Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2000, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2000, Page 18
18 LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 2000 Helgarblað I>V Hlaupa 5000 kíló- metra á 50 dögum í dag er Reykjavlkurmaraþonið hlaupið og flestum finnst að sú vega- lengd sem maraþonið er hljóti að vera með því erfiðara sem menn glími við í heimi hlaupanna. En hvað myndi þá fólk segja við þvi að hlaupa ekki bara eitt heldur svona eins og 2 til 3 mara- þon á dag og þá ekki bara í einn dag heldur í 7 til 8 vikur? Ef mönnum finnst þetta ótrúlegt er rétt að koma þvi á framfæri að í síðustu viku lauk lengsta keppnishlaupi veraldar þar sem hlauparamir sem tóku þátt keppt- ust við að hlaupa 3.100 mílur á sem skemmstum tíma. 3.100 mílur sam- svara rétt tæpum 5000 kílómetrum en það er þrír og hálfur hringvegur. Það jafngildir því að við tækjum okkur til og hlypum 65 sinnum frá Reykjavík til Keflavíkur og til baka. Hlaupið sem hér um ræðir heitir einfaldlega Sri Chinmoy 3.100 mflur, í höfuðið á þeim manni sem átti hug- myndina að því, Sri Chinmoy (frbr. srí tsjinmoj), en það er Sri Chinmoy-mara- þonliðið (SCML), hlaupasamtök sem hann stofnaði, sem ber hitann og þung- ann af hlaupinu. Það er haldið í New York og þetta er fjórða árið sem það fer fram en undan- fari þess, 2.700 mflna hlaup, var haldið - ofurmannleg afrek 1996. Reyndar má rekja rætur þess lengra aftur í tímann þvi SCML byrj- aði á 1.000 mílna hlaupi 1985 og allar götur síðan 1987 hefúr verið keppt á hveiju ári í „últratríóinu" svokallaða, 700, 1.000 og 1.300 mflna hlaupum, en það má örugglega fuflyrða að það sé af- reksverk að klára hvert þeirra um sig. Staðreyndir um hlaupið 3.100 mílur jafngilda tæpum 5000 kílómetrum sem er þrir og hálfur hring- vegur eða 65 sinnum Reykjavík-Kefla- vík-Reykjavík. Brennsla á dag er um 8.000 til 10.000 hitaeiningar og til að mæta þessari orku- þörf þurfa hlaupararnir að borða sem svarar 100 bönunum, 3,6 kílóum af hun- angi eða 36 snickers á dag. Þeir þurfa að drekka 8-10 lítra af vökva á dag til að vinna upp á móti vökvatapi. Hiaupararnir fara í gegnum 3-5 pör af hlaupaskóm í hlaupinu. Þeir sofa 5Cl tíma að jafnaði á sólar- hring. á óskalista SMí'ísm frit.27.930 stgr. KitchenAid mest selda heimilisvélin í 60 ár! • 5 gerðir hrærivéla í hvítu, svörtu, bláu, rauðu, gulu eða grænu. 1 Fjöldi aukahluta 1 íslensk handbók með uppskriftum íylgir ■ Lágvær og þrælsterk - endist kynslóðir 1 Sérstök brúðkaupsgjöf: Öll brúðhjón fá glæsilega svuntu með ísaumuðum nöfnum sínum og brúðkaupsdegi. Þú gefur ekki gagnlegri gjöf! | KitchenAid einkaumboð á íslandi MmgS Einar Farestveit &Co.hf. BORGARTUN 28 - S: 562 2900 & 562 2901 Til hvers í ósköpunum? En hvað er það þá sem fær fólk til að leggja á sig þolraun sem þessa sem flestir myndu telja að væri komin út yfir öll „velsæmismörk"? í þessu felst auðvitað viss áskorun um að sjá hversu langt er hægt að komast, hvort einhver takmörk séu í rauninni fyrir því hvað við komumst langt. Og þeir sem til þekkja segja að þetta sé einmitt þungamiðjan í boðskap Sri Chinmoy og ástæðan fyrir því að byrjað var á þessu hlaupi, að yfirstíga í sífellu eigin takmarkanir, að ná stöðugt nýjum hæðum innri og ytri fuflkomnunar. Eins og gefúr að skilja eru þátttak- endur ekki margir í hlaupi sem þessu, flestir eiga jú fullt í fangi með „stutt“ hlaup eins og maraþon. En þau voru fjögur sem tóku þátt í hlaupinu í sum- ar, kona og þrir karlmenn. Þau komu afls staðar að, tvö þeirra voru frá Bandaríkjunum, einn hlaupari frá Júgóslavíu og einn frá Finnlandi. Hlaupið byrjaði þann 18. júní síðast- liðinn, daginn eftir þjóðhátíðarfógnuð okkar íslendinga, og lauk um síðustu helgi þegar síðasti hlauparinn kom í mark. Til að vera „gjaldgengur" í hlaupinu og ná settum tímatakmörk- unum sem er 51 dagur verða menn að ná að meðaltali rétt rúmum 60 mílum á dag sem eru rétt tæpir 100 km. Menn gátu hlaupið frá ki. 6 á morgnana tfl kl. 12 á kvöldin og það var hlaupinn hringur sem er 883 metrar að lengd sem gerir hvorki meira né minna en 5.649 hringi og 688 þúsundustu úr hring. Pekka vann Sigurvegari hlaupsins var frændi okkar frá Finnlandi, Pekka Aalto. Hann hljóp þessa vegalengd á 47 