Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2000, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2000, Blaðsíða 22
4 ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 2000 Ættfræði DV Jmsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur og fyrrv. ritstjóri Indriöi G. Þorsteinsson, rithöfundur og fyrrv. ritstjóri Tímans Indriöi var um árabil í hópi virtustu skáldsagnahöfunda þjóöarinnar, þekktur blaöamaöur og ritstjóri og beittur penni /' þjóðmálaumræöunni. rfówfmæK 35 ára________________________ ‘iUöný Jóna Þorbjörnsdóttir, 3töð, Stöövarfiröi. ’óra Ármannsdóttir, /atnsleysu I, Akureyri. 30 ára_________________________ Ijörleifur Hafiiöason, Rauðumýri 3, Akureyri. f5 ára________________________ iagnar Þóröarson, 'Heiðarhvammi 8e, Keflavík. Siguröur Björnsson, Stóra-Lambhaga III, Akranesi. >orkell Kristmundsson, ;fri-Brunnastöðum, Vogum. >órhildur Gísiadóttir, Kambahrauni 28, Hverageröi. 70 ára_________________________ ryggvi Ingvarsson, dvalarheimilinu Uppsölum, Fáskrúðsfirði, varö sjötugur í gær. Lilja Þóröardóttir, Kirkjuvegi 10, Keflavík. /lagnea Sveinbjörg Árnadóttir, Laugarnesvegi 76, Reykjavlk. Óli Jóhannes Ragnarsson, Gyöufelli 12, Reykjavík. Sólveig Þrándardóttir, Mararbraut 5, Húsavík. SO ára ________________________ áuörún Helga Ágústsdóttir, Lækjasmára 6, Kópavogi. Sigriöur Björgvinsdóttir, Árbakka 5, Seyðisfirði. 50 ára_________________________ Auöur Ágústsdóttir, Teigi I, Hvolsvelli. Sísli Eiríksson, Lyngholti 9, ísafirði. Guðrún R. Briem, Selvogsgrunni 15, Reykjavik. Halla Margrét Þórarinsdóttir, Hraunbæ 166, Reykjavík. • óhann Ólafsson, Sólheimum 23, Reykjavík. ón Þór Gunnarsson, cskihlíð 8a, Reykjavík. óna Ólafsdóttir, Viðarrima 18, Reykjavík. Kristín Þóra Magnúsdóttir, Áshamri 10, Vestmannaeyjum. Sigrún Erla Vilhjálmsdóttir, Birkihlíð 18, Sauðárkróki. Tórhallur Þorvaldsson, Tögruhlíð 15, Eskifiröi. »0 ára_________________________ Auöur Guömundsdóttir, Kringlunni 57, Reykjavík. Ámý Eiríksdóttir, Hafnarbyggð 55, Vopnafirði. Benedikt Hrafnsson, Laugarnesvegi 86, Reykjavík. Elínborg Siguröardóttir, Logalandi 14, Reykjavík. Elsa Kristín Gunnlaugsdóttir, Birkihlíð 10, Sauðárkróki. iauti Kristmannsson, Álftalandi 5, Reykjavík. Suöbjörg Gígja Árnadóttir, Sólheimum 24, Reykjavík. Suðný Waage, Fngihjalla 11, Kópavogi. lafliði Jón Hauksson, Hraunbæ 62, Reykjavík. lelga Björk Birgisdóttir, Itarengi 5, Selfossi. arl Óskar Gunnlaugsson, Iverahlíð 2, Hveragerði. daría Berglind Þráinsdóttir, leynimel 90, Reykjavík. Jlafur Helgi Ólafsson, iandholti 17, Ólafsvík. igríöur Rut Dubert, Irundarhúsum 5, Reykjavík. Siguröur Hjálmar Ragnarsson, -yngbrekku 10, Kópavogi. íinisa Spasenic, Sléttahrauni 32, Hafnarfiröi. 'órheiöur S. Aöalsteinsdóttir, Jrænutungu 8, Kópavogi. Indriði G. Þorsteinsson, rithöfund- ur og fyrrv. ritstjóri Tímans, Borgar- hrauni 4, Hveragerði, lést á Sjúkra- húsi Suðurlands aðfaranótt sunnu- dagsins 3.9. sl. Útför hans verður gerð frá Dómkirkjunni í dag, þriðju- daginn 12.9., kl. 13.30. Jarðsett verð- ur frá Goðdalakirkjugarði föstudag- inn 15.9. kl. 14.00. Starfsferill Indriði fæddist i Giihaga í Skaga- firði 18.4. 