Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2000, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 2000
35
DV
Tilvera
Barry White 56 ára
Gamli strigabass-
inn Barry White
verður 56 ára í dag.
White átti stóran
þátt í uppgangi
soultónlistarinnar á
sínum tíma og
standa nokkur laga
hans vel fyrir sínu
enn. Segja má að hann hafi gengið I
endumýjun lífdaga í hinni vinsælu
sjónvarpsþáttaröð Ally McBeal, en
þar er tónlist hans í hávegum höfð hjá
einstaka persónum. Uppmnalega ætl-
aði White aðeins að semja lög og út-
setja fyrir stúlknatríó sem hann
nefndi Love Unlimited.
Gildir fyrir midvikudaginn 13. september
Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.l:
. Mikið óskipulag er á
■ hlutunum í dag og
ekki er líklegt að mik-
ilvæg niðurstaða fáist.
• réttara að sýna varkámi í
fjármálum.
Fiskamir (19. febr.-20. marsl:
Þú finnur fyrir áhuga
Ihjá fólki í dag og ættir
að nýta þér hann
óspart. Vertu óhrædd-
ur við'að sýna tiifinningar þínar.
Þingmaðurinn skoðar verksmiðjuna
Arnbjörg Sveinsdóttir alþingismaöur fytgist meö þegar Ásgeir Ásgeirsson
lýsir hvernig framleiöslan fer fram og hvernig vétabúnaöur er notaöur.
DV-MYNDIR JÚLÍA IMSUND.
Lakkrísverksmiðjan Kerhamar opnuð í Álftafirði:
Hrúturinn (21. mars-19. apríll:
, Ekki einbeita þér of
i mikið að smáatriðum,
þú gætir misst sjónar
á aðalatriðunum. Vinir
þínir þuiTa meiri athygli.
Nautið (20. anril-20. maO:
Seinkanir valda þvi að
þú ert á eför áætlun í
dag og það kemur sér
illa. Tillitssemi borgar
sig. Happatölur þínar eru 8,13
og 24.
Tvíburarnir (21. mai-21. iúníl:
Þú verður að sætta þig
'við takmörk annarra
og mátt ekki gera of
miklar kröfur. Hafðu
íugfast í dag.
Tvíburarnir (2
"V :
þetta nugfas
Krabbinn (22. iúní-22. iúiíi:
Eitthvað nýtt vekur
i áhuga þinn snemma
' dags og hefur truflandi
áhrif á vinnu þína það
■ er dagsins.
Liónið (23. iúlí- 22. áeúst):
. Viðskipti ganga vel í
dag og þú átt auðvelt
með að semja vel. Fjöl-
skyldan er þér ofar-
lega í huga, sérstaklega samband
þitt við ákveðna persónu.
Mevian (23. áaúst-22. sept.):
Þú verður að gæta
þess að særa engan
,meö áætlunum þínum.
Þó að þú hafir mikið
að gera verður þú að taka tillit til
fólksins i kringum þig.
Vogin (23, sept.-23. okt.l:
Dagurinn verður róleg-
ur og þú færð næði til
að hugsa um næstu
daga. Hugaðu að pen-
ingamálum.
WVKIII 1^0.
ý
Sælgæti fram-
leitt í skólanum
DV, HORNAFIRDI: ___
Lakkrísverksmiðjan Kerhamar í
Álftafirði var formlega opnuð í síð-
ustu viku að viðstöddum alþingis-
mönnum Austurlands og fleiri
gestum sem að opnunarathöfn lok-
inni var boðið að skoða verksmiðj-
una og smakka á framleiðslunni.
Verksmiðjan er til húsa í skólahús-
inu á Kerhömrum en skólahald
þar var lagt niður fyrir tveim
árum og hefur húsið staðið ónotað
síðan. Fjórir starfsmenn munu
starfa við verksmiðjuna fyrst um
sinn. Framkvæmdastjóri Ker-
hamra ehf. er Ásgeir Ásgeirsson,
Blábjörgum.
-Júlía Imsland
Nammi-namm!
Einar Ásgeir horfir á Bjartmar vin
sinn gæöa sér á stærðar lakk-
rísslöngu og leyndi sér ekki aö hún
var mjög gómsæt.
Kryddpía í vandræðum í þorpinu sínu:
Rasistar gerðu
Mel B lífið leitt
Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.l:
Þér er fengin einhver
ábyrgð á hendur í dag.
«Þú skalt vera skipu-
lagður svo að þú drag-
ist ekki aftur úr.
