Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.2000, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.2000, Síða 17
LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 2000 DV 17 „Við kynntumst þessari tegund húðmálningar austur á Indlandi og fannst tilvalið að gefa íslendingum kost á því að skreyta sig áður en þeir fara út að skemmta sér um helgar eða fyrir einhver sérstök til- efni.“ Þannig lýsa þær Drífa Ármanns- dóttir og Sonja Magnúsdóttir húð- flúri eða húðmálun sem þær bjóða viðskiptavinum hárgreiðslustofunn- ar Mojo á Vegamótastíg upp á. Hér Anægður viðskiptavinur með húð- fiúr eftir Drífu. Tattó sem er tilbúið á djammið en þvæst af á fáum dög- um. DV-myndir Teitur Warren Beatty ger- ir vonda mynd Warren Beatty er meðal grónustu leikara í Hollywood. Hann á að baki nokkrar afar vel heppnaðar myndir sem hafa fært honum auð, frægð og kvenhylli í meira mæli en flestir njóta. Beatty er mistækur bæði þeg- ar konur og kvikmyndir eru annars vegar og margir muna eftir kvik- myndinni Isthar sem hann og Dustin Hoffman léku í fyrir mörg- um árum og átti að slá í gegn. Af- raksturinn varð ein dýrasta og versta mynd allra tíma og öðlaðist hún nokkra frægð fyrir það. Nú virðist sem sagan sé að endur- taka sig. Beatty lék fyrir tveimur árum í rándýrri kvikmynd sem ber nafnið Town and Country eða Borg og sveit á góðri íslensku. Myndin kostaði sem svarar 3,4 milljörðum íslenskra króna en hefur ekki enn komið út því framleiðendurnir treysta sér ekki til að sýna hana al- menningi. Nú hefur heyrst að myndin verði sýnd eftir allt saman og gárungar eru þegar farnir að kalla hana Isth- ar 2 því hún er sögð vera næstum þvi eins dýr og heldur verri en fyrri myndin. Warren Beatty Hann geröi ein dýrustu mistök allra tíma í Isthar. Nú stefnir í aö sagan endurtaki sig. Húðflúr fyrir helgina Á laugardögum er opið hjá okkur allan veturinn, enda er þessi dagur gráupplagður til að líta í rólegheitum á hið gríðarlega úrval sem verslun okkar hefur að bjóða heimili þínu. Laugardagur til lukku segir máltækið og við heiðrum það með nokkrum einstökum tilboðum alla laugardaga og trompum svo herlegheitin einu sinni í mánuði með Stuttum laugardegi, þar sem Tombólur, Sparigrísir, 2 fyrir 1 og ótal verðsprengjur hljóma um allan Lágmúlann. er um að ræða skreyti í einum lit sem er ekki varanlegt heldur máist af eftir 3-7 daga. í Indlandi er notað- ur rauðleitur hennalitur og gömul hefð fyrir því að konur máli hendur sínar með sérstökum mynstrum t.d. í brúðkaupum. Drífa og Sonja nota ekki hennalit heldur sérstakan dökkan lit sem framleiddur er í Evr- ópu og bjóða upp á myndir, mynst- ur eða kínverska stafl sem skraut- gjamir viðskiptavinir geta látið mála á sig gegn vægu gjaldi. „Þetta er tilvalið fyrir fólk sem langar til að prófa að láta húðflúra sig því þarna getur það séð hvemig það lítur út með húðflúr sem er ekki varanlegt." Það getur verið villandi að tala um húðflúr í þessu samhengi því húðliturinn er málaður á með sér- stökum þar til gerðum trépinnum og fer ekkert inn í húðina eins og þegar hefðbundin húðflúr eru gerð. Stállsystumar verða á Mojo á fhnmtudögum og fóstudögum frá kl. 18.00 til 22.00 og á laugardögum eft- ir kl. 14.00. Þessi þjónusta er ný á ís- landi en áður hafa þær boðið húð- skreytingar sínar gestum og gang- andi bæði á Akureyri og Skaga- strönd s.l. sumar við firnagóðar undirtektir. -PÁÁ Drífa Ármannsdóttir húðflúrari að störfum á hárgreíðslustofunnl Mojo. Uppþvottavél Favorit 4231 -U Gerð undir borðplötu: H-82-87, B-60, D-57 Ryðfrítt innra byrði Ytrahús sinkhúðað (ryðgar ekki) 6-falt vatnsöryggiskerfi Hljóðlát 49db (re 1 pW) Sjálfvirk hurðarbremsa Taumagn: 12 manna stell Fjögur þvottakerfi Faxtæki UX-470 Faxtæki, sími, símsvari. Sjálfvirkur deilir fax / sími. Prentar á A4 blöð. 60 blaða pappírsbakki. 10 blaða sjálfvirkurfrumritamatari. 512 kb minni, u.þ.b. 30 síður. LCD skjár með dagsetningu og tíma. Verð 29.900 kr verð í dag 22.400kr verð í dag 49.900 ©YAMAHA RXV 396 heimabíómagnari með útvai dolby digital __ 5x80w Verð 37.900 kr verð í dag 29.900 Ryksuga CE 220,2 • 1500 wött • 350 sogwött • Stiglaus styrkstillir • Fimmfalt fielterakerfi • Breytilegur soghaus • Tveir fylgihlutir verð í dag 9.900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.