Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2000, Blaðsíða 8
8
ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 2000
Viðskipti__________
Umsjón: Viðskiptablaðiö
Markaðurinn bregst við afkomutölum fyrirtækjanna á Verðbréfaþinginu:
Úrvalsvísitalan fór undir 1500
stig í fyrsta sinn síðan í júní
Úrvalsvísitala Verðbréfaþings ís-
lands lækkaði talsvert í gær eða um
2,05% og endaði hún í 1471,8 stigum
en hún hefur ekki farið undir 1500
stig síðan í byrjun júní á þessu ári.
Varast ber þó að oftúlka allar hækk-
anir og lækkanir sem nema 2% yfir
einn dag því breytingin er ekki svo
mikil og þarf ekki að vera að mark-
aðsaðilar séu að breyta sínum hug-
myndum á þróun markaðarins.
Of miklar væntingar eða
slakur árangur?
Spá verðbréfafyrirtækjanna sem
birtist í Viðskiptablaðinu um hagn-
að eftir milliuppgjör var mun bjart-
sýnni en raunverulegar tölur
sýndu. Þannig að væntingar verð-
bréfafyrirtækjanna og markaðarins
virðast hafa verið of miklar. Saman-
lagður hagnaður fyrirtækjanna var
39% undir væntingum verðbréfafyr-
irtækjanna.
Íslandsbanki-FBA sendi frá sér
skýrslu í síðustu viku um milliupp-
Stjóm Sjóvár-AImennra trygg-
inga hf. hefur ákveðið að bjóða öll-
um fastráðnum starfsmönnum fé-
lagsins kaupréttarsamninga til
þriggja ára í samræmi við lög sem
Alþingi hefur nýverið samþykkt.
Verður hámarkskaupréttur hvers
starfsmanns 600 þúsund krónur á
ári að markaðsvirði.
Starfsmenn geta nýtt kaupréttinn
gjör fyrirtækja á
íslenska hluta-
bréfamarkaðn-
um. Þar kom
fram að uppgjör-
in hefðu yfir
heildina valdið
nokkrum von-
brigðum. í þess-
ari skýrslu kom
fram að vegna
þessara lágu af-
komutalna teldi
íslandsbanki-
FBA að hluta-
bréfaverð væri
komið ögn of hátt og spáði því að
það færi ekki hærra í bráð.
í samtali við Smára Þorvaldsson,
sérfræðing hjá greiningardeild ís-
landsbanka-FBA, kom fram að hann
teldi að með þessari lækkun Úrvals-
visitölunnar væri markaðurinn að
hluta til að gefa sitt svar við þessum
uppgjörum og endurmeta væntingar
sínar eftir þessum afkomutölum.
Hann taldi enn fremur að mjög já-
ári eftir að hann verður til og skilyrði
er að þeir eigi hlutabréf sín í tvö ár í
samræmi við ákvæði laganna. Sjóvá-
Almennar hafa nú, fyrst íslenskra vá-
tryggingafélaga, fengið staðfestingu
ríkisskattstjóra á áætlunum sínum
um kaupréttarsamninga við starfs-
menn sína. Félagið mun nota eigið
hlutafé til þessara samninga.
Með kaupréttarsamningum vill
kvæðar fréttir varðandi hag fyrir-
tækjanna þyrftu að koma fram til að
einhver raunveruleg hækkun yrði á
hlutabréfaverði á næstunni.
Verðmæti viðskipta á VÞÍ
rúmlega tvöfaldast það sem
af er þessu ári
Mánaðarskýrsla Landsbanka ís-
lands kom út í gær og kemur þar
stjóm félagsins skapa aukinn hvata
og umbun fyrir að stuðla að aukn-
um vexti og hagsæld félagsins til
lengri tíma litið og stuðla enn frek-
ar að því að starfsmenn fyrirtækis-
ins séu jafnframt eigendur þess, en
starfsmenn hafa tvö síðustu ár feng-
ið hlutabréf í félaginu í kaupauka.