Bogamaður (22, nóv.-21. des.l:
IVertu þolinmóður við
yngri kynslóðina og
leyfðu öðrrnn að njóta
sín. Kvöldið verður líf-
legt og eitthvað kemur þér á
óvart.
Steingeitin (22. des.-19. ian.l:
Þú þarft að vera mjög
skipulagður í dag til
að missa ekki tökin á
verkefnum þínum. Það
bo’rgar sig ekki að taka áhættu
þessa dagana.
Kryddpían okkar, hún Mel B, fékk
svo sannarlega að finna fyrir því að hún
er ekki hvít þegar hún flutti í lítið sætt
enskt þorp fyrir tveimur árum. Mel var
ekki fyrr flutt inn í 16. aldar slotið sitt
en inn um bréfalúguna tóku að berast
bréf þar sem „svörtu tíkinni", eins og
bréfritarar komust að orði, var skipað
að hypja sig. Og látið að því liggja að
hún myndi hafa verra af ef hún hlýddi
ekki.
„Við vorum eina svarta fólkið á
svæðinu," segir Mel og vísar þar I að
með henni flutti þáverandi eiginmaður
hennar, hollenski gógódansarinn Jim-
my Gulzar. „Ég var frekar reið en mið-
ur min.“
Lögreglan var tU kvödd en aldrei
kom neitt út úr rannsókn hennar og
enginn var heldur ákærður fyrir dóna-
skapinn.
„Mel var afskaplega döpur yfir mót-
Mel B gefst ekkí upp
Kryddpían okkar lét rasista ekki
fæla sig frá draumahúsinu sínu í
litlu sætu ensku þorpi.
tökunum sem hún fékk á nýjum heima-
slóðum," segir náinn vinur hennar i
samtali við breska blaðið Sunday Mirr-
or.
Vinurinn segir að Mel hafi sérstak-
lega lagt sig fram um að sýna öðrum
þorpsbúum að hún væri nú bara ósköp
venjuleg manneskja, þótt hún væri
poppstjarna.
Oft sást tU Mel í þorpskránni, hún
ræddi við granna sína á fórnum vegi og
gerði innkaupin í verslunum í þorpinu.
„Það sem oUi henni hvað mestri
gremju er að enginn sagði þetta upp í
opið geðið á henni. AUir vita að Mel er
hreinskUin og hún ætiast tU þess að
aðrir séu eins,“ segir áðurnefndur vin-
ur enn fremur.
En Mel var staðráðin í að þrauka og
er enn, enda lífið orðið mun bærUegra
nú um stundir. Henni og þorpsbúum
semur vel.
Luciana horfði
á Jerry nakta
Barnsmóðir Micks Jaggers,
hrastiíska fyrirsætan Luciana
Morad, beit höfuðið af skömminni
um daginn þegar hún brá sér í leik-
hús í London. Ekki tU að sjá ein-
hvem söngleikinn, heldur leikritið
þar sem Jerry Hall, eiginkona Jag-
gers þar tU upp komst um framhjá-
skot popparans, berháttar sig. Velta
sumir því fyrir sér hvort hún hafi
aðeins vUjað sjá keppinautinn á
Evuklæðunum, með hugsanlegan
samanburð í huga, eða hvort leik-
listaráhugi hafi ráðið fór.
Bowie sinnir
bara barninu
Erkipopparinn David Bowie hef-
ur lagt hljóðnemann á htiluna í tvö
ár og ætlar að helga sig uppeldi
þriggja vikna gamallar dóttur sinn-
ar, Alexandriu. „Það er alveg maka-
laust hvernig nýtt barn getur breytt
sýn manns bara nokkrum sekúnd-
um eftir fæðinguna," segir poppar-
inn. Bowie og eiginkona hans,
sómalska fyrirsætan Iman, ætla að
ala dótturina upp í glæsiíbúð sinni
á Manhattan. Þau hafa verið gift í
átta ár og hafa aUan þennan tíma
verið að rembast við að eignast
barn. Og það tókst loks.
Claudia vekur at-
hygli í Feneyjum
Þýska ofurfyrirsætan Claudia
Schiffer vakti gríðarlega athygli
fjiilmiðlamanna þegar hún kom til
Feneyja í liðinni viku tU að kynna
stuttmynd leikstjórans Nicolas
Roegs, Sound.
Claudia hafi ekki fyrr drepið nið-
ur fæti í Feneyjum en hún var um-
kringd ljósmyndurum við hvert fót-
mál. Stúlkan lét sér það vel líka,
brosti út undir eyru og heilsaði á
báða bóga.
Fyrirsætan hélt nýlega upp á þrí-
tugsafmæli sitt og er mál manna að
hún sé fegurri en nokkru sinni.