Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2000, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2000, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 2000 37 I>V Tilvera Bíófréttir Vinsælustu myndirnar í Bandaríkjunum: Krimmi á toppinn Tvær nýjar kvikmyndir voru vin- sælustu kvikmyndir síðustu helgar í Bandaríkjunum. Varla er þó hægt að segja að þær hafi slegið í gegn og sjálfsagt hafa framleiöendur mynd- anna vonast eftir betri aðsókn, en er á meðan er, aðsókn var með ágæt- um og ljóst að klappstýrumyndin Bring it on er sú kvikmynd sem nýt- ur mestra vinsælda þegar á heildina er litið. í efsta sæti er The Watcher, sakamálamynd með Ke- anu Reeves og James Spader í aðal- hlutverkum. Leikur Spader lög- reglumann sem hefur lengi verið að eltast við raðmorðingja (Reeves) en gefst síðan upp og flytur til annarr- ar borgar. Hann er þó ekki laus við raðmorðingjann því hann fer að senda honum myndir af væntanleg- um fómarlömbum. í öðra sæti er Nurse Betty með Rene Zwelleger og Morgan Freeman í aðalhlutverkum, mynd sem fyrst var kynnt á kvik- myndahátíðinni í vor en vakti ekki mikla athygli. Ekki er að vænta HELGIN 8. til 10. september ALLAR UPPHÆÐIR I ÞUSUNDUM BANDARiKJADOLLARA. FYRRl INNKOMA FIÖLDI SÆTl VIKA TTTILL HELGIN : ALLS: BÍÓSAL 0 - The Wathcher 9.062 9.062 1 O - Nurse Betty 7.145 7.145 1 Q 1 Bring It On 6.813 44.800 3 O 2 The Cell 3.654 51.341 4 O 3 Space Cowboys 3.340 78.825 6 O 6 What Lles Beneath 2.767 142.381 8 o 4 The Art of War 2.476 25.028 3 o 7 The Original Kings of Comedy 2.354 31.874 4 o - The Way of the Gun 2.150 2.150 1 © 5 Highlander: Endgame 1.915 9.053 2 0 8 The Replacements 1.764 39.209 5 0 9 Nutty Professor II: The Klumps 1.634 117.029 7 © 11 Autumn in New York 1.409 34.002 5 © 13 Coyote Ugly 1.308 55.315 6 © 12 Savlng Grace 1.195 8.391 6 © 10 The Crew 1.156 10.854 3 0 16 Bless the Child 805 27.429 5 © 15 Hollow Man 770 71.342 6 © 19 The Perfect Storm 634 178.684 11 © 14 Whipped 590 3.780 2 Vinsælustu myndböndin: Litlar breytingar The Watcher James Spader í hlutverki lögreglu- mannsins. mikilla breytinga í næstu viku og forvitnilegasta myndin sem þá verð- ur frumsýnd er Duiets, mynd sem nokkuð hefur verið í fréttum. í henni leikstýrir Bruce Paltrow dótt- ur sinni Gwyneth. á toppnum Nýjar myndir á myndbandi eiga ekki auðvelt uppdráttar á myndbándalistanum þessa vik- una enda eru sterkar myndir á toppnum með stríðstryllinn Three Kings í öðru sæti. The Beach, sem komst aöeins í fjórða sæti í síðustu viku, hækkar sig um tvö sæti en úrvalsmyndimar American Beauty og Man on the Moon lækka sig um sæti. í flmmta sæti er svo ein ný mynd, The Talented Mr. Ridley, kvikmynd sem fékk góða dóma og þykir eins og köld vatasgusa framan í fólk. í henni leikur Matt Damon frekar sleipan náunga, svo ekki sé meira sagt. Það er ekki oft sem þrjár islenskar kvik- myndir prýða listann en það er nú samt stað- reyndin því á þessum lista eru Fíaskó sem búin er að vera fimm vikur á listanum, Myrkrahöfðinginn sem er aðra viku á listanum og Ungfrúin góða og húsið sem er sína fyrsta viku á lista. Ailt ólíkar og eftirtektar- verðar myndir sem skapað hafa umtal. The Beach Leonardo DiCaprio og félagar komnir í annað sætið SÆTI FYRRI VIKA TTTILL (DREIRNGARAÐIU) VIKUR