30. Uppl. í s. 567 1280
eða 869 0414.__________________________
Aðstoðarmaður bakara óskast.
Vinnutími 6-13. Uppl. á staðnum fyrir
hádegi. Bjömsbakarí, Skúlagötu.
Blikksmiö/lærling/aöstoöarmann vantar í
blikksmiðju.
S. 565 9244 og 896 5042,_______________
Gullnesti, Grafarvogi, auglýsir eftir
starfsfólki í fullt starf. Uppl í síma 567
7974/864 3425.
Gullnesti, Grafarvogi, auglýsir eftir
starfsfólki í fúllt starf. UppL í síma 567
7974/864 3425.
Gullnesti, Grafarvogi, auglýsir eftir
starfsmanni á grill, helst vönum. Uppl. í
síma 567 7974.
Hellulagnir og gröfur. Vantar menn í
hellulagnir og á mini-gröfú og traktors-
gröfú. Uppl. í s. 892 1129.
Smiöir og verkamenn óskast í byggingar-
vinnu í Grafarvogi.
Uppl. gefur Öm í s. 892 4476.
Traust framleiöslufyrirtæki í Garöabæ ósk-
ar að ráða aðstoðarmenn. Góð aðstaða
fyrir starfsmenn. Uppl. í s. 8618900.
Vantar starfskraft i þvottahús við að
strauja og ganga frá þvotti. Góð laun fyr-
ir gott fólk. S. 564 1955 og 897 1955.
Vantar starfsmenn á dekkjaverkstæði og
annan við niðurrif á bílum.
Upplís. 696 8253._______________________
Verktakafyrirtæki óskar eftir verkamönn-
um strax til vinnu í Reykjavík.
Uppl. í s. 699 3928 og 892 3928.________
Beitingarmann vantar í Reykjavík. Uppl. í
s. 552 6762,854 9249 eða 894 9249.
Pípulagningamaöur og aðstoðarm.
óskast. Góð laun í boði. S. 896 6055.
Vanir gröfumenn og verkamenn óskast.
Góð laun. Uppl. í síma 893 3915.
Verkamenn óskast í byggingavinnu strax.
Uppl. í s, 893 5610 og 896 2282,______
Óska eftir manni vönum málningarvinnu.
Uppl. í s. 896 5613 og 694 4217.
fÍ Atvinna óskast
Hrói Höttur, Fákafeni 11, óskar eftir bök-
urum og bílstjórum á fyrirtækisbíla í
auka- og fulla vinnu. Uppl. á staðnum
milli 11 og 17.
* Smáauglýsingarnar á Vísi.is.
Smáauglýsingamar á Vísi.is bjóða upp á
ítarlega leit í fjölda smáauglýsinga.
Óska eftir starfi viö aðhlynningu hjá eldra
fólki eða við heimilisstörf. Er vön. Er í
miðbænum. Uppl. í s. 551 5208.
vettvangur
K#~ Ýmislegt
Fjölskyldur og fyrirtæki! Viðskiptafr. að-
stoðar við gjalimrot, fjármál, bókhald,
samn. við lánardrottna. Fyrirgreiðsla og
Ráðgjöf, s. 698 1980.
%} Einkamál
• Smáaugiýsingarnar á Vísi.is.
Pantaðu smáauglýsinguna á Vísi.is.
C Símaþjónusta
Frá Rauöa Torginu Stefnumót (RTS).
Nú geta karlmenn sem vilja kynnast
konum lagt inn auglýsingar og vitjað
skilaboða hjá RTS án aukagjalds. Með
þessu vill Rauða Tbrgið sýna þakklæti
sitt í verki: án ykkar hefði RTS aldrei
orðið að því sem þjónustan er í dag.
Gjaldfh'a númerið er 535 9925. Sjá
einnig „gjaldfrí símanúmer" í mynda-
auglýsingu RTS. Njótið vel.___________
Heillaráö 1: Spjallrás Rauöa Torgsins.
Þú ert á opna svæðinu (heyrir lágværa
bípið). Til að senda öllum á rásinni sam-
tímis skilaboð ýtirðu á 1. Þú heyrir þá
hljóðmerki, þú hljóðritar stutt skilaboð,
og þú sendir með kassa.
Hún er óseöjandi: djarfar upptökur,
djarfari samræður. Svala, 25 ara ljós-
hærð og barmmikil þokkadís er á rásinni
á heila og hálfa tímanum kl. 23:00 -
01:00 flesta fim. fós. & lau. í síma 908-
6000 (199,90). Pnr. 8131. RT__________
Spjallrás Rauöa Torgsins!
Þú kynnist nýju fólki í beinu spjalli á ein-
faldri, hraðvirkri og skemmtilegri spjall-
rás þar sem þú ræður ferðinni!
Sími karla: 908-6600 (99,90 mín)
Sími kvenna: 535-9900 (gjaldfrítt)
Heillaráö: Spjallrás Rauöa Torgsins.
Hringdu á neila og hálfa tímanum á
kvöldin. Þá era meiri líkur á fleiri við-
mælendum og góðu samtali strax.
Tómstundahúsiö. Vindskeiðar og auga-
brýr fyrirliggjandi ásamt álfelgum,
kraftloftsíum, petalasettum o.fl. auka-
hlutum.Tómstundahúsið, Nethyl 2. S.
587 0600.
Sumarbústaðir
Til sölu hús, 12,5 fm. Tilvalið sem gesta-
hús við sumarbústað, staðsett á Suður-
landi. V. 550 þús.
S. 486 4401 og 892 0124.
Verslun
rið verðsomanbu
við
manbur
i. Sendi
erum
mi pós
u um
lista.
•I* / miv. JÖHUUIH
t. Hægf er ao panta verð
ítonir
r. í
■M
Opið
www.pen.is • www.dvdzone.is • www.clitor.is
1 verslun • Mikið úrvol • erotico shop •
Hvorfisgotu 82 / Vitastígsmegin. • OpiJ món - fös
12:00 - 21:00 / loug 12:00 - 18:00 / lokoð sun.
Simi 562 2666
1 Alltaf nýtt & sjóöheitt efni daglega!!!
Lostafull netverslun með
lelktœki fullorðnafólksins V
og Erótískar myndlr. V
Fljót og góð þjónusta. TIa.,
VISA/EURO/PÓSTKRAFA m
Glœsileg verslun a Barónstig 27
Oplð virka daga fró !2-2! g»
Laugardaga
Síml 562 7400 i wWW.eXXX.iS
Meos o«xdKx-im tMnaoui
Ótrúlegt úrval af unaöstækjum.
IbI*I5IIiI«I*ÍI|B
Dráttarbeisli
• á allar
gerdlr
bifreida.
KERRUR
ÖRYGGISPRÓFUÐ I S 0 * 9 0 0 1
Vikurvagnar
s. 577-1090
Akureyri s. 461-2533
• Ásetning á staönum*
Taboo.is
Alltaf með það nýjasta og ferskasta á
markaðnum í dag. Langstærsta úrval af
erótískum DVD- og VIDEO-myndum til
sölu, fúllorðinsleikfóng. Vefverslun sem
aldrei sefúr. Þorir þú? Aðeins 18 ára og
eldri. Taboo, Skúlagötu 40a, s. 5616281.