Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2000, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2000, Blaðsíða 26
38 ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 2000 Tilvera 16.30 Fréttayfirlit. 16.35 Leiöarljós. 17.20 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími. 17.30 Táknmálsfréttir. 17.40 Prúðukrílln (40:107). 18.05 Róbert bangsl (12:26). 18.25 Úr ríki náttúrunnar. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður. 19.35 Kastljósið. 20.05 Jesse (19:20) (Jesse II). 20.30 Tónaslóöir (2:6) (Beat Route with Jools Holland). í þættinum fer blúsptanóleikarinn og sjónvarps- maðurinn Jools Holland til Búda- pest og kynnir sér tónlist heima- manna. 21.00 Blóðhefnd (3:6) (Vendetta). Sænsk- ur sakamálamyndaflokkur. Viö ligg- ur aö alvarleg millirikjadeila brjótist út þegar Mafían rænir tveimur sænskum kaupsýslumönnum. 22.00 Tíufréttir. 22.15 Sögur úr borginni (6:6) (More Tales of the City). Bandarískur mynda- flokkur, byggöur á sögum eftir Armistead Maupin um roskna konu í San Francisco og unga leigjendur hjá henni. 23.05 Sjónvarpskringlan - Auglýsinga- tíml. 17.00 Popp. 18.00 Fréttir. 18.05 Jóga. 18.30 Samfarir Báru Mahrens. 19.00 Dallas. 20.00 Innlit/Útllt. Vala Matt og Fjalar fara t allan sannleikan um útlit og hönn- un innandyra sem utan. 21.00 Judging Amy. Amy Brenneman úr lögregluþáttunum NYPD Blue leikur lögfræöing og einstæöa móöur sem flytur frá New York heim t smábæ móður sinnar og gerist dómari. 22.00 Fréttir. 22.12 Máliö. 22.18 Allt annað. 22.30 Jay Leno. 23.30 Practice. Lögfræöidrama með leik- aranum Dylan McDermor í aöalhlut- verki. 00.30 Survivor. I Survivor getur þú fýlgst meö venjulegu fólki kljást viö erfið- ar aöstæöur á eyöieyju. 01.30 Jóga. Bíórásin 06.15 Leyndarmál (Dirty Little Secret). 08.00 Rámur. Björgunin mikla (Rusty. The Great Rescue). 09.45 *SJáöu. 10.00 Á leiöarenda (Whole Wide World). 12.00 Davíð og Batseba. 14.00 Rámur. Björgunln mikla (Rusty. The Great Rescue). 15.45 *Sjáöu. 16.00 Á leiöarenda (Whole Wide World). 18.00 Davíð og Batseba. 20.00 Leyndarmál (Dirty Little Secret). 21.45 *Sjáðu. 22.00 Löggan í Beverly Hills 2 (Beverly Hills Cop 2). 24.00 Palmetto. 02.00 Fallinn engili (Fallen). 04.00 Löggan í Beverly Hills 2. 2 10.15 Landsleikur (30.30) (e). 11.10 Ástir og átök (23.23) (e). 11.35 Listahornið (33.80). 12.00 Myndbönd. 12.15 Nágrannar. 12.40 Norma Rae. Norma Rae vinnur í verksmiðju þar sem vinnuaðstæöur eru heldur bágbornar. Norma sættir sig ekki lengur viö núverandi ástand og reynir að fá vinnufélaga slna til þess aö ganga í verkalýösfélag og berjast fyrir bættum kjörum. Áhrifa- rik mynd sem var tilnefnd til fernra óskarsverölauna og hlaut Sally Field óskar fyrir túlkun slna á baráttukon- unni Normu Rae. Aðalhlutverk. Beau Bridges, Ron Leibman. 1979. 14.30 Chicago-sjúkrahúsið (22.24) (Chicago Hope). Hancock aðstoöar móöur meö ungan son hennar sem trúir því aö hann sé stelpa. 15.15 Feröin til tunglsins (2.12) (e). 16.15 Blake og Mortimer. 16.40 í Erilborg (e). 17.05 Pálína. 17.25 Sjónvarpskringlan. 17.40 í fínu formi (13.20). 17.55 Oprah Winfrey. 18.40 ‘Sjáðu. 18.55 19>20 - Fréttir. 