ÁUSTA í Three Kings (sam-myndbönd) 2 4 The Beach iskífani 2 2 American Beauty (sammyndbönd) 4 3 Man on the Moon (sammyndbónd) 3 _ The Talented Mr. Ripley iskífan) 1 5 Joan of Arc (skífam) 3 10 1 Kina spiser de hunde (myndform) 2 6 The Whole Nine Yards (myndfdrm) 7 ; . fp| 8 Rnai Destination (myndformi 6 9 The Green Mile (háskólabIó) 8 1 íy 7 Stigmata iskTfan) 5 11 Mystery Alaska (sam-myndbönd) 5 © 14 Fíaskó (HÁSKÓLABÍÓ) 5 _ Ungfrúin góða og húslð ibergvík) 1 20 Myrkrahöföinglnn (háskólabIó) 2 1 12 Anywhere But Here (skIfan) 4 15 Angela’s Ashes (háskólabIó) 3 13 Double Jeoperdy (sam-myndböndi 9 | 16 Tarzan (sam-myndböndi 4 - Bringlng Out the Dead (sam-myndböndi 6 Hlustaö af athygli Siggeir Sverrisson og Valdimar Vatdimarsson eru báðir tónlistarunnendur og höföu gaman af hádegisdjassinum. Feögin á Borginni Meðal hlustenda á Hótel Borg í hádeginu voru feöginin Eyvindur P. Eiríksson rithöfundur og dóttir hans Rösa Eyvindardóttir. Djass og mat- ur í hádeginu Djammaö á saxófón Meðal þeirra sem komu fram á há- degisdjassinum var hinn reyndi saxófónleikari Hans Jensson sem sýndi að hann hefur engu gleymt. Vel heppnaðri Jazzhátíð í Reykjavík er lokið. Henni lauk með tónleikum Dave Hollands kvintettsins í íslensku óper- unni á sunnudagskvöld þar sem sárt var saknað höfuð- paursins sem varð fyrir því áfalli að missa son sinn í síð- ustu viku og gat þar af leið- andi ekki komið en sendi í sinn stað úrvalsbassáleikara sem ékki olli áhorfendum von- brigðum. Það var mikið um að vera í djasslífi höfuðborgar- innar um síðustu helgi og hver stórviðburðurinn rak annan. Stórsveit Samúels Samúelssonar sló í gegn á Kaffi Reykjavík þar sem einnig margir snillingar sýndu hvað í þeim býr en Kaffi Reykjavík var aðalstaður Jazzhátíðar með hún stóð yfir. Á Hótel Borg var í hádeginu á laugardag efnt til ,Jazz- brunch“þar sem komu fram reyndir spilarar og léku klass- ískan djass á meðan gestir fengu sér mat og kaffi. Var létt yfir mönnum þegar Ijósmynd- ari DV kom á Borgina. Kaffi og djass. Rósa Eiríksdóttir, Kolbrún Hálfdánardóttir og Þórdís Pét- ursdóttir voru meöal margra gesta á Hótel Borg. Spjallaö undir dunandi sveiflu Sveinn Sigurkarlsson héraösdómari og Hrafnhildur Jó- hannesdóttir rekstrarstjóri eru greinilega á léttum nótum undir sveiflutónum. Draumapariö í Hollywood Heitasta pariö í Hollywood þessa dagana er áreiöanlega Brad Pitt og Jennifer Aniston. Reyndar eru þau gift, ef þaö skyldi einhverju breyta. Hjónakornin voru aö sjálfsögöu viöstödd afhendingu Emmy-verölaunanna á sunnudags- kvöld, enda Aniston tilnefnd fyrir leik í Vinaþáttunum. Renee veit ekki sitt rjúkandi ráð Er nema von að ungar stúlkur séu í öngum sínum út af holdarfar- inu? Leikkonan norskættaða Renee Zellweger átti að prýða forsíðu októ- berheftis tískuritsins Harper’s Baz- ar. Hætt var hins vegar við allt og leikkonan fékk þau skilaboð frá rit- stjóminni að hún væri allt of feit. Ekki er nema ár síðan Renee fékk þau boð frá kvikmyndafélaginu sínu að hún þyrfti að bæta aðeins á sig áöur en hún færi að leika aðal- hlutverki i kvikmyndinni um Bridget Jones. Renee hlýddi bara og hámaði í sig súkkulaði og pitsur þar til hún hafði þyngst um nokkur kíló. Já, þaö er vandlifað.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.