Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2000, Page 58

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2000, Page 58
66 ________________________________LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 2000 Tilvera I>V Bernhöftstorfan Elsta húsaröö bæjarins setur svip sinn á miöbæinn. Vorið 1973 tók hópur fólks sig saman um að mála húsin í Bernhöftstorfunni: Þau breyttu yfir- bragði borgarinnar Menningarnótt í Reykjavík í dag er Menningamótt í Reykja- vík. Fyrsti dagskrárliður hátíðar- innar hefst kl. 12 á hádegi og sá síð- asti rúmlega 12 á miðnætti. Sjá nán- ar dagskrá á bls. 53 og á visir.is Krár ■ JAGUAR A VEGAMOTUM Rándýr in í Jagúar spila fönk. Félagarnir verða við íþrótt sína á Vegamótum langt fram á Menningarnótt en tón- leikarnir hefjast á miðnætti. ■ SVARTIR í H)NÓ Hljómsveitin í ->; svörtum fötum verður í svörtum föt- ' um í Iðnó á Menningarnótt. 1 ■ EINSI Á STRÆTÓ Elnar, bur l Jóns, ætlar að plokka strenginn og er betri en enginn á Kaffi Strætó. Mætiö snemma til að fá sæti. Böll ■ HARMONIKUBALL A UTITAFL- INU I tilefni Torfudags og Menning- arnætur veröur slegiö upp harm- oníkuballi á útltaflinu kl. 21.30. Léttsveit Harmoníkufélags Reykja- víkur leikur fyrir dansi. ■ SELMA & TODMOBILE í LEIK- ' HUSKJALLARANUM Tónleikarööin Svona er sumariö í Leikhúskjallar- anum heldur áfram. í kvöld ætla Selma og Todmobile að stíga á * stokk. Djass 1 GITARDJASS Í NORRÆNA HÚS- INU Norræna húsið og Jazzhátíð Reykjavíkur byrja Menningarnótt kl. 16. Boöið verður upp á úrvals djass meö tveimur úr hópi bestu gít- arleikara Norðurlanda, Rune Gustafsson og Odd-Arne Jacobsen. - ■ TRÍÓ ÓSKARS Á JÓMFRÚNNI l Tólftu sumartónleikar Jómfrúarlnnar ^viö Lækjargötu fara fram í dag, kl. * 16. Tríó saxófónleikarans Óskars Guðjónssonar leikur. ■ ÓNPIN í BANASTUÐI Á KAFFI VÍN Frá klukkan 22.00 og fram eftir menningarnóttu mun dixíbandið Óndln halda árlega tónleika sína á Kaffi Vín, Laugavegi 73. ■ DJASSTÓNLEIKAR Tríó Robins Nolans er meö tónleika í Deiglunni í kvöld. Klassík ■ HORNAFLOKKUR I tilefni Torfu- dags Torfusamtakanna mun horna- flokkur frá Lúðrasveit Reykjavíkur leika á blettinum viö styttu sr. Frið- riks Friðrikssonar kl. 14.00. Lúðra- sveitarmenn munu klæðast elstu búningunum. ■ SINFÓNÍUHUÓMSVEIT ÞÝSKS , ÆSKUFOLKS Sveitin heldur þrenna tónleika á landinu. Þeir fyrstu eru í Hafnarborg, Hafnarfiröi, kl. 20 í kvöld. Sveitina skipa 74 hljóðfæraleikarar frá 9 Evrópulönd- um, allir á aldrinum 15-24 ára. Á efnisskrá eru Enigma-tilbrigöin eftir Elgar og píanókonsert í a-moll eftir Grieg. Aðgangseyrir er kr. 1000 en 500 kr. fyrir börn, nemendur og eldri borgara. ■ TÚMA í HALLGRÍMSKIRKJU Tékkneski orgelleikarinn Jaroslav Túma leikur a hádegistónleikunum í Hallgrímskirkju á dag, kl. 12. Hann er fulltrúi menningarborgarinnar Prag á tónleikum Sumarkyölds við orgellð á morgun kl. 20. Á efnisskrá hádegistónleikanna eru þrjú verk. Fyrst leikur Jaroslav Túma hina þekktu Passacaglíu í d-moll eftir J.S. Bach. Hin verkin eru tékknesk. Konsert-fantasía úr „Vysehrad" (Heimalandiö mitt eftir Smetana), sem Josef Kllcka skrifaði, og Postlu- dium úr Glacolitísku messunni eftir Leoc Janácek. , Sjá nánar: Líflð eftir vinnu á Vísi.is Um 1970 voru fáir íslendingar sem létu sig varða gömul hús. Al- mennt viðhorf var á þá leiö að gömlu bárujámshúsin i Reykjavík gæfu borginni óæskilega þorpslegan blæ. Viðhald húsanna var í sam- ræmi við þessi viðhorf. Þau voru flest í bágu ástandi, illa máluð og mörg með illa farið og ryðgað báru- jám. Stjórnarráö á Torfuna Bemhöftstorfan var í niðurníðslu og setti vissulega svip á miðbæinn. Rætt var um niðurrif húsanna gömlu og ýmsar hugmyndir voru uppi um nýtingu lóðanna