dög- inn +13:29:55 sem er þriðji besti tíminn frá upphafi. Hann bætti um betur og bætti við 13 hringjum til að klára 5000 kflómetrana og hljóp þá á 47 dögum + 16:05:13. DV náði til kappans þar sem hann var enn þá staddur í New York og ný- kominn af ströndinni en hann hef- ur mikla ánægju af þvi að sigla brimbrett- um. Pekka er 29 ára gamall og því má segja að ferifl hans sem últra- hlaupara sé rétt að hefj- ast. Finnar eru sem kunnugt er miklir hlauparar og hafa löngum getað státað af hlaupurum á heimsmæli- kvarða. Má þar nefiia Paavo Nurmi og Lasse Viren en Paavo Nurmi sat einn að flestum guflverðlaunum á Ólympíu- leikum þar til Carl Lewis jafnaði met- ið 1996. láKar sig með því að bera út Pekka sagði í samtalinu við DV að þetta væri án nokkurs vafa það erfið- asta sem hann hefði nokkum tíma gert um ævina. í styttri hlaupum sem mað- ur kláraði á 10 dögum eða skemur sæi maður fyrir endann á hlaupinu en hér væri endirinn bara ekki í sjónmáli. Mánuður eða einn og háflúr væri bara svo langur tími að maður þyrfti að búa sér til styttri markmið og þá reyni á einbeitinguna. Pekka ber út blöð á morgnana í Finnlandi og hefúr gert undanfarin 10 ár. Hann sagði að undir- búningur sinn fyrir þetta hlaup hafi falist í hlaupunum á morgnana með blöðin og síðan fór hann lika út að hlaupa seinni partinn. En þetta er ekki alveg í fyrsta sinn sem Pekka reynir sig við þessi miklu langhlaup. Pekka að hlaupa einn hring. Hringurinn var 883 metrar að lengd og hringirnir voru hvorki meira né minna en 5.650. og á þessu tímabili missti Pekka for- ystrma). En þessi reynsla í heild sinni rís hátt og er eitt það besta sem ég hef far- ið í gegnum á ævinni. Mér finnst ég vera orðinn miklu sterkari á öllum sviðum eftir þessa reynslu, sterkari persóna." Með fæturna I saltvatni Hvemig var með mat og svefii og svoleiðis, er það ekki allt öðruvísi á meðan á svona hlaupi stendur? Pekka sagði að hann hefði sofið 5 'An tíma að jaftiaði sem væri mun minna en hann svæfi venjulega en hann sefur venjulega 8 tíma. Þetta væri jú keppn- ishlaup og menn gætu ekki bara eitt öllum tímanum í að sofa. „En þrátt fyrir minni svefn var ég ekkert þreyttari en venjulega, einstaka sinnum varð ég syfjaður seinni part- inn en ekkert að ráði, maður heldur jú bara áfram að hlaupa. Hvað varðar matinn, þá léttist ég reyndar í hlaup- inu um ein 2 kfló, fór úr 55 kílóum nið- ur í 53 kíló en þau em að koma aftur.“ Pekka sagðist vera grannur og létt- ur að eðlisfari eins og menn sæu og það hjálpaði sér ömgglega mikið á langhlaupunum varðandi álag á öll liðamót. Gerði hann eitthvað sérstakt á meðan á hlaupinu stóð til að halda sér við? „Ég lét fætuma liggja í saltvatni um 7 mínútur á dag þar sem mig verkjaði nokkuð undir tánöglimum og reyndi að nota tímann til að hugleiða. Auk þess var aðstaða fyrir hlauparana til að fara í nudd sem við notuðum óspart." Hvemig er líðanin núna eftir hlaup- ið? „Hún er mjög góð. Ég er að miklu leyti búinn að jafiia mig og er búinn að vera niðri á strönd núna í dag að sigla brimbrettum.“ Sigurvegarinn Pekka Aalto kláraði hlaupið á 47 dögum + 13:29:55. Þetta er lengsta keppnishlaup í heimi og jafngild- ir rúmlega 118 maraþonum. „í fyrra tók ég þátt í 700 mflna hlaupi (eitt af hlaupunum í últratríó- inu) og síðan hefur hann tekið þátt í Appalachian trail og Pacific Crest Trail, fjallahlaupum þar sem menn fara 50 km á dag eða meira í sex vik- ur.“ Var veikur í eína viku á hlaupunum En hvað upplifa menn í svona löngu hlaupi? Var eitthvað sérstaklega eftir- minnilegt við svona gríðarlega langt hlaup? „Ekki beinlínis," sagði Pekka. „Það byggist upp mjög gott samband við hina hlauparana og þá sem era að hjálpa hlaupurunum og það er gott að tala við þá, það verður til svona stemn- ing þar sem skapast eins og nálægð við alla, gott að hafa aðra til að vera með sér í þessu. En hver dagur er líkur öðr- um, maður vaknar, fer að hlaupa, borðar, hleypur meira og svo fer mað- ur að sofa um nóttina. Maður glimir við leiðindi, minni háttar verki og þreytu en ég þjáðist af magakveisu i eina viku og gat lítið borðað og þar af leiðandi fór dagsleiðin eitthvað niður, niður í um 50 mílur (það era um 80 km

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.