19.10 ísland í dag. 19.30 Fréttir. 20.00 Fréttayfirlit. 20.05 Dharma & Greg (6.24). Dharma reynir að breyta piparsveinalífsstll Petes þegar hann liggur slasaöur eftir bllslys. 20.30 Handlaginn heimilisfaðir (19.28) (Home Improvement). Tim er alls ekki sáttur við áætlanir Wilsons um aö byggja gróöurhús I garöinum. 20.55 60 mínútur II. 21.30 Rústir einar (3.4) 22.25 Mótorsport 2000. 22.55 Norma Rae. Sjá umflöllun aö ofan. 00.45 Vampírur taka völdin (3.6). 17.30 Meistarakeppni Evrópu. 18.25 Sjónvarpskringlan. 18.40 Meistarakeppni Evrópu. Bein út- sending frá leik Sporting og Real Madrid. 20.45 Mótorsport 2000. 21.10 Lögga í ham (The Detective). Aöal- hlutverk. Frank Sinatra. 1968. 23.00 í IJósaskiptunum (13.17). 23.50 Mannaveiöar (13.26) (Manhunter). Hver þáttur fjallar um tiltekinn glæþ og birt eru viötöl viö þá sem tengj- ast atburðinum. 00.40 Ráögátur (31.48) (X-Files). Strang- lega bönnuö börnum. 01.25 Dagskrárlok og skjáleikur. 17.30 Barnaefni. 18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur - Benny Hinn. 19.30 Frelsiskallið meö Freddie Filmore. 20.00 Kvöldljós. Bein útsending. 21.00 Bænastund. 21.30 Líf I Orðinu meö Joyce Meyer. 22.00 Þetta er þinn dagur - Benny Hinn. 22.30 Líf í Orðinu meö Joyce Meyer. 23.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord). 24.00 Nætursjónvarp. Þú nærð alltaf sambandi við okkur! © 550 5000 alla virka daga kl. 9-22 sunnudaga kl. 16-22 dvaugl@ff.is hvenær sólarhringsins sem er VISA 550 5000 DV Næturráp Senn líður að einnig mestu íþróttaveislu í sjónvarpi á árinu, ef frá er talin að mínu mati Evr- ópukeppnin í knattspymu, en það eru Ólympíuleikamir í Sydney í Ástralíu. Það er hins vegar óhætt að segja að allur meginþorri þessarar þjóðar muni að öllum líkindum sofa af sér þessa leika því tímamunur er aðeins 11 klukkustundir og þvi má segja að nótt í Ástralíu sé dagur hér og svo að sjálfsögðu öf- ugt. Ríkiskassinn ætlar þó að sinna þeim sem leggja það á sig að vaka og verður með beinar út- sendingar síðla kvölds og snemma morguns en ekki er ljóst hversu mikinn áhuga landinn mun sýna þessari tilraun ríkis- sjónvarpsins í erfiðri aðstöðu. Varðandi þessa Ólympíuleika í heild sinni vera virðist vera ríkj- andi hálfgert stemningarleysi gagnvart þátttöku íslensku kepp- endaxma á leikunum og virðast ekki margir hafa trú á því að ís- lendingamir muni troðast þar í bunkum á verðlaunapalla né vekja einhverja sérstaka athygli með öðrum hætti. Það heyrast gamanmál á borð við það að ís- lensku sundmennimir verði svo seinir í mark að þeir muni sjálf- ir sjá um að slökkva í sundhöll- inni á eftir o.s.frv. sem endur- spegla dálítið þær væntingar sem almenningur gerir til árang- urs á leikunum. Hvað sem árangri líður þá þurfum við íslendingar ekki að örvænta því við erum alls ekki óvanir því að íslenskir keppend- ur komi hálfpartinn með öngul- inn í rassinum frá stórviðburð- um sem þessum. í lokin má nefna að því má alls ekki gleyma að þeir sem tuða mest yfir bein- um útsendingum í sjónvarpi og hafa áhyggjur af sínum frétta- tímum og Guiding Light geta ekki tuðað núna. Það er á hreinu. Viö mælum meö Siónvarpið - Tónaslððir kl. 20.30: Á Tónaslóðum