og gengu hugmyndir ríkisins út á að reisa stjórnarráðsbyggingu á Torfunni. Ekki vom þó allir þeirrar skoðunar að rífa ætti húsin. Einkum voru þaö arkitektar og listamenn sem létu sig málið varða og gekkst Arkitektafé- lagið fyrir hugmyndasamkeppni árið 1971 um endurlífgun Bemhöfts- torfunnar. „Guðrún Jónsdóttir var aðaldrifljöðrin í þessu,“ segir Magn- ús Tómasson myndlistarmaður sem ásamt Jóhönnu Ólafsdóttur ljós- myndara sendi tillögu í hugmynda- samkeppnina. Hún snerist um hvað væri hægt að gera við húsin með lit- um og í henni fólst að mála Bern- höftstorfuhúsin i jarðlitum sem mögulega hefðu getað verið á þeim um það leyti sem þau voru byggð. Torfusamtökin voru stofnuð 1. desember 1972 í þeim tilgangi að vemda gömlu húsin í Bemhöftstorf- unni og var Guðrún Jónsdóttir fyrsti formaður þeirra. Aögeröir skipulagöar I lok apríl 1973 kviknaði í austasta húsi Torfunnar, gamla JÓHANNA ÓLAFSDÓTTIR Bruninn 1977 / mars 1977 kviknaöi í Bernhöfts- torfunni aftur. landiæknishúsinu og uröu þá radd- ir sterkari um að rífa þyrfti húsin sem fyrst. Eftir brunann var hald- inn fundur í Torfusamtökunum þar sem rætt var um aðgerðir til bjarg- ar Bernhöftstorfunni. Menn voru sammála um að hugsanlega gæti það breytt viðhorfi manna til hús- anna að sjá þau máluð í fallegum lit- um. „Þama vom grandvarir menn sem vildu fá leyfi yfirvalda til að mála húsin en svo voru þarna lika anarkistar eins og ég sem vildu bara mála,“ segir Magnús. Undirbúningur aðgerðanna var mikill en fór fremur hljótt. „Máln- ing hf. gaf málninguna og Helgi Kristinsson litasérfræðingur vann litablöndunina ásamt mér. Við Sig- urður Harðarson smíðuðum 10 eða Líkan af Torfunni / apríl 1977 kynntu Torfusamtökin hugmyndir sínar um nýtingu Bern- höftstorfunnar. Líkaniö er eftir Sig- urö Örlygsson. Júní 1970 Svona leit húsalengjan út sumariö 1970. 20 stiga og Sigurður Örlygsson smíðaði fleka sem málaðir voru eins og gluggar og settir í húsin þar sem gluggar voru brotnir og illa farnir." Aðgerðin hófst snemma morguns þann 19. maí, um þremur vikum eft- ir brunann. „Mig minnir að veðrið hafi verið mjög gott og húsin voru orðin skínandi fogur um hádegi," segir Magnús. Borgarprýði Aðgerðin vakti mikla athygli og óhætt er að segja að viðhorf margra til Bemhöftstorfunnar og gamalla húsa yflrleitt hafi snúist næstu ár. Einnig gengu litimir, sem húsin í Torfunni höfðu verið máluð í, aftur í fjölmörgum bárujárnshúsum í Þingholtunum, vesturbænum og Eftir brunann 1973 Þaö þurfti bjartsýnisfólk í upp- bygginguna. víðar mörg ár á eftir og eimir jafn- vel eftir af því enn. Það má því segja að þessi grasrótarhreyfing, sem ákvaö að flikka upp á Bernhöftstorf- una í skjóli nætur, hafi lyft Grettistaki. Sögunni var þó ekki lokið því í mars 1977 kviknaði í Torfunni og við það vaknaði aftur hugmyndin um að rífa húsin. Þá gengu Torfu- samtökin fram fyrir skjöldu og kynntu ýmsa möguleika á nýtingu húsanna og 1979 tóku samtökin Torfuna á leigu og hófust hana við gagngera endurbyggingu hennar. I dag er það skoðun flestra að Bernhöftstorfan setji fallegan svip á miðbæinn og raddir um að húsin verði rifin virðast þagnaðar. Öll húsin hafa verið gerö upp eða end- urbyggð og starfsemi í þeim er afar blómleg. Torfusamtökin efna í dag til Torfudags í tilefni menningamætur og í samvinnu við Reykjavík menn- ingarborg Evrópu árið 2000. Hátíðin hefst á Bernhöftstorfunni kl. 14.00. Meðal dagskráratriða má nefna að kl. 15.00 setur götuleikhúsflokkur- inn Hópur fólks á svið málun Torf- unnar og kl. 16.00 verður málþing um húsvemd á Komhlöðuloftinu. Kl. 21.30 verður svo harmoníkuball á útitaflinu framan viö Torfima. -ss

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.