Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.2000, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.2000, Page 19
LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 2000 DV 19 Helgarblað Föt meö falda merkingu - fötin skapa ekki lengur manninn heldur samböndin Hver hefur ekki lent í því að sjá ein- hverja manneskju úti á götu, úti í búð eða á bar og langa til að tala við hana en þora því ekki? Nú er þetta vandamál hins vegar hugsanlega að verða úr sög- unni, þakkað sé svissnesku hönnunar- fyrirtæki að nafni skim.com. Flíkin er netfang skim.com framleiðir fót á ungt fólk og fótin hafa það sameiginlegt að hver flík hefúr sex stafa númer. Engin flík hefur sama númer þar sem þau virka sem tölvupóstfang. Kaupi maður sér Skim-flík er maður í rauninni einnig að kaupa sér netfang. „Ef þú sérð ein- hvem i fLik frá Skim er nóg að ná niður númerinu á flíkinni og þá geturðu sent viðkomandi tölvupóst ef þig langar að kynn- ast honum betur. Þú ferð einfaldlega inn á heimasíðu fyrirtækis- ins www.skim.com og sendir tölvupóst á númerið," útskýrir Vigdís Ama Jóns- dóttir, verslunarstjóri Fantasíu, en það er eina verslunin sem selur Skim-flíkur á Is- landi. Númerin em misá- Nafnlaus nafnspjöld Með töskunum frá Skim fylgja nafnspjöld með númeri viökomandi tösku. Tilvalið til að dreifa til aðdáenda á skemmtistöðunum. berandi eftir flíkum en flestar em þær einnig þannig gerðar að mað- ur getur valið hve áberandi maður hefur númerið eftir tilefninu. „Það er hægt að snúa mörgum af þessum flíkum við,“ segir Vigdís og bendir á jakka þar sem númerið er prentað risastórum stöfúm á bakið. Vilji maður ekki auglýsa sig svo áber- andi er einfaldlega hægt að snúa jakk- anum við og þar með draga sig í hlé. Fjölbreytileiki og notagildi Hugmyndin á bak við tölvupóstfangs- númerin er svo sann- arlega sniðug en þar láta fataframleið- endumir ekki við sitja. Fötin era líka vönduð, úthugsuð og úr góð- um efnum. „Það er t.d. hægt að hengja jakkann á sig ef manni er heitt,“ bendir Vigdís á en á jökkunum em þar tÚ gerð bönd þannig að maður þarf ekki að ganga með flíkina undir hendinni eða binda hana után um sig heldur hengir maður flíkina á sig eða þá að hún breytist í háif- gerða tösku. Töskun- par Ast við fyrstu sýn Á hverri Skim-flík er að finna númer sem jafn- gildir tölvupóstfangi. Ef maður hefur náö nið- ur númerinu getur maður sent við- komandi manneskju tölvupóst án þess að hafa nokkurn tímann talað við hana áður. um er líka t.d. hægt að breyta úr axlartösku eða mittistösku i bringu- og baktöskur þannig að notagildið er ailsráðandi. Kemur fólki saman Að sögn Vigdís- ar hafa flíkumar virkað vel erlend- is við að koma ókunnugu fólki i samband. „Þetta er allt svo miklu stærra þama úti og litlir möguleik- ar á að hitta mann- eskju sem þú sérð úti á götu aftur þannig að það er kjörið að geta sent viö- komandi tölvupóst," segir Vigdís sem telur ekki að þetta kerfi eigi síður eftir að slá í gegn hér á landi þar sem íslend- ingar geta oft verið svo feimnir og óframfæmir. „Kosturinn við Skim er sá að þú hef- ur séð manneskjuna sem þú sendir tölvupóst til. Þetta er miklu betra en blinddate Þetta er skemmtilegur undan- fari áður en boðið er út á stefnumót þar sem aðilar ná að kynnast aðeins áður en mæst er augliti til auglitis,“ fullyrö- ir Vigdís. -snæ Verðsprengja Heimsferða til London L 14.900 Heimsferðir kynna nú, sjötta árið i röð, bein leiguflug sín til London, þessarar vinsælustu höfúðborgar Evrópu, og aldrei fyrr höfum við boðið jafn hagstætt verð og jafh glæsilegt úrval hótela í hjarta borgarinnar. Londonferðir Heimsferða hafa fengið ótrúleg viðbrögð og nú þegar er uppselt í íjölda ferða. Bókaðu því strax og tryggðu þér sæti meðan enn er laust. Tryggðu þér iága verðið meðan enn er laust Flugsæti til London Verðkr 14.900 Flugsæti fýrir fullorðinn, utan á mánudcgi, hcim á fimmtudegi. Skattar lcr. 3.790.-, ekki innifaldir. Gildir mánudag - fimmtudags í okt. Verðkr 19.900 Verð kr. 19.900 Skattar kr. 3.790.-, ekki innifaldir. Verð kr. 29.990 Flug og hótel í 4 nætur, helgarferð 12. og 19. okt. Ferð frá fimmtudegi til mánudags, Ambassador hótelið 1 Kensington, m.v. 2 í herbergi með morgunmat. Fcrðir til og frá flugvelli, kr. 1.600.- HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð, sími 595 1000, www.heimsferdir.is Baleno Wagon er rúmgóður og mjög vel búinn fjölskyldubíll. Nú bjóðum við enn veglegri fjórhjóladrifinn bíl, Wagon 4x4 Limited á 1.725.000 kr.! 12.699,- á mármöi Dæmi um meðalafborgun miðað við 950.000 kr. útborgun (t.d. bíll tekinn upp í), í 84 mánuði. $ SUZUKI SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, slmi 431 28 00. Akureyri: BSA hf„ Laufásgötu 9, slmi 462 63 00. Hafnarfjörður: Guðvarður Ellasson, Grænukinn 20, slml 5SS 15 50. Hvammstangi: Bíla- og búvélasalan, Melavegi 17, slmi 451 22 30. Isafjörður: Bllagarður ehf., Grænagarði, simi 456 30 95. Keflavik: BG bilakringlan, Grófinni 8, slmi 421 12 00. Auk þess er í 4x4 Wtigon Limited: • Leöurklætt stýri • Leðurklæddur gírstangarhnúöur • Viöaráferö á mælaborði • Álfelgur • Geislaspilari • Sílsalistar • Þokuljós • Samiitir speglar • Fjarstýrö samiæsing SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. www.suzukibilar.is Er komirm tími til aö kaupa nýjan og Stð0TTl ? ^oAst<Mdur,nar? BALEINJO WAGOINI 4x4 Limited Staöalbúnaöur í Baleno Wagon er m.a.: • ABS-hemlar • Vökvastýri • 2 loftpúðar . 16 ventla 96 hestafla vél . Þakbogar . Rafmagn í rúðum og speglum . Vindskeið . Styrktarbitar í hurðum . Samlitir stuðarar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.