í kvöld fer blúspíanóleikarinn og sjónvarpsmaðurinn Jools Holland til Búdapest og kynnir sér tónlist heima- manna. Búdapest er hjarta gömlu Evrópu og á sér ríka tónlistarhefð. Hollans byrj- ar á þvi að litast um í borg- arhlutanum Búda og Pest og leikur svo þjóðlag frá Transylvaniu með saxófón- leikaranum Michael Dresch. SklárElnn - Innlit - útlit kl. 20.00: t þættinum í kvöld verð- ur meðal annars farið í heimsókn til ungra hjóna í Kópavogi sem búa í glæ- nýrri íbúð. Fylgst verður með innanhússarkitekt sem veitir fróðlega ráðgjöf. Einnig fara umsjónarmenn þáttarins í eldhúsleiðangur og skoða glæsilega íslenska húsgagnahönnun. Umsjón: Valgerður Matt- híasdóttir og Fjalar Sigurð- arson. 10.15 Sáömenn söngvanna. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélaglð í nærmynd. 12.00 Fréttayflrllt. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnlr. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnlr og auglýsingar. 13.05 Kæri þú. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Ævi og ástir kvendjöf- uls 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttlr. 15.03 Byggðalínan. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 16.10 Á tónaslóð. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnlr og auglýsingar. 19.00 Vitinn. 19.20 Sumarsaga barnanna, Enn fleiri at- huganir Berts. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Saga Rússlands I tónlist og frásögn. 20.30 Sáðmenn söngvanna. 21.10 „Aö láta drauminn rætast". 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Vlndahátíö. 23.00 Samtal á sunnudegi. 00.10 Á tónaslóð. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum tli morguns. _______________________ fm 90.1/99.9 10.03 Brot úr degi. 11.03 Brot úr degi. 11.30 Iþróttaspjall. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Poppland 15.00 Fréttir. 15.03 Popp- land. 16.08. Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.28 Spegillinn. 20.00 Stjörnuspegill. 21.00 Hró- arskeldan. 22.10 Rokkland. ftn 98,9 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ívar Guö- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bjarni Ara. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. 11.00 Kristófer Helgason. 14.00 Albert Ágústsson. 18.00 Ókynnt Stjörnulög. frtl 103,7 07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate. 09.15 Morgunstundin. 12.05 Lettklasslk I hádeginu. 13.30 Klassísk tónlist. fm 90,9 7.00 Ásgeir Páll. 11.00 Kristófer H. 15.00 Erla F. 18.00 Geir F. 07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantlskt. 10.00 Guðmundur Arnar. 12.00 Arnar Alberts. 16.00 Gústi Bjarna. 20.00 Tónlist. Sendir út alla daga, allan daginn. umm fm 107,0 Sendir út talað mál allan sólarhringinn. Aðrar stöövar SKY NEWS 10.00 News on the Hour. 10.30 Mon- ey. 11.00 SKY News Today. 13.30 Your Call. 14.00 SKY News Today. 15.00 News on the Hour. 15.30 SKY World News. 16.00 Live at Flve. 17.00 News on the Hour. 19.30 SKY Buslness Report. 20.00 News on the Hour. 20.30 Technofllextra. 21.00 SKY News at Ten. 21.30 Sportsllne. 22.00 News on the Hour. 23.30 CBS Evening News. 24.00 News on the Hour. 0.30 Your Call. 1.00 News on the Hour. 1.30 SKY Buslness Report. 