Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2000, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2000, Page 24
24 LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 2000 Helgarblað_________________________________________________________________________________________________PV Heygarðshornið ■ Kona, hestur, hundur og köttur - Hallveig Fróðadóttir með dýrin sín stór og smá Bíll sem tjáningartæki Guðmundur Andri Thorsson skrifar í Helgarblaö DV í sveitum landsins hefur það hann ætti samt sem áður að hafa lengi tíðkast aö böm og unglingar aka bílum, dráttarvélum og jafnvel vörubílum án þess að nokkur kippi sér upp við það eða yfirleitt nokkur skaði hljótist af. Einu sinni var ég farþegi nokkum spöl í vörabíl sem tólf ára stelpa ók og leið alveg prýðilega enda skynsöm stúlka sem virtist ekki þykja það til- tökumál að skutlast þetta. En hér í höf- uðstaðnum líður ekki sú vika að ekki fréttist af mun eldri drengjum sem fara sér að voða vegna þess að þeir kimna ekkert með bíla að fara. Hvers vegna getur maður treyst tólf ára sveitastelpu að bakka vömbíl en er á nálum þegar maður ekur framhjá borgarstrák? allar forsendur til aö geta leyst það af hendi að aka bíl, sem er i sjálfu sér nauðaeinfalt. Munurinn liggur að sjálfsögðu Vopnaburður bama og unglinga í Bandaríkjun- um hefur löngum vakið furðu annarra þjóða, ekki síður hér á landi en ann- ars staðar. En getur hugs- ast að við íslendingar séum að setja í hendur ungmenna okkar mann- drápstæki sem þau kunna ekki með að fara? Er það gáfulegt að hver sautján ára krakki fái eigin bíl til að spjátra sig með? tvítugum í hverju liggur munurinn? Reyndar mætti færa rök fyrir því að tólf ára sveitastelpa sé á öllum sviðum mun þroskaðri mannvera en tvítugur borgarstrákur, en í því hverjum augum þau líta á fyrir- bærið bO. Stelpan sem stekkur upp í vörubílinn tO að skutla fólki smáspöl er ekki að gera neitt annað: í hennar aug- um er bOlinn aðferð við að komast á milli tveggja staða með tO- tölulega fljót- virkum hætti. ÞéttbýlispOt- urinn lítur allt öðrum augrnn á mál- ið. I hans augum er bOlinn um- fram aOt tjáningartæki. Það að komast á milli tveggja staða er í hans augum fuUkomið aukaatriði, mestu varðar hitt: að geta tjáð sig með bílnum, tjáö skap sitt hverju sinni, tjáð persónuleika sinn, tjáð stO sinn. Hann ekur hratt tU að tjá tilfinningar sínar, ekki vegna þess að honum liggi eitthvað á. Við höfum smám saman verið að komast að því að undanfomu að þessi afstaöa tU bíla er banvæn. Stefnuljós er i augum íslenskra bUstjóra í aUra mesta lagi tO þess að gefa upplýsingar um yflrstand- andi verknað: ég er núna að beygja. Það er ekki hugsað tU að veita öðrum bUstjórum upplýsing- ar um fyrirætlanir sínar í umferð- inni. AUt slíkt eru algjörar trúnað- arupplýsingar. íslenska umferðin er eins og pókerspU þar sem hver og einn reynir að koma öðram á óvart með skyndUegri beygju þeg- ar minnst varir. Þetta veit hver ís- lenskur bOstjóri og lærir með reynslunni að treysta aldrei næsta manni - og gera heldur ráð fyrir því að bak við meinleysislegan súbarú í næstu akgrein kunni að leynast froðufeUandi óargadýr. Skyldi það vera kennt þegar krakkar eru að læra á bO, að is- lenskir bOstjórar keyra eftir því hvemig skapi þeir eru í og að þeir era yfirleitt í vondu skapi þegar þeir keyra. Hvernig getur veslings borgar- krakkinn komist hjá því aö hugsa um bíla eins og sambland af fotum og kynörvunarefni? ÖU