Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2000, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2000, Blaðsíða 21
25 FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 2000 I>V Tilvera , Myndgátan Lárétt: 1 virki, 4 hring, 7 fullkomlega, 8 æviskeiö, 10 grind, 12 óánægju, 13 örg, 14 skógur, 15 undir- fórul, 16 munntóbak, 18 gælunafn, 21 veður, 22 fikti, 23 vitleysa Lóörétt: 1 svip, 2 kveik- ur, 3 gjálífismaöur, 4 end- urhljómar, 5 bleyta, 6 hrygning, 9 flótti, 11 við- arbútur, 16 sekt, 17 blaut, 19 geislabaug, 20 reið. Lausn neðst á síöunni. ■H Umsjón: Sævar Bjarnason Gary Kasparovs og Vladimirs Kramnik hefst á sunnudaginn í London þannig aö hver stórviöburður- inn rekur annan. í Færeyjum hófst i gær alþjóðlegt skákmót þar sem m.a. Jón Viktor Gunnarsson og Hannes Hlífar Stefánsson eru meðal þátttak- enda. Staðan í dag er sótt vestur í Seattle þar sem þessi skemmtilega skák var tefld. Hvltur á leik Taflfélag Reykjavíkur er 100 ára í dag. Þetta merka félag sem hefur haldið uppi skáklífi í landinu. Allir bestu skákmenn þjóöarinnar hafa einhvern timann verið félagsmenn i Taflfélaginu. Ég vil óska is- lenskum skákmönnum til hamingju með þennan merka áfanga. Þátturinn á morg- un verður helgaður TR enda tilefhi til. Heil öld hefur verið viðburðarík í skák. Heimsmeistaraeinvígi i skák á milli Hvítt: Gregory Kaidanov (2624) Svart: Boris Gulko (2643) Frönsk vöm. Seattle 02.10. 2000. 1. e4 e6 2. d3 c5 3. Rf3 Rc6 4. g3 g6 5. Bg2 Bg7 6. 0-0 Rf6 7. C3 d5 8. e5 Rd7 9. d4 0-0 10. Bf4 cxd4 11. cxd4 f6 12. exf6 Dxf6 13. Bg5 Df5 14. Rc3 h6 15. Be3 Rb6 16. b3 Bd7 17. Re2 Rc8 18. Rf4 R8e7 19. Rd3 Had8 20. Hel g5 21. h4 gxh4 22. Rxh4 Df6 23. Rf4 Be8 24. Dg4 e5 25. Re6 exd4 Stöðumyndin! 26. Bxh6 Dxh6 27. Rxd8 Bh5 28. De6+ Kh7 29. Dxh6+ Bxh6 30. Rxc6 Rxc6 31. Bxd5 Hd8 32. Be4+ Kg8 33. Bf3 Bf7 34. Hadl d3 35. Rf5 Bg5 36. Bxc6 bxc6 37. f4 Bf6 38. Rh6+ 1-0. Bridge Umsjón: Isak Orn Sigurðsson Ætla mætti að keppni um Bermúdaskálina í bridge sé keppni á mifli sérfræðinga í bridge sem gera sig sjaldan seka um mistök af grófara taginu. En til eru á því hressilegar undantekningar eins og sjá má á þessu spili frá keppninni 4 ÁK854 4» DG102 ♦ DS * 103 * 106 • 765 ♦ ÁK73 * Á764 4 G 3 ♦ G109864 * KD852 austur suöur vestur noröur Armstr. Fallen. Forrest. Undqvist 2 grönd pass 3 w pass pass 3 grönd dobl pass pass redobl P/h Opnun Armstrongs í austur sýndi hönd imdir opnunarstyrk með tvo liti um skálina frægu árið 1987. Spilið kom fyrir í leik Breta og Svía í undanúrslitum þegar aðeins fjórar sveitir voru eftir i keppni um heimsmeistaratitilinn. Sagnir gengu þannig, austur gjafari og all- ir á hættu: en þó ekki lauflit. Öruggast hefði ver- ið fyrir Forrester að segja þrjá tígla en hann valdi þijú hjörtu með áhrifa- ríkum afleiðingum. Bjöm Fallenius ákvað að segja þijú grönd sem úttekt í láglitina og Forrester notaði tæki- færið og doblaði til að sýna styrk. Fallenius redoblaði þá til að fá félaga sirrn, Magnus Lindqvist, til þess að taka út í skárri láglit. En hann reikn- aði ekki með þvl að Lindqvist myndi hreinlega passa redoblið með góðan styrk á hálitunum. Vömin gaf enga miskunn, útspilið hjartanía og í ljós kom að hjartalitur norðurs dugði eng- an veginn til að stöðva litinn. Þegar þokunni létti vom AV búnir að skrá töluna 2800 i sinn dáik (5 niður) sem var virði 21 impa gróða fyrir Breta. Lausn á krossgátu 'ro 0Z ‘nJE 61 ‘304 il ‘3Qs 9i ‘334ds n ‘X045S 6 '“toS 9 ‘iSe e ‘4E[eui34aq þ 'iso3uinE[3 e '3E4 z ‘æ[q I majpoq I8n4 £2 ‘I3B3 ZZ ‘JEiso iz ‘[qn 81 ‘ojqs 9i ‘B4S SI 'qjoui H ‘uiojS gi ‘3jn z\ ‘ISTJ oi ‘Eqsæ 8 ‘Ssaie i ‘3neq p ‘3joq i majeq Myndasögur u 1 /... Ég var aö (velta þvl fyrir mér, / ástin mln. Beröu enn sömu tilfinningar> til mín og þegar vtö V giftum okkur? ^Venní vmui hefui komist að'j þvi aö likamlegt ásigkomulag hans er mjög slæmt. / iHann fórtib bess að fá bók um endurhæf- > 1 □r~n i'Upps Upps Hamingjan sanna! Ertu strax byrjaður á æfingunum? C Nei. en égetN búinn að bera þessa stóru bók alla leiöina frá v bókasafninu.— Stuna) \| Stuna) StunaF

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.