2.00 News on the Hour. 2.30 The Book Show. 3.00 News on the Hour. 3.30 Technofilextra. 4.00 News on the Hour. 4.30 CBS Evening News. VH-l 11.00 80s Hour. 12.00 Non Stop Vldeo Hlts. 16.00 80s Hour. 17.00 Ten of the Best: Duran Duran. 18.00 Solid Gold Hits. 19.00 The Mlllennlum Classic Years: 1981. 20.00 Ten of the Best: Savage Garden. 21.00 Behind the Music: Reetwood Mac. 22.00 Storytellers: Stevie Nicks. 23.00 Pop Up Video. 23.30 Greatest Hits: Erlc Clapton. 24.00 Non Stop Video Hits. TCM 18.00 An American In Paris. 20.00 The Phila* delphia Story. 21.55 Some Came Running. 0.10 They Drive by Night. 1.45 That’s Entertainment! Part 1. CNBC 11.00 Power Lunch Europe. 12.00 US CNBC Squawk Box. 14.00 US Market Watch. 16.00 US Power Lunch. 17.30 European Market Wrap. 18.00 Europe Tonlght. 18.30 US Street Signs. 20.00 US Market Wrap. 22.00 Europe Tonlght. 22.30 NBC Nightly News. 23.00 CNBC Asia Squawk Box. 0.30 NBC Nlghtly News. 1.00 Asla Market Watch. EUROSPORT 10.00 Football: Eurogoals. 11.30 Cycling: Tour of Spain. 15.30 Xtreme Sports: X Games In San Francisco, Callfornia, USA. 16.30 Xtreme Sports: YOZ. 18.00 Cycling: Tour of Spain. 19.00 Boxing: Tuesday Uve Boxing. 21.30 Olympic Games: Road to Sydney. 22.00 Golf: US PGA Tour - Bell Canadian Open in Oakville, Ontario. 23.00 Salk ing: Sailing World. 23.30 Close. HALLMARK 10.35 Classlfled Love. 12.10 Rrst Af- falr. 13.50 Foxfire. 15.30 The Legend of Sleepy Holi- ow. 17.00 Don’t Look Down. 18.30 Durango. 20.10 He’s Not Your Son. 21.45 The Inspectors 2: A Shred Of Evidence. 23.20 Classified Love. 0.55 First Affair. 2.30 Foxfire. 4.10 The Legend of Sleepy Hollow. CARTOON NETWORK 10.00 The Magic Roundabout. 10.30 Popeye. 11.00 Droopy. 11.30 Loo- ney Tunes. 12.00 Tom and Jerry. 12.30 The Flintsto- nes. 13.00 2 Stupid Dogs. 13.30 Ned’s Newt. 14.00 Scooby Doo. 14.30 Dexter’s Laboratory. 15.00 The Powerpuff Girls. 15.30 Angela Anaconda. 16.00 Dragonball Z. 16.30 Batman of the Future. ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner's Animal Court. 10.30 Judge Wapner’s Animal Court. 11.00 Croc Rles. 11.30 Going Wild with Jeff Corwin. 12.00 All-Bird TV. 12.30 All-Blrd TV. 13.00 Pet Rescue. 13.30 Kratt's Creatures. 14.00 Breed All About It. 14.30 Breed All About It. 15.00 Anlmal Planet Unle- ashed. 15.30 Croc Flles. 16.00 Pet Rescue. 16.30 Going Wild with Jeff Corwin. 17.00 The Aquanauts. 17.30 Croc Flles. 18.00 City of Ants. 19.00 Wildlife ER. 19.30 Wildlife SOS. 20.00 Crocodile Hunter. 21.00 Wild, Wild Reptiles. BBC PRIME 10.00 Learning at Lunch: English Zone. 10.30 The Antiques Show. 11.00 Celebrity Rea- dy, Steady, Cook. 11.30 Style Challenge. 12.00 Doct- ors. 12.30 Classic EastEnders. 13.00 Real Rooms. 13.30 Going for a Song. 14.00 SuperTed. 14.10 Noddy. 14.20 Piaydays. 14.40 Trading Places - French Exchange. 15.05 Get Your Own Back. 15.30 Top of the Pops Classic Cuts. 16.00 Big Kevin, Uttle Kevln. 16.30 Doctors. 17.00 Classic EastEnders. 17.30 Big Cat Diary. 18.00 2polnt4 Chlldren. 18.30 Red Dwarf V. 19.00 Ivanhoe. 20.00 The Goodies. 20.30 Top of the Pops Classic Cuts. 21.00 Padd- ington Green. 