Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2000, Side 24
28
FÓSTUDAGUR 18. ÁGÚST 2000
Tilvera DV
lifið
Ruth Reginalds
á Kringlukránni
Verðandi fullorðinsstjarnan Ruth
Reginalds syngur á Kringlukránni í
kvöld við undirleik Magnúsar
Kjartanssonar. Gamanið varir frá
23 til 3 um nðttina. Væntanlegur er
nýr geisladiskur frá Ruth Reginalds
með frumsömdum lögum eftir
nokkra heimsfræga lagahöfunda.
Krár
■ jgjfwwnBinrciröiiiwu^-
Hljómsveitin Jón forsetl heldur uppi
stuöinu alla helgina á kránni Cata-
llnu í Hamraborginni. Jón gamli er
traustur sem fyrr enda gamall
drykkjurútur. Skál fyrir því!
■ XARABÍSKT KVÖLO Á SKUGQA
Þaö verður mikið um að vera á kara-
bískum Skugga í kvöld. Nökkvl og
Ákl splla væmlð R&B, Addi bongó
leikur og fullt er af öörum skemmti-
atriöum. Eftir 23 kostar 1.000 kr.
inn og eru tveir drykkir innifaldir.
■ PARTÍSTEMNING Á AMSTER-
DAM Dj Birdy stjórnar gleöinni á
Amsterdam í kvóld og a morgun.
Stuð alla helgina meö hjálp Fuglsins
á Mónó. Óvæntur glaöningur um
miðnættiö.
■ R&B Á PÍANÓ Þaö veröur fersk
ryþma- og blústónlist á Píanóbarn-
um í kvöld.
Böll
■ SKRIÐJOKLAR UR DVAUV Já,
þaö er rétt. Sú alræmda sveit,
Skriöjöklar, er lifnuö við. Hún er 1
Sjallanum í kvöld, í fyrsta skiþti í
nokkur ár, og piltarnir hafa sko engu
gleymt.
■ LÉTT POPP í LEIKHÚSKJALLAR-
ANIIM I Leikhúskjallaranum ætlar A
mótl sól aö spila tónlist T góðu
glensi ásamt nágrönnum sínum T
Skítamóral.
Sveitin
■ DANSKT GOS Hljómsveitungurinn
GOS veröur á Dönskum dögum í
Stykkishólmi um helgina. Gríöarleg
stemning, alveg griöarlega gríöarleg.
Kabarett
■ BALPUR Baldur er ástríöufullur
og ögrandi ballett sem lýsir á áhrifa-
mikinn hátt þeim hamförum sem
Lokl kemur af staö meö því aö
veröa valdur aö dauða hins bjarta
áss. Sýningar eru tvær og báöar I
dag, kl. 17.00 og 21.00, í Laugar-
dalshölllnnl.
Opnanir
IQRÓFÁRHUS OPNAÐ Formleg^
opnun Grófarhússlns við Tryggva-
götu 15, sem hýsir aöalsafn Borgar-
bókasafnsins, Borgarskjalasafn og
Ljósmyndasafn.Reykjavíkur, veröur í
dag kl. 15.00. Á sama tíma veröa
Bókmenntaverðlaun Tómasar
Guðmundssonar áriö 2000 afhent.
■ LOGANDI LIST Á þessum afmæl-
isdegi borgarinnar stendur Leirllstar-
félagið fýrir sýningu á brennslu list-
muna, „Logandi llst", viö Reykjavík-
urhöfn en viöburöurinn er hluti af há-
tíð eldslns. Frá 14-24 í dag og
kvöld gefst almenningi kostur a aö
fylgjast með einstöku sjónarsþili
elas, lofts, vatns og reyks og fræö-
ast um leirlistina.
■ VATNgpÓBTVRINN VATNS-
STROKUB Ein af fjórum
sigurhugmyndum úr hugmyndasam-
keppnl um gerb vatnspósta f
Reykjavík veröur sett upp í dag.
Mætiö klukkan 15 í Perluna til aö
berja undriö augum.
Sjá nánar: Liflð eftlr vlnnu á Vísl.ls
Danskir dagar í Stykkishólmi 17.-20. ágúst:
„Nu rejser vi í holmen“
Danskt í Hólminum
Frá uppboöi eöa aksjón, eins
og þaö er oft katiaö, sem
haldiö var á dönsku dögunum
á síöasta ári.
DV-MYND DANlEL
DV, STYKKISHÓLMI:
Hinir árlegu dönsku dagar verða
haldnir í Stykkishólmi um helgina.
Hátíðin verður sett í Hólmgarði á
föstudaginn, að lokinni trúða- og
furðufatagöngu. Sund-diskó verður
nú í fyrsta sinn í sundlauginni og
verður frítt ofan í fyrir alla þá sem
mæta með baðhettur, en auk þess
fær sá eða sú sem kemur með
frumlegustu baðhettuna sérstök
verðlaun. Lögð hefur verið áhersla
á að sem flest atriði verði flutt og
framreidd af heimamönnum, nú-
verandi eða fyrrverandi.
Kemur það ekki síst í ljós á úti-
dansleiknum á laugardagskvöld-
inu. Þar koma fram nokkrar
hljómsveitir, skipaðar Hólmurum
á ýmsum aldri, allt frá 14 ára og
upp úr! Þar á meðal má heyra
hljómsveitma Óveru sem kosin-rar
Táningahljómsveit íslands á Húsa-
felli árið 1971. Go-kart bílaþrautir
verða leystar og keppt í reið-
hjólaralli, en skráning verður á
staönum. Einnig er vnn á að svo-
kallaðir sjókettir verði til leigu,
jafnvel sjó-kajakar. Boðiö verður á
hestbak, leikið verður golf og
knattspyma.
