Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2000, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2000, Blaðsíða 23
í FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 2000___ 27 Tilvera T öðug j aldahátíð á Hellu um helgina DV. SUÐURLANDI: Um næstu helgi veröur hin árlega töðugjaldahátíð á Gaddstaðaflötum við Hellu. Hún hefst í dag og lýkur á sunnudag. Að venju verða fjölmörg atriði til skemmtimar og fróöleiks á hátíðinni. Fastir punktar á töðugjöld- unum eru t.d. brekkusöngur og flug- eldasýning á laugardagskvöldið, markaðstjald, fallhlífastökkvari Suð- urlands, veiting viðurkenninga til þeirra sem skarað hafa fram úr í ein- hverju sem tengist Suðurlandi og margt fleira. Að venju kostar ekkert inn á svæðið. Aðstandendur vonast til þess að þátttaka heimamanna og gesta verði góð eins og verið hefur undanfarin ár. -NH DV-MYND NJÖRÐUR HELGASON Frá töðugjaldahátíð Að venju verður mikið um að vera á töðugjaldahátíð sunnanlands. Sporðdrekl (24. okt.-2l. nðv.i: Hlustaðu á hvað aðrir hafa fram að færa. Þaö \ þarf ekki að þýða að þú gerir ekki eins og þér flunst réttast. Happatölur þín- ar eru 4, 8 og 28. Bogamaður (22. nðv.-21. des.l: engan telja þér hughvarf ef þú ert viss um hvað það er sem þú vilt. Gættu vel að og ekki lána fólki sem þú treystir ekki fjármuni. Stelngeltln (22. des.-l9. ian.l: Þú stendur í umfangs- miklum viðskiptum eða einhvers konar samningi. Það gengur veTog þú ert mjög ánægður með útkomuna. stendur í umfangs- viðskiptum eða einhvers konar samningi. Það gengur vel og þú ert mjög ánægður með útkomuna. Hrúturlnn (21. mars-19. apríri: Fjölskyldan þín er að * endurskipuleggja heimiiið og það tekm- töluverðan tíma. Þú gætir leirl í tímaþröng með það sem þú ert að gera í vinnunni. Nautlð (20. april-20. mail: Eftir fremur tilbreyt- ingarlausa tíma í ást- arlifinu fer heldur bet- ur að lifna yfir þeim lum. Þú verður mjög upptek- inn á næstunni. Tvíburarnlr (21. maí-21. iúní); Einhver órói er í loft- ' inu og er því mikil- vægt að þú haldir ró þinni. Félagslífið er með miklum blóma. I viburarnlr 12 i Vatnsberlnn (?0. ian.-18. febr.): Láttu engan telja þér hughvarf ef þú ert viss um hvað það er sem þú vilt. Gættu vel að þinum og ekki lána fólki sem þú treystir ekki fjármuni. Flskarnlr (19. febr.-20. marsl: Torfæran HiSSSi Ilg ■ a 8 .. í Jósefsdal laugardaginn 19. ágúst klukkan 13 AUKARAF ■BB Edward Norton 31 árs Edward Norton hefur ástæðu til að vera ánægður því hann er 31 árs í dag. Velgengni hans hófst með hlutverkinu léttruglaði kórdrengurinn Aron Sampler í kvikmyndinni Primal Fear. Þar var hann valinn úr hópi 2100 ann- arra leikara og var það ekki í eina skipt- ið sem maður þakkar Leo di Caprio fýr- ir að gefa hlutverk frá sér. Síðar hefur Norton eignað sér hvíta tjaldið í kvik- myndum eins og American History X og Fight Club við miklar vinsældir og hafa kvikmyndaunnendur því ekki síður ástæðu til að brosa. Gildir fyrir laugardaginn 19. ágúst un Krabblnn (22. iúni-22. iúlíl: Þú ættir að hleypa i meiri tilbreytingu inn í líf þitt. Það hefúr verið helst til einhæft ið. Hvemig væri að finna sér nýtt áhugamál. Uónlð (23. iúlí- 22. áeústl: Gerðu það sem þér finnst réttast í máli sem varðar þig aðal- lega. Það er þó óhjá- kvæmilegt að taka tillit til ann- arra. Mevlan I23. ágúst-22. sent.l: Þú ættir að afla þér upplýsinga áöur en þú gengur til samninga ^ f eða tekur aðrar mikil- vægar ákvarðanir. Rómantíkin liggur í loftinu. Vogln Í23. sept-23. okt.l: Samvinna skilar veru- legum árangri í dag en það sem menn eru að pukrast með í einrúmi er líklegt til að mistakast. Vogln (23. s< er líklegt t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.