1926 og ólst upp í Skaga- firðinum. Hann stundaði nám við Héraðsskólann á Laugarvatni 1942- 43. Indriði stundaði verslunarstörf 1943- 45, bifreiðaakstur 1945-51, var blaðamaður við Tímann 1951-59, við Alþýðublaðið 1959-62, ritstjóri Tím- ans 1962-73, framkvæmdastjóri þjóð- hátíðar 1974 1973-75, stundaði rit- störf 1975-87, var aftur ritstjóri Tím- ans 1987-91 og stundað ritstörf síðan. Indriði lét mikið til sín taka í þjóð- málaumræðu hér á landi, ritaði ýmsa pistla í dagblöð, var einn af frumkvöðlum í íslenskri kvikmynda- gerð en tvær sögur hans voru kvik- myndaðar auk þess sem hann var stjórnarformaður Edda-Film frá 1976. Hann var kosinn af Alþingi í heiðurlaunaflokk listamanna á átt- unda áratugnum. Eftir Indriða liggja skáldsögur, smásögur, ævisögur, ljóð, minninga- þættir, leikrit og þýðingar. Helstu rit Indriða eru Sæluvika, smásögur, 1951; Sjötíu og níu af stöðinni, 1955; Þeir sem guðirnir elska, smásögur, 1957; Land og synir, 1963; Mannþing, smásögur, 1965; Þjófur í paradís, 1967; Norðan við strið, 1971; Dagbók um veginn, 1973; önnur útg. aukin, 1982; Áfram veginn, sagan um Stefán íslandi, 1975; Samtöl við Jónas, 1977; Unglingsvetur, 1979; Halldór Péturs- son, æviágrip, 1980; Fimmtán gírar áfram, 1981; Útlaginn, kvikmynda- saga, 1981; Finnur Jónsson, ævi- ágrip, 1983; Hamingjustríðið, inn- gangur að Bréfum til Sólu, 1983; Vaf- urlogar, sagnasafn, 1984; Jóhannes Sv. Kjarval, I. og II. bindi, 1985; Átján sögur úr álfheimum, 1986; Þjóðhátíð- in, 1974, I. og II. bindi, 1987; Keimur Stefán Gunnar Haraldsson, bóndi í Víðidal í Skagaflrði, er sjötugur í dag. Starfsferill Stefán Gunnar fæddist í Brautar- holti í Skagafirði og ólst þar upp í foreldrahúsum við öll almenn sveitastörf þess tíma. Hann stund- aði orgelnám hjá Jóni Björnssyni og Eyþóri Stefánssyni um tíma. Stefán starfaði hjá Búnaðarsam- bandi Skagafjarðar í nokkur sumur á sínum yngri árum. Hann hóf bú- skap í Víðidal 1954 og hefur verið þar bóndi síðan. Þá var hann félagi í Vörubílstjórafélagi Skagafjarðar um árabil en hann stundaði bif- reiðaakstur af og til í fjörutíu og sjö ár. Stefán var einn af stofnendum af sumri, 1987; Húðir Svignaskarðs, leikrit, 1988; Skýrt og skorinort, bók- in um Sverri Hermannsson, 1989; Ævisaga Hermanns Jónassonar, I. bindi, Fram fyrir skjöldu, 1990, og II. bindi, Ættjörð mín kæra, 1992. Auk þess nokkrar smásögur frá 1993. Rit- safn Indriða, heildarsafn skáldverka, kom út 1992. Indriði var formaður Varðar, fé- lags ungra sjáifstæðismanna á Akur- eyri 1944-46, formaður Blaðamannafélags íslands 1960, for- maður Félags íslenskra rithöfunda 1962, ritari Þjóðhátíðamefndar 1967-75, formaður Rithöfundaráðs 1977, í útgáfuráði Almenna bókafé- lagsins frá 1969, í stjórn Menningar- sjóðs útvarpsstöðva, sat í orðunefnd og virkur meðlimur í Lionsklúbbn- um Þór um árabil. Fjölskylda Eiginkona Indriða var Þórunn Friðriksdóttir, f. 7.12. 1931, húsmóð- ir, dóttir Friðriks Ólafssonar skóla- stjóra og Láru Sigurðardóttur hús- móður. Indriði og Þórunn skildu. Synir Indriða og Þórunnar eru Friðrik, f. 8.6. 1957, blaðamaður, bú- settur í Kaupmannahöfn; Þorsteinn Guðmundur, f. 27.6. 1959, lektor í ís- lensku við Háskólann í Björgvin, kvæntur Elínu Báru Magnúsdóttur bókmenntafræðingi og eiga þau tvö böm; Amaldur, f. 28.1. 1961, sagn- fræðingur og rithöfundur í Reykja- vik, kvæntur Önnu Fjeldsted kenn- ara og eiga þau þrjú börn; Þór, f. 18.3. 