Jafnframt telur stjómin að kaup-
réttarsamningur sé mikilvægur
einnig fram að gert
er ráð fyrir að hluta-
bréf muni að meðal-
tali fara heldur
lækkandi á næstu
vikum, enda hafa
ytri aðstæöur á
fyrstu tveimur mán-
uðum seinni hluta
ársins ekki batnað
að ráði.
Verðmæti við-
skipta á VÞÍ hefur
rúmlega tvöfaldast
milli ára á fyrstu 8
mánuðum ársins en
samtals nema viðskiptin tæpum 44
milijöröum. Fyrstu mánuði þessa
árs voru viðskipti með hlutabréf
meiri en í sömu mánuðum árið
áður. í júlí snerist þessi þróun við
og velta á hlutabréfum var minni en
í sama mánuði árið áður. Úrvals-
vísitala VÞÍ hefur lækkað frá ára-
mótum um 4,8% en á síðastliðnum
12 mánuðum hefur hún hækkað um
33%.
þáttur í því að laða til sín og halda
góðu starfsfólki með eftirsóknar-
verðu launakerfi og gera Sjóvá-Al-
mennar að enn betri vinnustað.
Þetta kemur fram í frétt frá Sjóvá-
Almennum.
Allir starfsmenn Sjóvár-AI-
mennra fá kaupréttarsamninga
- markmiðið að skapa aukinn hvata til vaxtar fyrirtækisins
Netverk selur FoneStar til norska
tæknifyrirtækisins Nera
íslenska hugbúnaðar- og há-
tæknifyrirtækið Netverk hefur
selt búnað sinn FoneStar til
norska tæknifyrirtækisins Nera
ASA. Nera mun nýta sér eigin-
leika FoneStar fyrir sölumenn
sina sem eiga í stöðugum tölvu-
samskiptum hver við annan og
við skrifstofur fyrirtækisins.
Fram kemur í frétt frá Netverki
að Nera sérhæfir sig í hönnun,
framleiðslu og sölu þráðlausra
gagnakerfa og þjónustu við þau.
Fyrirtækið er eitt af þeim stærstu
á sínu sviði í Noregi, með um 1500
manns i vinnu. Nera á einnig tæp-
an helming í alþjóðlega fyrirtæk-
inu Nera Telecommunications
Ltd, sem er í Singapore og rekur
starfsemi í fimm löndum Suðvest-
ur-Asiu.
„Við sáum fljótt að FoneStar
býður upp á talsverða möguleika
til að spara bæði tíma og kostnað
við þráðlaus fjarskipti," segir Ar-
Od Fotland, svæðisstjóri Nera fyr-
ir Mið-Austurlönd og Norður-Afr-
íku. „Starfsmenn fyrirtækisins
eru á ferð og flugi og þurfa að
senda og taka á móti miklu af upp-
lýsingum. FoneStar-búnaðurinn
gerir okkur kleift að einbeita okk-
ur betur að viðskiptavinuniun í
stað þess að eyða löngum stund-
um fyrir framan tölvuskjáinn að
taka á móti skilaboðum og senda
gögn.“
Forsvarsmenn Netverks
ánægðir
„Við erum einkar ánægðir með
að Nera ákvað að velja okkar
lausn til að bæta þráðlausa gagna-
flutninga innan fyrirtækisins,"
segir Sigurður Jónasson, einn af
sölustjórum Netverks. „Fyrsta
skrefið í þá átt að gera þráðlaus
samskipti auðveldari og hag-
kvæmari er að finna lausn á þeim
skorðum sem takmörkuð band-
breidd setur okkur. Sú ákvörðun
Nera að velja FoneStar fyrir
starfsmenn sína stuðlar að auð-
veldari samskiptmn og betri þjón-
ustu við viðskiptavini fyrirtækis-
ins.“
FoneStar-búnaður Netverks
nýtir sér háþróaða tækni til að
stytta senditíma skjala um þráð-
laus kerfi allt að sexfalt. FoneStar
eykur einnig öryggi sendinganna
með tækni sem gerir það að verk-
um að þegar samband rofnar
sendir FoneStar eða tekur á móti
gögnum þar sem frá var horfið í
stað þess að byrja upp á nýtt.