innræting samfélagsins miðar að því að koma inn hjá þessum greyjum taum- lausri dýrkun á þessum farkostum. Samfélagið logar af umræðum um formúlu eitt kappaksturinn svo að jafnvel ég veit hver Mika Hakkinen er þó ég hafi ímugust á þessari svonefndu íþrótt sem er ámóta skemmtUeg á að horfa og naggrís í hlaupahjóli. AUar auglýs- ingar miða að því að gera bUinn að einhverju öðra og meira en hann er: hann er ýmist auglýstur sem heimUishundur, e-tafla eða böUur; hann er tákn frelsis, óhemjuskap- ar, losta, hann er vitnisburður um stétt og stöðu; hann er umfram aUt aðferð við að tjá sig. Komdu út að leika. Við bönnum áfengisauglýs- ingar sennUega vegna þess að þar sést tUtölulega ódrukkið fólk að njóta áfengis - sem þykir ótrúlegt hér á landi - væri ef tU viU nær að banna bUaauglýsingar? Engar myndir, takk! Britney Spears er mjög umhug- að um útlitið. Reyndar er henni svo umhugað um útlitið aö hún er ekki tUbúin til þess að láta mynda sig hvar og hvenær sem er. Á dögunum var Britney litla stödd ásamt kærastanum sinum, Justin Timberlake, á nætur- klúbbnum Chaos í New York. Þau hjúin höfðu drukkið ótæpilegt magn af ávaxtasafa þar sem þau eru ekki komin með aldur til þess að neyta áfengra drykkja enn þá. Eftir allt þambið þurfti Britney að bregða sér á klóið og vatt einn aðdáandi hennar, Kathryn Ander- son, sér að henni og spurði hvort það mætti ekki smella af henni mynd. „Nei, alls ekki,“ sagði Britney. „Ég lít ekki nógu vel út!“ Kathryn lét sér ekki segjast og smellti af engu að síður. Áður en Kathryn vissi var hún umkringd lífvöröum sem kröföust þess aö fá filmuna í vélinni. Þegar Kathryn neitaði var henni hent út úr klúbbnum. „Ekki fleiri myndir af Britney, takk!“ sögðu dyraverð- irnir við Kathryn á leiðinni út. Hallveig Fróöadóttir býr viö Elliðavatn meö hundinum Sámi og kettinum Púka. Á hverju sumri kemur hesturinn Dagur í stutta sumardvöi í garöinum hennar en þetta er síöasta sumariö. DV-MYND INGÓ Skömmu eftir að ekið er yfir brúna á El- liðaánum rétt við stífluna við Elliða- vatn sést lítið rautt hús á vinstri hönd. Það kúrir í skjóli trjánna með útsýni yflr vatnið þar sem HengOlinn gnæfír yfir. I garð- inum er ljós hestur á beit. Þetta er hest- urinn Dagur í stuttri sumardvöl hjá fyrrum eiganda sínum, Hallveigu Fróðadóttur. „Ég eignaðist Dag þegar hann var tveggja vetra og átti hann í 12 ár. Hann var afbragðshestur, duglegur ferðahest- ur og var í miklu uppáhaldi hjá mér alla tíð. Hann var ekki geltur fyrr en á fimmta vetri og náði því aðeins að kynnast lystisemdum lífsins og ég á hest undan honum sem heitir Hveli- Geiri," segir Hallveig. Hún á um þessar mundir sjö hross önnur og fæst lítið eitt við ræktun enda verið hænd að hestum frá blautu bamsbeini. Hún og Dagur áttu góða daga saman og fóru meðal annars sam- an yfir Kjöl þar sem Dagur reyndist einkar traustur. Hræddur við Brynjólf „Hann er ljúflingur. Eini maðurinn sem honum er í nöp við er Brynjólfur Sandholt, fyrrverandi yfirdýralæknir sem gelti hann á sínum tíma. Ég fékk Brynjólf einu sinni til að líta á Dag þeg- ar hann var yngri því ég hélt kannski að hann væri með streng. Dagur leyfði mér að þukla sig en þegar Brynjólfur kom inn í hesthúsið hleypti hann sér í keng og lét hann ekki koma nálægt sér.