1966, búsettur í Reykjavík og á hann eina dóttur. Eftirlifandi sambýliskona Indriða er Hrönn Sveinsdóttir, f. 31.5. 1936. Alsystur Indriða: Helga, f. 12.12. 1927, d. 15.3. 1929; Helga, f. 15.8. 1940, kennari í Varmahlíð í Skagafirði. Hálfbróðir Indriða, samfeðra, var Þorbergur, f. 2.10. 1908, d. 20.5. 1989, verkamaður í Skagafirði. Hálfbróðir Indriða, sammæðra, var Amaldur Valfoss Jónsson, f. 19.9. 1919, d. 10.3. 1948, blaðamaður í Reykjavík. Foreldrar Indriða voru Þorsteinn Magnússon, f. 18.6.1885, d. 13.2.1961, bóndi í Skagafirði og verkamaður á Lionsklúbbs Skagafjarðar og er fé- lagi í Karlakómum Heimi en hann hóf að syngja með kórnum 1948. Fjölskylda Stefán kvæntist 31.12. 1954 Mörtu Fanneyju Svavarsdóttur, f. 8.11. 1931, verkstjóra hjá Skógrækt ríkis- ins. Hún er dóttir Svavars Péturs- sonar, bónda að Laugarbökkum, og Sigríðar Helgadóttur, saumakonu og húsfreyju, en þau voru búsett á Akureyri síðustu árin. Börn Stefáns Gunnars og Mörtu Fanneyjar eru Svavar Haraldur, f. 22.2. 1952, bóndi í Brautarholti, kvæntur Ragnheiði G. Kolbeins hús- freyju og eiga þau sex börn; Pétur Helgi, f. 12.7. 1954, útibússtjóri hjá Kaupfélagi Skagfirðinga í Varma- hlíð, búsettur í Víðidal II, kvæntur Akureyri, og k.h., Anna Jósefsdóttir, f. 16.4. 1897, d. 30.4. 1985, húsmóðir. Ætt Þorsteinn var bróðir Jóhanns Pét- urs á Mælifellsá, afa Jóhanns Péturs Sveinssonar, hdl. og formanns Sjálfs- bjargar. Þorsteinn var sonur Magn- úsar, b. í Gilhaga, Jónssonar, b. á írafelli, Ásmundssonar. Móðir Magn- úsar var Ingigerður Magnúsdóttir. Móðir Þorsteins var Helga ljós- móðir Indriðadóttir, b. á Ölduhrygg og á írafelli, Árnasonar, b. á Öldu- hrygg, bróður Guðmundar, langafa Sveins Guðmundssonar, forstjóra Héðins. Árni var sonur Guðmundar, b. í Vindheimi, Tómassonar. Móðir Indriða var Guðrún Guðmundsdótt- ir, b. á Skatastöðum, Þorleifssonar. Grétu Sjöfn Guðmundsdóttur hús- móður og eiga þau tvö böm auk þess sem Gréta á einn son frá fyrrv. sam- búð með Guðmundi Þorsteinssyni, og Pétur Helgi á eina dóttur frá því fyrir hjónaband með Þórdísi Frið- björnsdóttur; Jóhanna Sigríður, f. 2.1. 1961, leikskólafulltrúi á Sauðár- króki, en sambýlismaður hennar er Móðir Helgu var Sigurlaug ísleifs- dóttir, b. í Kálfárdal, Bjarnasonar, b. þar, Jónssonar. Móðir ísleifs var Guðrún Jónsdóttir. Móðir Sigurlaug- ar var Guðný Guðmundsdóttir. Anna var dóttir Jósefs, b. í Áshild- arholti, bróður Ingibjargar, móður Pálma Hannessonar, alþm. og rekt- ors MR, afa Haralds Sturlaugssonar, framkvæmdastjóra Haralds Böðvars- sonar á Akranesi. Bróðir Pálma var Pétur, faðir Hannesar skálds. Jósef var sonur Jóns, b. í Þóreyjamúpi og vinnumanns í Haganesi í Fljótum, Eiríkssonar, b. á Hólum í Reykjadal, Ásgrímssonar. Móðir Jósefs var Sig- urlaug Engilbertsdóttir, b. á Spena í Miðfirði, Jónssonar. Móðir Önnu var Sigurlaug Bjarnadóttir frá Vatni. Einar Örn Einarsson vélvirki og eiga þau saman eitt bam auk þess sem hann á tvö börn frá fyrra hjónabandi með Elínu Sverrisdóttur; Margrét Sigurlaug, f. 11.12. 1968, söngkona og kórstjóri, búsett að Hvoli I í Ölfusi, gift Ólafi Hafsteini Einarssyni, kerf- isfræðingi og hrossabónda, og eiga þau tvö böm. Bræður Stefáns eru Haukur Har- aldsson, f. 5.7. 