Yngstu bömin fá sérstaka at-
hygli hjá félögum Leikfélagsins
Grímnis sem sjá um að skemmta á
föstudag og laugardag. Lionsmenn
koma sterkir inn á hátíðina en auk
hins hefðbundna ratleiks og upp-
boðs (aksjóns) munu þeir sjá um
útigrillið og brekkusönginn.
Bryggjuball og flugeldasýning
verða á sinum stað á föstudag,
Um næstu helgi verður mikið um að
vera í Hveragerði en þá verða Blóm-
strandi dagar í bænum. I ár eru Blóm-
strandi dagar haldnir í fyrsta sinn
undir stjóm framkvæmdastjóra en
áður stóðu eingöngu sjálfboðaliðar að
hátíðinni.
Páll Sveinsson tónlistarkennari, tón-
listarmaður og háskólanemi er fram-
kvæmdastjóri hátíðarinnar. „Með
þessu móti er kominn metnaður í mig
að gera þetta vel en að sjálfsögðu nýt
ég aðstoðar ýmissa aðila. Þetta kom nú
þannig til að ég hringdi upp á bæjar-
markaðstjaldið óvenjufjölbreytt á
laugardag og sunnudag og eftir
gönguferð verður dönsk-íslensk
messa í gömlu kirkjunni á sunnu-
dag. Sprautuboltakeppni verður
háð og er skráning keppnisliða haf-
in í Upplýsingamiðstöðinni. Hinir
landsfrægu tónlistamenn, Gunnar
Þórðarson, Björn Thoroddsen og
skrifstofúr til þess að vita hvenær
Blómstrandi dagar yrðu i því skyni að
fá að bóka jazzhljómsveit sem ég er í til
að spila. Endirinn varð sá að ég varð
ráðinn framkvæmdastjóri en jazztríóið
spilar ekki!
Hátíðardagamir verða með hefö-
bundnum hætti. Hátíðin hefst á fóstu-
daginn en meðal atriða verða útitón-
leikar á laugardag í skrúðgarðinum
Fossflöt. Um kvöldið stjómar Ámi
Johnsen að sjálfsögðu brekkusöng, Síð-
ar verður brenna og flugeldasýning og
hvað annað en ball á eftir! Stór og mik-
Jón Rafnsson, leika í tríóinu Guit-
ar Islancio í nýju kirkjunni I lok
hátíðarinnar á sunnudag. Gaman
er að segja frá fyrirhugaðri listsýn-
ingu ungra Hólmara sem haldin
verður í X-inu.
Verslanir og veitingastaðir bæj-
arins verða í hátíðarskapi og bjóða
upp á allt það besta og víða verða
il fjölskylduhátíö verður á sunnudeg-
inum: hoppkastalar, trampólin,
hringekja, go-cart bflar, hestar, tilboð á
pottablómum o.fl. fyrir unga sem
aldna.“
Páll er alinn upp í Hveragerði og
segir að þótt hann búi nú í Reykjavík,
við nám í Kennaraháskóla íslands,
verði Hveragerði ætið sinn bær. Að-
spurður játaði Páll að hann stefndi að
því að flytjast aftur til Hveragerðis að
kennaranámi loknu. „Ég ætla mér að
verða skólastjóri hér.“ -eh/-ss
tilboð í gangi. Ein nýjung verður i
boði til minja um Dönsku dagana,
en það eru bolir með mynd af
trúðnum sem prýðir mynd ársins.
Þeir verða til í stærðum á alla fjöl-
skylduna og munu verða til sölu í
markaðstjaldinu og upplýsinga-
miðstöðinni og e.t.v. víðar.
-DVÓ
Syndaregistur
birt á prenti
Söngkon-
an Natalie
Cole, dóttir
Nats Kings
Cole, segir
frá því í ný-
útkominni
ævfsþgu
sinni, Angel
onr: My
Shoulder, að
hún hafi
verið svo
langt leidd
af völdum heróínneyslu að hún hafi
starfað fyrir melludólg. Natalie,
sem sagði skilið við eiturlyfin fyrir
20 árum síðan, segist ekki hafa ver-
ið vændiskona í eiginlegum skiln-
ingi heldur lokkaði hún kúnnana til
sín og fór síðan með þá í port þar
sem vændiskonumar afgreiddu þá.
Þá segir hún frá þvi að hún hafi
einu sinni falið eiturlyf í bleiupoka
sonarins þegar lögreglan gerði hús-
leit hjá henni.
Klæðir sig að
hætti golfara
Um leið
og greint
er frá því
hér heima
að golfið
sé önnur
vinsælasta
íþrótt
landsins á
eftir bolt-
anum eru
ólíkleg-
ustu menn
að taka
upp golfhanskann I henni Ameríku.
Clint Eastwood hefur brugðið á það
ráð að láta mynda sig og frúna í bak
og fyrir í golfklæðnaði en myndirn-
ar prýða sölulista yfir golffatnaö
sem bera nafn golfvallar í eigu leik-
arans. Clint hefur auk þess ákveðið
að sýna sig í golffatnaöinum í
Feneyjum i næsta mánuði þar sem
hann verður heiðraður fyrir 45 ára
starf í kvikmyndum.
DV-MYND EVA HREINSDÓTTIR
Framkvæmdastjóri í fyrsta slnn
Páll Sveinsson, framkvæmdastjóri „Biómstrandi daga“ í skrúögaröinum Fossflöt í Hverageröi
„Blómstrandi dagar“ í Hveragerði um helgina:
Skemmtun fyrir
alla fjölskylduna