Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2000, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2000, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 2000 33 DV Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir hvorugkynsorði. Lausn á gátu nr. 2801: Eyrnamark Lárétt: 1 kjötstappa, 4 blót, 7 frétt, 8 spik, 10 vofu, 12 sterk, 13 bjargbrún, 14 viðbót, 15 handlegg, 16 heiðvirð, 18 karlmannsnafh, 21 sól, 22 hró, 23 nudda. Lóðrétt: 1 afhendi, 2 kærleikur, 3 aðsjáll, 4 foringja, 5 ofn, 6 spil, 9 spyr, 11 rusl, 16 viljugur, 17 mynni, 19 þvottur, 20 flökta. Lausn neðst á síðunni. Skák Hvítur á leik. Ég verð að segja eins og er, ég vissi ekki hvar ég átti að setja stöðu- mynd við þessa skák. Þvílíkir eru yf- irburðir Hannesar. Hann er alltaf að refsa Rune Djurhuus fyrir að hafa „rænt“ af sér titlinum Evrópumeist- ari unglinga snemma á tíunda ára- tugnum í síðustu umferð. Norðmað- urinn tefldi 2 skákir á mótinu gegn Hannesi. Hann komst áfram úr 1. umferð vegna þess að Uif Andersson mætti ekki til leiks vegna veikinda. Umsjón: Sævar Bjarnason Sú fyrri var aðeins skárri hjá hon- um, enda hafði Rune hvítt þá, en úr- slitin urðu þau sömu. Hér mátar Hannes hann eftir að Norðmaðurinn tefLdi vafasamt afbrigði. Það verður ekki eins auðvelt fyrir Hannes að leggja Margeir, ef þaö þá tekst. Leið- inlegt að mál skyldu skipast þannig að þeir urðu að tefla saman. Það tryggir þó einn íslending áfram en ég hafði vonast eftir tveimur. En lít- um nú á skákina. Hvítt: Hannes H. Stefánsson Svart: Rrnie Djurhuus Svæðamót Norðurlanda, Reykjavík, 2000 Benkö-bragð 1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. RÍ3 g6 5. cxb5 a6 6. b6 a5 7. Rc3 Ba6 8. b7 Ha7 9. e4 Bxfl 10. Kxfl d6 11. e5 dxe5 12. Rxe5 Hxb7 13. Da4+ Rfd7 14. Rc6 Dc8 15. Bf4 Ra6 16. Hel f6 17. Rxe7 Bxe7 18. d6 0-0 19. Dc4+ Kh8 20. dxe7 Hb4 Nú erum við komin að stöðumyndinni. 21. exf8D+ Rxf8 22. Df7 Hxf4 23. He7 Df5 24. Dg7+ 1-0. Bridge Umsjón: ísak Örn Sigurösson Þeir sem sátu í norður í fjóröu umferð nýhafins Butlertvfmennings hjá Bridgefélagi Reykjavíkur síð- astbðinn þriðjudag sáu rautt í bók- staflegum skilningi. Margir upplifa það aldrei á ævinni að taka upp hönd sem slíka, með skiptinguna 7-6 í hjarta og tígli. Punktastyrkur handarinnar var hins vegar ekki 4 - » K1097432 ♦ 1098753 * - 4 ÁDG1098 V 6 + KD6 4 G65 4 765432 * Á 4 Á2 4 Á1093 Á mörgum borðanna fóru AV aila leið í fjóra spaða eftir hressilegar hindranir norðurs. Suður leyfði sér yfirleitt þann munað að dobla til refs- ingar og bjóst við að skrifa góöa tölu í sinn dálk að loknu spili. Einhverj- um tókst að fá fjóra slagi í vöminni en það skrýtna við spilið er að austur mikill en það hindraði samt ekki norður frá því að segja hressilega á spilin. Fjölbreytilegustu tölur sáust í þessu spili. Stærstu tölumar í NS voru 870 (tvö hjörtu dobluð með yf- irslag) og 790 (fjögur hjörtu dobluö). Stærstu tölumar í AV vora 1120 (1 spaði redoblaður með yfirslag) og 1000: getur alltaf staðið fjóra spaöa ef hann les rétt í spilin. Hann verður þá að geta sér rétt til um skipt- ingu spil- anna. Segj- um að suður taki slagi á ásana á rauðu litun- um og spili sig út á tígli. Sagnhafi get- ur nú staðið spilið með því að taka öll trompin, taka síðasta tígulinn heima (! ath.) og spOa laufi. Þannig fær vömin aðeins 3 slagi á ásana. 9 * DG85 ♦ G4 4 KD8742 .................................. ■ .. Lausn á krossgátu__________________ ‘bqi 06 ‘nej 61 ‘®so Ll ‘snj 91 ‘jsBjp n ‘num 6 ‘btu 9 ‘uuo 9 ‘uuBuiBmejg p ‘jnmesjBds e ‘jsb z jaS 1 :jjajgoi 'BQnú zz ‘Jesjs 'zz ‘Buuns iz ‘!UV 81 ‘mo'jj 91 ‘mjB sj ‘Sbib p\ ‘sous £i ‘moj z\ ‘epue 01 ‘bjij 8 ‘umds L ‘ujoj p ‘sbj8 j :jjajBq ;Ég ge( ekkif — Góðu fréttirnar eru þær að þú þarft ekki að hafa áhyggjur af beygl unm á afturstuðaranum. . ^ /.. og slasmu l fréttirnar? / 'ý' — ''o KFS/Oislr. BJLLS á gfS JSÖ Það er ' enginn aft urstuðari lengur. Jóakim frSendi vill ekki láta mig fá kauphækkun! Hvernig fórst þú að þvi ~að fá haekkun?! KJNASAÁW BUttS í Þjónusíúlkur eru til vandraeða! V Ef þú tekur þær eins og félagana / / mótmæla þær! Ef þú dekrar þærV" V. kemst eiginkonan venjulega»_y a6f)v,! ) Líklega ekkil "’N Pv

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.