1927, bifreiðarstjóri á Sauðárkróki; Sigurður Haraldsson, f. 7.2.1936, bóndi og þjónustufulltrúi í Grófargili; Bragi S. Haraldsson, f. 27.4. 1942, húsasmiður á Sauðár- króki. Foreldrar Stefáns voru Haraldur Bjarni Stefánsson, f. 6.1.1902, d. 25.6. 1969, bóndi í Brautarholti, og Jó- hanna Gunnarsdóttir, f. 12.5.1901, d. 24.1. 1986, húsfreyja. Stefán tekur á móti gestum með fjölskyldu sinni í Félagsheimilinu Miðgarði laugard. 16.9. frá kl. 20.00 og fram eftir kvöldi. Stefán Gunnar Haraldsson bóndi í Víðidal í Skagafirði Konráö Oddgeir Jóhannsson, Mosabarði 6, Hafnarfirði, lést á Landspítalanum í Fossvogi miðvikud. 6.9. sl. Útförin fer fram í kyrrþey að ósk hins látna. Guðmundur Rúnar Bjarnleifsson, Rauf- arseli 9, lést miðvikud. 6.9. Sólveig Anna Leósdóttir, Sólheimum, Grímsnesi, lést á Sjúkrahúsi Suðurlands fimmtud. 7.9. Árni Sigurður Árnason frá Akranesi, Hltðarási 8, Mosfellsbæ, lést á líknar- deild Landspítalans fimmtud. 7.9. Halldóra Jóhannesdóttir, Stúfholti, and- aðist á Vífilsstaðaspítala föstud. 8.9. Ingibjórg Rebekka Jónsdóttir sjúkraliði, Rauðagerði 65, lést á Landakotsspítala föstud. 8.9. Merkir Ísíerrcfíngar — mm Freymóður Jóhannsson, málarameistari, listmálari og tónskáld, fæddist 12. sept- ember 1895 enda notaði hann höfundar- nafnið Tólfti september á lög sín. Freymóður fæddist í Stærra-Árskógi, sonur Jóhanns T. Þorvaldssonar og Hallfríðar Jóhannsdóttur. Hann lauk gagnfræðaprófi á Akureyri, stundaði málaranám hjá Ástu málara, fram- haldsnám í Kaupmannahöfn, nám við Teknisk Selskabs Skole og í Kunstaka- demiet, listmálaranám á Ítalíu og í Dan- mörku og nám í leiktjaldagerð við Kon- unglega leikhúsið í Kaupmannahöfn. Hann var málarameistari á Akureyri, listmálari í Óðinsvéum 1936-39 og síðan í Reykjavík og vann þar við Hagstofuna. Freymóður Jóhannsson Myndir Freymóðs voru gjarnan landslags- myndir í súper-realískum stíl enda var honum meinilla við aðrar stefnur, eink- um abstrakt-málverk. Hann var mikill bindindismaður og sem slíkur frum- kvöðull að hinum merku dægurlaga- keppnum SKT sem haldnar voru í Gúttó og Austurbæjarbíói á sjötta ára- tugnum. Hann samdi afar vinsæl og grípandi dægurlög og texta en meðal þekktustu laga hans eru Frostrósir; Draumur fangans; Litla stúlkan viö hlióið og Litli tónlistarmaöurinn. Þá var hann siðavandur með afbrigðum og gagn- rýndi harkalega sýningu kvikmyndarinn- ar Túknmál ástarinnar í Hafnarbíói um 1970 sem var sænsk kynfræðslumynd. Lilja Th. Ingimundardóttir, Grensásvegi 60, veröur jarösungin frá Fríkirkjunni í Reykjavik þriðjud. 12.9. kl. 13.30. Jóhanna Ólafsdóttir, Löngubrekku 7, Kópavogi, veröur jarðsungin frá Kópavogskirkju þriöjud. 12.9. kl. 11.30. Björn Sigurðsson, Undasíöu 2, Akureyri, veröur jarðsunginn frá Akureyrarkirkju þriöjud. 12.9. kl. 13.30. Anna Steinunn Áslaugsdóttir, Noröur- vegi 10, Hrísey, verður jarösungin frá Hríseyjarkirkju þriöjud. 12.9. kl. 14.00. Útför Bryndísar Zoéga, 1yrrv. forstööu- konu Drafnarborgar, fer fram frá Nes- kirkju, þriðjud. 12.9. kl. 15.00. Guðrún Þórey Einarsdóttir frá Hvalsá, Dalbraut 20, Reykjavík, verður jarðsung- in frá Áskirkju þriðjud. 12.4. kl. 13.30. Ólafur S. Ólafsson rennismiöur, Álfheim- um 29, Reykjavík, veröur jarösunginn frá Langholtskirkju þriöjud. 12.9. kl. 15.00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.