21.30 Paddington Green. 22.00 Between the Unes. MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds @ Five. 17.00 Red Hot News. 17.30 Talk of the Devils. 19.00 Red Hot News. 19.30 Supermatch - Premier Classic. 21.00 Red Hot News. 21.30 Masterfan. NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL 10.00 Self Portraits. 11.00 Cyclone! 12.00 Tibet: Wheel of Ufe, Winds of Change. 13.00 Ladakh: the Desert in the Sky. 14.00 The Thlrd Planet. 14.30 Treks in a Wild World. 15.00 Crossing the Empty Qu- arter. 15.30 Fantastic Voyage. 16.00 Self Portraits. 17.00 Cyclone! 18.00 Ladakh: the Forbldden Wild- erness. 19.00 Walk on the Wild Slde. 20.00 The Eagle and the Snake. 20.30 Okavango Diary. 21.00 Self Portraits. 22.00 Lords of the Everglades. 23.00 Machu Picchu - the Mist Clears. DISCOVERY CHANNEL 10.10 Time Travell- ers: Apache. 10.40 Clone Age with the Millennium Comes a Revolutionary Technology, One Which. 11.30 The Great Egyptians: Sneferu. 12.25 History’s My- steries: the Lost Treasures of Atahualpa. 13.15 Battle for the Skies: by Air, by Sea. 14.10 Legends of Hi- story: Death Came from the Sea. 15.05 Walker’s Worid: Wyoming - Cowboy Ufe. 15.30 Discovery Today Supplement: Cyber Cops. 16.00 Untamed Amazonia: the Dolphin Who Wanted to Die. 17.00 Car Country: Cars of the Racetrack. 17.30 Discovery Today. 18.00 Connections: Ufe Is no Picnic. 19.00 The Unexplained: Ufo - Down to Earth: Great Balls of Fire. 20.00 Planet Ocean: Waves and Tides. 21.00 Nightfighters: the Hunters. 22.00 The 20th Century: Apartheid’s Last Stand. 23.00 Car Country: Cars of the Racetrack. 23.30 Discovery Today. 24.00 Unta- med Amazonia: the Dolphin Who Wanted to Die. MTV 10.00 MTV Data Videos. ll.QO Bytesize. 13.00 Total Request. 14.00 Dance Floor Chart. 15.00 Select MTV. 16.00 MTV:new. 17.00 Bytesize. 18.00 Top Selection. 19.00 Fanatic. 19.30 Bytesize. 22.00 Alternative Nation. 24.00 Nlght Videos. CNN 10.00 World News. 10.30 Biz Asia. 11.00 World News. 11.30 CNN Hotspots. 12.00 World News. 12.15 Asian Edition. 12.30 Worid Report. 13.00 Worid News. 13.30 Showbiz Today. 14.00 Scl- ence & Technology. 14.30 Worid Sport. 15.00 World News. 15.30 World Beat. 16.00 Larry King Uve. 17.00 World News. 18.00 World News. 18.30 World Business Today. 19.00 World News. 19.30 Q&A. 20.00 World News Europe. 20.30 Insight. 21.00 News Update/Woríd Business Today. 21.30 World Sport. 22.00 CNN World View. 22.30 Moneyline Newshour. 23.30 Showbiz Today. 24.00 CNN This Morning Asia. 0.15 Asia Business Morning. 0.30 Asi- an Editlon. 0.45 Asia Buslness Morning. FOX KIDS 10.00 Camp Candy. 10.10 Three Uttle Ghosts. 10.20 Mad Jack The Pirate. 10.30 Gulliver’s Travels. 10.50 Jungle Tales. 11.15 iznogoud. 11.35 Super Mario Show. 12.00 Bobby's World. 12.20 Button Nose. 12.45 Dennis the Menace. 13.05 Oggy and the Cockroaches. 13.30 Inspector Gadget. 13.50 Watter Melon. 14.15 Ufe With Louie. Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester Unitet), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSleben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frðnsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.