“ Fyrir sjö árum seldi Hallveig Dag ná- grönnum sínum og vinafólki, Sverri Sandholt og Sigríði Breiðfjörð. Dagur hefur samt alltaf komið í stuttar sumar- dvalir hjá fyrrum eiganda sínum en þetta er síðasta sumarið því ákveðið hefur verið að fella hann í haust. „Hann er orðinn fótaveikur vesling- urinn og þó hann sé hraustur að öðru leyti þá er best að hafa þetta svona. Margir hestar verða miklu eldri en þetta en mér fmnst rangt að láta dýrin lifa ef þeim hður ekki vel.“ Dagur unir sér vel á lóðinni hjá Hall- veigu sem dekrar hann með brauðgjöf- um, bítur gras og nartar í rabarbarann og hverfúr stundum inn á milli tijánna. Hallveig hefur búið á vatnsbakkanum í 10 ár og segir að þetta sé frábær staður. „Umferðin hefur að vísu aukist eftir að vegurinn var malbikaður en hér er dásamlegt að búa.“ Með nánari kynni í huga Hallveig er mikill dýravinur og sá heimilismeðlimur sem mest er áber- andi í dýraríkinu er óneitanlega hundurinn Sámur sem við fyrstu sýn virðist lítið minni en hesturinn. Sám- ur er 70 kílóa Nýfundnalandshundur sem komst tveggja ára í eigu Hall- veigar en faðir hennar eftirlét henni gripinn. „Sámur er indæll. Hann er íslands- meistari í sínum flokki og hefur eitt alþjóðlegt meistarastig. Þetta er blíð- lynt og elskulegt dýr sem fmnst gam- an að sulla í vatni og leika sér úti. Hann minnir svolítið á lítinn strák, svona 5-6 ára, sem vill helst busla úti allan daginn." Sámur er einn fárra hunda af þess- ari tegund hérlendis en tilfinnanlega vantar tíkur í hópinn svo hægt sé að fjölga. „Sámur hefur lifað munkalífi síðan hann komst í mína eigu,“ segir Hall- veig. „Hann óskar þvi eftir að fá að hitta kvendýr sömu tegundar og stærðar með nánari kynni í huga. Ég hef ekki lagt í að flytja inn tík en vil gjarnan komast í samband við eiganda." Sámur leggst á gólfið við fætur hús- móður sinnar, geispar og andvarpar þungt eins og áhyggjum hlaðinn mað- ur. Hann teygir úr sér og steinsofnar. Kötturinn Púki horfir á Sám og geispar lika en heldur sér vakandi. Púki er inniköttur „Púki er nmstí kötturinn minn og hann hefur vérið dæmdur sem inni- köttur. Tveir fyrirrennarar hans hurfu undir bíla hér uppi á götunni og ég vil ekki missa hann líka. Lúsífer var of- virkur og sennilega tæpur á geði og hvarf sporlaust. Kátur elti mig eins og hundur hér um allt og hvæsti á ókunn- uga ef þeir löbbuðu yfir lóðina. Hann leit á sig sem varðkött. Púki á að vera inni og verða gamall og spakur köttur." Þeim Púka og Sámi kemur vel sam- an þótt annar sé sennilega 50 sinnum stærri en hinn. Hallveig segir að þegar Púki kom þá hafi Sámur farið inn í herbergið sitt í fýlu og verið þai- í hálf- an mánuð. „Hundum og köttum kemur ann- ars vel saman og það verða aldrei neinir árekstrar þótt orðatiltækið að allt fari í hund og kött bendi til ann- ars. Þeir leika sér ekki saman en eru vinir. Einn fyrirrennara Púka reyndi mikið að leika við hund sem ég átti á undan Sámi. Hann stökk á lappirnar á honum og hoppaði upp á bakið á honum og beit hann í eyrum. Hundurinn blakaði aldrei við kettin- um en hann varð dálítið trekktur á þessum látum.“ Hallveig segist hafa unnað dýrum frá barnæsku og segist hafa skrökvað í fyrsta sinn sex ára gömul til að eignast kött. Loforðið var að vera dugleg að æfa sig á píanóið. „Ég sé dýrin eins og einstaklinga. Það er gefandi að eiga dýr og annast þau og þetta er ákaflega óeigingjarnt af þeirra hálfu. Dýrin fyrirgefa þér alltaf þó þú sért ekki í góðu skapi. Mér finnst jafnvænt um öll dýrin mín þó kettir og hestar hafi alltaf verið efstir á mínum vinsældalista." -PÁÁ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.