Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.2000, Qupperneq 15

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.2000, Qupperneq 15
BROTUR SOGU ÞJOÐAR Jón Ársæll Þórðarson umsjónarmaður þáttanna: „Mér er efst í huga sá kjarkur, seigla og sú ódrepandi bjartsýni sem ég verð var við hjá kynslóðinni sem í upphafi aldar átti ekkert en feerði okkur eitt ríkasta samfélag heims, ísland í dag. Og svo auðvitað það að saga þjóðarinnar síðustu hundrað árin er ekki aðeins stórmerkileg, hún er líka drepfyndin." Á sunnudagskvöldum kl. 20 á Stöð 2 Jón Ársæll Þórðarson fréttamaður er umsjónarmaður nýrrar og einstæðrar sjónvarpsþáttaraðar um 20. öldina á íslandi sem hefur göngu sína á Stöð 2 klukkan 20 annað kvöld. Þetta er umfangsmesta dagskrárgerð sem Stöð 2 hefur ráðist í fyrr og síðar en í þáttunum er brugðið Ijósi á ísland og íslenskt mannlíf eins og pabbi og mamma, afi og amma og langamma og langafi upplifðu það. Jón Ársæll ræðir við fólk vítt og breitt um landið og fjöldi kvikmynda og tjósmynda sem aldrei hafa sést opinberlega áður líta dagsins tjós. Þættirnir um 20. öldina eru tíu talsins og í hverjum þætti verða tíu ár tekin fyrir. Síðasti þátturinn verður sýndur á gamlárskvöld. Áskriftarsími: 515 6100 www.ys.is Góða skemmtun! Stórkostleg bók byggð á efni þáttanna! í tengslum við þættina gefur Nýja bókafélagið út þessa myndarlegu bók í samvinnu við Stöð 2 . Ritstjóri bókarinnar er Jakob F. Ásgeirsson en hún er byggð á efni þáttanna og er prýdd fjölda skemmtilegra Ijósmynda, þar af mörgum sem aldrei hafa birst á prenti áður. Bókin kemur út 11. október og fá M12 áskrifendur veglegan afslátt af útsöluverði. ]NB t HVÍTA HÚSIÐ / SfA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.