Samstarf Ericsson og Microsoft staðfest
Sænska farsímafyrirtækið Erics-
son og hugbúnaðarfyrirtækið
Microsoft tilkynntu í gær formlega
um samstarfsverkefni sín í milli um
farsímavæðingu tölvupóstkerfa.
Þessi nýja samstarfseining ber nafn-
ið Ericsson Microsoft Mobile
Venture AB og verður að 70% i eigu
Ericsson en 30% verða í eigu
Microsoft og höfuðstöðvar hennar
verða í Stokkhólmi.
Fram kemur í frétt frá fyrir-
tækjunum að einingunni er ætlað
að sinna og styðja við þróun á
þráðlausum tölvupóstsamskipt-
um og öðrum persónulegum þráð-
lausum upplýsingatæknilausn-
um.
„Það er víðtækur skilningur á
því að þráðlaus tölvupóstur er
eitt það mikilvægasta til þess að
skapa fjöldamarkað í notkun
þráðlauss Internets," er haft eftir
Ulf Arvin, forstjóra Ericsson
Microsoft Mobile Venture AB, en
hann starfaði áður hjá Ericsson.
DV
Þetta helst
iMsm._
HEILDARVIÐSKIPTI Hlutabréf Ríkisbréf MEST VIÐSKIPTI 746 m.kr. 165 m.kr. 241 m.kr.
© íslenski hugbúnaöarsj. 39 m.kr.
© Eimskip 28 m.kr.
©Össur 27 m.kr.
MESTA HÆKKUN
© Kögun 1,2%
© Búnaðarbankinn 0,9%
© Þorbjörn 0,8%
MESTA LÆKKUN
© Grandi 9,1%
© Skýrr 7,5%
©SÍF 7,1%
ÚRVALSVÍSITALAN 1471,8 stig
- Breyting O 2,053 %
1% hagvöxtur
í Japan
Landsframleiðsla í Japan jókst
um 1% á öðrum ársfjórðungi sem
gefur til kynna að hún vaxi mun
meira en vænst hafði verið. Opinber
fjárfesting, frekar en aukin einka-
neysla, var þó stærsti þátturinn í
þessari hækkun. Ekki er því enn
ljóst hvort Japan sé að koma sér i
gegnum þrengingamar með auk-
inni eftirspurn frá einkaaðilum.
Hagvöxtur er því 4,2% á ári í Japan.
1 MESTU VtOSKIPTI ■ sí&astllbna 30 daga
© Íslandsbanki-FBA 733.213 ;
© Marel 552.802 i
© Össur 456.057
Q Baugur 262.387 |
© ísl. hugb.sjóðurinn 252.365 j
síöastlibna 30 daga
© Delta hf. 20%
© Skeljungur 14% j
© Nýherji 7 % :
© Samvinnuf. Landsýn 7 %
© J
I MESTA LÆKKUN ▼'H síbastllbna 30 daga
© Þormóður Rammi -24 % j
© SR-Mjöl -22 %
© SÍF -18%
© SH -15%
©Tæknival -13 %
Evran lækkar
áfram
Evran hélt áfram að lækka í
morgun á móti dollar og fór undir
0,86 í fyrsta skipti frá þvi viðskipti
með hana hófust. Samkvæmt Upp-
lýsingaveitu fjárstýringar Kaup-
þings er evran nú 0,8592 dollarar en
evran er komin í 91,37 jen. Dollar-
inn styrktist á móti flestum mynt-
um í gærmorgun. Á móti krónu er
gengi dollars nú í sögulegu hámarki
eða 83,5.
I HELSTU HLUTABREFAVISITOLUR UhH
BhIDOW jones 11195,49 O 0,22%
Enikkei 16040,23 O 0,56%
BBs&p 1487,85 O 0,44%
BEInasdaq 3896,35 O 2,06%
ŒtFTSE 6378,40 O 1,40%
pSjoAX 7164,34 O 0,69%
ricAC 40 6672,41 O 0,04%